Morgunblaðið - 29.05.1973, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 29.05.1973, Qupperneq 23
MORGUiNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 1973 23 — Þjóðverjar Framhald af bls. 10 að skotið hafi verið 17 skotum ag haifi 4 skot hitt togarainn. Varð skipið hafi ætlað að 'hertaka tog- anann. Vitnað er í Charles Hud- son, forseta brezkna togaraeig- enda, sem vill, að brezku herskip in taki Ægi með valdi og hand- taki skipstjóranm og láti hann svara tU saka vegna stríðsað- gerða og sjóráns. Annað stór- blað Springer-hringsins, Ham- boriger Abendblatt gerir hin horðu mótm®e]i brezka utanrfkis- ráðherrams, Sir Alec Douglas- Home, að sömum. önnur stórblöð í Suður-Þýzka- lamdi birtu frásögn um landhelg isdeUuna á forsiðu. Til að mynda skrffar Frankfurter Rundschau í momgum, að samkvæmt heimild frá Briissel sé Evertonmálið enn alvarlegra fyrir NATO en upp- reism grisku sjóliðanma á grfska herskipinu Welos. Bæði í Briissel og London er talin hætta á úr- sögn íslands úr NATO. Það er staðfest, að rússneski flotinn haifi haft sig mikið í frammi á Is- lamdsmiðum og veldur það NATO löndunum áhyggjum. 1 leiðara i Framkfurter-Runds- chau er tekin afstaða með íslend ingum og bent á, að Islendingar geti ekki lifað án fis'kimiðanna, em það stefni hvorki efmahagslifi Breta né Þjóðverja í neina hættu, þótt 50 mílurnar væru viður- kenndar. Hættan í sambandi við viðurkenningu 50 mílma fisk- yeiðiiögsögu Islands er sú, að á Alþjóða hafréttarráðstefnunni mumi önnur ríki N-Evrópu, Nor- egur, Danmörk (Grænland) og Kanada færa út, en þá væri lítið — Sterk rök Framhald af bls. 20 góð Mfskjör ísdendimga eru í hættu. En lagalegur og siðferði- legur grundvötlur íslendinga er veikur með því að þeir neita að leggja mái sitt fyrir Al- þjóðadómstólinn og fallast ekki á bráðabirgðaúrskurð, sem takmarka myndi veiðar erlendra aðila, enda þótt það yrði ekki í sama mæli og Is- lendingar óska. Með því að hafna úrskurði Alþjóðadóm- stólsims, þá myndi það vera hræsni af íslendinga hálfu að leggja mál sitt fyrir Ör- yggisráð Sameinuðu þjóð- anna, ein.s og þeir hafa hótað að gera. Þeir myndu koma þar af stað pólitískum um- ræðum, sem væru betuir geymdar til fyrirhugaðrar ráðstefnu um réttarreglur á hafimu. Þegar til lengdar lætur myndi slík ráðstefna senni- lega leysa fiskveiðideiluna, sem nær til alls heimsins, á þann hátt, að viðunandi væri fyrir ísland og önnur lönd, sem að undanförnu hafa fært út landhelgi sína ein- hliða. Þangað til slík ráð- stefna hefur fengið tækifæri tii þess að hafast eitthvað að, er bezta ráðið til þess að koma í veg fyrir alvarlegar deilur milli aðilanma, sem verða myndu báðum til tjóns, að hefjast þegar handa um tvíhiiiða sa.mnin.gaviðræð- ur, sem þegar hafa brúað verulega bilið milli þeirra.