Morgunblaðið - 10.05.1973, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.05.1973, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1973 17 DUFUÐ FYRRI TOGARINN AÐ VEIÐUM KLIPPUR VERNDARTOGARJNN VARÐSKIPIÐ ilplpí!? i !ÍÍÍÍIP; FYRRI AÐFERÐ: VarðsklpiS slglir fram fyrir skut togarans og dregur á eftir sér akkerisfesti, festa við klippurnar. Varpa togarans er skor- in ofan frá. VARÐSKIPIÐ SIÐARI AÐFERÐIN: MeSan togar- inn er að veiSum, gætir annar tog* ari skut hans. VarSskipiS kemur nú klippunum, sem eru festar i dufl, viS dekkbjálka togarans og siglir fyrlr stefni togarans meS akkeris- festina í togi. Sem togarinn fer yfir festina er skoriS á vörpu tog- arans neSan frá. "'akkerisfestin KLIPPUR VARPAN Því eru Islend- ingar að vinna... Grein úr brezka blaðinu Observer, eftir Laurence Marks, sem birtist 6. maí s.l. SL. sunnudag birtist í brezka blaðinu OBSERV- ER grein um landhelgis- málið eftir Laurence Marks. Morgunblaðið hef- ur einkarétt á grein þess- ari eins og öllum öðrum greinum í OBSERVER. Greinin fer hér á eftir: Tæknilegt afrek, sam markar tímatmót, svo og frá- bær sj ómennska, hafa orðið til þess, að ísiendimgar höfðu unnið þorskastríðið, áð- ur en siðustu samningavið- ræður hófust, en þær báru emgan áranigur. í þessu kynni að fiedast skýr inigin á því, hvers vagma Is- lendingar höfðu emgan áhugia á að útkljá málin við samn- ingaborðið, þar sem þeirvissu sig hafa yfirhöndina úti áhaf inu. Islenzkir varðskipsmenn hafa þróað nýja klippinigarað- ferð, sem er óbrigðul, nema þvi aðeins, að brezkir togara- menn séu tilleiðantegir til að stunda veiðar við algerlega ó- viðunandi aðstæður, séð frá fjárhagslegu sjónarmiði. Eins konar einvigi, sem ekki hefur farið hátt, og varð úti af Hvalbak nú á dögumuim miili Joe Harris, skipstjóra á Grimsby’togaranum Notts For est og Guðmumdar Kjærne- sted, skipherra á flaggskipinu Ægi, sýndi áhrifamátt þess- arar nýju tækni. (Þess skal getið t:l Leiðréttingar, að skip herra á Ægi, þegar þessi nýja skurðaðferð var framikvæmd, var Höskuldiur Skarphéðins- san. Leiðréttist þetta hér mieð en að öðru leyti er greinin þýdd nánast orðrétt, enda á öðrum stað vikið að fyrri sam skiptum Harris og Guðmund- ar Kjærmested, þýð.). Þetta gerðist morgunimm eftir hina frægu orrustu á Selvogsbanka, en þá skutu is- lenzku varðskipin i fyrsta skipti kúluskotum og brezkir togarar hófu eltinga- leik. Togarinn Notts Forest var að veiðum, undir vernd- arvæng dráttarbátsins Engl- ishman, þegar Ægir kom að- vífandi og fór geyst, í þeim tilgangi, að skera á togvíra togarans. SkurðarlmHurinn er einfalt tæki, sem er gert úr smíða- jámd, að öðru leyti en því að hnífannir sjálfir eru úr hertu stáli. Hann er ekki óáþekkur fjögurra arma akk- eri og stálplötur eru soðnar imn á milii armanma. Hnífur- inn er festur við um það bil 50 fet af þungri keðju til að þyngja hamn og drétginm áfram af þriiggja og hálfrar tommu breiðri festi. Fram til þessa hafa íslend- ingar haft þann háttinn á að skjóta hnifnuim aftur fyrir, með því að varðskipið sigiir fyrir aftam togarann og siðan er festin látin siga niður á stálvírama, sem varpan er dregim upp með. Jafmskjótt og sk'pherra varðskipsins finnur, að komið er niður á Höskuldur Skarphéðinsson, skipherra, reyndi ný.ju skurð- aðferðina, sem fjallað er um i greininni. virana, setur hann á fulla ferð og nægir þá aflið til að klippa Virama sundur. Togaraskipstjórar hafa kom ið sér upp gagnkvæmu vemd arkerfi. Þegar áráisarskipið hefur aðförina, siglir vernd- arskipið i veg fyrir það og hindrar för þess að hinum tog aranum.. Eftir ákveðinn tima, kastar svo síðari togarinn, þ.e. varð togarinn, út vörpunni og byrj ar ve'ðar, og hinn fyrmefndi tekur við gæzlustörfunum. Enda þótt þetta minnki veið- arnar urri helming fyrir skip- in tvö, þá hefur það reynzt hagkivæimt. En í öllurn styrj- öldum eru fundim upp ný vopn og síðan önmur í stað- inn, til að verka á móti þeim. Þenman örlagarika morgun, kom Guðmundur Kjærnested svo fram með h'na nýju upp- götvum sína. „Hann hlýtur að hafa gert likön og æft sig í baðkerinu," segir Joe Harris reiðileiga. Ægir gerði fimm atrennur. 