Morgunblaðið - 29.05.1973, Síða 13
MORGUNBLAÐÍÐ. ÞRJOJUDAGUR 29. MAÍ 1973
13
Átök Ægis og Éverton
F
Grimsby Evening Telegraph:
Nimrod-vélin varaði
Everton við Ægi
m
„Grimsbybáum þótti of langt gengið4
segir Jón Olgeirsson, yararæðismaður íslands
JÖN Olgeirsson, vararæðismaður
Islands í Grimsby sag:«li í
símtali vió Mbl. í gser að það
fóik, sem liann befdi hitt að
máli, het'ði verið þeirrar skoðun-
ar, að það væri einum <>{ langt
g-engfið að skjóta i sfcrofck togar-
ans og stofna miinnum í: haettu.
„I>etta kom þó talsvert öðru visi
út með viðtalinu við skipstjórann
á Everton, sem birtist t Daily Ex
press. Það var léttir að s.já hvað
þetta hafði farið vei fram og
skikkanlega. En fólki þykir
slæmt, að það skuli hafa verið
skotið á óvopnaðan tojrara. Ég
held þetta hafi komið flestum
mjög- á óvart. Það b.jóst enginn
við þessu, en allir eru fegnir að
engin meiðsli skyidu verða á
mönnum.
Fréttunum hefuar auðvitað ver
ið slegið mjög upp í blöðunum
hémia affla helgiua og í cfag, —
og m«m hafa viðlhaft ýmis um-
mæLi tii fordæmingar aðgerðum
Ægis. Nigefí Marsden eimn af
eigendium Evertons sagði í Guard
ian r morgun, að Islenöingar
be?ru en-ga vtrðimg-u' fyrir alþjóða
Iögum og aðgerðir Ægis væru
fuil’komlega óski’ljanlegar. For-
rnaðiur samtaka yfirmanna á tog
urunum í Grimsby, James Nurtn,
sagði, að skotárásin á Everton
bæri mierki vxLlimeninsku.
I*á setgir i kvöMbliaðiniu
Grimisby Evening Teliegraph í
tevölDd uaxdir stórri fyrirsögn
„Plugvéi sá gilcirunia", að
Niimrod- ffllugvéiin brezka, sem
vair á eftirlitsferð, haÆi verið bú-
im að sjá Ægt og hafi varað
stópst.jórann á Evertan við því
að taka sig út úr togaraíhópnum.
Everton og fianam aðrir togarar
hafi bins vetgair virt þessar að-
varainir að vettugi og nokkrum
klutekustundum síðar hafi Ægir
komið að Everton.
Blaðið segir, að abLuir brezki
flotinn hafi verið á hsegri ferð
t morðvestur, þegar svo virtist
seim hluti togaranoa vildi fara
á fiskimiðin á umdam og þeir
því hajidið eimir af stað. „1 svona
tiivSkum er ekki hægt að búast
við þvi að skipherra herskips,
sem á að vemda stóram hóp
skipa, geti farið að etta eitt eða
tvö, sem vilja fara anmað,“ segir
blaðið eftir talsmarmi flotams.
Grimsby Evening Telegraph
hefiur eftir framkvæmmdaatjóra út
gerðarféíags Evertonis, Don
Lister, að atburðirnir á Lauigar-
daginm sýn';, hver nauðsyn sé á
þvi, að séx'stakur miLiigöngumað
ur togaranna og herskipanna sé
um borð í þeim siðamefndu.
Hann gæti greitt úr misskilningi
er upp kynmi að koma. Þá segir
biað ð eftir James Nunm, að yfir-
memn í Grimsby vilji vita, hvert
hlutverk íiotanum sé ætiað á
m.ðumim, hvort hanm eigi ein-
un,g;s að vera til vemdar, eða
einmig t i að gefa ráð. „Á þessu
stigi mátsins, vitum við ekki
hverjar • fyrirskipanir flotans
eru,“ sagði Nunn og harrn bætti
því við, að samtök harns mundu
ekki ráðleggja neimum félags-
mönnum að virða ráð flotans að
vettugi.
