Morgunblaðið - 15.05.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.05.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, í>RIf)JUDAGUR 15. MAl 1973 29 ÞRIÐJUDAGUR 15. muí 7.00 Morpnnútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Mo**gunleik- fiml kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Edda Scheving heldur áfram aö lesa söguna „Drengina mína“ eftir Gustaf af Geijerstam (8). Tilkynningar kl. 9.30. L,étt lög á milli UÖa. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stef- ánsson ræðir við Hjálmar Vil- hjálmsson fiskifræðing. Morgunpopp kl. 10.40: Hljómsveit- in Slade og A1 Green syngja og leika. Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturabb (endurt. þáttur U.H.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Kftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar viö hlustendur. 14.30 Síðdegissagan: „Sól dauðans“ eftir Pandelis Prevelakis JÞýðandinn, Sigurður A. Magnússon les (9). 15.00 Miðdegistónleikar: Tékknesk tónlist Musica de Camera í Prag leikur kammertónlist fyrir flautu, óbó, íiðlu, lágfiðlu og selló eftir Oldrich Flosman. JLadislav Cenrý og kammersveit úr Sinfóníuhljómsveit útvarpins i Prag leika Concertino-meditazione fyrir lágfiðlu og kammersveit eftir Jan Tausinger; Frantisek Vajnar stj. Antonín Novák og Sinfóníuhljóm- veit útvarpsins I Prag leika Sin- fóníu concertante fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Kírl Jaroch; Alois Klima stj. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 10.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Fréttaspegill 19.35 Umhverfismál Páli Líndal borgarlögmaður talar um skipulagsskyldu landsins alls. 19.50 Karnið og samfélagið Gyða Ragnarsdóttir talar um börn og ferðalög. 20.00 Uög unga fólksins Sigurður Garðarsson kynnir. 20.50 íþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.10 Frá tónleikum í Norræna hús- inu 25. febrúar sl. Erkki Rautio og Ralf Gothoni leika Sónötu í F-dúr fyrir selló og píanó op. 6 eftir Riehard Strauss. 21.35 „Sigur göfugmennskuimar“ Ævar R. Kvaran les síðari lestur sinn úr bók Cyril Scott í þýðingu Steinunnar Briem. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kannsóknir og fræði Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ra'ðir við Grím M. Helgason for- stöðumann handritadeildar Lands- bókasafns íslands. 22.45 llarmonikulög André Verchuren og sveit ha^ leika frönsk lög. 23.00 A hljóðbergt „Hvi löðrar svo bióðugur brand- ur þinn“. Charies Brookes les ensk fornkvæði, en með verður flutt is- lenzkun Jóns Helgasonar á nokkr- um þeirra. 23.40 Fréttir i stuttu máii. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 16. maí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- flmi kl. 7.50. 31orgunstund barnanna kl. 8.45: Edda Scheving heldur áfram að lesa söguna „Drengina mina“ eftir Gustaf af Geijerstam (9). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Sálmalög kl. 10.25. Fréttir kl. 11.00,. Morguntónleikar: I Musici leika Oktett í Es-dúr op. 20 eftir Meridelssohn. / Alfrédo Mariotti, Emma Bruno De Sanctis, Flora Raffanelli, Alberto Rinaldi, Mario Guggio, kór og hljómsveit Feneyjarieikhússins flytja atriði úr óperunni „Litlu bjöllunni“ eftir Donizetti; Ettore Gracis stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12J25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Sól dauðans“ eftir Pandelis Prevelakis Þýðandinn, Sigurður A. Magnússon les (10). 