Morgunblaðið - 29.05.1973, Page 2
2
MORGUíNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR - 29. MAl 1973
Everton málið
rætt hjá NATO
Brussel, 28. maí NTB—AP.
FUIXTRÚAR fimmtán Atlants-
hafsbandalag-srikja ræddu í dag:
síðustu atburði í fiskveiðideilu
Bretlands og Islands, að því er
talsmaður Atlantshafsbandalags-
ins í Briissel sagrði. Hann kvaðst
ekki greta g-efið neinar nánari
upplýsingar um hvað hefði verið
rætt á fundinum og ræðumenn
hefðu ekki fjallað um herstöðina
í Keflavik og stöðu hennar í
þessu isambandi.
í NTB fréttum segir, að for-
maður brezku sendinefndarinnar
Sir Edward Peek hafi gert grein
fyrir því, er Islenzkt varðskip
hefði skotið á brezkan togara, en
tekið er fram að íslenzku full-
trúamir hafi eklci tekið þátt í
umrteðunúm, þar sem þeir höfðu
engin fyrimæli um það frá rikis-
stjórn sinni.
Sú skoðun er almenn meðal
fulltrúanna hjá Atlantshafsbanda
laginu að síðasta þróunin í
þorskastríðinu sé mjög alvarleg
og hana beri að harma, en nán-
ari fréttir var ógerningur að fá,
segir í fréttaskeytum.
Boeing-þotan á Keflavíkurflugvelli á laugardaginn. (Ljósm.: VK)
Sprengjugabh í Boeing-þotu;
FLÚOR UNDIR
HÆTTUMÖRKUM
Leit í 5 tíma á Keflavíkurflugvelli
MORGUNBLAÐINU hafa borizt
eftirfarandi upplýsingar frá sam
starfsnefnd sérfræðinga nm
áhrif Heimeyjargoss á gróður og
búfé.
Niðurstöður flúormælinga (mg
í kg) í gróðursýnum, sem tekin
Frekar tregur
humarafli
Höfn, 28. maí.
FYRSTA humrinum á þessari
vertið var landað hér i gær.
Hæstu bátarnir voru með 11.5
tunnur, en yfirleitt var aflinn í
kringum 6 tunnur, sem ekki þyk
ir góður afii í byrjun vertíðar.
Matið á humrinum var heldur
ekki eins gott og í fyrra, þrátt
fyrir það, að nú megi 1. flokks
humarafli fara allt niður í 25
sentimetra í stað 30 eins og áður
var. Hjá mörgum bátanna fóru
ekki nema 35% í 1. flokk. I dag
var matið heldur skárra og
komst alilt upp í 50%. — Elías.
voru 13. og 14. maí:
Skammadalshóll,
Hvammshr., V-Skaft. 59
Sólheimahjáleiga,
Dyrhólahr., V-Skaft. 17
Þorvaldseyri,
A-Eyjafjallahr., Rang. 24
Fit, V-Eyjafjallihr.,
Rang. 25
Hólmar, A-Landeyjarhr.,
Rang. 41
Akureyri, V-Landeyjarhr.,
Rang. 61
Sámsstaðir, Fljótshlíðarhr.,
Rang. 10
Kornvellir, Hvolshr., Rang 44
Helluvað, Rangárvallahr.,
Rang. 45
Þegar flúormagn í fóðri fer yf
ir 30—60 mg í kg miðað við
þurrefni, er taiið að vænta megi
hægfara flúoreitrunar í sauðfé.
Eins og kemur fram i ofangreind
um niðurstöðum hefur ílúor-
magnið lækkað og er nú um og
undir hættuimörkum.
Grasbe.t ætti því ekki að saka
búpening, ef ekki verður nýtt
öskufall á þessum svæðum.
BOEING-707 þota frá British
Caledonian flugfélaginu með 183
farþega innanborðs lenti á Kefla
víkiirflugvelli síðari hluta lang-
ardags, þar sem óttazt var að
sprengja væri um borð i vélinni.
Engin sprengja fannst í vélinni
eða farangri farþega og gat vél-
in tekið sig á loft á tólfta tím-
anum um kvöidið og fór vélin
þá til London, en hún var á ieið
frá London tii Kanada.
