Morgunblaðið - 10.05.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.05.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLA*>H>, FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1973 Kristjana Benedikts dóttir — Minning 1 dag er gerð frá Dórrtkirkj- tmni í Reykjavik útför merkr- ar konu, sem á langri ævi vann sér traust og álit, bæði í einka- iífi og í félagsmálum, þar sem hón lét til sin taka. Kristjana Ólafía Benedikts- dóttir var fædd á Brekku í íángi í Hflnavatnssýslu 13. júní 1890, -og var því langt komin á 83: ár, er hún iézt 4. maí síðast- liöinn. Foreldrar hennar bjuggu á Brekku, Benedikt Sig t Útför móður miininar, Jensínu Snorradóttur, Tannastöðum, fer fram laugardagiinn 12. maí frá Kotstrandarkárkju kL 2. Fyrir hönd vandamanna. Sigurður Fórðarson. (Bílferð frá Hveragerði kfl. 1:30). t Útför föður okkár, Þórarins Jóhannessonar, fer fram frá Fos-svogskirkju föstudaginBi 11. maí kl. 1,30. Ðlóm váinaamiiega afþökkuð. fússon söðlasmiður og Kristín Þorvarðardóttir, mætishjón að þvi er þeim hefur verið sagt, e'r þetta ritar. Þau voru hún- vetnskrar ættar hið næsta. Fað- ir Kristínar var Þorvarður Gestsson síðast bóndi á Valdar- ási í Viðidai, en faðir Bene- dikts var Sigfús prestur á Und- irfelii í Vatnsdal, sonur séra Jóns Þorsteinssonar i Reykja- hlíð við Mývatn, en frá honum er komiin svonefnd Reykjahlíðar ætt. Kona séra Sigfúsar var Sig ríður Oddný dóttir Bjöms Auð- unssonar Blöndal's sýslumanns. Er þetta mikill ættbálkur og hefur látið drjúgum að sér kveða á ýmsum sviðum þjóðlífs- ins. Fjórtán ára gömul fór Kristj- ana til náms í kvennaskólann á Blönduósi, en sá skóli var fyrst á Ytri-Ey, eins og kunmigt er, og var Björn Sigfússon alþing- ismaður á Kornsá, föðurbróðir Kristjönu, jafnán mikili styrkt- armaður skólans. Vár hún tvo vetur í kvennaskólanum, en gerðist þá heimiliskennari á nokkrum myndarbæjum í Vatns dal, þótt ung væri, ekki nema 16 ára. Þégar kennaradeiidin í Flensborgarskólanum í Hafnar- firði var flutt tii Reykjavikur og gerð að sérstökum kennara- skóla árið 1908, réðst Kristjana þangað til náms og lauk kenn- araprófi vorið 1910., Næsta vet- ur var hún heimiliskennari á Skarði á Skarðsströnd og ann- an í Gaulverjabæ í Flóa. Síðan kenndi hún börnum og ungling- um í Reykjavik vetrarlangt og var siðan aftur einn vetur í Gaulverjabæ. Beindi hún þá starfskröftum sinum í aðra átt, en sagði þó börnum og ungling um til öðru hvoru um langt skeið. Mun ekki ofmælt, að Kristjana hefði orðið atkvæða- mikil í kennarastarfi, eí það hefði orðið ævistarf hennar. Kristjana giftist 9. janúar 1915 Jóhanni Jóhannssyni hús- gagnasmið í Reykjavik, syni Jó- hanns Einarssonar og Stein- varar Guðmundsdóttúr á Torfu- stöðum í Miðfirði. Jóhann lézt árið 1931, rúmlega hálffimmtiug ur að aldri. Þau Kristjana eign- uðust fjögur börn, og eru tvö þeirra á lífi: Ragnheiður Emilía húsfreyja í Reykjavík og Egg- ert Ólafur læfcnir þar, en tvö eru látin, Benedikt Sigfús og Haraldur Ágúst. Kristjana Benediktsdóttir var ekki nema tíu ára gömul, þegar hún gerðist félagi í góð- templarareglunni, gekk í stúk- una Úndinu í VatnsdaL Hún var jafnan góður liðsmaður í þeim félagsskap. Eftir að hún fluttist til Reykjavikur, gekk hún í stúkuna Eininguna og þar á fundi heyrði sá, er þetta rit- ar, hana tala fyrir ekki löngu. Hún tók öll æðri stig reglunn- ar, hástúkustig árið 1920. Hún gegndi fjölmörgum trúnaðar- störfum á hinum ýmsu stigum reglunnar, var til dæmis að taka lengi kapellán I umdæmisstúk unni nr. 1. Fulltrúi var hún á mörgum stórstúkuþingum. Mun það samróma álit þeirra, sem með henni