Morgunblaðið - 29.05.1973, Síða 30
j 30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MAl 1973
Viðureign Ægis við
Everton
Yfirlit um atburðina út af Grímsey
Eftir þvi sem Morgvinblaðið kemst næst er þetta leiðin frá því að Ægir kom fyrst að Everton
og þar til viðureign skipanna lank — eftir 3 klukkustimdir.
GRIMSBY togarinn Everton
hafði verið innan við viku á ís-
landsmiðum, þegar hann komst
f kast við varðskipið Ægi á laug
ardag. Skilja mátti á áhöfn Ever
ton að mikili hluti þess tima
hefði farið i sigiingu, þvi að einn
þeirra sagði blaðamanni Morgun-
blaðsins — „við vorum eiginlega
ekkert byrjaðir að veiða.“ Senni
legt er að skipstjóri Everton,
George Mussel, hafi haft fregnir
af aflaleysi brezku togaranna,
sem voru að veiðum undir her-
skipavernd við SA-ströndina. og
freistazt til að fara sínar eigin
leiðir i von um betri afla.
ÆGIR KEMUR AÐ EVERTON
Uegar Ægir kom að Everton
einum síns liðs um 20 sjóm. inn-
an fiskveiðitakmarkanna á
Sporðagrunni ki. 12.30 á iaugar-
dag, var togarinn að taka inn
vörpuna. Varðskipsmenn gáfu
skápstjóranum á Everton skipun
um að stöðva, en hann setti á
fuUa ferð áfram austur á bóg-
imn, þar sem hanm vissi að fleiri
brezkir togarar undir herskipa-
vernd voru að nálgast. Varð-
efldpsmemm aðvöruðu skipstjór-
ann, og skutu að honum nokkr-
um lausum skotum, en án árang-
urs.
SKOTHRlÐIN HEFST
Ekki er vitað með vissu hve
neer skipherranm á Ægi, Guðm.
Kjærnested ákvað að skjóta
föstum skotum á togarann, en í
Grímsey urðu menn fljótlega upp
ór kl. 1 varir við skotdrunur i
fjarska. Ekki sáu þeir til skipa,
en þóttust geta greint á talstöðv-
arsamtölum að þar færi varð-
skip, togari og brezkt herskip.
Hefur skipstjórinn á Everton þá
vafalaust verið að ítreka hjálpar-
beiðni við herskipið, sem var þá
alil langt undan. Grímseyimgar
telja sig hafa heyrt skotdrumur
af og til næstu 30 til 60 mínúturn
ar en um þrjú leytið sjá þeir
Ægi siigla i vesturátt framhjá
eyjumni.
Samkvæmt upplýsingum Land-
helgisgæzlunnar skaut varðskip-
ið fyrst fjórum skotum framar-
lega á stefni togarans. Skip-
herrann á Ægi hafði áður látið
skipstjórann á Evertom vita um
fyrirætlanir sínar og höfðu því
ailir skipverjar á Everton fært
sig aftast á skipið að ráði skip-
herrans á Ægi — fyrir utan tvo
menn sem voru í brú togarans.
Þegar skipstjórimn á Everton lét
ekki segjast við þessa aðvörun,
ákvað Guðmundur Kjæmested
að skjóta einu föstu skoti til við-
bótar og hæfði það netalest tog-
arans svo að segja á sjólínu. Þar
sem skipstjórinn á Everton sigldi
áfram á fullri ferð, kom leki að
togaranum og togarinn tók að
síga nokkuð að framan er á leið.
SIÍIPVER.IAR ÓHUETIR
Mussel, skipstjóri togarans, lét
þó togarann sigla á fullri ferð á-
fram, enda ljóst að varðstknps-
menn gætu ekki farið um borð
i togarann meðan hann héldi
þessaii ferð. Guðmundur Kjæme
sted ákvað þá að skjóta eimu
föstu skoti ti’, og lenti það í fiiski
lest togarans. Kúlugatið eftir það
er þó svo hátt upp á síðu togar-
ans að sjór hefur naumast náð
að flæða þar inn, eins og talið
var samkvæmt fréttatilkymnimgu
Landhelgisgæzlunnar. Rlaðamað-
ur Morgunblaðsins sem fór út
að togaranum Everton aðfarar-
nótt sunnudagsins taldi alls 8
kúlnagöt á togaranum. Sex eru
á stjórnborðshiið togarams, þar
af fjögur fremur framarlega á
stefnimu, en tvö göt eru á bak-
borðshlið stefnisins. Þar hafa
sýnilega kúlurnar farið út —
sem sagt farið alveg i gegnum
stefni togarans.
