Morgunblaðið - 15.05.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.05.1973, Blaðsíða 22
■+TÍ A nil ,.ý>H a ,fi u 22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MAl 1973 Friðgerður Guðmunds dóttir — Minning MIÐVIKUDAGINN 9. þ.m. and- aðist í Heilsuvemdarstöðtoni hér I borg, frú Friðgerður Rannveig Guðmundsdóttir, Blönduhlíð 6, Reykjavik. Síðast liðiran árntug átti hún við varaheilsu að stríða og síðustu márauði þurfti hún í ríkara mæii á læknishjálp að halda. Þennan tíirva, eða frá því í febrúar s.L dvaldi hún því í Borgarspítalaraum og síðan Heilsuvemdarstöðrnni, eða þar tll yfir lauk og hún kvaddi Móðir okkar o.g dóttiir mto, Fríða Kristín Norðfjörð, Melhaga 1S, arrfaöist 11. mal 1973. Stefán GufHaugur Einarsson, Ari Einarsson, Ásgeir Einarsson, Guðrún Stefánsdóttír. Bróðdr okkar, Guðjón Jónsson, Lindargötu 62, aradaðaert 13. maí að heimiíi sámu Álfheiður .Jóna Jónsdóttir, Hallur Jónsson. þessa veröld, sem verdð hafði hen nar í rúm 85 ár. Friðgerður Guðmundsdóttir var fædd að Kirkjubóli í Korpu- dal í Önundaríirði 19. október 1887. Foreldrar hennar voru Guð mundur Bjarraason og Salome Gunnlaugsdóttir frá Hlíð 'i Álfta- firði. Nýfædd var hún tekin í fóstur til móðursystur sinnar, Kristínar Guraralaugsdóttur í Neðri-Hattardai, Álítatfirði, sem þá var orðin ekkja. Fjölskyldan dvaldd þó aðeins 6 ár í Neðri- Hattardal eftdr þetta, fluttist þá tid Súðavikur. Á eHefta ári íór Friðgerður Guðmundsdóttir til Friðriks Guðjónssonar, keranara í Súðavík og konu hans Daðirau Hjaltadóttur. Hjá þeim ólst hún upp og naut menratunar — síð- an fór hún til Reykjavikur og srtundaði þar verzlunarstörf m.a. hjá verzl. Ingibjargar Johnsen. Eftir það var hún í Kvennaskól- anum og lauk þar námi árið 1913. Nokkrum árum áður, eða nán- ar tidtekið með sumarkomurarai 1909, kom til ísafjarðar ungur Þökkum iranilega auðsýnda samúð við anddát og úttför Ágústu Guðmundsdóttur, GemlufaUi, Dýrafirðí. Vandamenn. Eigftomaður miran, Magnús G. Ólafsson frá Hagavik, lézt 1 Laradakotsspi tada 12. mel Margrét Jónsdóttir. Þökkum tonálega auðsýnda samúð og viinarhug við anddát og jarðarför móður okkar og ömirau, Guðrúnar Lyngdal. Börn og barnabörn. Sonur okkar. EYSTEINN R. JÓHANNSSON, framkvæmdastjóri. andaðist í Landakotsspítaia, sunnudaginn 13. maí. Fyrar hönd aðstandenda, Helga Bjömsdóttir, Jóhann Eiríksson. Otför móður okkar og tengdamóður, StGURLAUGAR VILHJÁLMSDÓTTUfl, æm lézt 9. þ. m., fer fram frá Akureyrarkirkju, frmmtudaginn 17. maí kktlckan 1:30. Vemharður Sveinsson. Guðrún Magnúsdóttir, Jeoný Jóosdóttir, María Sveinlaugsdóttir. Útför eiginmanns míns, HILMARS HAFSTEINS FRIÐRIKSSONAR, sem andaðist 8. þ. m. í Landakotsspítala, fer fram frá Foss- vogskirkju, miðvikudaginn 16. maí kl. 13.30. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent £ " rarstofnanir. Fyrir hönd aðstandenda, Ragna S. Friðriksson. vestfirzkur lögfræðikandidat frá Hafn arháskóia, Guðmundur Hannesson. Hann hóf mála- færslustörf á ísafirði, varð síð- an bæjarfulltrúi þar og norskur vara-ræðismaður m.m. Því er þessa getið hér, að þessi ungi efni legi Vestfirðingur og Friðgerður Guðmundsdóttir bundust á þess- um árum tryggðarböndum. Þau gengu 5 hjónaband 15. ágúst 1915. Kuraraugir hafa sagt mér, að