störfuðu á þessum vettvangi, að hún hafi rækt öll störf sin þar af trúménnsku og myhdarbrag, gegnt embættum af alúð og skörungssap. Það var því ekki að ófyrirsynju, að hún var heiðursfélági stórstúk- unnar á íslandi. Eristjana var prýðilega greind og vel að sér, hafði heyrt frá mörgu sagt og margt lesið, hafði margan fróðleik á hrað- bergi, hafði tileinkað sér af reynslu sinni og annarra holiar og mótaðar lífsskoðanir. Hún hafði ung gert sér grein fyrir gildi samstarfs og félagshyggju, en jafnframt var henni Ijóst, að sérhverjum einstaklingi ber að ieggja stund á sjálfs sín þroska og temja sér ekki aðeins holia lifinaðaThætti heldur einnig heil- brigt lífsviðhorf, sem heillarikt gæti orðið manninum sjálfum og þeim, sem kynni hefðu af hon- um, bæði þessa heims og ann- ars. Þessi viðhorf Kristjönu Sesselja Stefánsdóttir, Sigríður Guðmunsdóttir, Pálína Guðmunsdóttir, og voru grundvöHúrinn undir fé- Lagsstarfi hermar innan góð- tempiarareglurmar. Létt var Kristjönu um að rita og liggja eftir harra smásögur, kvæði óg greinar í blöðum og timaritúm. Hún var vel máli far in, kunni vei að koma orðum að hugsun sinni, beitti oft smásög- urri eða Ijóðum til tilbreytni og skýringar efni sínu, var rökföst í hugsun og OTnyrk í skoðunum, og bæði mýkt óg einbeitni sam- fléttuð í málflutningnum, sprott in af ágætri greind, falslairsum hug og ríkú skapi. Kristjana var góður samistarfs- máður og félagi, glaðvær og gamanáöm, en aivara og áhugi undir, einkar hlýleg í viðmóti og mikill vinur vina sinna; tryggð hennár óbiiandi, hvort sem var við menn eða málefni. Það er því að vonum, að marg- ir sakna hennar og minnast með þakklætl, og þeir mest, sem mest cg lengst unnu með henni og voru henni kunnugastir. En áhrifanna af starfi hennar og lifi gætir miklu víðar en rakið verður. Ólafur Þ. Kristjánsson. HINN 4. þ. m. lézt að EIIM- og dvailiarheÍTniiii iiu Gruind Kristjana Ó. Benediikibsdóttír á 84. aldurs- áni. Krístjiana var ættuð úr Vatmsdal í Húnavatnssýsiu; fædd að Baikka 13. júná 1890, en þaæ bjuggu foreidrar hemnar Beuedikt Sigfússon og kona Jóhann Grímur Guðmundsson, Bjami Hólmgeirsson, Friðbert Páll Njálsson barnaböm. hans. Tifl Reykjavíkur ftofctrist Kristjana með foreMrum sánum tæptega fcviifcug að aldri og hér í borg hafði hún búið aida tið. Sá er þessar l'iinur ritar, kymn'tiist Kxisltjönu í samstarfi í biinidiindisthreyfin'guninS, en þar var hún meðal starfsömusfcu fé- lagia uim áratuga skei®. Krisitjana gerðist féiagá stúkunnar Úndinu í Vatmsdafl árið 1903, en í stúk- una Eininguna gekk hún fljótlega efitár að hún var komin til Reykjavíkur árið 1911 og hafði því verið templar í 70 ár. Er líklegt að hún sé sá félágl, sem hafi starfað lengst aiilra í Regl- unnl. Bins og fyrr segir, var Krisitjana með starfsömusbu fé- lögum innan véhanda IOGT, enda eáinn bezti fé'agi, sem st. ETmingftn áttí innan sinna raöa, en þar starfaðd hún í hvorki meira né mániraa en i 60 ár. Hún lét einraig nrrikið að sér kveða á æðri stígum Göðtempteraregl- uranar, en þar e:ns og í Eiraiing- unni, hafðli hún gegnt ýmsum trúnaðarsitörfum. Fyrir öll henn- ar góðu störf var hún kjörin heiiðursféGagi stúku sinnar, Um- dæmiissfúkuMraar :á: Suðuriandli, Stórstúkunnar og sömuleiðis var hún heíðunsféiagi hauna- og umgLtngastúkuranar Æskunnar, en þar sterfatH hún um skeið sem gæzlumaður. • Kristjaha BenédjkfcsdófcbiT var heilsteypt og veigefln kona, sem, átfci léfct með að tjá sig í ræðu og riiti, og aúðvéit áétá hún með að gera vísur og, ljóð, einda hag- mælt veL Kristjana hafði gert nokkuð af þvi að fcafca saman þættd um forustumeran