Morgunblaðið - 29.05.1973, Side 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29, MAl 1973
Átök
Hér s.jást g-ötin tvö á stjórnborðshlið skipsins, sem hvað mestan usla gerðu og hæfðu netalestina og fiskilestina. Segli ihefur
verið ti’oðið i gatið á fiskilestinni, en gert hefur verið \ið gatið á netalestinni, enda við sjólínu. (Ljósm. Mbl. Kristinn Ben.).
„THE LAST MAN WINS
VIÐ siglum trillunni fram
með stjórnborðshlið Ever-
tons og skyggnumst eftir
kúlnagötunum á hlið togar-
ans. Skyndilega kemur þorsk-
ur fljúgandi frá togaranum
og lendir á borðstokki trill-
unnar. Við þessar kringum-
stæður er engu líkara en
stríðshanzka sé fleygt í átt
til okkar. Upp á von og óvon
höfum við siglt 17 sjómílur í
norður frá Grimsey til að ná
tali af áhöfn Everton og fá
frásögn þeirra af viðureign
þeirra við varðskipið Ægi.
Þorskurinn gefur ótvírætt
til kynna að við séum ekki
velkomnir.
Bátsmaðurinn Wally Hall.
Klukkan er sex að morgná
sunnudags. Við Morgunblaðs-
menn höfum þremur stundum
áður tekið á leigu trilluna Dóru
I Grímsey ásarnt enskum blaða-
manni frá Daily Mail. Áður höf-
um við flogið yfir og gengið
úr skugga um hvar togarann
sé að finna; komið auga á hann,
þar sem hann lsetur reka ásamt
enska dráttarbátnum Statesman.
Síðan er si'glt í vcyrnæturstillu og
al'gjörlega ládauðum sjó norður
á bóginn. Óll Ólason, eigandi
trillunnar, segir okkur að svona
hafi veðrið verið allan laugardag
inn meðan varðskipð átti i viður
eigninni við togarann.
Þegar við komum að skipun-
um tveimur er ekkert líf að sjá
um borð í Statesman. Þar virð-
Sjóliðsforinginn frá Júpiter sem
nú var hæstráðandi á Everton.
ast a'ilir í fasta svefmi. Við sigl-
um nokkur hundruð metra til
viðbótar í átt að togaranum,
rennum aftur fyrir hann og fram
með honum á stjómborða. Fáeim-
ir menn standa þajr á dekki og
fimm eða sex þeirra halla sér
fram yfir borðstokkinn -— virða
okkur fyrir sér næstum fjand-
samlega. Nú kemur það sér vei
að Eniglendingur er með okkur
í förum. Hann vippar sér upp
á stefni tri'llunnar og kastar á þá
kveðju. Þeir sjá fljótlega að
þarna fer landi þeirra, kuldalegt
viðmót þeirra breytist og þeir
taka undir kveðjuna. Isinn er
brotimn — við biðjumist leyfis að
fá að gamga um borð.
Ungur maður í einkennisklæð
um tekur sig þá út úr hópnum
og segir nokkuð valdsmannsleiga
að hér fari enginn um borð.
„Banmar skipstjórinn það?"
spyrjum við. „Ég banna það,“
svarar hinn einkennisbúni, og þeg
ar við spyrjum hann hvemig á
veru hans standi þarna um borð
í Everton, kemur i Ijós að harnn
er sjóliðsforingi af brezku írei-
gátunni Jupiter og hefur verið
falin umsjá togarans meðan
„hernaðarástandið" rikir.
Togarinn er furðu l'itið siiginn,
eins og við höfðum imyndað okk
ur, vatni er stöðugt dælt úr hon-
um. Á srðumni teljum við sex
kúlnagö't. Fjöguir eru framarlega
á stefninu en tvö aftar og annað
niður við sjólinu, sýniilega þau er
hæfðu netalestina og fiskilestina.
Troðið hefur verið í aftasta gat-
ið og al'gjörlega virðist vera bú-
ið að gera við gatlð í metalest-
inni. Eins hafa trétappar verið
reknir í götin neðst á framstefn-
imu. Hins vegar hafa kúlur varð
sklpsins falið alla leið í gegn
efst á framstefninu, því að á
bakborða sjáum við tvö göt og
þar standa jámflísarniar í jaðr-
irnum. Kúlnagötin eru ekki stór
— kannski 15-20 sm í þvermál.
Það þarf engiin fagmannsaugu
til að sjá að hér hefur verið stað
ið vel að verki af hálfu varð-
skipsmanna. Kúlugatið á neta-
lestinni, þar sem lekinin kom
fyrst að togaranum, er sem fyri
segir rétt niður við sjólínu. Mér
virðist því sem að sjór hefði ekki
náð að flæða inn í netalestina, ei
togarinn hefði stöðvað strax eft-
ir að sú kúla hæfði skipið,
en hitt er jafn ljóst að sjórinn
hefur streymt þar inn meðan
hann héit fulliri ferð. Og eft-
ir því sem togarinn hefur sigið