það sem frekast einkenndi Frið- gerði og Guðmund á þessum ár- um, var góðvilji og giæsi- rraeinnska, hyggindi og háttvísi og síðast en ekki sízt ríkur vilji til að verða Islandi að liðd í bar- áttu fyrir sjálfstæði og á öllum öðrum sviðum þjóðldfsins. Eins og áður er að vikið, stóð brúðkaup Friðgerðar og Guð- mundar 15. ágúst 1915. Hjóna- vigslan fór fram á lamdareign foreldra brúðgumaras, að Látrum í Aðalvík. Himinrainra heiður og blár var kirkjuhvelfingin og sól gyllti hauður og haf. Framtíðin lofaði góðu þermart dag. Fjöl- menni sótti brúðkaupið, séra Magnús Jónssora framkvæmdi hjónavígsliuna. Nágraranar og vin ir frá Isafirði voru gestir á sjálf an brúðkaupsdaginn, era böm og unglingar nutu gestrisni Látra- hjóna næsta dag. Gestir komu á sérstökum báti frá Isafirði til veizlunraar. Þar fl-utu og með veizluföng, matur og drykkur. Reyndust þau nægileg og vel það þó að vel væri veitt í tvo daga. Fyrir nokkru ræddi ég við hús freyju hér í Reykjavík, sem var 'i }>essari veizlu — þá uragliragur. Framararitað er eftir henni haft og hún bætti við frásögn sins, „þessari veizlu gleymi ég aldrei, því allt hjálpaðist að til að gera Þökkum samúð við andiát og jarðarför Guðmundar Ó. Magnússonar, Haga i Grímsnesi. Vandamenn. Þökkum tonillega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför bróður okkar, Karls Vilhjálmssonar, loftskeytamanns. Systkinl. hana ógleymanlega, menn og máttarvöld, hún líktist ævin- týri.“ Eftir brúðkaupið á Látrum héldu ungu hjónin til Jsafjarðar og reistu þar sitt fyrsta heimili. Guðmundur rak áfreun mála- flutniragsskrifstofu á staðnum. Árið 1918 var hann skipaður sýslumaður í Barðastrandarsýslu þar dvöldu þau hjön ekki lengi. Annars staðar beið hans um-' fangsmeira embgetti. 9. maí var Gúðmundur Haranessora skipaður lögreglustjóri á Siglufirði og hinn 1. janúar 1920 var hann skipaður bæjarfógeti þar. Til Siglufjarðar komu frú Friðgerð- ur og Guðmundur Hannesson 27. maí 1919, ásamt ungum syni þeirra, Hannesi, sem þá var á öðru ári. Lögin um bæjarfógetaembætti á Sigiufirði og kaupstaðarrétt- indi Siglufirði tU handa voni se<tt eftir eindregtoni og síend- urtekinni ósk og kröfu Siglfirð- inga. Þeir vildu í senn fá aukin sjálfsstjómarréttindi og eigin valdsmann búsettan á Siglufirði. Þegar lögregl'UStjórafjöLskyld- an kom fyrst til Siglufjarðar nefndan maídag, var ís byrjað- ur að þiðna, snjó var að leysa og vaxtarbroddar gróandans voru á næsta leiti. Vorið var komið, sumarið, síldira og annir í nánd. Siglfirðingar voru þá aðeins liðlega 1200 talsins. Eins og gef- ur að skilja tók lögreglustjórinn, sem 1. janúar 1920 var skipaður bæjarfógeti á Siglufirði, til ó- spilitra málanna. AHs staðar biðu óleyst verkefni. Vinnudagur hans var jafnan langur, enda maðurinn ósérhlifinn. Frú Frið- gerður hóf störf s'in á Sigluflrði með þvi að byggja upp og móta hið nýja heimi-li — fegra það og prýða. Hún kurani strax vel við Siglufjörð, þrátt fyrir há fjöll Við þökkum inorlega þeim, sem auðsýndu otckur vinsemd og samúð við fráfaH eigirvkonu minnar og móður okkar, JÓRUNNAR KRISTJANSDÓTTUR, og heiðruðu mioningu hennar. Saemundur Helgason, Helgi B. Saemundsson, Elín Finborud, _______________________ Sigurlaug Sæmundsdóttir. Hjartarvs þakkir sendum