í stúk- unrai á fyrri árum, sem hún kynnfist, og eru þessir þættir gcymdir í Bindimdisibókiasiafnin'U, sem og amnar sögulieigur fróð- ieákur úr Reglusitarfánu á fyrri timum, sem hún hafði riitað. Eiras og áður greirair, notuðust hæilieiikar heranar vel í Regto- starfinu, enda var hún eiinkar fórnfús og saimsitiarfsihæf í betra lagi, því að hún átfci sérstafldega auðveiit með að starfa með fóiiki, bæði hiimum ungu sem hinum eldri. Krástjama var fcrúuð kona, er viMi þar af leiöaradi láta gofct af sér leiða. Hún dáði hugsjón góð- tempiiara'regtoran.ar um bræðra- lag ailria marana og bindindi, erada taMi hún það síma mesfcu gæfu að hafa geragið í Regiuna þegar í æsku og feragið að srtarfa þar. Hún sagffi eiifct siran í blaða- viðfcaK, að IOGT hefði verið sér góður skólii, verið sem aranað hedm.iiii hennar. Vislt er það mdk- ifls virði féiaigsskap að fá silíkan vifcnfeburð, sem hér kom fram hjá Kristjömu. En hinu má ektó gflieyma, að samtökum er ómet- aralegur styrkur að haifa átt jafm góða féiiagsmeran, éiras og Kristjana Benedikt'sdóifctir hafði samnariega verið ölil sín 70 ár í Reglunmli. Krisfjaina fór ekki varhluta af þuragum áföltom, eins og svo margir, í lífi sdnu, en hún misstl maran sirnra á bezta a'ldri og síð- ar tvo syni, uppkomna. En guðstrú og kjarkur henmar hjáflpuðu henrai í erfiðdeikunum. Sfcúkan Eiraiimgiira og féflaigar heramar þaflcka Kristjönu Ó. Betne- di.ktsdóttur á kveðjustumd henn- ar miiköia starf og samstarf og biðja henrai blessunar. Tnniilegar saimúðarkveðjur eru ftotitar börraum heranar og öðrum ást- vimum. E. H. t Þökkum atf aflíhuig auðsýnda samúð við amdilát og jarðar- för móður okkar, teragdamóð- ur og ömimi, Guðnýjar Guðnadóttur. Helgi Einþórsson, Jónína Einþórsdóttir, Amór Sigurðsson og dóttursynir. Guðjón Þórarinsson, Ebenezer Þórarinsson. Móðir okkar, SIGURLAUG VILHJALMSDÓTTIR, andaðist í fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar 9. maí. Vernharður Sveinsson, Guðrún Magnússon. Konan mín, GUÐRÚN OOONÝ GUÐNADÓTTIR, Snorrabraut 77, andaðist að Borgarspítalanum þann 8. maí. Fyrir hönd aðstandenda Ingvar Ágúst Stefánsson. Eiginmaður minn, HILMAR HAFSTEINN FRIÐRIKSSON, andaðist þriðjudaginn 8. maí í Landakotsspítala. Jarðarförin augiýst síðar. Fyrir hönd aðstandenda Ragna S. Friðriksson. Móðir okkar og tengdamóðir mín, INDÍANA GUÐMUNDSDÓTTIR, Gnoðarvogi 48, lézt á Vífiisstöðum 2. maí. Jarðarförin hefur farið fram. Fyrir hönd ættingja Rannveig Ásgeirsdóttir, Magnús Ásgeirsson, Olga Oddsdóttir. Bskulegur eiginmaður minn, pabbi okkar, bróðir og sonur minn, MARHEN ELVAR OLSEN, rerður jarðsunginn frá isafjarðarkirkju, laugardaginn 12. maf Id. 2 e.h. Liija Sigurgeirsdóttir og börnia Ofe N. Olsen, Inga Ruth og Magnúsína Olsen. t Útför móður minnar, HELGU SNÆBJARNARDÓTTUR, Hávallagötu 18, Reykjavík, sem andaðist hinn 6. maí síðastliðinn, verður gerð frá Frí- kirkjunni I Reykjavík föstudaginn 11. maí 1973 og hefst at- höfnin kl. 3 eftir bádegi. Þeim sem vildu minnast hinnar létnu er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Haraidur Hannesson. t Þökkum inniiega aila vináttu og samúð, sem okkur var sýnd við fráfall eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, VALDIMARS STEFÁNSSONAR, saksóknara. Asta Andrésdóttir, Andrés Valdimarsson, Katrin Karlsdóttir, Ragnheiður Hafstein, Hannes Hafstein og bamabörn hins látna. t Þökkum af alhug okkur auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns míns, sonar, föður, tengda- föður og afa, GUÐMUNDAR JÓHANNSSONAR, Faxaskjóli 20, t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.