15.00 Miðdegistónleikar: Islenzk tónlist a. Lög eftir Karl O. Runólfsson. Þuríður Pálsdóttir syngur. Ólafur V. Albertsson leikur á píanó. b. „Kisum“ eftir Þorkel Sigur- björnsson. Ingvar Jónasson leikur á lágfiðlu, Gunnar Egilsson á klar- ínettu og l>orkell Sigurbjörnsson á píanó. c. „Alþýðuvíur um ástina“ eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Söng- flokkur syngur undir stjórn höf- undar. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. ltí.25 Poppliornið 17.10 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson sér um þátt- inn. 17.40 Tónleikar. 18.00 EyjapistiII. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Bein línu Gunnar Ásge'irsson form. Biigreina- sambandsins. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Sigríður E. Magnúsdóttir syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Eyþór Stefánsson, Skúla Halldórsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Jón Þórarinsson og Jón Leifs. Magnús Blöndal Jóhannsson leikur á píanó. b. l»egar ég var drengur Þórarinn Helgason flytur þriðja hluta minninga sinna. c. Vísur eftir Benedikt Valdimars- son á Akureyri Laufey Sigurðardóttir frá Torfu- felli les og Þorbjörn Kristinsson kveður. d. Draumvitjanir Halidór Pétursson flytur frásögu- þátt. e. Um ísleuzka þjóðhietti Árni Björnsson cand. mag. flytur I þáttinn. f. Kórsöngur Karlakórinn Þrymur á Húsavik syngur isienzk og erlend lög. Lúðrasveit Húsavíkur leikur með. Stjórnandi: Jaroslav Lauda. 21.30 títvarpssagan: „Músin, sem læðist“ eftir Ciuðberg Bergasou. Nína Björk Árnadóttir les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir llreindýr á íslandi Gísli Kristjánsson ritstjórl talar við Rögnvald Erlingsson á Víði- völium I Fljótsdal. 22.30 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnson kynnir . 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 15. mat 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Skuggarnir hverfa Nýr, sovézkur framhaidsmynda- flokkur byggður á sögu eftir Ana- toli Ivanoff. 1. þáttur. Rauða María. Þýðandi Lena Bergmann. Sagan hefst I Síberíu árið 1916 og rekur feril rússneskrar fjölskyldu frá tímum byltingarinnar og fram yfir síðari heimsstyrjöldina. Bar- átta „Rauða hersins“ við „Hvít- liða“ kemur hér mjög við sögu sem og önnur skipti byltingar- manna við auðmenn og landeig- endur. 21.50 Brottför liersins Umræðuþáttur I sjónvarpssal um aðild Islands að NATO og væntan- iega endurskoðun eða uppsögn varnarsamningsins við Bandarikin. Umræðum stýrir Magnús Bjarn- freðsson. 22.35 Matjurtarækt II Siðari hluti fræðslumyndar, sem Sjónvarpið lét nýlega gera í Garð- yrkjuskóla rlkisins í Hveragerði. Þulur og textahöfundur er Grétar Unnsteinsson, skólastjóri. Umsjónarmaður Sigurður Sv. Páls- son. 22.50 Dagskrárlok. VERKSMIDJU ÚTSALAf Opin þriðjudaga kL2-7e.h. og föstudaga kl.2-9e.h. Á ÚTSÖUUNNI: Rækjulopi Vefnadarbútar Hespulopi Bílateppabútar Rækjuband Teppabútar Endaband Teppamottur Prjónaband Reykvikingar reynö nýju hraðbrautina upp i Mosfelissveit og verzlió á útsölunni. ÁLAFOSS HF MOSFELLSSVEIT Fundatækni Stjómunarfélagið gengst fyrir námskeiði ! fundatækni að Hótel Sögu (hliðarsal) 22. og 24. maí nk. — Námskeiðið hefst kl. 15:30 báða dagana og stendur yfir tii kt. 18:00. Flestir stjómendur eyða miklum tíma á fundum, og fund arstörf eru veigamikill þáttur á stjórnun. Tilgangur nám- skeiðsins er að benda á með hverjum hætti er möguiegl að nýta betur þann tíma, sem varið er til fimdarstarfa. Leiðbeinandi verður Ragnar Halldórsson forstjóri. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 82930. STJÓRNUNARFÉLAG =&_ ÍSLANDS .............. HAFNARFJÖRÐUR verður til viðtals og leiðbeiningar í verzlun vorri í dag. þriðjudag, frá kl. 10—6. STRANDGÖTU 34. HAFNARFIRÐI TÍZKUVERZLUN LAUGAVEGI 47

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.