Blaðið hefur og eftir Don List
er, að skipstjórinn á Everton
hafi tekið sig út úr togara-
hópnum í þeirri trú að hinir
fyiigdu á eftir. „Hafi flotinm ráð-
lagt honum að fara hvergi, þyk-
ir mér leitt, að hanm skyldi ekki
hiíta því,“ sagði Lister. Eirnnig
uppíýsti hann, að eftir því, sem
hann hefði komizt næst hefði ris
ið deila milli brezku togarana
um það, hvort þeir skyidu sigia
tii veiða, sumir hafi viijað vera
Við suðausturströmdina, aðrir
taiið að betri afla væri að fá
fyrir Norðurlandi.
Loks segir Grimsby Evening
Telegraph eftir Marsden, að út-
gerðarféiagið muni sertnilega
fara fram á skaðabætur við is-
lenzku rikisstjórnima og reyna að
ná þeim með millliigöngu brezku
stjómarinnar, en hann hafi jafttl-
framt sagt, að ekki vissi hamm,
hvort þeir mundu hafa erindi
sem erfiði i þeim efnum.
Þá er í Grimsby Evening Tele-
graph ritstjórnargreim um málið,
sagði Jón Olgeirsson, þar sem
segir, að skotárásin á Everton
hafi komið mjög á óvart, þó allt
af hafi svo sem mátt búast við
slíku. í greininni er sérstaklega-
lýst undrun yfir því, að forsætis
ráðherra Islands skyldi hrósa
skipherranum á Ægi fyrir skot-
árásiima. Segir og að sú viðvörun
forsætisráðherra, að endurtekn-
ing atburðanna á laugardag væri
vel hugsanleg, taki af allan vafa
um afstöðu íslenzku rikisstjóim-
arinnar.
Blaðið segir, að í ljósi yfir-
lýsinga forsætisráðherxa virðist
e. t. v. heldur veik þau uimmæli
Sir Alec Douglas-Home, utan-
ríkisráðherra Bretlands, að nú
eigi báðir aðilar að kalla her-
skip sín brott af miðunum og
setjast að samningum, en mál
þetta verði ekki leyst með
vopnum, það verði leyst með
því að finma málamiðlun við
sammingaborðið. Að lokum
segir blaðið þó, að það verði
að gera íslenzku ríkissitjóminni
Ijóst, að Bretar muni ekki
Skirrari við að beita herskíp
unum gegn vopnuðum áirásum
á úthafinu..
GUNNAR G. Sehrano, vanfult-
trúi Islands hjá Sameinuðu þjóð
unum í New York sfcýrði Morg-
unblaðinu svo frá í simtatT i gær,
að skothríðin á togaraim Ever-
ton á íslandsmiðiim sl. langarifag
hefði vakið mikla athygli þar
▼estra, Mikið hefðr verið sa>gt frá
atburðunum, bæði í sjónvarps- og
blaðafregnum, m.a. í New York
Times, sem hvað mest vræri tek
ið mark á, hefði verið ýtarleg og
hlutlaus frásögn ásanit mynd og
ritstjórnargrein þar sem imi land
helgismálið og síðustn tíðindi var
fjallað. (Sjá bls. 20).
Gunnar sagði, að yfirleitt hefði
verið ýtarlega sagt frá landhelg-
i&málinu siðustu daga. Að því
hefði iíka stuðlað sú staðreynd,
að íslenzka rikisst.iórnin væri að
hugsa um að leggja nrálið fyrir
Öryggisráð Santeinuðu þjóðanna.
„Þegar mál eru kornin á það
Pr. Gunnar G. Schram, varaf ulltr úi íslands hjáS.P.
Fréttir af skothríðinni
leggja þam fyrir Oryggisráðið, fá
þau jafnan mifcið rúm í fréttum
bér, bæði í blöðum og sjönvarpi."
