Alþýðublaðið - 15.08.1958, Síða 5

Alþýðublaðið - 15.08.1958, Síða 5
Föstudagur 15. ágúst 1958 A 1 þ ý 5 u I) 1 » 3 i» 3 XÚ er mikið rætt um rím.. . Ungur höfundur, Jóhann Hjálmarsson, lætur hafa e'ftir .sé í blaðaviðtali (Alþýðubu'ðið 6/8’58), að rím nú á dögum hljómi eins og hver önnor lýgi. Rím er þá að hans dómi lygi (fölsun frásagnar) -efttr orðun- um „ei'ns og hver önnur“ að dæma. Hvað á maðurinn við? Notar hann orðið rím rett? Sumir eru farnir að kalla ellt það þessu nafni, sem kerfar orð í bundið mál, .tíðust mun sú yilla þó í óvönduðu flausturs- Samtali, skal hennar því ekki hér tilgetið. En rím er aðeins jneira eða minna kerfisbundin endurtakning líkra hljóða, og Jpað Iiggur ekki í augum uppi, ®ð eitt e'ða neitt verði að ósann ara, þótt annað bætist við eða hafi staðið 'fýrir og séu í því jiokkrir sameiginlegir bókstaf- ir. Nær færi að segja, að sami- Jeikurinn verði að ósannindum, Cf hann er grafinn í haug þeirra orða, sem svo eru óiík honum um hljóm eða annað gildi, að verkun hins umgetna aðalorðs hverfur eða dofnar. Beri maður þessa áður auglýstu ískoðun Jóhanns Hjálmarssona!; ^aman við kunnugt rit, sem nnargir hafa aðgang að og á sér kunnáttusaman höfund, enda þykir samboðið upphafsmanni gínum, þá kemur upp úr dúrn- 5Um að andvarp Sölku Völku, eftir að hún hefur kvatt Árn- ®ld sinn úr Kófinu, verður sam. Jcvæmt áðursögðu aS falshætti einum, söknuður hennar, þrá ®g ástúð gerist lygi fyrir þá sök ©ð'hún endurtekur stunu sína: »,Ó, ó! Voða, voða!“ ! 'Svona tal er ekki lyginni iíkt. Það er lygin sjálf. Að bera annað eins fram í alvöru er Btórfurðulegt, en það er gott að fá að sjá fjarstæðuna ,fyrst það ,£r til, að óbrjálaður maour geti jiengið þessa flugu í höíuðið. f ÖIl list byggist að nokkru a endurtekningum eða hliðstæð- Um, sem geta komið fram á ýmsan hátt. Samkvæmt fornri ieynslu með íslenzka tungu felst ein tiltækilegasta skreyt- jng hennar oftast í stuðlun orða 'Óg það þótt ura óbundið mál sé ©ð ræða. Þeim. sem mest þu rftu aS gæta nákvæmni. skýr leíks og öryggis fyrr á öldum, lögfræðingum (hinnar ungu byggðar landsins, þótti því hæfa — og fengu af góóa raun i— að stuðla og hálfríma iö'g og formála síns tíma- j Jóhanni Hjálmarssyni kann ®ð finnœt það lítið sa.rma, nú gé hxgt að geyma fróðleik og grípa til hans án beinnar kunn. áttu. Samt er það' til, sem reynslan sýnir að læra þarf, en það eru heiti hluta, verknaðar ©g hugmynda, enn fremur á- Jbrif þessara orða hvers á ann- að, þegar þau skipast upp i Xséðu eða riti. Skorti þar á iunnáttu getur illa farið. Ný- ýerið segir eitt blaðið hér i llöfuðstað'num að skipstjóra Ihafi verið flogið til Ameríku. • Hestum var riðið bæja milli. ,Stirðhuga stafkörlum stuðla, íáriiis og bragliða kæmi vel að sjá þá athöfn mynoaða þegar Skipstjóranum var flogið, ann- ars er hætt við að hún verði þeim óljós í huga. Vill nú ekki Spegillinn g'er- ast samvizkubit þess nöfuudar og bregða upp m.ynd aí atburð- inum. Ekki fylgdi heidur sög- unni hver flaug skipstjóranum, svo það væri fróðleiksauki að sjá þann mann og hversu hann sómdi