Morgunblaðið - 18.05.1973, Page 17

Morgunblaðið - 18.05.1973, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 1973 17 Lionssamtökin gefa Landakoti augntæki LIONSSAMTÖKIN hér á landi afhentu i g-ær augndeild St. Jósefsspítalans dýrmæt angnrannsóknatæki að gjöf. Markar sú stórg.jöf þáttaskil í sjónverndunarmálum hér á landi. Eitt af aðalstefnuimál'um hinnar allþjóðlegu Lions- hreyfingiar er aö hlynna að s j ánv e r n d unarmálu m. Dag- a.na 15.—16. apríl í fyrra gengust Lionissamtökfim fyrir sölu rauðu fjaðrariranar og söfnuðust aills 5.2 miiMjórair krónia. Ákveðið vair að verja þeim peiniiraigum tii kaupa á augmranraisóknatækj'um og fer hróðurpanturimn till Landa- kats, en nokkur tæki á sjón- yerandunarstöðvar úti á lands- byggðirairai. Tækin voru pöntuð frá Banidarilkjurauim, Englandi og Sviss og eru þau nú flest komin til landsins, en síð- ustu tækin koma í ágúst 1974. Meðal þeirra tækja, sem færð voru St. Jósefsspítalan- um að gjöf eru, glákuprófun- artæki, augnþjálfunartæki, sem þjálfa saman augu rang- eygðra barana, frystitæki, sem notuð eru við margar meiri- háttar sikurðaðgerðir, og raf- magns og diathermitæki. Einnig fékk sjúkrahúsið að gjöf rafsegul tdl að ná járn- fMsurn inraan úr auga. Eins og augndeildin er rek- in í dag takmarkast starí- Priorinmmni á Landakoti afhent gjafabréf Lionssamtakanna. semi hennar við legusjúkl- inga. En nú hefur húsnæði fengizt fyrir sjónvemdunar- deild að Öldugötu 17, og verða þau tæki, sem deildm félkik að gjöf notiuð þar. Verkefni sjónvemdunar- stöðvarinnar verður einkum að fylgjast með þekn sjúki- imgum, sem útslkrifast af spítalanum, og starfa að glákuirannsóknum, en gláka er þrisvar sinnum algengari hér en í öðruim löndum. Að öðru leyti er það undir heil- bri^teisstjórninni komið, hversu víðtæk starfsemi sjón- verndunardeildarinnar verð- ur. Þegar augndeildin tók til starfa fyrir tæpum fjórum ár um, byrjaði hún starfsemi sSraa illa búin tækjum, en með hjálp Lionshreyfinigarmnar hefur uppbyggirag deildarinn- ar gengið vel. í tilefni af afhendiragu tækj amma þakkaði dr. Guðmund'ur Bjömsson, yfirlæknir augn- deildarmnar St. Jósefsspí'tala gjöfina og saigði m. a. „Hin yfirgripsmikla fræðslustarf- semi, sem Lionsfélögin og augnilæknar stóðu fyrir skömmu áður en landssöfraun in (15.—16. apríl 1972) átti sér stað, náði til fólksins og bar jákvæðan áramgur. Sú hreyfing, er þá komst á sjón- vernduraarmál var og hvati til þess að heilbrigðisstjómin tók að viinraa að þessum mál- um og gefa þessum þætti al- menmrar heilsugæzlu meiri gaum en áður, og nú er svo komið að árangur af þessu fram'taki ykkar Lionsmamna er að koma í ljós og einstakl- ingshyggja að vikja fyrir fé- iagshyggju.“ — Landhelgisdeilan Franihald af bls. 1. sagt, að flestir togaraskip- stjóranna hefðu neitað að hlýða fyrirskipunum um að snúa við, fyrr en bein skip- un hefði komið um herskipa- vernd. SNt’NIB VIÐ? „Togaramir hafa alMr snúið aftur á fslandsmið og eru þegar komnir þangað," sagði Charles Hudson, formaður Sambands brezk ra togameigenda, er Morg- unblaðið ræddi við hann í gær- kvöldi. Hudson var þá nýkominn af fundi, sem J. A. Godber, sjáv- arútvegsráðherra átti með full- trúum brezka fiskiðniaðarins 1 Hull. Hudson sagði að brezka rik- isstjórnin hefði gefið skipstjórun um loforð um herskipavernd, ef íslenzka landhelgisgæzlan gerði eitthvað það, sem stofnað gæti mannslífum í hættu eða reyndi að fara um borð í brezkan tog- ara. Hann sagði að togaramir hefðu snúið við áður en þeim barst þetta loforð ríkisstjórnar- innar. J>að hefðu þeir gert um miðjan dag í gær og „við erum staðráðnir í þvi að halda áfram veiðum okkar innan 50 mílnarnna og þurfum við herskipavernd, fá- um við hana.