Morgunblaðið - 10.05.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.05.1973, Blaðsíða 32
LESIÐ DflCLECIl ðt'jJMJtWí&ííb FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1973 fHttðun&laMfc nucivsincnR ^-»22480 Skagafjörður; Tveir menn drukkna í róðri TVEIR bændur úr Skefilsstaða- hreppi í Skag-afirði drukknuðu er þeir voru í róðri á þriðjudag- inn. E>eir heita Baldvin Jónsson og Gunnar Guðvarðarson. Þeir Baldvin og Gunnar fóru 18 þúsund haf a séð Súperstar LEIKFÉLAG Reykjavíkur aug- lýsti í gærkvöldi síðustu sýn- ingu á Súperstar i Austurbæjar- bió. Uppselt var á þá sýningu, og geysiieg eftirspum eftir miðum, þannig að LR hefur ákveðið að halda enn eina sýn- inigu á þessum sömgleik — föstu daginn 18. mai og hefst sa'la á miðum á laugardaginn kemur. Hins vegar sagði Guðmundur Pálsson, framkvasmdastjári Leik félagsins, að etoki yrði hægt aí ýmsum ástæðum — að sýna Súperstar len'gur en út þennan miánuð. Alds hafa verið 26 sýn- imgar á Súperstar til þessa, og um 18 þúsund manns hafa séð söngleikinn. um klukkan átta í fyrramorgun til að vitja grásleppuneta, sem þeir áttu í sjó inn og austur af Selsnesi á Skaga. Voru þeir á árabáti með utanborðsmótor. Skömmu eftir hádegi sást tdl bátsins og þá virtist allt i bezta lagi, en síðari hluta dags var hann horfinn. Svo var það um klukkan 16 að vélbáturinn Mummi frá Sauðárkróki fann bátánn á hvolfi yfir netunum. Þ»egar var hafin leit að mönnun- um, en hún hefur ekki enn bor- ið árangur. Slysavamadeildin á Sauðár- króki var beðin um aðstoð, og brá hún skjótt við. Fóru þrír bátar til leitar, auk Mumma sem var á slysstað. Einnig voru gengnar fjörur. Þegar óhappið átti sér stað, var veður fremur gott, vestan stinn- ingskaldi og er á daginn leið lygndi. Gunnar Guðvarðarson var frá SkefWsstöðum. Hann var 39 ára, kvæntur og fimm bama faðir, það yngsta er á fjórða ári en það elzta 16 ára. Baldvin Jónsson var frá Hóli. Hann var 27 ára, ókvæntur og bamlaus. Stóð hann fyrir búi aldraðra foreldra sinna. Engin veit með hvaða hætti slysið bar að. — Kári. Þessa dagana standa yfir í London árlegir fundir N-Atlantshafsnefndarinnar, og sem fyrr er aðalefni fundarins verndun fi skstofnanna á þeim iniðum. Og það er kannski ofurlítið kald- hæðnislegt, að á fundinum í London sitja þeir við sama borð — Jón Arnakls, ráðuneytis- stjóri sjávarútvegsráðuneytisins, Már Elísson, fiskimálastjóri — fulltrúar Islands í nefnd- inni, og Anthony Stodart, aðs toðarlandbúnaðar- og fiskimálar áðherra Breta. Nýtt fyrirtæki; Framleiðir 10 þús. bíl- rúður í SAAB o g Volvo Toppfundurinn í Kjarvalsstöðum ? SÉRFRÆÐINGANEFNDIN sem undirbýr fund þeirra Nixons, Bandaríkjaforseta og Pompidou, Frakklandsforseta, hér á Islandi starfaði i allan gærdag og mun koma aftur saman í dag. Sagði Hannes Jónsson, blaðafulltrúi rík isstjórnarinnar, í samtali við Morgunblaðið í gær að hann von aðist til að ákvarða.nir um fund- arstað og gististaði forsetanna yrðu teknar á fundi nefndarinn- ar í dag. Nefndarmenn fóru í gær í Kjarval-sstaði og skoðuðu mynd- listarhúsið gaumgæfilega sem hugsanlegan fundarstað fyrir for setama. Þar er nú haldin höfuð- borgarráðstefna Norðuriand- anna, og hefur húsið reynzt i alla staði mjög vel sem fundar- staður, að sögn borgarstarfs- manna. Þá hefur franska sendi- 290 atvinnu- lausir MORGUNBLAÐINU hefur borizt skýrsla f él a g smá 1 ará ðume yt isin s um atvimnuleysi í landiinu um síðustu mánaðamót. Samíkvæmt henni voru þá alls 290 manns á atvinnuleysisiskná og hafði fækk- að um 108 frá mámuðin/um áður. Æs var 171 á atvinnuleysis- Skrá í kaupötöðum landsims á móti 217 í marz, 10 í kauptún- urnri með 1000 íbúa á mótl 31 í marzmánuði og 109 í öðrum feauptúnum á móti 150 í mánuð- inum á undan. ráðið farið fram á það við Al- bert Guðmundsson, ræðismann Frakka, að hann láni hús sitt að Laufásvegi sem bústað Pompi- dou meðan hann dvelur hérlend- is, eins og kemur fram í frétt á bls. 2. Þá hefur bandariska sendi ráðið