Pétur Guðmundssoin, fíugvaU-
ar9tjóri KeflavLkurfl'Ugvallar,
sagði i sambaili við Morguinblað-
ið í gær, að þotiain hefðd laigt af
sbað frá Prestwick bi'l Van-
couver kl. 13.55 á la'ugarda'ginn.
Þegar þotan var stödd nátægt
London, 28. maí — AP
FRÉTTIR um Everton-málið í
Bretiandi um helgina voru nokk-
uð óljósar. Samkvæmt fyrstu
fr'éttum virtist togarinn vera að
sökkva. I gær var tilkynnt að tog
arinn sigldi fyrir eigin vélarafli
eítir viðgerð á honum. í dag
virtist Everton aftur byrjaður
að veiðum.
Talsmaður brezka landvarna-
ráðuneytiisins sagðli að Everton
siigldii í fylgd með drábbairbátnum
Statesman fyrir eiglin vélarafli
eftir viðgerð mamnia af freigát-
unni Júpiiter. Hann sagði að 27
brezkir togarair væru enn innan
markainna.
Að sögn talsmannsinis sigldi
skipstjórinm á Everton út úr tog-
araflotanum, sem var undir
vernd herskipanna „þvert ofan
í ráðlieggingar flotans“. Hann
sagði að herskipin hefðu fylgt
flotanum bil nýrra fiskimiiða, en
Everton hefði viijað fara eigin
göbur.
Engin freigáta var sent til
hjálpar Everton að því er tals-
maðurinn bezt vissi, enda kvað
hann starf þeirra vera í því fóig
ið að fylgja þeim togurum sem
væru í þeirra umsjá.
HEILLASKEYTI
í Grimsby var sagt að skip-
stjórinn á Everton, George Muss
ei, sem er fertugur að aldri, hafi
fengið heillaskeyti frá hrnefaleika
kiúbb drengja sem hann átti þátt
i að stofna í Grimsby.
Mussel er hrósað fyrir það í
skeytinu hvernig hann brást við
aðgerðum varðskipsins Ægis.
„Vel barizt, George," sagði í
skeytiniu.
Forseti klúbbsins, Derek Dain-
bridge, sagði: „Við erum allir
stoltir af þér Georg og strákun-
um finnst hann vera hetja. I ætt
Mussels eru eintómir bardaga-
menn og hann gerði það sem af
honum var vænzt í erfiðri að-
stöðu.“
Eiríkur Benedikz, sendifulltrúi
í London, sendi frá sér yfirlýs-
ingu til þess að sjónarmið íslend
inga kæmu fram og benti á að
Ægir hefði kornið að Everton þar
Akureyri, fengu fliugmennimiir
skeyti frá Prestwick um að
hringt hefði verið á skrifstofu
féiagsins og sagt, að sprengja
væri í einmi af véium Britdsh
Caledoniian, sem Lagt hefði aif
9bað frá Pre9twick. Flugstjóri
vélairininar, Mol'leney, ákvað að
lenda á Keflaviku rflu gve 1 li og
leniti þotan þar M. 17.36.
Véiinni var lagt á afviknum
gfað og farþegar og áhöfn voru
látin hraða sér út úr véldinni, en
síðan var þeim ekið að flug-
stöðvarbyggingunnd.
Leit hófst strax i fairþega- og
áhafnairrými vélarinnar, en er
leiibað hafði verið að sprengjiunni
í nær klukk jtíma var henni
sem hann var að draga inn vörp
una 20 sjómíluna fyrir innan 50
mílna mörkin, að Evertofi hefði
að engu haft fyrirmædi Ægis, að
fyrst hafi verið skotið lausum
skotum ag síðan föstum eins og
venja væri ef fyrirmælum væri
ekki hlýtt.
Eiríkur kvaðst hafa borið fram
harðorð mótmæld við brezku
stj órni'na og bíða nánari fyrir-
mæia frá Reykjavík.
LAING LAMAÐUR
Áður hafði Austen Laing,, for-
stjóri togarasambandsins, skorað
á brezkia flotann að taka Ægi
„hvort sem það verður í kvöld,
á morgun eða hinn daginn."