Innan aðalstöðva S.Þ. sjálfra
kvaðst Gunnar ekki hafa heyrt
neitt um málið. Hanin og Harald-
ur Kröyer, sendiherra, hefðu að
ósk íslenzku ríkiisstjórnarinnar
fealað vi» alLa aðilia Öryggisráðs-
— Við vorum þá að því spurð
Lr, hvaða ofbeidi Bretar hefðu
sýat og því var tíl svarað, að þeir
hefðu sent vopnuð herskip irvn á
íslenzkt yfirráðasvæði, íslenzka
lögsögu. Menn voru nokkuð að
velta því fyrir sér hvoirt það of-
beldi væri niægilegt tii þesis að
standa undir kæru á hendur
þeim.
— Um það get ég ekki sagt —
það ætti að lcomia í ljós í við-
ræðuim, sem við eigum von á
að eiga v'.ð fuiilitirúa ráðsins
naestu tvo daga, við eigum von
á svairi firá þeim þá. Vaffalaust
hefði það komið sér mjög illa,
ef togairinn haf'ði sokkið. Þá
hefði það verið túlkað hér á
þamn veg, að þófet segja mætti,
að Bretar hefðu beitt okkur of-
beldi með iinmrás heirsikipaBTina,
hefðum við bedtt meira ofbeldi
með Skifcum sjóhea-niaði á hemdur
þeim.
inis á föstudiag og leifeað hófamna
um stuðixiing þeirra við hugsam-
lega kæru á hendur Bretirm.
— Hvað heWiu<r þú um þette
síðasta mál, beldrurðu að það
haÉi áshi Lf á uindixrtetetömair?
hafa vakið mikla athygli vestra
stig, að tii greina kemur að
— Þvi hefiuir hieyrzt haCdið
fram, að óeamræimi sé í því atf
hátfiu fsiendín ga að vilja kæra
fyriir Öryggisráðinu, þegair þeiir
neiti að ffytja mál sitt fyrir AL-
þjóðadómistólniuim í Haag. Eir
það rétt?
— Ne., aífl-s ekki. Al'þjóðadóm-
stólliriin fjallar emigönigu um
málið á lögfræðíieiguim grumd-
veflli og við teljum okteuir ekki
bundim Dögsögu dómstóSsims —
aulk þess seim við rruim eklki að
gera annað en það, sism á fjórða
tug atmnarra ríkja hefiur þegar
gert. Mieðferð má’is'ms í öryggis-
ráðinu er hins vegair eimigömgu
pólitísk, og aðeims bumdim við
það, sem gerðist 19. maí sl. og
eftir það. Þar er um að ræða
afmair*kað póiitiskt og hermiaðaar-
liegt ofbeidi e’minair þjóðiac á
hendu.r anmarrar — og alls
óskylt Haaigmá'1mu.
Togarasjómenn í Aberdeen andvígir flotaíhlutun:
Því þessi vandræði
þegar við verðum hvort sem er að semja
ROBERT M. I.ints. ræðfemaður
islands i Aberdeea, sagði þeg-
ar Morgunblaðið náði samlundi
við hann i gaer, að hann hcfS
togarasjómenn að máB og apjodt-
að við þi tun sMusta atfcorði á
hhnáuMnn og þeir fcefðu
heUur verið á þvi, að togarinn
aem tófc sig út úr brmtfca riski
skipaflotanum, hefði með því
fcoðið vanéncðim heim.
— Yfirieitt hcM ég að afstað-
an hér i Aberðeen sé sú, sagði
Lints neðasmaður, að menn hafi
samúð með máhstað Islendinga.
Ffcstir þeir sjömenn. sem ég hef
taiað við eru þeirrar skoðunar,
að breafca stjórnin hafi gert
rangt i þvi að nenðs herskipin
á vettvang. Þeir segja sem svo,
„við verðum bvort eð er að setj-
ast að samningaborði og ná ein-
hvers konar samninguni eða
sættast á einhverja málamiðliin
— og af hverjn að vera að byrja
öö þessi vancfræði upp á nýtt,
úr því við htjótum hvort sem er
að setjast að sainningaborði áð-
ur en lýkur.“
— Sjómenn hér eru hins vegar
tortryggnir á h'nn ranuveruleiga
tifgang málsins, hélt Lints
áfram, þeir telja þetta fyrst og
fremst NATO-mál. Þeir hafa það
á tilfinniwgunni að ísLendingar
v:lji losna v'.ö Bandarikjamenn
burt frá Kefiavík — þeir viiji fá
Rússa þangað í staðinn. Þeir
segja sem svo að Rússar séu al-
veg tilbúnir með flota siinn að
hjálpa upp á sakimar. Þesm
finnst þetta setn sagt pólitískt
mál fremur en að Islendmguim
sé svo umlhuigað um vemdun
fiskimiðanna.
