Morgunblaðið - 29.05.1973, Side 18

Morgunblaðið - 29.05.1973, Side 18
18 MORGUNBL.AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 1973 ATVINNA ATVIKNA ATVIWVA Ræstingorkonur vantar nú þegar i Landspítalann til sumaraf- leysinga. Hlutavinna. Upplýsingar gefnar í skrifstofu forstöðukonu, sími 24160. Hrnðfrystistöðin í Reykjuvík óskar að ráða aðstoðarverkstjóra í netaverkstæði sitt. Upplýsingar í síma 21400. Netomann og vanan II vélstjórn vantar á nýjan 150 lesta stálbát, ms. Álsey VE 502, sem mun hefja togveiðar í byrjun júní. HRAÐFRYSTISTÖÐ VESTMANNAEYJA, sími 21400. Stúlko ósknst Öskum að ráða unga stúlku til aðstoðar við afgreiðslu og fleira. Vaktavinna. Upplýsingar í sma 16513 kl. 3—5 í dag. BRAUÐBORG, Njálsgötu 112. Frystihúsið Jökull hf. Rnufnrhöfn vantar stúlkur í sumar. Frítt húsnæði. Upplýsingar í síma 51200, 51138 og 51212t Raufarhöfn. Afgreiðslustúlku óskust allan daginn, yngri en 17 ára kemur ekki til greina. G. ÓLAFSSON & SANDHOLT, Laugavegi 36. Ljósmæður 2 Ijósmæður óskast til starfa við Fylkissjúkra- húsið á Stokmarknesi, Noregi. Laun samkv. samningum. Ágætar íbúðir með húsgögnum og eldhúsbúnaði. Einstaklega fagurt umhverfi. Ferðir greiddar ef ráðið er til y2 árs eða lengri tíma. Hluti af ferðakostnaði greiddur fyrir styttri ráðningartíma. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkona sjúkra- hússins, Adm. oversykepleier Chris Anton- sen, Sykehuset, 8450 Stokmarknes, Norge. Lögmnnnsskrifstofu í Reykjuvík óskar eftir stúlku til ritarastarfa nú þegar. — Vinnutimi kl. 13—17 mánudaga til föstudaga eða eftir nánari samkomulagi. Umsóknir sendist afgr. Mbl. ásamt upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf, merkt: „7859“. Húsvörður Óskum eftir að ráða húsvörð nú þegar. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Nánari upplýsingar um starfið í síma 66195, skriflegum umsóknum sé skilað fyrir 4. júní. Húsnefnd Hlégarðs. 2. vélstjóri Óskum að ráða vanan mann sem 2. vélstjóra á m.b. Hrafn Sveinbjarnarson G.K. 255. Upplýsingar í síma 92-8090 á skrifstofutíma og í síma 18828 eftir kl. 8 á kvöldin. Piltur óskast til aðstoðar í fjölritun frá 1. júní. FJÖLRITUNARSTOFA DANÍELS HALLDÓRSSONAR, Ránargötu 19. Húshjúlp — húsnæði Eldri kona óskast til að annast heimilishald fyrir áttræða konu. 1 herb. á hæðinni eða 2 herb. og eldhús í kjallara í boði ásamt greiðslu eftir samkomulagi. Tilboð ásamt sem mestum uppl. sendist Mbl., merkt: „Trúmennska — Reglusemi — 7858". Múrurur Óskum að ráða múrara strax. Mikil og löng vinna. BREIÐHOLT HF., Lágmúla 9, sími 81550. Óskum eftir bukaranema eða uðstoðurmunni Upplýsingar ekki í sima. BREIÐHOLTSBAKARÍ, Völvufelli 13. Afgreiðsluslúlhn óskust hálfan daginn frá kl. 1—6 í barnafataverzlun við Laugaveg. Sölumennska og aðlaðandi framkoma. Enskukunnótta. Nafn og símanúmer sendist afgr. Mbl., merkt: „Heiðarleg — 8213". Tresmioir Trésmiðir óskast út á land i uppmælinga- vinnu. Staðaruppbót. Upplýsingar í síma 12785. Gröfumuður óskust Vanur gröfumaður óskast á vökvagröfu. Upplýsingar í sma 53075. Stúlku óskust Stúlka óskast til afleysinga i sælgætissölu eínn dag í viku. Kemur til greina að vinna aðra hvora helgi. Einnig vantar stúlku til fullr- ar vaktavinnu með tvo frídaga í viku. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „Heiðarleg — 290". Kefluvík — Atvinnu Afgreiðslumaður óskast í verkfæra- og vara- hlutadeild. Einnig stúlka til afgreiðslu- og skrifstofustarfa. STAPAFELL. Viljum rúðu sprengingamunn með réttindi. ÍSTAK - ÍSLENZKT VERKTAK HF., sími 81935. Mntreiðslumuður karl eða kona, óskast á sumarhótel. Upplýsingar i síma 38638. Stuðu forstöðukonu við Sjúkrahús Akraness er laus til umsóknar. — Nánari upplýsingar um stöðuna veitir for- stöðumaður sjúkrahússins, sími 93-2311. Strúk ú vélhjóli vantar strax. Upplýsingar í síma 17100. Stýrimunn og mntsvein vantar strax á mb. Víði II. G.K. 275, sem er á humarveiðum. Upplýsingar í síma 92-7515 og eftir kl. 18 i síma 92-1807.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.