1 fimmtu tilrauninni var sett út flot á enda vírahnífs'ns, þannig að hnífurinn hékk i ftotinu við hlið togarans. Síð- an sigldi varðskipið fram fyr ir togaranm í stórum sveigog dró klippurnar á eftir sér. Þegar Notts Forest s:gldi áfram, fóir klippuvírinn und- ir togarann og lenti á togvírn um og sigldi þá Ægiir frá tog- aranum og kliippti á vírana, neðan frá. Ef brezkir togarar eiga að verja siig gegn þessum nýju brögðum miinu þeir nú þurfa að m'nnsta kosti tvo togara til verndar hverjum einum og allir virðast á einu máli um að af sláku væri ekki f járhags tegur ábati. — Við rétt merjum það með þvi að láta einn togara gæta annars, segir Tom Nielsen, riit ari Brezku togarasamtakamna. En ef við þurfum að láta tvo togara gæta eins, hverju sinni, þá mun afiamagnið fljótt minníka. Harris skipstjóri og Guð- mund-ur Kjærnested, skip- herra, eru ga.ml'r amdstæðirug ar, sem báðir voru í barátt- umni í Fyrra þor.skastríð;mu og hafia til að bera sömu þrjózk- una og eru gæddir sama þurra, kalda húmornum. Harris, sem er 52 ára að aildri, er skiipstjóri sá, sem í miðjuim skærum vilð Islend- taga á sl. haustii lét leika „Rule Briita'niniica" úr hátai- ara. Fáeinum dögum síðar kom Kjærmested á vetitvang með sitt framlag ti.l tónliiistarimmar. Gliaðhlakkalegur lét Guð- mundur leika hástöf- um lag Engiilberts Humper- dincks „Ég mum damsa síðaista valsinn við þig,“ meðan hann sigldú í kriingum togara, sem hann hafði þá rétit lokið við að skera á. Brezkiír sjómenin Bta á Guð- mumd Kjæmested sem af- burða sjómamin, em ábyrgðar- lausam oístopamainn. — Harm Guðniundur Kjærnested, skipherra. „Hann tekur okkur algerlega á taugiun,“ seg.ja brezkir skip- stjórar. er sá beztii sem þeir hafa á að skiipa, segir Joe Hairris. — Hamn tekur okkur alil'taf á taugunum. Himir íslenzku skipherrarnir koma og hrella okkur stundarkom og öðru hverju, en siðam fara þeir og láita okkur í friði. En hanm er amdskotamum eimbeittari. — Hamn leggur venjutega till aðalatl'ögumnar frá átta á morgnana og fram undir há- degi. Þá virðiist harnn draga s'ig í hilé til að fá sér matar- báta. Þá gerir hanin aiftur skurk frá klukkam þrjú til sex um eftimiiðdagjnn. Þeg- air dimmt er orðdð kernur hanin aðvifandii og beimiir l.jós- kösturumum að okkur, beimt frarnan í okkur, svo að við bliindumst algertega i brúnni. 1 viðureiign við sjómenm á borð við Guðmund Kjærme- sted, sem ráða jafn hrað- skreiðum skiipum, hafa drátt- arbátarnir þrir reynzt ger- samieiga gagnslausir, en þá semdi sjávarúitvegsráðumeytið á íslamdsmið. Statesmam genigur 16 milur, Enigllshman og Iriisihmam 15, saimainborið við að Ægir geng- ur 22 míiiur og Þór 18. Dagimn eftir viðureiigmima á Selivogsbanka geystisit Þór irnin i brezka togaraþröng og í kjölfar hams sdigldi States- man, að minmsta kosti einni og hálfri mílu á eftir. Nokkrir skipstjórar köli- uðu upp skipstjóranm Ted Turner og kvörtuðu umdan því, að dráttarbáturimm værd gagnslaus til vamar. Turner svaraði hvasst: „Ég hef ekki í hyggju að siigiia á íslenzkit varðsikiip." Mike Partiterson, skipstjóni á Brucellu, segir: „Drátitarbát- arnlr eru þarna einvörðungu ti«l að slá ryki í augun á brezkum almenningi. Stjóm in getur sagt, að húm sé að senda fteiri dráttarbáta á vettvainig og fóikið heldur að þeir séu okkur til hjálpar. En þeir eru til eimskis nýtiir.“ Eimd mótteikurinm, sem Bretar geta átt, er brezkt skurðartæki, sem herinm hef- ur haminað. Það er um borð í drá'ttarbátunuim og sex tog- arammia og mættii noita >tia að skera á kllippuvir varðskip- amna, áður en þeim tekst að komia hmífnum í brúkið. Fram tii þessa hafa brezkir ■togaraeigendur óskað sjálfum sér til hamiingju með það, að með því að verða við tiima-l- um ríkásstjómarinnar um „að sýna stiffliini@u“ hefur afla- rnagn þó mimmkað furðuliitið eða um aðeims 3,5% miiðað við sama tima í fyrra, þrátt fyrir áreitm íslenzku varðskipanna eftir að íslendingar færðu eiinhliiða út l'andhelgi síma í 50 mílur. Á meðan ríkisstjómimnd ís- lenzku og þeirri brezku mis- tekst að ná samkomuiagi við saimmimigaiborðið, hvíliir ábyrgð im á lifuim og limum áhafn- anna á herðum skipstjóranna. Mesta áhyggjueifni þeirra er ekki að tapa veiðarfærumum (þei.r hafa annað trold um borð og geta, þegar í harð- Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.