einnig tekið á leigu svít- una að Hótel Loftleiðum, en ekki er vitað hvort hún er ætluð Nix- on sjálfum eða einhverjum hátt- Framhald á bls. 20 NÆSTU daga tekur til starfa í Garðahreppi fyrirtæki, sem ber nafndð Bílrúðan hf„ og eins og nafnið bendir tdl hyggsit það framleiða rúður í bíla. „Þegar rekstur fyrirtækisins verður kominn í fuUan gang, verður hægt að framieiða 10 þús- und bílrúðux á ári, og af því m'agni er gert ráð fyrir að sjö þúsund sitykki verði flutit út til Svíþjóðar,“ sagði Haligrímur Einarsisoin framikvæmdastjóri, er viið ræddum við hann. Hann sagði, að sitofnun fyrir- tækisins væri búin að vera nokk- urn tíma í deiglunni. Flytur fé- lagið inn eintfalt gler frá Finn- iandi og fleiri löndum, en sáðan verður það beygt hér og lSmt saman rrueð filmium. í fyrstu verða einkum framieiddar fram- rúður í SAAB ag Volvo, og er það gert með ti'lliti ti'l þess', að fyrirtækið hetfur gert samning við sænskan aðilla um sölu á sjö þúsiund rúðum. Hægt verður að fá rúðumar af öH'um gerðum, þ. e. litaðar, ljósar og eða með sól- kanti. >á sagði Haligrímur, að enn væri ekki búið að ákveða ÞEGAR Morgunblaðið fór í prent un í nótt hafði santningafiindur iliigmanna og forráðamanna flngfélaganna með sáttasemjara ríkisins staðið yfir siðan ldnkk- an 15 á simnudag eða í meira en 80 klukkutima og mun þetta vera einhver lengsti sáttafundur sem haldinn hefur verið hér á landi, og hafa þó margir verið langir. Við náðum talii af Torfa Hjart arsyni sáttasemjara, um klukk- an 22 í gærkvöldi, en þá voru samnimgsaðilar að taka sér mat- arhlé. Ekki vi’ldi Torfi segja neitt um hvort saminintgar tækjust í nótt. Enin bæri nokkuð i mi'lll og væri því of snemmt að segja nokkuð um hvort samnimgar tækjust, en sú von væri fyrir hendi. Þetta verkfall fkugmanna, sem stendur tiil klukkain 06 á föstu- dagsmorgun hófst klukkan 06 í gærmoirgun, og hafa síðan aliar flugsa.mgöniguir legið niðri. Eina veirð'ið á rúðunum, en talið eir að það verði allmikllu ódýrara, en þek'kzt hefur liérl'endis áður. Bílrúðan hf. verður til húsa að Lyngási 8 í Garðiahreppi, en þar hefur fyrirtækið fengið til af- nota 400 fermetra húsnæði. Vél- ar eru allar keyptar frá Sviþjóð, og eru það mest megnds ofnar, sem notaðir eru við að beygja glerilð. Gert er ráð fyirir að 5—6 manns starfi við fyrirtækið. flugferðln til útlanda frá Is- landi síðan verkfallið hófst, var í gær þegar þota frá BEA fór frá Keflavík. Með henni fóru margir, sem áttu pantað far hjá ísienzku flugfélögunum. Sveinn Sæmundsson, blaðafuill- Framhald á bls. 20 Undanþága fyr- ir veikan Breta TOGARINN Boston Boeing GY 183, bað í gær um leyfi Land’helgisigæzlunnar til að faira i landvar við Grímsey og flytja sjúkan skipverja um borð í eftirlitsskipið Othello, en versta veður var þá fýrir norðan land. LandheLgisgæzian veitti þessa heimild án nokkurra skilyrða, og er ekki vitað ann að en vei hafi gengið að flytja manninn á mLlii skipa. Skipherrar Gæzlunnar eru óánægðir MORGUNBLAÐIÐ fregnaði í gær að nokkrir skipherrar Landhelgisgæzlunnar hefðu komið saman til ftindar til þess að ræða vandamál gæzl- unnar og að þeir væru mjög óánægðir með hvernig fjall- að væri um störf þeirra og málefni. Morgunbliaðdö haíði sam- band við Guðmund Kjæme- sted, skipherra, og staðtfesti hann að þetta væri rétt. Hamm sagðd emmfremur: — Við eáigum þess engam ko«t að koma okkar sjómar- miðum og skýrimigum á fram- færii, þvi eins og margoft hef- ur komið fram I fjölimiðflium eru viðtöl við varðskipsmemm bönnuð. Það hefur verið deilt á LsmdiheLgisgæzluna fyrir linikind og hefur sú giagnrýni komiið bæðd frá fjölaniðlum, sjómöninum og embættás- mönnuim. Það er hart að liggja undir silílcum áburðd án þess að gefca svarað fyrir ság, þegar hvarki bLaðafuiiLtrúar hins opdmbera né aðrir, sem þetta máil snertir, taka upp hamzkann fyrir okkur, sem á sjónum Vinna. Flugmannadeilan; Eru samningar að takast?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.