Morgunblaðið - 29.05.1973, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MAl 1973
19
IfÉIAGSUf
□ Gimli 59735307 — LokaF.
□ Edda 59735297 — Atkvgr.
Lokafundur.
El Helgafell 59735307 Lokaf.
Mím. og hyll. St.M.
Filadelfía
Almenn guðsþjónusta í kvöld
kl. 8.30. Ræðumenn Irene
Hultmyr og Wil'ly Hansen.
HeiðmerkurferS
( kvöld kl. 20 frá B.S.I'. Frítt
Ferðafélag íslands.
Kvenfélag Laugarnessóknar
Kaffisala félagsins verður
uppstigningardag, 31. maí kl.
3 e. h. í veitingarhúsinu
Lækjarfceig’i 2. Félagskonur og
aðrir velunnar sem ætla að
gefa kökur komi þeim í veit-
'ingarhúsið Lækjarteigi 2, upp
stigningardag kl. 10—1. —
Aðrar uppl. hjá Katrínu, sím
34727. — Nefndin.
Félagsstarf eldri borgara
Á morgun, miðvikudag, verðr
ur „opið hús“ frá kl. 1,30
e. h. að Langholtsvegi 109.
(Fóstbræðrahús) auk vepju-
legra dagskrárliða verða
gömlu dansarnir í síðasta
smn á þessu vori.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
heldur kaffisölu í félagsheim
ii'i kirkjunnar sunnudaginn 3.
júní Félagskonur og aðrir vel-
unnarar kirkjunnar eru beðn-
ir að senda kökur f. h. sama
dag og hjálpa tii við afgr.
Kaffisalan verður í fyrsta
skipti í stóra sainum í suðor-
álmu kirkjubyggingarinnar.
Mæðrafélagskonur
Kökubasaar er ákveðinn
fimmtudaginn 31. maí (upp-
stigningardag) að Haliveigar-
stöðum kl. 2. Vinsamlegast
komið með kökur frá kl. 10
til 12 f. h.
-1 l II ■
1,11111II 'iiiiiii 1 •' : jSjJT ,.1 lljM.IIÍmil 1 riimm |'|.’|»i*;i'i:i'm ii •Iiiii ’ifilVJBI tii.1 ii ii IBI uii
1972 Opel Record II
1972 Vauxhall Viva
1972 Vauxhali Ventora
1972 Taunus 1700, 4ra dyra
1972 Saunbeam 1250
1972 Toyota Crown 2600 De-
Luxe, sjálfsk.
1972 Toyota Mark II
1971 Opel Rekord
1971 Ohevrolet Impaia
1971 Vauxhali Viva
1971 Opel Kadett
1971 Chevrolet Malibu
1971 Fiat 125
1971 Datsum Cherry 100 A
1970 Chevrolet Malibu (einka-
bíll)
1970 Opel Caravan
1970 Vauxhail Viva
1970 Chevrolet Impaia
1968 Scout 800
1968 Opel Record
1967 Ford Cortina, sjálfsk.
1967 Chevrolet Malibu
1966 Opel Admiral
lEsfc ■ VAUXHALL 4» m | ^ 1
mmm mmm mmtm wmtm mmm mmm
^^SKÁLINN
Bílar of öllum gerðum til sýnis og sölu í glæsilegum sýningarskóla
okkar að Suðurlandsbraut 2 (við Hallarmúla). Gerið góð bílakaup —
Hagstæð greiðslukjör — Bilaskipti. Tökum vel með forna bíla ! um-
boðssölu. Innanhúss eða utan .MEST ÚRVAL— MESTIR MÖGULEIKAR
Árg. 1970 Cortina, 4ra dyra, 265 þúsund.
Árg. 1971 Cortina, 2ja og 4ra dyra, 320 og 310 þúsund.
Árg. 1972 Datsun 1200 Coupé, 460 þúsund.
Árg. 1970 Dodge Dart með vökvastýri, 500 þúsund.
Almennur stjórnmálafundur
í Yík í Mýrdal
Laugardaginn 2. júní kl. 14.00 efnir Sjálfstæðisflokkurinn til
ALMENNS STÓRNMÁLAFUNDAR í Vík í Mýrdal.
wm KR. KRISTIflNSSON H.f.