Hann kvað það „hryUilegt að
föstum skotum hefði verið skot-
Dáleiddist af
hafinu
MAÐUR nokkur, sem var að
sikoða hafið inni við Sundahöfn
í gærkvöldi, varð svo dáleiddur
af hafinu, að hann féll fram af
bryggjunni í sjóinn. Trilla, sem
þama var nálægt kom manninum
til hjálpar og sömuleiðis lögregl-
an.
Ekki mun manninum hafa orð
ið meint af volkinu.
4 slasast
í bílveltu
FJÖGUR ungmenni slösuðust og
Mustang-fólksbifreið gjöreyði-
lagðist I umferðarslysi á Suður-
landsvegi við Rauðavatn á sunnu
dagsmorgun. Bifreiðinnd hafði
verið ekið á yfir 100 km hraða,
er ökumaður missti stjóm á
henni, með þeim afleLðingum að
hún flaug út af veginum og valt
margar veltur. Piltur og stúlka
hlutu talsverð meiðsli, en annað
par slapp með minniháttar
meiðsli. — Mikið var um umferð
aróhöpp í borginni um helgina,
en utan þess áðurnefnda urðu lít
il meiðsli á fólki.
haítit. Jafnframit vair leiitað í
handfarangri farþega, en ekkert
fannst.
Athugun á farþegaskrá lciddi
x djós, að það vanitaði þrjá far-
þega um borð í véliina. Með til-
Miti til þessa, var ekki talið
hættandli á, að afblaða véldna
eða leilta betur, fyrr en áætlað-
ur komuitimi tii Vancouver var
iiðinn hjá, en það var um 22.30.
Ftugstjóranum var tilkynnt
þetta og síðan ákvað flúigfélagið
að véliin skyldi snúa við tliil Lond-
on. Vél'in fór frá Keflavík um
M. 23, en þá hafði ekkert kom-
ið fram, sem benti tid þess, að
spremgja væri í véllinmi.
ið á vopnlaust skip á alþjóðasigl
ingaleið". „Þetta er stríðsað-
gerð,“ sagði hann.
Laing sagði að „ef einhver vafi
hefði leikið á því hver væri árás-
araðilinn í þessari deilu ættu aM-
ar efasemdi.r að vera horfnar."
Hann sagði að „frá upphafi
hefðu Islendingar verið árásarað
ildnn“ og hélt áfram: „Þeir hafa
skapað ástand sem hiefur leitt til
þess að við áttum engan annan
kost en þann að kalla á flotann
fci‘1 þess að vernda skip okkar fyr
ir íslenzku bátunum. Við erum
lamaðir yfir þessu risaskrefi
sem hefur verið stigið til virks
hernaðar."
Nigel Marsden, forstjóri Con-
solidated Fisheries sem á Ever-
ton, sagði að „Everton hefði ekki
verið að toga þegar árásin var
gerð. Togarinn var á leið tii
Hornbjargs með engin veiðar-
færi úti. Aðgerðir fallbyssubáts-
ins eru algierlega óskiljanlegar."
Eigendur sögðu að samkvæmt
tal'stöðvarsamtölum við togarann
hefði Ægir skotið átta föstum
skotum á Everton, göt hefðu
komið á stefnið eftir fjögur
skot, tvö skot hefðu farið í fisk-
lest togarans en tvö skot hefðu
sýnilega farið fram hjá.
Brezka utanríkisráðuneytið
staðfesti siðan þes9a frásögn og
sagði að John MacKenzie sendi-
herra hefði fengið fyrirmæli um
að bera fram eins harðorð mót-
mæli og hugsazt gæti við ís-
lenzku stjórndna.
Bílvelta I
Eyjafirði:
AKUREYRI 28. maí.
Sex maona bílil vait uim k'Iútok-
an 03 á sumvudag.snótt dkammt
frá bamum Rauðuvik. Sex far-
þegar og ökunn-iður voru í biln-
um og voru á leið fxá Dalvik tál
Aku.reyrar. PUtur, sx^n liafði
orðið 18 ára á liauigardaginin,
meiddist nykkuð, ein þó eiMd
alvarleiga að því cr talið var.