sér á ganareiðinni. Ef nú höfundur frásagnarinn j ar um flugið hefði haft tiltæki legar í rninni sér margar hlið- stæður réttrar notkunar sagn- arinnar að fíjúga, þá hefði hann ekki lamið þessi ósköp niður á pappír. En jafnvel mieiistaraverk máls og hugsunar verða ekki nothæf fyrirmynd nema þau séu tiltækileg um leið og iitað er. Höfundurinn þarf að 'kunna þau, og til lærdóms er bundið mái betur fallið en laust, og þvi auðveldara sem. fleira styður minnið. Er áður getið um hljóð líking rímoroa og stuðiun, en ekki gætir bragliða minna. Þeir kerfa áherzlur orðanna í byigj- ur og lægðir, leggja það, sem annars er reglulaust orða- hröngl, í stílhreinar röggvár, þar sem er svipuð áferð á hverjum isérstökum kafla. Þetta ailt g'erir framiburð máls- ins fegurri og á'hrifameiri, en færir ekkert nær lygi. Það ger- ir sannleikann sennilegri og lygina sjálfa líkari sánnleika. Þetta er stílbragð Snegiu- Halla, þegar hann laug upp draumivísunni og hefur síðan — og eflaust áður — sannað nytsemi sína þegar gera þurfti sennileg eða áhrifami.kil orð drauga, en þau mátti nvjög ótt- aet ao yrðu rengd. Drau.gar kváðu sem sé stundum hafa ort og tvítóku þá gjarna síðustu ijóðlínu, enda skiptir hún rnestu ef vel er frá lj óðí geng- ið."Er það nátíúrufræðileg stað revnd að endurtekning sef.iar og laðar með sér. En óskandi væri að sííibrella sú færi frarn hjá vitund þeirra, sem ráðnir eru í að boða einhverja villu- trú, nógu geta þeir spitit án bættrar tækni. ‘Segja má að því vatdí sljó- leiki og tregða mannshugans, að flestir þurfá að fá svona á- réítingu allra nýjunga, en þessi er raunin jafnvel hvað snertir sjálfa fegurðina. Fjall tii hliðar á málverki þarf mótvægi til ^v.nnar hliðarinnar, ef vel á að vera, eitthvað, sem gsfur þeim hluta myndarinnar bunga og festu til líkingar við fjáilið. Einnig þar er' þvi kostur að allt rími. Án þeirrar titsvörunar vé.rð- ur myndin eins og trunta undir úhallaböggum, öfl skæLd og [ hallrönguð, Laghending kemur afíur síð- ar í Iaginu breytt að visu en lítið, breytt í þriðja sinn, meira eða minna breytt, en alLáí með nokkra uppistöðu sa-meigin- lega við gömlu laghnuna. Þannig getur lag oröið fagurt 'éí höfundur þess hefur iistíengi og hljómvit, þótt finna megi að sumurn tón.unum'. Má því 'til sönnunar vísa til Wagiiers með frægðina og öll fimmundav fón bilin sín, tónasamband, sern annars þóíti ekki fegurra en svo, að það var eignaó djöflin- um. Ljótleikinn sjálfur getur margendurtskinn fengið fegurð og glit-ef hcnum er vikið við, breytt og endurbreytt, og það eins þótt braytingarnar riði á-: móta mikið á stefnunni og ís- lenzk hrossarækt, sem nú hef- ur lengi tinað höfði ískyggi- lega. Annars ætti varla að þurfa að segja læsum Íslendingi þetta. Hver er sá slíkra, sem ekki héfur veður af andiegum og líkamlegum viðbjóði Ölafs Kárasðnar Ljósvíkings? Þó verður auk heldu.r sá vesalings geithafur að gagnmerkri og iærdómsríkri persónu, þegar saman kem,ur með öllum til- brigðum sínum sísýnd ó- mennska hans og auðnuieysi það, sem er laglina þe.irrar hljómkviðu málsins, er