EFTIRFÖR HÆTT
Varðskipið hefur enn fylgt tog
aranum eftir nokkra stumd eða
þar til ljöst var að brezkir togar-
ar væru kommir í nánd, og hef-
ur varðskipið sennilega hætt eft
irförinni og snúið við um kl. 3-
CTVARPIÐ átti viðtal við Ólaf
Jóhannesson, forsætisráðherra, í
hádeginu sl. sunnudag í tilefni
af þvi, að varðskipið Ægir
skaut kúluskotum að brezka
togaranum Evia-ton. Viðtal út-
varpsins við forsætisráðherra
fer í heild hér á etftir:
Ólafur Jóhannesison, farsætis-
ráðherra, komu atburðimir í
gær yður á óvart?
Nei, þessar aðgerðir Ægis
voru eðlilegar löggæzluathafnir
eins og á sitóð. Hann kom að
togara og sitóð hann að því að
taka inn veiðarfæri, gaf honum
ítrekuð stöðvunarmerki, skaut
að honum lausum skotum. Allt
kom fyrir ekki, togarinn sigldi
áfram og neitaði að stöðva, og
þá var eðlilegt og sjálfsagt að
skotið væri föstum skotunn, eins
3.30, enda þótt fréttum af þvi beri
ekki saman. 1 Grímsey sáu menn
til Evertons og annars togara
nokkuð upp úr kl. 4 og voru þeir
þá norðnorðvestur af Grdmsey —
rétt við 12 mjlna línuna.
VIÐGERÐIN
Herskipið Júpiter mun hafa
komið að togaranum um kl. 8 á
laugardagskvöld eða alltémt sent
menn um borð í togaramn um
það leyti. Á sama tíma hefur
enski dráttarbáturimm States-
og gert var í srtefmá og iesflir,
en þar var ekki talið, að gæti
verið hætta á mannfljónd þar af,
sem og ekki heldur varð. Nú,
síðan hafðd svo skipherra varð-
skiipsins samband hér við okkur
og lýsfli því að sitt mat væri
það, að freikari skofl á togarann
gætu haft í för með sér hættu
fyrir togaramenn, og þá var
ákveðið í samráði við hann að
hætta frekari aðgerðum, en að
varðsfcipið fylgdist með togar-
anuim þanigað til, að hann væri
komdnn í samband við brezka
togara, þannig að við þær að-
stæður og það góða veður, sem
þarna var átti aldrei að vera
hætta á manntjóni. En togar-
inn þáði auðvitað aldrei þá að-
stoð frá Ægi, sem honum var
boðin. Ég vil halda þvi fram,
man komiið á staðinn, og sent
yfir í togarann froskmenn og
viðgerðarmenm. Eftir að togar-
inn stöðvaðiist, virðist fljótlega
hafa tekizt að komast fyrir lek-
amn og viðgerð þá hafizt. Þegar
blaðamenn Morgunblaðsins komu
fyrst að skipunum um kl. 2 að-
faramótt laugardagsins og sáu
þau úr lofti, var frejigáitan Júpi-
ter hvergi í sjónmáii en States-
man lá enn hjá togaramum. Ekki
var að sjá að togarinm væri þá
siiginn svo neinu næmi. Þegar
að þetta sé aligerfega í samræmi
við þá stefniu, sem. ég hef
markað í þessu efmii. Ég lýsti
því strax, eítir að herskipdn
voru komdn hingað inn, að
eftir sem áður yrði haldið
áfram að verja landhelgina
með þedrri takmörkuðu getu,
sem við höfum og alveg með
ölluim ráðum, sem í okkar valdi
standa. Og ég vil sérstaklega
nota þetta tæfcifæri einmiiitt til
þess að koma á framifæri þakk-
læti til skipherrans á Ægi og
Ski'pshafnariininar, sem sýndu
hvort tveggja í senn við þessar
aógerðir eámbeiitmi, en þó stidl-
imgu.
Menn eru að velta þvi fyrir
sér, hvort svona aðgerðir muni
hafa jákvæð eða neikvæð áhrif
á lausn landhelgisdeilunnar,
slíkt er út í bláimm. Löggæzlan
verður að vinna sín störf. Lög-
reglumaður spekúlerar ekkert í
því, þegar hann stendur mann
Morgunblaðsmenn komu svo að
skipunum á sjó um f jórum
stundum síðar, var búdð að loka
öllum kúlnagötunum næst sjó-
liinu til bráðabirgða.
Viðgerð var haldið áfram á
summudag og fram eftir degi í
gær en þá munu götim hafa verið
að fullu þétt. Ekki var talið að
Evertom mundii þurfa að fara
heim tid Englands, heldur halda
áfram vedðum — og nú undár her
sikipavemd með öðrum brezkum
togurum út af Vestfjörðum.
að verki, við að brjótlast inn,
hvort hann. mumi hafa jákvæð
áhrif á manndnn eða fyrir þjóð-
félagið, að hann takl hann
fastan eða ekki. Hann verður
að simma sínum skyldustörflum,
og alveg er það auðvitað eina
með landhelgisigæziu.na, að hún
sinni sínum störfum að verja
landhelgina og það er ekki í
neinu eirusitöfcu tilviki hægt að
vera að hugleiða það, hvort að
þessi eimisitaki atburður muni
hafa jákvæð eða neikvæð áhrif.