“ Fundur Godbers með fuMtrúum fiiSkiðnaðarins stóð fram undir klukkan 20 í gærkvöldi, en áður en hann hófst höfðu fulltrúar fiiskiðnaðarins sjálfir þinigað um málin. Jaok Evaras, formaður yf- innanna á Grimsbytogurum hafði fullyrt við Mbl. í gær að það væri ákveðið að togaraaskipstjór- arnir myndu ekki snúa aftur, nema rikisstjórnin lofaði her- herskipavernd. Samkvæmt um- mælum Hudsons hér að framan, hlýtur því stjómin að hafa gef- ið loforð um að senda freigátum ar inn fyrir 50 mílurnar, sé tal- iin nauðsyn á nærveru þeirra. Áð ur en Godber fór til fundar við full’trúa fiskiðnaðarins sat hann fund með Edward Heath, forsæt- isráðherra og Tweedsmuir barón- ess u, aðs toðarutanríkiisráðherra. ÞRIÐJA FBEIGÁTAN J. A. Godber fiutti ávarp í út- varpið i Hull 1 gærkvöldi og þar lýsti hann þvi yfir að stjórnin myndi senda nýja freigátu á fs- iandsmið, sem búin væri þyrlum, sem gætu flogið yfir fiskimiðin og fyl'gzt með atburðum. Hann kvað þó freigátuna sjálfa ekki hafa fyrirskipun um að faraa inn fyrir 50 mílurnar. Jaok Evans sagði að brezka stjórnin og togaraeigendur væru nú að fá togaraskipstjórana til þess að snúa við og hefðu þeir fengið skipun þar um. Hann kvaðst þá ekki vita sjálfur, hvort skipstjórarnir myndu hlýðnast þessari fyrirskipun. I>að væri gjörsamlega undir þeim komið, hvort togaramir færu aftur til ísiands eða ekki. Á íslandsmiðum verða þá þrjár freigátur og samkvæmt þeim upplýsingum, sem Mbl. aflaði sér í gærkvöldi mun Godber hafa sagt að hann vonaði að þótt þrjár freigátur yrðu við 50 milurnar, þyrftu þær ekki að fara inn fyr- ir linuna. I>á hafði Mbl. samband við skip herrann á Othelio, sem liá þá við Langanes og veitti aðstoð brezk- um togaraa, sem var með biilaða vél. Skipherrann sagði, að í hans augsýn væru engir togarar og hann vissi ekki hvar þeir væru. taugarnar gáfu sig „Vissutega kom ákvörðun brezku skipstjóranna um að hverfa af íslandsmiðum, ef þeir fengju ekki herskipavern.d, mjög á óvart hér í Grímsby,“ sagði Jón Olgéirssom, ræðismaður Is- landls í Gtimsby í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. „Þessi ákvörðun skipstjóranna er vei Skiljanleg, því þeir hafa varla haft fcíma til að fá sér svefn blund undanfarið. 1 verajutegum veiðiferðum standa þeir þetta 18—20 tíma í sólarhr., era upp á síðkastið, sérstakiega eftir að fór að birta á Islamdsmiðum hafa þessir menn ekkert sofið meðan veiðiferð stendur vegna hræðslu við varðskipin, og eiga um leið á hættu að troílið verði skorið aftan úr skipunum þeirra, þess vegna finnst mér og fleirum ekki nema eðlilegt að taugamar hjá þessum mönnum gefi sig," sagði Jóra. Hann sagði, að í Grimsby Even ing Telagraph í gærkvöldi hefði verið viðtal við James Nunn, einn af framámönnum togara- manna, en hann var meðal ann- ars í sendinefndimni með lafði Tweedsmuir á döguraum. 1 sam- talinu sagði Nunn: „1 rauninni er brezka stjórnin búin að viður- kenna 50 mílna fiiskveiðiland- heligi Islands, — það eina sem getur komið í veg fyrir fulinaðar sigur íslands á næstunni, er að brezka stjómin sendi herskip iim fyrir 50 mílna mörkin. Sjó- menn geta ekki fiskað við þess- ar aðstæður. Þá spurðum við Jón, hvort það væri rétt, að samtök togara- eigenda hefðu sent skipstjórun- um skeyti og skipað þeim að snúa við til Islands aftur, ’gegn því að þeir fengju herskipa- vernd. Jón sagðist vita að þetta skeyti hefði verið sent, en hann sagðist vita að togaraskipstjór.ar væru með þessu skeyti komnir í enm meiri taugaspennu og reynd ar væri það svo, að þeir hefðu ekkl svarað þessu skeyti, og því vitesi enginn hvort þeir sneru við eða héldu áfram heimferð- inni, sem þeir helzt óska og þá meðal annars til að bera saman bækur