Lax- ness hefur gert úr ævisögu hans. Talið er af lærðum mönnum, að fornrit Gyðinga haíi ekki endurtekningu hljóða. með neinni líkri reglu og hér tíðk- ast, heldur felist vandinn v.ið þau og fegurð þeirra auk boð- skapar hvers þeirra fyrir sig í endurtekningu og tilbrigðum þeim, sem, myndir. minnmgar og vonir þær, sem óðurinn fiyt- ur, eru látnir taka, og er þá þar 'enn eitt dæmi listgréinar, sem á endurtekningu, hálfendur- tekningu og áminningu fyrir í- vaf eða uppistöðu. En fleira er frábrigðilegt í annað borðið austur þar. Ara- bisk mjmdlist fæst ekki við mvndun andlita eða annað bess háttar, heldur er hún fyrst og fremst skreytilist. Iiún vinnur alla sigra sína með end urtekningu ákveðinnar línu brotinnar eða beygðrar. Margir hafa séð myndir af einhverju þess háttar og eru margar beirra stórfagrar. Kunnari okkur íslendingum er þó önnur gerð skrautborða, sem er höfðaletrið. I flestum gsrðum þess er uppistaða sér- hvers stafs bein líná, ióðrétt. Með smá viðaukum og afvikum éru svo stafirnir auðkenndir hver frá öðrum. Þott ekki sé meiru til kostað er þar feng- inn einn hinn stílhreinasti skrautborði, sem fundizt hefur í myndheimi íslenzkrar smíði. Vel má gera á annan hátt, — kannske betur —, en hver myndi ná sæmilegu útliti á á- letrun málaða eða grafna, sem biandaði saman við höfðaletr- ið gotneskum stöfum eða lat- ínuletri, nema þá kannske með því að hafa þau innskot með á'kveðnum — manni liggur við 1 að segja — taktréttum miili- bilumi? Líkastur slíkri tilraun virðist samt sá háttur ýnissa rithöf- unda að reyna að galdra fram fegurð máls og hljóms innan ramma ísier.zks ijóðmælis án bragliða í fyrsta lagi, án brag- liða og stuðla í öðru lagi, án bragliða, stuðla o'g ríms 1 þriðja lagi, og skiptir þó minnstu um rímið á meðan ekki sr ailt það kallað rím, sem bindur orð við orð í ijóði. Reglulausir hryn- brjótar margrar þeirrar fiam- leiðslu eru. jafnill skipti í stað réttrar, liðaðrar ræðu og kiáða hraun á roilurassi fvrir bylgjað og brúsandi reyfi. Fátækir menn lifðu eitt sirm hingað og þangað um megin- land Evrópu. Þeir áítu ekki klóeði á kropp inn. Þeir áttu ekki salt í súp- una. Þeir áttu sjaldnast öryggi fyrir mat til næsta rnáls. en myndir teiknuðu þeir með fundnum litsteinum og það svo vel að nútíma menn u.ndrast, lúta þær söikiu lögmálum um samræmi, jafnvægi og samsvör un alla og þeim, sem enn eru helzt viðurkennd, og er það sannanlegt, því þær geymast enn djúpt í dimmum hslium. Myndir þessar gerðu hellabú ar ísaldarinnar. Drottning var á dögum. , Hún hafði fegurð, hei.isu, skaphita og giitrandi greind, en hún mátti eklii einu sinnj ráða yfir líkama sínum rosknam og hrörnandi tré hlúa að minning um um glæstasta kappa alls norræns kyns áður sér í faðmi falinn. Hún varð aftur að gift- ast illu heilli verðandi bana bræðra sinna, sem einnig var mannskaði að. Frá þessu segir hún sjálf eða aðrir máske lak- ar menntir og minni í gerð í kvæðum, er Goðrúnarkviður nefnast. Konan var Guðrún Gjúka- dóttir og hefur ævisaga henn- ar þolað ofríki bundins m'áls i hér um bil hálft annað