Hann vav fLuttur.ý sjúdynahúsið
á Akui'eyri.
— Sv.P.
Opinberar yfirlýsingar ósannar:
Hvar var Ægir?
ÞAÐ hefur vakið mikla at-
hygli, að verulegrar óná-
kvæmni gætti í fréttatil-
kynningum Landlielgisgæzl-
unnar á iaugardag um það
atriði, hvort Ægir hefði snúið
við eftir að brezkir togarar
voru komnir til móts við
Everton eða hvort varðskipið
beið á staðnum ásamt brezkti
togurunum.
Þegar Morgunbiiaðið hafði
fyrstu fregnir af átöikiunium
norður í hafi laust fyrir M. 4
frá Grímsey, vair sagt, að
Ægir hefði siglt fi-aimhjá
eyj'unnd á vesturiieið og virt-
ist eyjaskeggjuim, sem fylgd-
ust með ferðum hans í kíki,
hann sVeigja inn á Eyjafjörð.
EkM tókst á þessuim tíma að
ná samba'ndi við Laindheligis-
gæzhjna vegna anna starfs-
mianna hermar og þess vegna
hafði Morgunblaðið samband
við sendiherra Breta á Is-
landi um M. 4.15. Hann stað-
festi að Ægir hefði skotið á
togararm Everton. Sendiherr-
ann haifði þá verið í sambandi
við forsætisráðheTra, og hafði
fo rsæt is rá ðheirra fuldivissað
sendiherrainti um að Ægir
væri á sfcaðnium hjá himum,
sem þá var taldð, sökikivaindi
togiana.
Fyrsta tilkynning Land-
helgisgæzliurmar birtist í út-
varpinu um M. 4.30 eða þar
um biil og í loik heninar sagði
að brezkir togéirar væru
komnir til móts við Everton
bg varðskipið hefði hætt
eftirför og snúið við. Þessi
tillkynning var endurtekin
lifcbu síðar í útvairpinú, en þá
hafði þetfca atriði hermar ver-
ið fieilt niður. Rúmlega fimm
fær Morgunblaðið tilikynn-
ingu frá LandhieLgisgæzliunni
samhljóða síðari tiilkynning’u
útvarpsins, þar sem ekM er
minnzt á, hvar Ægir heldur
sig. BLaðamaiður spyr fcads-
mann Landhelgisgæzlunnar
hvemig staðdð hafi á þessum
fréttum um brottför Ægis, en
talsmaðurinn segir það rangt,
mistökin séu sín, og hafi
stafað af mi'killi tímaþröng.
Ægir sé enn hjá togaranum.
Fréttamiaður Morgunblaðs-
ins á Akureyri flaiug hins
vegar yfiir svæðið, þar sem
Everton var ásamt öðrum
brezkuim togara, nokkuð fyrir
norðan Grímsey. Hann sá
varðsíkipið um M. 6.15 norð-
vestur af SLgluíirði langt frá
varðsikipið um kl. 6.15, liangt
frá brezku toguiruniuim, norð-
vestur aif Sigiiufirðd.
í kvöldfrébtum útvarpsins
var sagt að varðslkipið væri
enn á sbaðnum hjá togaran -
um, og eins í sjónvarpsifrétt-
um á laugardagskvöld. Ber
því allis ekki saman tilkynn-
ingum Landhedigisgæzluinnar
og frásögnum sjónairvotta,
sem belja að Ægir hafi farið
frá Everton sfcrax uipp úr 3
á laugardag eða skömimu
eftir að sbothríðinni liaiuk.
Morgunblaðið bar þetta
misræmi undir tadistmann
LandhedgisgæzJliunnajr í gær
en hann kvaðst edtki kunna
neimar Skýringar á því. Hins
vegar kvað hann aillar slkýrsl-
ur af atburðinum liggja fyrir
um miðja vikuna, og væri þá
vænbanlega hægt að komast
að htnu sanna um fierðlr
vairðsdcipsins.
Everton óhlýðnaðist
fyrirmælum flotans