Morgunblaðið - 29.05.1973, Page 22
,1 .!■
22
---f-w-i—Í . |. t17 I, I • I im í 11 <u I i It'H /I ifH.tí 1—'Tt-rfT*-
MORG UNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 1973
Magnús Sigmunds
son — Minning
Fæddur G. febrúar 1892
Dáinn 22. maí 1973
í DAG er til moldar borinn föð-
urbróðir minn Magnús Siignmunds
son, sem síðustu ár ævi sinnar
dvaldist á Hrafntsitu, dvalar-
heimili aldiraðra sjómanna hér
í borg.
Magnús fæddist á Hvaiskeri
við Patreksfjörð, 6. febrúar 1892,
sonur hjóoianna Sigimundar
Hjálmarssonar og Ingibjargar
Einarsdóttur. Magnús missti
móður sina meðan hann var enn
á bamsaldri og varð þá að fara
og vinna fyrir sér eins og þé
var títt. Dvaldist hann fyrst á
Patreksfirði og siðan í Rauða-
sandshreppi og vann þar öill ai-
gen.g störf til sjós og lands.
Eftir tvltuigsaldur fluttist hann
suð'ur og réð siig til vinnu að
Áiafossi. Lét Magnús vel af dvöi
sinni þar og bar húsbónda sínuim
W/A
Sigurjóni Pétiurssyni, hið bezta
orð. Það er einmitt frá dvöl þinni
á Álafossi, sem ég, kæri frændi,
á sivo dásamlegar minninigar sem
miig langar nú til að minnast oig
þakka þér fyrir, þótt síðan séu
liðín fjörutiu ár.
Ég var iítil telpuhnáta, sem
þorði varla að draga andamn fyr
ir feimni, við áttum saman mán
uð á Álafossi, sem ég aldrei
igleymi. Ég lærði að synda og
lærði fleira, ég lærði að þekkja
þig, við fórum saman í göngu-
ferðir á hvern hól og fjall sem
við fundium og ferð á Lágafell
var á við öræfaferð í mínum
barnsaugum. Við syntum í sund
lauginni og þér fannst ég vera
ónýt við að stingá mér af háa-
brettinu. Við töluðum mikið sám
an á ferðum okkar. Við kunnum
líka að þegja og hlusta á fuigl-
ana og heyra grasið vaxa. Þú
varst stoltur þegar þú kynntir
frænku þína fyrir vinum þínum
og þú varst hryggur þegar ég
fór heim, en minningu um ynd-
isiega samveru áttum við bæði
KVEBJA frá Myntsafnara-
félagi íslands.
Allt sem lifir verður fyrr eða
síðar að lúta sláttumanminum
nú.kla. Þanin 18. þ.m. varð á vegi
hans Halldór Helgason, vinur
okkar og félagi í Myntsafnarafé
lagi Islands.
Við Halldór áttum samleið að
eins fjögur ár og rek ,ég þvi
og fyrir mér nú ér hún ein af
sælustu stumdum llfs mins.
Eftir dvöl sdma á Álafossi
stundaði Magnús almienna verka
mannavinnu aðaiiLega hjá Reykja
víkurborg. Hanm var stéttvís oig
vann öll Són störf af trúmenmsku.
Síðu.stu ár ævi sinnar dvaid-
ist hann á Hrafnistu og kunni
þar mjög vel vlð sig. Ég vii svo
að lokum kæri frændi, þakka
þér allar ljúfu stumdirnar, sem
þá gafst mér og fjölskyldu
mimni. Far þú í friði, friður Guðs
þig blessi, hafðu þökk fyrir allt
og alit.
hvorki uppruna hams né ævi-
störf. Það munu aðr r gjöra.
Halldór HéLgason var einn af
hvatamömnum þess að Mynitsafn
araféiag íslands var stofnað og
tók mjög flj ótlega mikinn þátt
í íélaigsstarfiniu. Hanm var í þrjú
ár i stjóm félagsins og si. ár
formaður þess.
Við síðasta stjórnarkjör baðst
hann undan endurkjöri og mum
hann þá þegar, hafa vitað að
heilsan var á þrotum. Við safnar
ar höfum HaLdóri margt að
þakka. Hann kimni að vinna í fé
lagi og vissi hvað orðið félagi
táknar. Hann var friðsamur,
ráðagóður og laginn við að sam
ræma ólákar skoðanir og finna
aðrar færar leiðir..
