Morgunblaðið - 29.05.1973, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MAl 1973
Einstæður atburður
í Skálholtskirkju
Stjórnvöld ákveða
— 103 börn frá Vestmannaeyjum
fermd sl. sunnudag
KIRKJUKLGKKUR Skálholts-
kirkjii kölluðu til sérstaks hátíð-
legs atburðar sl. sunnudag þeg-
ar 103 börn frá Vestmannaeyjum
voru fermd þar eftir að hafa ver
lð tæpa viku á Flúðum við ferm
ingarundirbúning með Eyjaprest
unum séra Þorsteini L. Jónssyni
og séra Karli Sigurbjörnssyni,
Eiríki Guðnasyni kennara og
fleirum.
Geysilegt fjölmenni var í Skál
holti við ferminguna, eem var
mjög liátiðleg. Margir einstæðir
atburðir hafa átt sér stað á hin-
um forna kirkjustað og þarna
bættist einn við.
Kirkjukór Vestmannaeyja söng
við ferminiguna en með honum
söing eiininig fólk úr Eddukómum
og hljóðfætraileikarar úr Sinfónáu
Mjómsveit ísland® léku með.
Að ferminigunni loikinni var
haldin fermin.giarveizla í félags-
heimilinu á Flúðum og komu
um 1000 manns í þá veizfliu. Vest-
mannaeyjabömin létu mjög vel
aif dvölinni á Flúðum og kváðust
glöð yfir að hitía vini og kunn-
inigja. Þá létu þau sérlega vel of
öllum aðhúnaði á Flúðum.
Ö)1 framkvæmd ferminigarinn-
ar tökst mjög vel og gekik vel
þrátt, fyrir mun meiri mann-
fjölda, en húizt (hafði verið við.
Fermimgarvedzilan á Flúðum sitóð
yfir frá kl. 3 á sunnudag og
firaim eftir sunnudagisíkvöildi.
Vestmanmœyjabömin komu til
fermingarinnar frá öllum landis-
hflutium þar sem þau dveilja um
sinn meðan byggð er óbýl í Eyj-
ium.
Bömin voru fermd í 2 hóp-
um. Fyrri fermingim hóflst kl. 13
og sú sáðari kl. 15. Hárgreiðslu-
fólk úr Vestmannaeyjum kom að
Flúðum sl. laugardag og greiddi
hár st úlknanna. Voru þær allar
með mjög láöau.sa og eðtilega
hárgneiðslu. í Slkálholti hittiu
fermingarbömin foreldra sina og
aðra aðstandendur og var kirkj-
an þétt setin við báðar ferming
amar.
Laust embætti
saksóknara og
hæstaréttar-
dómara
1 NÝÚTKOMNU Lögbirtingar-
blaði er embætti saksóknara rik-
isins auglýst laust til umsóknar.
Ennfremur er staða dómara við
Hæstarétt íslands laus til um-
Frá fermingvuini í Skálholtski rkju. Ljósmyndir Mbl. Kr. Sten.
Séra Karl Sigurbjörnsson t. v.
son ferma drengi frá Eyjum í
og séra Þorsteinn Lúther Jóns-
Skálholtskirkju sl. sunnudag.
hvort varðskip skjóta kúluskotum
I SAMTALI Morgunblaðsins við
Baldur Möller, ráðuneytisstjóra
dómsmálaráðuneytisins í gærdag
kom fram, að í framkvæmd
skjóta íslenzku varðskipin ekki
kúluskotum í skip, er veiða ólög
lega innan landhelginnar, nema
að fengnu samþykki stjórnvalda.
Baldur Möller upplýsti ennfrem
ur, að engar almeinnar reglur
væiru i gildi um heimiidir varð-
skipa til þess áð skjóta kúluskot-
um að landhelgisbrjótum. Skip-
herirarinir yrðu að meta aðstæð-
ur hverju siinni og taka ákvarð-
amiir i samræmi við þær. Það yrði
þó að vera sæmilega tiryggt, að
maonsMfum væri ek'ki stefnt i
hætitu.
Þá sagði Baldur Möller, að í
framkvæimd veeri ekki gripið til
aðgerða af þessu tagi, nema að
viðhöfðu samráði við yfirstjórn
Landhetgisgæzlunnar í landi. Oft-
ast nær hefði ráðherra gefið
heimild tii þess háttar aðgerða
á grundvelli þess mats skipherra,
áð aðistæður ieyfðu sliikt án veru
legrar áhættu.