— Ég hef auðvitað ekki talað
við aBa fiskimenn, en þó nokkra,
— og i morgun talaði ég við
skipstjóra á stórum togara —
ég get ekki gelið þér upp rtofn-
in — sem sagði, að það msetti
víst finna fisk víðar en þar sewa
togaram r veiddu við fsland og
hann var þe'rrar skoðunar, að
stjómir Bretlands og V-Þýzka-
iands ættu að samþykkja einr-
hverjar ráðstafanir til vemdiun-
ar og takmarkanir á veiðuan.
— fslendingar eiga líka vis-
an stuðn'ng meðal skozkra þjóð-
emissinna, sem eru þeirrar skoð
unar, að Bretar ættu að koma
iagi á sín eigin mál, og sjá svo um
að þeir geti varið s <nn eigin mál-
stað.
MORGUNBLABIB sneri sér til
nriimuns ísiands i HuR,
Henry Mappeibeeks, og bai
hanut segja ofnrbtið ftrá við-
brögðum þar í borg. llanii
sagði, að þar sem mánudagur-
Inm væri fridagur í Bretlamdi
og hainin hefði þvi efcki verið á
sfcrifstofu siiiini og hitt eins
mmrgt fólfc og á vemjulegum
vinnudegi, gæti hamn eingöngu
dæmt um viðbrögðin ettár sínu
nánaMn. umhverfi og fréttunum
í dagbiöðum borgariimar.
— Þessu hefur auðvitað verið
sliegið afar mikið upp í blöðun-
uim og þó að ég hafi ekki hitt '
Ræðismaður íslands í Hull:
Hætt við að dregið hafi úr
samúð með málstað íslands
fcaiið var um táma, að hætta vseri
á að togarinn sykki. Siðan held
ég, að viðtalið, sem i >ait> Kx
presis birti við skipstjóranm á
Everton, hafi dregið mjög úr
áhrif um fyrstru fréttanma; þar
siegir hann hve ailt fór kurteis-
lega fram milli þeirra skipstjör-
marga, heíd ég ektei cxfsögum
sagt að fólte hiafi verið ja —
ef ekíki furðu Lostið, þá a. m.
mjög svo unidrandi á þvi hve
langt Ægiir gekk. Ég hugsa, að
fól!k hafi alímiemnt ektei búlzt
við þvi, að málið kæmist á það
sitig, að skotvopn'uim yrði beitt.
Það er svolítið annað að sfkjóta
aðV'örumarsteotum en að hæfa
steipið af ásettu ráði.
— Nú er ég aðeins að láta
mftt eigið áiit I ljós, þegar ég
segi að ég á ekki von á þvi, að
þesisir atburðir bæti máLstað Is-
lamds, þvert á móti; ég geiri ráð
fyrir, að þeir Bretar víðsvegair
um lamdið, sem hafa haft samúð
með máLstað ísiendinga, hafi orð amna.
ið afar umdrandi á þessu. Er hætt j p~ e; u rrvenrt áteariega undr
við, að dregið hafi úr samúð andi á þetrri yfiríýsingu. sem
þessa fóðiks, svo ekki sé meira I forsr I • ?. > >><1- sagð
•sagt. ; ur hafa get'ð þess ef ú>. að svona
— Eirns og ég sagðt áðan, hef- 1 atburðir g. u : ' .-V f ftur.
ur þesisumi atburðum verið slegið Fólkið hérna trkir svona um-
mjög upp i fréttunum, og fólki mæiii V- ■ ú . rr-y
vairð óskaplega illa við þegar Mappiebeck að iokum.