Morgunblaðið - 29.05.1973, Page 26

Morgunblaðið - 29.05.1973, Page 26
26 MORGUNHLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MAl 1973 Víöfræg ný bandarisk sakamáia mynd, tekin i lítum í Harlem- hverfinu í New York. Tónlistin leikin af „The Bar Kays“ og „Movement". Aöalhlutverk: Richard Roundtree. iSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð inoan 16 ára. hnfnarbíó síitii 16444 Fórnarlambið Spennandi og viöburðarrík ný banrvdarísk litmynd, um mann, sem dæmdur er sakiaus fyrir morð, og ævintýra'egan flótta hans. Leikstjóri: Rod Amateau. (SLENZKUR TEXTI. Bönnuð inna-n 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 BÍLAR - BÍLAR 1966 Mercedes Benz (tísiil 200 D með nýupptekinni vél fylgja, talstöð og gja-ld- mælir. 1972 Peugeot 504 dísil 1968 Pontiac Le Mans 1969 Chevrolet Matibu 1968 Mercedes Benz 230 1968 Buick La Sabre 1969 Ford Bronco 1968 Fíat 125 Berlina BlLASALAN AÐSTOÐ Borgartúni 1 - Reykjavík TÓNABÍÓ Sími 31182. Nafn mitt er Trinity (They cal'l me Triniity) Bráðskemmtiieg ný itölsk gam- anmynd í kúrekastíl, með ensku taJi. Mynd þessi hefur hlotið metaðsókn víða um lönd. Aðaíleikendur: Terence Hill Bud Spencer Farley Granger Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ÍSLENZKUR TEXTI. U mskiptingurinn (The Watermeion Man) ý'--: mmmmm (SLENZKUR TEXTI. Afarskemmtileg og hlægíleg ný, amerísk gamanmynd t litum: Leikstjóri: Melvin Van Peebles. Aðalhlutverk: Godfrey Cam- bridge, Estelle Parsons, How- ard Caine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ÖLAFUR ÞORLAKSSON Vlálflutningsskrifstofa Laugavegi 17 — simi 11230. Rauða fjaldið Forget everything you've ever heard about heroes. Now there is 11] •32» TECHWICOLOR*. A PARAMOUNT PICTURE Afburða vel gerð og spennandi Htmynd, gerð i sameiningu af (tölum og Rússum, byggð á Nobile-leiðamgrinum tiJ Norður- heimsskautsins árið 1928. Leikstjóri: K. Kalatozov. Sean Connery Claudia Cardinale Sýnd kl. 5 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Peter Finch ■ €íÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KABARETT Fimmta sýning miðvikud. kl. 20. LAUSNARGJALDIÐ Sýning fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. KABARETT Sjotta sýning föstudag kil. 20. SJÖ STELPUR Sýr»ing auga-dag kl. 20. Miðasala kl. 13.15 ti. 20. Simi 1-1200. ƧpLEÍRFÉLÁ(fSg& gyRBYKlAVfKDRAP Fló á skinni í kvöld. Uppselt. F3ó á skinni miðv.dag. Uppselt. Loki þó! fimmtudag kl. 15, — Næst síðasta sinn. Pétur og Rúna fimmtudag uppstigningardag. kl. 20.30. Fáar sýningar eftnr. Fió á skinni föstud. Uppselt. Fló á sinmi laugard. kl. 20.30. Aðgöngumíðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14 — sími 16620. Bílalyftur Tveggja og fjögurra pósta bílalyftur frá LAYCOCK fáanlegar með stuttum fyrirva>ra. Mjög hagstætt verð. G. MJRSTEINSSON & JttHNSON, Armúla 1. — Sími 85533. Kaffikona Við óskium að ráða duglega og reg'lusama konu í eldhús okkar. Reynsla ekki nauðsynleg. Nokik ur k'unnátta í þýzku eða ensku æsknleg, en ekki nauðsynleg. HOTEL PHÖNIX, St. Kongensgade 79, DK 3 264 Köbenhavn K. Herbergisþernur ÓS'kum að réða 2 ungar stúlkur til að 'hreinsa í herbergjum. Góð vírinuaðstaða, góð laum. Getum útvegað herbergi við ráöningu. Snúið yður tíJ HOTEL PHÖNIX, St. Kongensgade 79, DK 1264 Köbenhavn K. SKJÓTA MENN EKKI HESTA ? (They Shoot Horses, Don’t Trey?) Heimsfræg, ný, bandarísk kvík- mynd i l'itum og Panevision, byggð á skáidsögu eftir Horace McCoy. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Gig Young, Susannah York. Þessi mynd var kjörin bezta mynd érsins af National Board of Review. Jame Fonda var kjörin bezta leikkona ársins af kvikmynda- gagnrýnendum í New York fyrir Jeik sinn i þessari mynd. Gig Young fékk Oscar-verðlaun- im fyrir leik sinn í myndinni. Bönr.uð mnan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Sími 115A4 BUTCHXrtslíDV AND THE SUND6NCE KtD Islenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd ki. 5 og 9. Fáar sýningar eítir ■uSírm Úrval af vinglösum frá Orrefors SVÍÞJÓÐ Kastrup Holmegaard DANMÖRK Royal Leerdam HOLLAND U.G.Ta bleware ENGLAND Libbey Glassware U S. A »imi 3-20-76 ÉG ELSKA KONUNA MÍNA ELLIOTT GOULD Bráðskemmtileg og afburða veJ leikin bandarísk gamammynd í litcm með ísienzkum texta. Aðalhlutverkiið leikur hinn óvið- jafnanlegi Elliott Gould. Leikstjóri: Mel Stuart. Sýnd k1. 5, 7 og 9. Enska — þýzka — spænska — franska — italska — danska — sænska — norska — finnska — rússneska. Sendum gegn póstkröfu. Skrifið eða hringtð i síma 94-3352 virka daga nema laugardaga klukkan 13—17. Lærið nýtt tungumál fyrir næstu utanlandsferð. SALVAL pósthólf 46, ÍSAFIRÐI.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.