Þanniig mánnumst við félaigar í
Myntsafnarafélaigi Islands Hail
dórs Helgasonar og þökkum
hans starf.
Ættingjum hams og vinum send
um vlð samúðarkveðjur.
Helgi JónsSon.
t
Maðurinm rmmm,
Jón Halldórsson,
Freyjwgrötu 27A,
andaðisit 28. þ.m.
Gtnlina Magnúsdóttir.
t
Inmilegar þaklcir færi ég öffl-
umn, sem sýrnt hafa mér samúð
við amdliáit og útför bróður
mins,
Arna Guðnasonar,
magisters.
Guðný Guðnadóttir.
SVEIT
óska að koma i sveit I sumar
11 ára dreng og 13 ára telpu.
Eru baeði uppaiiin i sveit Uppi.
f síma 1393, Akranesi.
S. Helgason hf. STEINIDJA
BMuW 4 Slmar U677 og 1404
t
Eiginmaður minn,
ÞORSTEINN BJÖRNSSON,
fyrrum kaupmaður á Heilu,
lézt í sjúkrahúsinu Sólvangt, Hafnarfirði, 27. þessa mánaðar.
Ólöf Kristjánsdóttir.
t
Hjartkaer eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
JÓHANWES GUNNAR BRYNJÓLFSSON
frá Vestmaonaeyjum,
andaðist aðfaranótt 27. maí.
Alda Björnsdóttir, böm,
_____________________________tengdaböm og bamaböm.
t
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og bróðir okkar,
JÖKULL PÉTURSSON, málarameistari,
Fagrabæ 11, Reykjavík,
andaðist aðfaranótt 27. maí st. i Landspítalanum.
Svav? Ólafsdóttir, böm, tengdaböm
bamaböm og systkini.
t
Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir og afi,
HANS G. MAGNÚSSON
frá Fáskrúðarbakka,
lézt að heimilí sínu, Hátúni 1, 26. maí.
Hrefria Pálsdóttir,
Magnús Móberg Hansson, Ingibjörg Kristjánsdóttir
og bamabörn.
t
Cltför eiginmanns míns,
JÓNS ÞÓRBARSONAR,
Háagerði 83,
fcr fram frá Neskirkju, miðvikudaginn 30. maí, kl. 10.30.
Blóm afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hans er bent
A Bknarstofnenir.
Fyrir hönd bema, tengdabama og barnabama,
Sigurveig Kristmannsdóttir.
t
Otför eiginkonu mirmar, móður, tengdamóður, ömmu og
Isngömmu.
MARÓLlNU GUÐRÚNAR ERLENDSDÓTTUR,
Mávahttð 17,
sem andaðist í Landspltalanum 23. þ. m., fer fram frá Frf-
krrkjunní, miðvikudaginn 30. maí, kl. 15.00.
Bióm vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vildu minn-
sat henner er bent á líknarstofnanir.
Sígurður Halldórsson, bðm. tengdaböm,
bamaböm og bamabamaböm.
t
Jarðarför
INGIBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR,
Meðalholti 4,
fer fram frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 30. mai, kl. 13.30.
Fyrir hönd aðstandenda,
___________________________________Sigriður Arnteugsdóttir.
t
Sonur minn, eiginmaður og faðir,
PALL RÚNAR JÓHANNESSON,
Sogavegi 36,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 30. þ.
m., klukkan 3.
Sigríður Heiðar.
Ragnheiður Guðráðsdóttir
ogböm.
t
Eíginkona mín,
GUÐRÚN FR. RYDEN.
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík, miövikudag-
inn 30. maí, klukkan 1.30 eftir hádegt.
Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast
hennar, er berrt á Hailgrímskirkju eða Sambands islenzkra
kristniboðsfélaga.
Cari Ryden.
t
Þökkum auðsýnda samúð við andiát og jarðarför litkt
dóttur okkar,
SIGRÚNAR.
Guðmundur Sigurðsson,
Kristólina Þorláksdóttir,
Vesturbraut 15,
Grindavík.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð vegna andláts
móður oklcar og tengdamóður,
SIGURLAUGAR VILHJ ALMSDÓTTU R.
Vemharður Sveinsson. Guðrún Magnússon,
Jenný Jónsdóttir,
__________________Maria Sveinlaugsdóttir.
Lohað vegna jarðnríann
Hal.ldórs Helgaaoniar milli kL 14 og 16 í dag.
ABYBGÐ HF_,
tryggingafélag bindindismanna.
Inga Bjarnadottir.
Minning:
Halldór Helgason