Morgunblaðið - 29.05.1973, Síða 21

Morgunblaðið - 29.05.1973, Síða 21
MORGÖNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 1973 21 80 ára i rtag: Þórður G. Jónsson, múrarameistari, ísafirði ÞÓRÐUR Guðjón Jónsson, múr arameistari, Isafirði fæddist að Horni i Mosdal við Arnarfjörð 29. maí 1893, og er því áttræður í dag. Foreldrar hans voru hjón in Viigdís Jónsdóttir ættuð úr Armdal við ísafjarðardjúp, og Jón Þórðarson sem var bóndi að Horni, og gegndd þar dýralækn isstörfum jafnframt búskap ain- um. Þórður mun hafa byrjað að vinna fyrir sér 13 ára að a-ldri, er hann hóf störf við fiskveiðar á bátum frá Isafirði, en á ferm ingaraldri hóf hann nám í múr araiðn hjá Finnboga Arndal á Bíldudal, en sveinsprófi mun hann hafa lokið í Danmörbu árið 1921. Fluttist hann þá til Isafjarð ar og hóf strax sjálfstæðan rekst ur í iðn siinni og starfaði ætíð við þau störf fyrir vestan, þar ti'l hann fyrir nokkrum árum hætti vegna aldurs. Þórður hefur um dagana haft mai^a lærisveina i iðn sinni, einn þeirra er sonur hans, sem hefur í mörg ár verið múrarameistari á Isafirði. Árið 1925 kvæntist hann Elínu Siigriði Jónsdóttur ættaðri úr Fijótsdalshéraði. Elín var i þrjá áratuigi ljósmóðir á Isafirði, hún er nú 86 ára að aildri. Þau hjón eignuðust þrjú böm, tvær dætur og einn son, sem öll eru uppkom in. Bamaböm þeirra eru 16. Þórður var um langan tima virkur þátttakandi í félagsmái- um s j áifs tæðism ann a og iðnaðar manna á ísafirði, og hann var Nýtt landhelgisrit RlKISSTJÓBN Islands hefur gefið út aðra og aukna endur- bætta enska útgáfu af litprent- aða og myndskreytta kynningar- ritinu um landlielgismálið: „Ice- lands’s 50 miles and tiie reasons why“. 1 þesisu nýja riti er í stuttu máili gerð grein fyrir meginsján- armiðuim Isliendinigia í laindhelgis- máliniu og kynintar í málli og mynjdium rökseimdir Isliands fyrir útfærsliu fiskveiðilögsöguininar í 50 miiluir. M. a. er beint á tvœr 192 fyrirtæki í firmakeppni Fáks um langan tíima fulltrúi ísfirzkra iðnaðarmanna á þinigum Lands- sambands iðnaðarmanna. Tel ég eðliiLegt að samstarfsmenn hans á þeim vettvangi geti nánar þeirra starfa hans. Á þessum merku tímamótum í lifi Þórðar eru honum færðar beztu árnaðaróskir. Hann er mað ur sem ber aldurinn vel, hann mun ætíð hafa verið heilsu- hraustur um dagana, Megi hann njóta aillra heilla og blessunar um ókomna ævidaga. Þórður G. Jónsson verður að heiman á þessum merkisdegi. Böðvar Steinþórsson. FIRMAKEPPNI Hestamannafé- lagsins Fáks, var haldinn á skeið velli félagsins sunnndagtnn 27. maí. I keppninni tóku þátt 192 fyrirtæki, og jafn margir hest- ar. Úrslit í keppninni urðu þessi: Nr. 1: Verzlunin Sport, Grani Leifs Jóhannssonar. Nr. 2: Skartgripir, Lauigavegi 36, Bjarmi Sveinbjörns Dag- finnssonar. Nr. 3: Halldór S gurðsson, guilll- smiður, Gustur, í eigu Halldórs Sigurðssonar. Nr. 4—5: Jöklar h.f., Fuini, Friðþjófs Þorkelssonar og Alm. tryggingar, Þytur, Sveins K. Sveinssonar. Halidór Sigurðsson, gu'hsmið- ur, gaf farandbikar til þessarar keppmi, og verður sá b'ikar af- hentur sigurvegara árlega. megán ástæður fyriir útfærsl'- unini, þ. e. þörfana fyrir firiðun fisfbstofnia og efinialhiaigisllegiar þarfiir islleinzlku þjóðairiininiar. Þ4 er iiagaihlið málsins raiki'n affli ítarlega og gerð girein fyrir þvi. að Island er eklki að brjóta at- þjóðallög með þvi að færa út fislkveiðilögsöguina í 50 mdliur. I ritiniu eru samitals 12 mynd- akreytingar auik teilkniinga og mynda. Höfundur ritsins er Harnnes Jónisson, blaðaflu/lltrúi ríkisistjómariininar. Eiins og áður munu inmitend firmiu, félög og siamitök, sem eiga aðild að afflþjóðtegu sam- stairfi, fá eirntök af ritimu ólkeyi>is hjá embættti biiaiðafluilltrúa rí'kis- stjórraariinnar tii útseindingar. Fyrri útgáflajn, sem gefiin var út í 15.000 eintalka upplaigi, er þrotin. Síðari útgáfain er 7.000 eimitök. Gestaboð Skagfirðingafélaganna í Reykjavík verður haldið í Lindarbæ á uppstigningardag, 31. maí rtk., kl. 30. Góð skemmtiatriði. Allir eldri Skagfirðingar i Reykjavík og nágrenni hjartanlega velkomnir, bílasími í Lind- arbæ 21971 eftir kl. 1.30 á uppstigningardag fyrir þá sem þess óska. NEFNDIN. Röng mynd I BLAÐINU sl. laugardag birt- ist minningargreán um Guðmund Þórðarson, smið frá Kirkjulæk. Þau leiðu mistök urðu að rönig mynd fyligdi greininni og eru hlutaðe igandi beðnir velvirðing- ar. Lionsklúbbar með vorsöfnun LIONSMENN hérlendis gangast fyrir sölu á fltigdrekum í fiest- um bæjum og kauptúmun lands- ins á uppstigningardag. Ágóð- inn af sölunni rennur tii líknar- mála í byggðarlagi viðkomandi klúbba. Á söludag nn verða Lionsmenn með flugdreka á lofti á 9 stööum í Reykjavík, 3 stöðum í Hafnar- firði og Akureyri og 22 byggðar- lögum víðs vegar á landinu. KAUPUM hreinar og stórar lérefftstuskur KAU PMAN NASAMTÖK ÍSLANDS Félog matvörukaupmonna og félag kjötverzlana Almennur fundur verður haldinn að Hótel Esju (2. hæð) í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. FUNDAREFNI: Vextir af vöruvíxlum. Mætið stundvíslega. Stjórnirnar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.