II M R n II I fl SUÐURLANDSBRAU.T 2, VIÐ HALLARMÚLA
U IY1 0 U U I II siMAR 35300 <35301 _ 35302).
Framtíðarvinna
Viljum ráða ungan og röskan mann til að sjá um
innflutningsskjöl, verðútreikninga og fleira. Verzl-
unarskóla- eða Samvinnuskólamenntun æskileg. —
Þarf að geta unnið sjálfstætt. Reglusemi og stund-
vísi krafizt.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og
fleiri störf sendist okkur.
4-
**•»!£**
S1 ,-'7^ :
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
^ + r^x + ^ HVERFISGÖTU 33
SÍMI 20560 - PÓSTHÓLF 377
Auglýsing
um skoðun bifreiða í lögsagnar-
umdæmi Reykjavíkur
Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur
í júní 1973.
Föstudaginn 1. júni R-11801 til R-12000
Mánudaginn 4. júní R-12001 til R-12200
Þriðjudaginn 5. júni R-12201 til R-12400
Miðvikudaginn 6. júní R-12401 til R-12600
Fimmtudaginn 7. júní R-12601 til R-12800
Föstudaginn 8. júni R-12801 til R-13000
Þriðjudaginn 12. júni R-13001 til R-13200
Miðvikudaginn 13. júní R-13201 til R-13400
Fimmtudaginn 14. júní R-13401 til R-13600
Föstudaginn 15. júní R-13601 til R-13800
Mánudaginn 18. júní R-13801 til R-14000
Þriðjudaginn 19. júní R-14001 til R-14200
Miðvikudaginn 20. júní R-14201 til R-14400
Fimmtudaginn 21. júní R-14401 til R-14600
Föstudaginn 22. júní R-14601 til R-14800
Mánudaginn 25. júní R-14801 til R-15000
Þriðjudaginn 26. júni R-15001 til R-15200
Miðvikudaginn 27. júm’ R-15201 til R-15400
Fimmtudaginn 28. júni R-15401 til R-15600
Föstudaginn 29. júní R-15601 til R-15800
Mánudaginn 2. júlí R-15801 til R-16000
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bifreiða-
eftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar
alla virka daga klukkan 8.45 til 16.30.
BIFREIÐAEFTIRLITIÐ ER LOKAÐ A LAUGARDÖGUM.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skutu fylgja bifreið-
unum til skoðunar. Við skoðun skuiu ökumenn bifreiðanna
leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýria ber skilrrki fyrir þvi, að
bifreiðaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi.
Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum,
skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda Ríkisútvarpsins
fyrir árið 1973.
Athygli skal vakin á þvi, að skráningarnúmer skulu vera vel
læsileg.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á aug-
lýstum tíma, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt
umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til
hennar næst.
Athygli bifreiðaeigenda skal vakin á því, að vegna sumar-
leyfa verður engin aðalskoðun auglýst í Reykjavík frá 4. júlí
til 7. ágúst.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 25. mai 1973.
Ræðumenn verða alþingismennirnir:
Guðlaugur
Gislason,
Ingólfur
Jónsson,
ALLIR VELKOMNIR!
Steinþór
Gestsson.
Alþingismennimir Jón Arnason og Frið-
jón Þórðarson halda þingmálafund að
Tjamarlundi, Saurbæ, Dalasýslu, föstu-
daginn 1. júní, kl. 4 síðdegis.
Spilakvöld í Hafnarfirði
Spilað verður miðvikudaginn 30. maí í Sjálfstæðishúsinu,
Hafnarfirði. — Góð verðlaun. Kaffi.
SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN HAFNARFIRÐI.
Vélritanar- og
hraðritunarskólinn
Vélritun — blindskrift, uppsetning og frá-
gangur verzlunarbréfa, samninga o. fl.
Úrvals rafmagnsritvélar.
Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og inn-
ritun í síma 21768.
Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27 — sími 21768.
Gullverðlaunahafi — The Business Educators' Association
of Canada.
BLAÐBURÐARFOLK:
Sími 16801.
AUSTURBÆR
Laugavegur efri frá 34-80.
efri frá 34-80 - Miötún.
GERÐAR
Umboösmaður óskast í Gerðum. - Upp-
lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði.
Sími 7171.
GRINDAVÍK
Umboðsmann vantar til að annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. -
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
8207, eða afgreiðslustjóra, sími 10100.