Morgunblaðið - 15.05.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.05.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MAl 1973 Tízkan í vindinum IIM 200 grestir sátu prúðbúnir og gæddu sér á síðdegiskaffi á Hótel Sögu imðan sýning- arstúlkur svifu um salinn, klæddar tízkufatnaði. Þær komu fram í drögtum og buxnadrögtiim frá Harella, sem í tvö ár hefur hlotið verð- Jaun tízkufataframleiðenda í London, eða í sumarkjólum, sumum úr írskri hör, síðum pilsum og kjóliim af ölliim gerðum, útlendum og inniend- um, en nú eru flegnir síðir kjóiar sýnilega aftur komnir í tízku. Flest virðist raunar í tízku. Síðast komu brúðar- kjólarnir, einn grænn, annar gulur og sá þriðji hvítur og fylgdu þeim öllum höfuðföt í sama lit og allir voru kjól- arnir saumaðir í Parísartízk- unni. — Ailtt ber tlzkunni vitni: Matír, húsagerðaríist, faitnað- ur og hvað sem er. >að sést, ef maður Jes sögur fyrri alda, sagði Rúna Guðmumdisdóttir, þegar hún ávarpeði gesiti sína. Kteeðnaðurinn á hverjum tíma seigir milkið um tífssög- una. Ef fólik ekki fytgist með tlízkunni, þá fylgiist það held- ur ekki með Mifimiu og sónum tíima. Rúna sagði, að ísieinzkar koniur væru mjög smekkiegar í klrcðaiburði. Þær ferðuðust miikið og fyligdusit vel með tízkunni og stæðu komum í menninga r'.önd um sdzt að balki. Ölaifur K. Magnússom, Ijós- myndari MorgunWaðsijns, brá sér með sýningarstúlkurnar út fyr'r Hótel Sögu, þar sem vindiurinn Més í tízkulkjóliana þeirra og smeBti atf þeim þess um skemmitiilegu myniduini. Á einni myndimni eru þær Rúna og Gyðia, eiigendur Parísartizk urnnar, með sýndngaTistúCkunmi Páfinu Jónmimdsdótbur. m WMmmm Laugamenn Fyrirhugað er að nemendur Arnórs Sigurjónssonar og Helgu Kristjánsdóttur frá Breiðumýri og Laugum komi saman til smáfagnaðar í tilefni merkisafmælis þeirra hjóna á Hótel Sögu (Átthagasal), laugardaginn 26. maí kl. 14.30. Gamlir Laugamenn eru vinsamlega beðnir að til- kynna þátttöku sína í síma 10669, 10800, eða 50821, fyrir 21. mai. UndirbúningsnefndL Bifvélavirkjar — bifreiðasmiðir Viljum ráða bifvélavirkja og bifreiðasmið. Upplýsingar í olíustöð okkar við Skerjafjörð. sími 11425. Oiíuféiagið Skeljungur hf Á Suðurlandsbraut. 4. ReykjaviK, simi 381G0.^fl — Dagheimili Framh. af bls. 13. íyrsta lesituir á tillöigu Öddiu Báru 'gæti manni haegiaga ftogið í hutg, hvort hér sé ekki að þvl sama stefnt og með niiðurgredðslum á t.d. kartóllum, þ.e. að það bcnrgar sig fyrir framl'eáðaindann að láta sitt en fá airrnað í stað- inin. Þanniig væri mögutegt að stórtftetfld barnaskipti gæ-tu hiatf izt. Sé h 'm veg ar vdð það átt, að greiða eiigi niður vistum vaiinna baima á völd- uim heimiil- um, sem er ófflkit lildiegria, virðlsit mér sú hætta vera fyrir hendi, að börn kvenna sem eru i launa- hárri vinnu mundu útiloka.srt írá s'jikri dagvistun, þvi senn lega yrði þama um ein- hverja •gangsflakka að ræða eins og nú er á barrua- hekníluniuim. Sjáifeagt væri áigætt, eí hægt væri að greiða fyr.'r vistuin allra bama á öli- «m heimilum en eins og borg a rfuililtrúum er vel kunnugt eru fjárráð borgiarsjóð ekki ótakmörkuð og ekki er mögu Iicgt að saekja fé að vlld í vasa skattborgiara. Hér þarf þvi að íara fram val á málli verk- efna og ég er eindregið þeirr- ar skoðunair að nota beri allt það íé, sem unnt er og til þessara mála fæst til þess að byggja vandaðar dagvistunar stotfmanir, sem fullnæigja nú- timakrötfum. Bn það þarf auð vitað mikillar athuigiuinar við hvemig bezt verði að þetssum málum staðið og tel ég þvi rétt að þessari tillogu verðd visað til athuigunar