við öllum, sem vottuðu okkur samúð við andlát og útför GUÐRlÐAR VIGFÚSDÓTTUR og heiðruðu minningu hennar. Björn O. Björnsson, Ingibjörg Bjömsdóttir Linoet, Bjami Linnet, Vigfús Björnsson, Elísabet Guðmundsdóttir, Sigriður Bjömsdóttir, Guðríður Ragnarsdóttir, Oddur Björrrsson, Borghlidur Thors, Sigrún Björnsdóttir, Ragnar Bjömsson og bamaböm hinnar látnu. og brattar hiíðar, og þegar myrk ur og snjóþyngslii komu í kjöífar vetrar, tendraði hún fleiri og fleiri ljós og bætti á arinton. Ætið var því bjart og hlýtt í kringum hana og hennar fólk. Með vaxandi umsvifum bæjar fógetaembættisiras og auknum framkvæmdum á vegum bæjar- fédagsins og rikisins i Sigtofirði, juku-st störf frú Friðgerðar. Gestum fjöigaði, sem að garði bar oig áttu erindi við oddvita bæjarstjómar eða bæjarfógeta, en Guðmundur Haranesson -gegndi oddvitastarfi jafraframt bæjarfógetaembsettinu i 19 ár. Bæjarfógetaheimillð við Vetrar- braut og síðar við Hvanneyrar- braut stóð þessum gesttwn ætíO opið. Þegar ég minnist á heimil ið við Hvanneyrarbraut tel ég rétt að minnast þess, að árið 1927 reistu bæjarfógetahjónin tveggja hæða steinhús við þá götu, á lóð sinni nr. 27. Var það þá reisulegasta hús í Si'glu- firði og er það enn. Byggiragin ber vott urn þann stórhug og húss af festu og lipurð. Bama- þessi fyrstu bæja-rtfógetahjón Sigtofjarðar. Þar var hátt til lofts og vítt til veggja, og innan þeiirra sagði til sún einstök stjóm semi hinnar dagfarsprúðu og höfðiraglegu húsfreyju. Það var skýr verkaskiptinig milli hús- bónda og húsfreyju á þessu heimili. Hann varan frá morgni til kvölds við hin fjöiþættustu störf, hún stjórnaði öllu inraara húss af festu og lipurð. Barna- hópurinn hafði nú stæikkað. Bömin voru nú orðin fjögur. Á fyrstu Sigtofjarðarárunum eign uðust þau einkadótturina, Jór- unni Ástu og tvo syni, Garðar og Hallgrím og fyrir var Hann es, eins og fyrr er frá greint. Hannes er lögfræðiragur, búsett ur i Reykjavík og fulltrúi i utan rikisráðuneytinu. Kvæntur er Hannes Guðrúnu Kristjánsdóttur, Siggeirssonar og konu hans frú Ragnhildar Hjaitadóttur, sem lézt á sl. ári, eiga þau fjórar dætur. Jórunn er fuMtröi í Ör- yigigiseftirliti ríkislns og Garðar, skrifstofumaður á Ketflavíkur- fluigvelli, kvæntur Guðrúnu Bjarraadóttur Erlendssonar í Hafnarfirði og konu hans frú Margrétar Magnúsdóttur. Hall- grímur, yngsti sonurinn, varð llæknir. Hann útskrifaðist frá læknadeild Háskólans vorið 1949. Nokkrum mánuðum siðar eða 10. febrúar 1950 lézt hann i New York, þar sem hann var að leita sér lækninga við banvænum sjúk dómi. Fráfall Hallgríms var mik ið áfall fyrir foreldra hans og systkini. Heim-ur bæjarfógeta- hjónanna var ekki sá sami og áður — þá fyrst tóku þau að eldaist — þreyta sagði til sín, þau voru þá nýflutt til Reykja- vikur. Þá tæpu þrjá áratugi, sem Frið gerður Guðmundsdöttir var bæj arfógetafrú í Siglufirði, þurfti hún að koma fram fyrir hönd ríkis og bæjar og i fjöldamöng- um tilvikum, sem gestfgjafi við hlið manras síns. Hún tók með rausn m. a. á móti Kristjáni kon uragi X. og Alexandriu drottra- ingu á heimilinu við Hvanneyr- arbraut, svo og síðar syni þeiira Friðriki r>anakoraungi IX. og tlnhoHi 4 Slmar 26677 og 14254

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.