Morgunblaðið - 29.05.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.05.1973, Blaðsíða 25
MORGUINBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGim 29. MAÍ 1973 25 — Hvers vegna spyrðu ekki einhverja aðra dóttur okkar? — Við erum tengd vegna giftingar, hann er faðir minn. — Fyrirgefðu fröken, en fegurð þin blindaði mig and- artak. — Ég vil gjarnan kaupa ein hverja sohimannafælu. — Ég vissi ekki hvað ham- ingja var fyrr en ég kvæntist og þá var of seint að komast að þvi. — Ég held ég sé orðinn loft- hræddur. *» 'stjörnu . JEANEDIXON SDff atrúturinn, 21. marz — 19. april. ^vi minna, sem |>ú trey»tir á ferðalöt, því betra. Nautið, 20. apríl — 20. maí. ÞolinmæAi og háttvísi eru stærri atriði, en flestir gera ráð fyrir. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júiú Stór spurnins vuknar hiá þér, en hún má bí5a um sinn. Smá- atriði snúast á ýmsa vegu. og eru timabundin. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. I»ú hefur unnið að vissu verki af svo mikitli kostgæfui, að það hjargrar þessum degi atgerlega. Ljónið. 23. júlí — 22. ágrúst. Þú uppfytlir ýmis loforð sem þú hefur gefið áftur en þú snýrð þér að öðrum máhirn. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Þú átt ýmislefgt eftir ólært um kröfur til fólks og þá vnntiiiilega snertir þettu starfsaðferðir þess um leið. Vogin, 23. september — 22. október. Kannski eru því takmörk sett, sem þú setur aðhafzt varðandi eitthvert vandamál í dag. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú reynir að eiobeita kraftinum að eimu verkefni, áður en þú ferð að vinna að öðrum. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þér hættir voðalegííi til aö tala mikiö. og |>aö fer ekki trara hjá neinum. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Smá afglöp geta oröiö dýrkeypt. AUs kyns eróuaÖEnr sanga. en vonandi ferðu ekki að lessia eyrun við slíku. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Hvenær var tímahært að spara, ef ekki einmitt nú? Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. (ieðvonr.ka á hverffi heima, og getur orðið þér dýrkeypt. Þú ferð varlega með tæknileg áhöld. Bifflaðor flauelsbuxur Lágt verð. VERZLUNIN Skólavörðustíg 15. LÁTIÐ LANCÖME ANNAST ÚTLIT YÐAR, - ALLIR MUNU SJA BREYTINGUNA - VERIÐ VISS! KAUPIÐ LANCÖME HJA: - OCULUS, SÁPUHÚSINU, BORGARAPÓTEKI, TÍZKU- SKÓLA ANDREU og snyrtistofunni HÓTEL LOFTLEIÐUM - einnig hjá HAFNARBORG, Hafnarfirði. (Notið sérkunnáttu ofangreindra sérverzlana). eftir af sýningartímanum þegar lokað verður í kvöld. • Missið ekki af sýningarviðburði ársins. Tíminn líður. • Á skemmtipalli í kvöld kl. 9.15: Magnús og Jó- hann ásamt Magnúsi Kjartanssyni. • Tízkusýning í veitingasal kl. 8.45. • Vinningur dagsins í gestahappdrættinu er: Vikulegur þvottur og bónun á heimilisbílnum í heilt ár hjá Bón- og þvottastöðinni, Sigtúni 3. Útdregin vinningsnúmer í gestahappdrætti: 24/5: 19372 - 25/ 5: 30534 - 26/5: 23196 - 27/5: 25118. ^HEIMIUOTO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.