sinar. Ennfremur sagð'i Jón, að menn væru orðnir hvekktir á yfirlýs- in.gum rikiisst.jórnarimnar. Stjórn in segði mú á hverjum degi að herskip yrðu send til verandar ef nauðsyn krefði, en ekkert værai gert. Því spyraði fóiik: Á eirahver að láta lífið, áður en eitthvað er gerat? — Godber hefði meðal annars sagt í dag, að enn vaTi ekkii bein ástæða að senda herisikip á íslandsmið og þættii togaramönnum það furðu- tegt. Það værai nú vitað að sitjórn im myndi foraðast í lenigstu lög að senda herskip iran fyrir land- helg.i islands. Að lokum sagði Jón, að hann teldi, að togaramenn gerðu enn eiiraa tilraun tsil veiiða á ís- landismiðum uindir þessum kiiiingumstæðum. Ef það tækist ekksi væru veiðar Breta á is- landsimi'ðum senraitega úr sög- unrai. Hvað tæki við? Togaram- ir m>"ndu að öllum líkindum reyna fyrir sér við Norður- Skotland, Færeyjar, í Hyiitaihaf- irau, Noraeg og Græmland. TIL FÆREYJA OG I ÍSHAFIÐ La ndhelg Lsgíe zl u n n i báraust skýrsLur fra varðsikipunium, sem voru á togaramiðunium í fyrra- kvöild og sögðu þau þá, að braezkir togaraslkipstjórar væru nú örðnir lanigþraeyttir á af- slkiptateysd brezfkra yfirval'dia. Seint um kvöldið símiuðu Skiip- stjórarnir til Sambands brezikra togaraeigenda og samikvæmt fraá- sögn Landheligisgæzliumniar gáfu þeir frest til kluikikan 04 i fyrri- nótt. Ef braeZk stjórnvöl d hefðu þá eltki gefið fyrirheit uim her- slkipavemd, hótuðu slkipstjórarn- ir að yfiragefa hin uimdieiidu svæði við ísland og sigla ými'st til heimahafnar eða-á öniraur mið. Um fcaCisstöðvar heyrðist að raotokr'ir skipsl jöranna hugðust fara til veti'ða norðuir i íshaf, en ftestir ætliuðu á miðin við Fær- eyjar. f fyrrinótt tólku srvo síkipstjór- aranir að ókyrrast, er eklkert svar barst frá braeaku raiikisstjórn- irahi og loks ákváðu skipstjór- amir að sigla út fyrir 50 milina mörkin. Um kliukkan 07 í gær- morgun táldist Laradlheligisgæzl- unni til að 40 til 46 brez/kir tog- arar væru að yfiragiefa miðin úti fyrir Norðausturlandi, þar sem þeir hafa veríð að vraiðum urad- arafarna daiga. Tffl marlks um þetta má og geta þess að fllug- vél, sem fór frá Aikureyiri og flaug yfir miðin sá eragan togaraa á ieið sinni, þrátt fyrir taisverða leiit að þeim. Samkvæmt AP-skeyti, sem Mbl. barst í gær, sraerau allir brezldr togarar heim á leið og höfðu þeir „misst móðinra“ eins og það er orðað í skeytinu. Talismaður Laradhelgisgæzliunn- ar sagði, að ef til viHI gæti skýrinigin á þesisiu vter- ið sú, að togara'slkipstjór- amir hefðu búið við fiskleysi undainfama daga oig þvi hefðu þeir talið veiðar á þessu svæW tilgangslausar. Samkvæmt skeyt inu frá AP, hljóðaði skeyti skip- stjóranna til Sambands togaraeig enda á þá leið að útilokað hafi verið að veiða við þær aðstæður, sem skapazt hefðu og vegna stöð ugrar ágengni varðskipa fslend- inga. Þeir kröfðust herskipa- verndar innan 12 klukkustunda og samikvæmt skeytinu rann frestur þeirra út klukkan 15 í gær, en þrátt fyrir það, héldu þeir af stað af miðunum all- löngu áður en fresturinn rann út, þar sem þeir fengu engin við brögð frá London. f AP-skeytinu segir að ekki sé vitað til þess, hvort skipstjórarnir séu að fara frá íslandsmiðum með það fyrir augum að snúa þangað ekki aft- ur, eða hvort hér sé aðeins ver- ið að gera tilraun til þess að þvinga brezku ríkisstjórnina tiil þess að senda herskip á vettvang. 16 MANNA „ÞORSKASTRfÐSNEFND" 1 öðru einkaskeyti til Mbl. frá AP er sagt, að ólíklegt sé talið að ríkisstjóminni verði stætt á því að hafa freigátur sínar utan 50 milnanna úr því sem kbmið er. Fréttastofan segir að l'íkur bendl til, að togaraskipstjóramir fái Franih. á bls. 30

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.