Morgunblaðið - 15.05.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.05.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MAl 1973 5 Ókeypis — sendist einn poki af dönskum frimerkj- um ásamt stórkostiegu frí- merkjatilboði gegn svarbréfi með íslenzku frímerki, tilsvar- andi einni danskri krónu eða 10 notuðum íslenzkum frímerkj um. T. Dyngby, Petersborgvej 2. 2100 Köbenhavn Ö, Danmark. Happdrœtti Ceðverndar- félagsins Dregið var hjá borgarfógeta 8. mai sl. og innsigli númersins rofið þar 11. maí. — Upp kom NR. 2 6081 Geðverndarfélagið þakkar þátt- töku yðar. GEÐVERND Sími 12139. ALLTAf FJOLCAR m ám Volkswayen varahlutir tryggia Volkswagen gæði: ðrugg og sérhæið viðgerðaþjdnusta HEKLA hf. liugjyrq. 170—172 — Sim. 21240 ' [toto] Við segjum ekki, að TOYO neel- on hjólbarðar séu betri en aðr- i-r, en reynslan hefur sýnt, að þeim er treystandi. Útsölustaður í Reykjavik: HJOLBAROASALAN, Borgartúni 24 - Sími 14925. Verð vöruibílahjólbarða: 825-20-10 825-20-12 900-20-12 900-20-14 1000-20-12 1000-20-14 1100-20-12 1100-20-14 kr. 10.324.00 — 11.523.00 — 13.257.00 — 14.255.00 — 15.980.00 — 17.309.00 — 17.268.00 — 19.000.00 L4LiO.GiJmanF Hverfisgata 6 - Simi 20000 Lokað vegna jarðarfarar kl. 3—5 í dag. KRISTJAN SIGGEIRSSON HF., húsgagnagverzlun, Laugavegi 13. Óskum að taka á leigu 25—30 ferm. skrifstofuhúsnœði í miðborginni. Tilboð sendist Mbl., merkt: „8450.“ Fiskiskip fil sölu 104 og 65 lesta stálbátar, 45 lesta útbúinn fyrir dragnót og humar, 42 lesta með rækjuútbúnaði, 15 lesta með rækjuútbún- aði og rafknúnum færarúllum. Höfum kaupendur að nýlegum 105—150 lesta og 250—350 lesta skipum. FISKISKIP, Austurstræti 14, 3ja hæð. Sími 22475 — heimasími 13742. Orðsending frd Ábyrgð hf. Þar sem gjalddagi ábyrgðartrygginga ökutækja hefur með reglugerð verið ákveðinn 1. júni og eldra tímabil framlengt til 31. maí 1973, viljum við til- kynna viðskiptavinum okkar eftirfarandi: Til að spara kostnað munu iðgjöld fyrirtímabilið 1. maí til 31. maí verða innheimt með endurnýjun- arskírteinum fyrir tímabilið 1. júní 1973 til 31. maí 1974. Full ábyrgð verður tekin á þeim ökutækja- tryggingum, sem í gildi voru hjá félaginu 30. apríl sl. ABYRGÐ HF„ trygginafélag bindindismanna. 18. leikvika — leikir 5.—7. maí 1973. Úrslitaröðin: 212 — 111 — 12X — 212. I. VINNINGUR. 11 réttir krónur 32.500,00. Nr. 18229 Nr. 19706 Nr. 24407 Nr. 42007 Nr. 47396. II. VINNINGUR: 10 réttir — krónur 2.900,00. Nr. Nr. Nr. Nr. Nr. 1522 15101 22510 34184 44047 + 3526 + 16790 26385 36315 44442 7931 16791 26432 + 40243 + 47376 14648 16795 29207 41525 48303 14649 20535 + 31584 42043 4- nafnlaus Kærufrestur er til 28. maí, k.l 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrif- stofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 18. leikviku verða póstlagðir eftir 29. maí. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Get- rauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVlK. Skyntlihjálparnámskeið Námskeið í skyndihjálp verður haldið frá og með 20. mai nk. Kennsludagar verða 6, tveir tímar í senn á kvöldin. Kennslan er ókeypis. Þátttaka tilkynnist i síma 26722 fyrir föstudagskvöld. Kennslustaðir verða tveir, Breiðholtsskóli og Álfta- mýrarskóli. Reykjavikurdeild Rauða kross islands. Verksmiðjuútsala að Nýlendugötu 10. Seljum næstu daga með miklum afslætti margskonar prjónafatnað á börn og full- orðna. Peysur, vesti, barnadress, buxur, barnakjóla og margt fleira. Einnig efnisafganga. Prjónastofa Kristinar Jónsdóttur. ótrúlegt minni Ritvélin, sem flestir vélritarar velja sér í dag heitir FACIT 1820. FACIT 1820 er tugþúsundum ódýrari en sambærilegar rafmagnsvélar. FACIT 1820 sparar ótrúlegan tíma með því að leggja á minnið útlit allra eyðublaða fyrirtækisins. Þér stillið vélina á stöðlun eyðublaðanna einu sinni, og FACIT géymir í sér stillinguna framvegis. FACIT 1820 er með tveimur böndum, — svart/rauðu silkibandi og svörtu plastbandi. FACIT 1820 býður yður marga einstaka möguleika: Bakslag með og ón línubils, undirstrikun og línubil dn bakslags, sjólfkrafa pappírsþræðingu, þægi- iegan dsláft og hávaðalausa vélritun. <é£hlí tSofinSen 14 VESTURGÖTU 45 SjMAR: 12747-16647 S.IOVA TKYGGT Bjóðum allar vátryggingar, fyrir útgerðina. SJÓVÁ INGÓLFSSTRÆTI S REYKJAVÍK SÍMI 117S0 UMBOÐSMENN UM LANO ALLT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.