“ Blað'ið The New York Sunday News, sem hefur mesta útbreiðsflu bandarískra blaða, hvað eintakafjölda snertir, ver mestum hluta for síðu sihnar í atburðina á ís- landsmiðum. f sjónvarpi í Bandaríkjun- um var greirnt á yfirgripsmik inn hátt frá mótmælaaðgerð- unum á fslandi, þar á meðal árásinni á brezika sendiráðið og síðan bætt við: „Þetta skipar Bandaríkjunum í miðj una — milii bandalagsiríkja NATO, þar sem annað er stórt en hitt lítið og þetta getur spillt fyrir fyrirhug- uðurn fundi Nixons forseta og Pompidous Frakklandsfor- seta á íslandi. um fiskimið fyrir Englendinga og Þjóðverja. ^ NATO-vandamál Eitt virtasta dagblaðið, Frank- furter Allemeine Zeitung, birti fréttina um atburðina um helg- ina á forsíðu. Þetta dagblað hef- ur alltaif verið mjög vinsamlegt okkur 1 landhelgisdeilunni og styður okbur á margan hátt. 1 morgun var á forsíðu um þetta mál m.a.: „Viðbrögð íslenzku stjómarinnar eftir að skotið hafði verið á brezkan togaira hafa sýnt hverjir hafa mestan áhuga á þvi að deilan harðni: íslenzkir kommúnistar. Takmark þeirra er ekki aðeins að tryggja fslandi hin lífsinauðsynlegu fiskimið heldur með hjálp landheigisdeil- uninar að segja skiUð við NATO. Báðir kommúnistaráðherramir, sjávarútvegsráðherra Jósepsson og iðnaðarmáilaráðherra Kjart- ainsson fögnuðu fallbyssuskotun- um á óvopnaðan togara um helg ina. Aftur á móti höfðu forsætis- ráðherrann Jóhannesson og utan ríkisráðherrann Ágústsson hljótt um sig. Þeir eru báðir fulltrúar frjálslynda bændaflokksins. Þá grunar sjálfsagt, að þeir séu að missa málið úr greipum sér. Allt frá byrjun var hinn kommúnist- íski sjávarútvegsráðherra hinn sterki maður ríkisstjórnarinnar.“ Samkvæmt frásögnum þýzkra fjölmiðla er hægt að lýsa núver- andi stigi landhelgisdeilunnar þanhig, að deilan sé fyrst og fremst orðin NATO-vandamál. — Svíþjóð Framhald af bls. 10 stunda rániyrkju á fiskimiðun- um. Það er fnamtíð íslands, sem er í hættu — en ökfki Bret- lands.“ GETUR ENDAÐ MEÐ ÓSKÖPUM Expréssen, sitæ-rsta kvöld- blaðið, varar mjög við því að þorsikastríðið geti endað með óslköpum. Blaðið hvetur báða aðila til að setjast að samn- ingaborðinu, en láta ekki of- beidisverk ráða atburðarásinni. Blaðið lýkur leiðara sínum á þessum orðum: „Brezka ríkis- stjómin á að ganiga að tilboði íslendinga um ákveðið afla- magn og kalia herskipin heim. Aðalatriðið er að seimja í bili um sfcynsamilega bráðabirgða- lausn . og bíða síðan eftir, að alþjóðiegar reglur verði sam- þyfcktar um þessi mál.“ Svenska dagbladet fjallar um landhelgisimálið í sunreudagsleið- ara og segir, að þorskastríðið við ísland hafi reú þróazt í þá átt, að það bjóði heim hættu fynir alla vestræna sanwin,nnjL Blaðið segir, að það sé von aLira, að ísland fái eitt að ráða fiskimiðum sínum, en varar unti leið við því, að Moskva noti reú tækifærið til að Slá ryki í augu aimeniniregs á íslandi og dnagi sig út úr deilunni en neymi að tefia Bretum fram, sem helztu fonsvarsmönnum heimvalda- stefnurenar. Blaðið er mjög á bandi íslendirega í málinu, en varar við ofbeldisaðgerðum. merereingsálitið í Bretlandi og LESIfl DHCLECn DAGLEGT LÍF - OG KAFFI Hann gæti veriðfaðir þinn, eiginmaður eða bróðir, og hann á lífsstarf sitt á sjónum. Vinnur þannig hörðum höndum og stundum langt að heiman. En eftir vaktina bíður hans sjóðheitur kaffisopinn, og minnir hann sennilega á ánægjustundirnar heima. KAABER'X

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.