þúsund ár og verkar þó enn ,ý sá’.arlíf hvers, er kynnist henni. Til var sveitaprestur, klesst- ur niður í útkjálkahéraði, fá- tækur, vanmetinn, holdsveikur síðar, og búinn að missa kær- asta barnið sitt. Hann orti Aid- arhátt, Allt eins og blómstriií eina og Passíusálmana. Sá hét Hallgrímur Pétursson. Munu þeir hugga lengur eða leiðbeina réttara, sem nú telja tækni máls hans fölsun éina og spillingu andlegra verðmæta ,,eins og hver önnur lygi“ er? Allt er á hverfanda 'hveli. Breyting er líf, stöðnun er dauði. Breytt skilyrði heimta breytt viðhorf og nýir menxi nýja framsetningu. Þeir niunu næsta margir, sem, reyna þaðfc með Halldórl Kiljan Laxness, að þeir kunna ekki ævinlega ijóð, sem túlka hugbiæ nýrrar stundar. Sumir hafa þá ein? og- hann getu og tre.ystu til aí? smíða 'ljóð hanria sér til raula, aðrir hafa aðeins treyst-- una, er báðum hei'ður að sam- kénnd mzð iiðandi tírna, þótfc hvorugum sé rétt að þyerbrjóta þráreynd og örugg lögmál fag- urrar framsetningar. Þótt mð’- urstaða þess flokks rithöfu.nda, sem. síðar var taimn, reynist ekki útflutmngshæf, þá þarf það engan að furðe, enda minna tilburðir þeirra sumra dálítið á klæðskera ksisarans i ævintýrinu og einnig þeim slys. ast í giímunni við Pegasus, sera þó reyna að gæta ströngusíu leikreglna. Þá er og á það að líta, að ekki fellur allt efni jafn vel að óði og væri ós'anngirrú að ætla nokkrum að segja það í bundnu máli, sem betar fæ:ri. á annan veg framsétt. En hvað gefur mastar likur fyrir framleiðslu göfugs máis þótt laust mál skyldi yera. leyf ir nákvæmasta lýsingu. snarp- asta frásögn, kliðhlýjust ást- arorð. beittast háð, yfir höíuð að tala afrek í framseto:ngi;i? Það gerir að nauðsyntegurnr gáfum tilskildum æfingin í ao finna hagfeild o.rð yfir fcugsan- ir sínar og þaulkynning.-þeís, er áður hefur verið bezt sagt og ritað. Til þess að öðlast jþá æfingu er gott aS þreyta aíl vi'ð örðu-g viðfangsefni og er bá j vænlegra að hafa mælikvarða I að miða við, hvort unnizt hafi ! þrautin, en treysta eingöngu á eigin mat á afköstunum, þvi þá j mætti svo fara að smíðisgripur : á borð við þennan: „Hlumpara skumpara hiamp- ara plampara stampi liðrings viðrings legg eg út ár leiðólfs hleiðólfs haddaðar brár“, •• <Ví‘5»3fr fengi höfundardóminn svor.a: „Ört í stað eg inni það me5 hraða og öllum sanna á Óðins frú, j að ágætlega byrja ég nú.“ \ (Ögm. Sig.) Myndauðgasta og vandkveðn asta ijóðform okkar íslendigna, dróttkvæðin, g'at af sér s'kýr- asta, hæfnasta, harð-greypt- asta, virðulegasta stílinn, sem Framhald á 8. síðu. SíSasti stórleskur ársisis K. S. 1, keppa á íþróttaleikvanginum í Laugardal í kvöld kl. 8. — Dómari: Guðjón Einarsson. Aðgöngumiðar seldir á eftirtöldum stöðum: Aðgöngumiðasölu íþróttavallarins frá kl. 1. — Bókaverzlun Lárusar Blöndal Vesturveri kl. 9—6. •— Bókaverzlun Helgafells, Laugaveg 100, kl. 9—6 og úr bifreið 1 Austurstræti frá kl. 1. K. R. hefur ekki tapað leik á þessu ári. Tekst þeim að halda siyuryöngunnj áfram. S s s s s s \ \ \ \ s S s i Nefntlin.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.