íélags- málaráðs og borgarráðs. Adda Bára Sigfúsdóttir (K); tók atftur til máls og ítrekaði þá skoðun sina, að forgangs- flofcka um barnagæzlu bæri að fella nlður og vitnaði i hin nýju löig um dagvistucnar-stofn anir því til srtuðnimgs. Sigmiaug Bjarnadóttir (S>: tók elnndig aftur tiil máls ag kivaðst viera því fyllilega sam máia, að firamkvæmdum í þesisum máfjum þyrfti að flýta. Hiins vegar betfði hún ekki kamið auga á það í þessum margmefndu nýju lö'gum, sem leysti málið endanlega ag sér staklega sagðist hún draga i efa, að f járframlöigin yrðu nálæigt þvl að vera næigileg. T E&guinni var siðam visað til borgar- og félagsmálaráðs ag annarrar umræðu i bongar stjórn. — Popkorn Framh. af bls. 4. vinnu um hríð utan popp- heimsins — þá einu til þessa. Hann vann í sex \ikur hjá fyrirtæki, sem keypti bíl- hluta! En síðan bauðst hljóm- sveitinni að leika í Frankfurt í Þýzkalandi — og þetta boð notaði liann sem afsökun fyrir því að segja upp starf- inu. Á siglingunni yfir Erm- arsundið hitti hann fyrsta sinni þá félaga Dave Hill og Don Powell. Þeir voni þá liðsmenn hljómsveitarinnar the In-Betweens, sem var í þann veginn að sundrast. Þeir stungu upp á þvi við hann, að hann liefði samband við þá, er hann kæml aftnr heim frá Þýzkalandi. Tveimur mánuðum síðar gekk Noddy í lið með þeim og nýjum kunningja, Jim Lea, og stofnuð var hljóm- sveitin Ambrose Slade. Hún varð aldrei þekkt, en samt öðlaðist hún fljótt þann orðs- tír, sem tryggði henni stöð- uga atvinnu á smástöðum. Og um þetta Ieyti fór Noddy að gripa í gítar við og við og læra eitt og eitt grip.... Noddy telur, að einn merk- asti áfanginn í framaleit hljómsveitarinnar hafi verið sá, að komast í kynni við Chas Chandler, fyrrum bassa- leikara Animals og síðar um- boðsmann Jimi Hendrix. Það gerðist um það leyti, sem þeir voru að vinna að gerð fyrstu plötunnar sinnar fyrir Font ana-fyrirtækið, og Chas gerði fljótt samning við þá um að taka að sér umboðsmanns- starfið. Hann hóf strax að reyna að skana þeim sér- staka mynd í hugnm fólks —• „skinhead“ eða „skallastráka“-mvnd. Nafnið var stvtt í Slade, hárið á hausum þeirra var stvtt í burstaklÍDpingu og sn.iáðar gallabuxur oer sterklegir klossar urðu fastur liður í einkennisbúningnum. Athyglin beindist að þeim — og jafnvel einum um <>f, því að fólk tók vart eftir öðru en klinpingunni og klossun- um, en hlustaði ekki á tónlist- ina.. Eyrsta plata þeirra féiaga fyrir Polydor-fs’rirtækið var Get Down and Get With It, gamalt Little Richard-lag, og hún rauk unn vinsældalist- ana. En að flestra dómi var það þó sviðsframkoman, sem færði þeim mestar vinsældir og frægð. Síðan hefur frægðarsól þeirra Slade-félaga farið ört hækkanði á nonnhimninum — einnig á ísiandi — og er efni í annan bátt að fiaila sérsta.klega um bann hluta ferils þeirra. En til bess gefst ekki tími að sinni — kaonsld siðar. Soroptimista- klúbbar gefa fé til Eyja SOROPTIMISTAKLÚBBI Reykja vikur hefur borizt fé til styrktar þeim, sem illa hafa orðið úti af völdum náttúruhamfaranna i Vestmannaeyjum. Efitirtaldir Soroptimistaklúbb- air 'hiafa senrt fé: Samband þýzkim saroptimista, D.M. 1000,00, saim- band brezkjra og írskra soroptim isrta, £ 300,00 soroptimilstaklúbb- ar Helisi'inigforsborgar, s. kr. 1000,00, UddevafCia soroptimiisrt- klubb, s. kr. 1500,00, Birfceröd soroptianistkiliubb, d. kr. 500,00, Bergens saroptimistfclubb, n. Jcr. 1000,00. 1 samráði við getfendur hefur fé þessu verið ráðstafáð til aldr- aðra og öryrkja frá Vestmanna- eyjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.