Samkvæmt upplýsingum Bald
uirs Möllens hafði skipherramm á
Ægi samband við yfiirstjónn Land
helgisgæziunnar sl. laugardag;
Landhelgisgæzlan hafði síðan
samband við Baldur Möller, ein
hainn greindi Ólafi Jóhamnessyni,
dómsmáiaráðherra, þvl næst frá
aðstæðum. Dómsmálaráðherra
gaf síðan leyfi til þess að Skjóta
kúluiskotum að brezka togaran-
um Everton.
ísrael gefur
til Vestmannaeyja
SENDIHERRA Israels, hr. Moshe
Leshem afhenti utanrikisráðherra
í dag framlag til Vestmannaeyja
söfnunairinnar sem nemur
1.380.000.00 íslenzkum krónum.
Við þetta tækifæri lét sendi-
herramin í ljós virðtoigu stoa fyrdr
þeim baráttuvilja og dugnaði
sem íslenzka þjóðin hefir sýnt
gagnvart náttúruhamförunum S
Vestmannaey j um.
Ég hélt aldrei að til
þessa mundi koma...
sagði Janet Mussell, eiginkona
skipstjórans á Everton
í símtali við Morgunblaðið
Janet Mussell, eiginkona, George Mussells, skipstjóra á
brezka togaranum Everton. Myndin var tekin sl. sunnudag,
er hún var að tala við mann sinn í síma. Hún heldur á
yngstu dóttur þeirra hjóna, Darren, sem er tveggja mánaða.
„MÉR brá mjög I brún, þegar
ég heyrði fréttirnar," sagði
Janet Musiseil, eiiginkona skip
stjórans á brezka togaranum
Everton, þegar MBL. náði
sambandi við hana á heimili
þeirra Mussells hjónanna í
Cleethorpes, næsta bæ við
Grimsby, og spurði hvemig
hennii hefði orðið við, þegar
hún heyrði, hvað gerzt hefði
á Islandsmiðum á laugardag-
inn.
— Ég hélt aldrei að tii
þessa muindi koma, bætti hún
við, — og ég get ekkert ann-
að sagt en að það gleður mig,
að skipverjar skuli allir vera
hei'iir á húfi.
Aðspurð um hvort hún væri
hrædd um mann sinn, þegar
hann væri að veiðum við þess
ar krinigumstæður — meðan
á þorskastríðtou stæði —
sagði f rú Musseli, að vist væri
hún það — hún hefðl áhyggj-
ur af honum frá þvl augna-
bMki sem hann færi að heim-
an og þangað til hann vseri
komton heim aftur, — en
þetta væri starf hans og hún
væri sannfærð um, að hann
mundi aldrei hætta á sjónuim.
Hún sagðist hafa fengið upp
hringingu frá honum strax á
miiðnætti á laugardagskvöldið
og aftur á sunnudagskvöld.
Venjulega töluðu þau saman i
síma þrisvar til fjórum sinn-
um í viku, jafnvel við eðlileg-
ar kringumstæður. Hún sagði,
að ekki hefði verið á honum
að heyra, að hartn hefði nein-
ar áhyggjur af ástandinu,
hann hafði sagt, að það væri
búið að gera við togarann og
hann mundi halda áfram að
veiða.
Janet Musseli sagði, að mað
ur hennar væri venjulega i
veiðiferð i þrjáir vikur og
dveldist svo heima í 72 klst.
Þetta hefði verið önnur ferð
hans með togarann Everton
— áður hefði hann veriið með
togarann Real Madrid og
lengi siglt á Islandsmið.
Böm þeiirra hjóna eru fimm
talstos og mátti heyna það
næst yngsta, — sem er
tveggja ára, að sögn frú
MusseD, — kjökra við móður
sína, meðan hún talaði í sím-
ann. Gjoman kvaðst hún vilja
hafa mann stan meira heima
þó að hún væri ánægð með
þau kjör sem sjómenmskunni
fylgdu en aðspurð um það,
hvort hún óskaði þess að
hann hætti á sjónum, svaraði
hún: „Það gerir hann aldrei,
þetta er hans líf.“
Ekki vildi Janet Mussell
segja mikið um horfumar i
landheligisdeilumná yfirleitt en
kvað sjómannskonur i Grims-
by þó almennt hafa verið
þeirrar skoðunar, að tími
hefði löngu verið til þess kom
ton að senda herskitpin á mið-
in. Þær teldu sig þá ekki
þurfa að vera eims hræddar
um menmina sína og hefðu
þær þó áhyggjur. Það væri
nógu slæmt að vita þá að út-
hafsveiðum svo fjarri, þó að
hættuástand síðustu mánaða
bættist ekki við.
— Við vitum svo sem ekk-
ert hvemig þetta endiar, —
við vonum aðeirts, að deiian
kosti ekki mannsMf, sagði hún
að lokum.