— Hvers vegna tók Ægir
ekki togarann?
— Togarinn var á siglimigu og
það er viitaskuM ekki hægt að
taka togara, sem ekki stöðvast.
Það þarf að fá hann til þess
að sitöðvast til þesis að það sé
hægt að fara Um borð í hamm.,
— Brezka útvarpið sagði í
ruótt og hafði það eftir brezlka
semdiherramum í Reykjavítk, að
þér hefðuð sagt að slíkir at-
burðir gætu allltaf endurtekið
sig meðan hersfcipin væru inn-
an 50 milnanna. Er þetta rétt?
— Slikir atburðir geta að
sjálflsögðu endurtekið ság. En
það geta aldir verið í dálitlu
uppnáimi og e.t.v. getur slíkt
Framhald á bls. 31
Eðlilegar löggæzlu-
athafnir eins og á stóð
— sagði forsætisráðherra uin
átökin á laugardaginn var
— Vildi taka í
hönd hans
Framhald af bls. 1.
— í stað þess að halda
áfram á fullri ferð.
Hér fer á eftir frásögn af
viðtali við George Mussell,
skipstjóra á Everton:
BREZKA blaðið „Daily Ex-
press“ birti í gær eiiika-
eamtal við George Mussell,
skipstjóra á togaranum Ever-
ton, en fréttamaður blaðsins
var um borð í togaranum,
þegar átökin tirðu milli hans
og varðskipsins Ægis sl.
laugardag.
ViðtaJið ber fyrirsögnina
„Hinir knrteisu striðsmenn“
J og segir fréttamaður þar
eftir skipstjóranum, að hann
hatfi vorið sannfærður um,
mX skipherra varðskipsins
hafi ekki ætlað að sökkva
togaranum, hins vegar haft
hann verið staðráðinn í þvi
að reyna að taka hann.
Kemur fram í viðtaiinu, að
l hin fyllsta kurteisi — og sam
vinna um að stofna ekki
mönnum í lífshættu — hafi
ríkt milli Mussels, skipstjóra
og íslanzka skipherrans og
kveðst Mussel gjarnan vildu
taka í hönd hans, etf þeir
ættu eftir að hittast í landi.
Mussell, skipstjóri, segist
ekki hafa talið, að hann
steflndi áhöfn sinmi í hættu
með aðgerðum sdnum „Ég
spurði þá (skipverja) hvort
þeir vildu, að ég næmi stað-
ar en þeir stóðu mieð mér
sem einm maður. Þeir voru
allir sammála því, að ég
sigldi áfram, þrátt fyrir
skothríðima frá Ægi.“
„í raum og veru fór þetta
fram með himmi mestu kurt
eisi“ sagði skipstjórimn.
Þegar við neituðum að
nema staðar, skaut hanm
lausnm skotum yfir stefni
skipsins. Hanm sagði mér á
ensku um talstöðina, að
hann mumdi nota föst skot,
ef ég héldi áfram. Áður en
hanm byrjaði að skjóta á
okkur í alvöru, stundum af
dauðafært, sagði hamm mér,
að hann mundi miða á stefni
okkar og allir skipverjar
mánir skyldu fara aftur á til
þess að forðast að hljóta
meiðsfl. í hvert síkipta, sem
skot frá honiurn hafði hæft
okkur, leyfði hanm ein.um
manna minma að fara fram
á til þess að kanm skemmd-
irmar. Síðan leyfði hanm hon-
um að fara aftuir í skjól áður
en hann hleypti af á ný.
Þetta var næstum eims og við
værum við sfcotanark á skot-
æfihigasvæði og hanm væri
að bi'ðja okkur að kamma
hverju sinni, hve góð skytta
hanm væri.“
Skipstjóríinm segdr í viðtal-
iniu, að hanm og skipherranm
hafi verið í stöðugu sam-
bandi meðan á þessu stóð.
Þeir hafi sýnt hvor öðrum
fullkommustu kurteisi og
ekki látið mein blótsyrði falla
eða þvíumilíkt. „Við sögðum
jafinvel „Viltu gera svo vel“
og „Þakka þér fyrir" . -. .
Hann hafði samúð með mér
yfir því, að hanm dkyldi
þurfa að skjóta á skip mitt.“
Síðan kveðst MusseQ hafa
ætlað að halda áfram sigl-
ingummi eins lengi og ummt
væri, þrátt fyrdr skothríðina,
með það í huga, að þannig
gætu ömniur brezk slkip e.t.v.
frekar komið homum til að-
stoðar áður en togaranium
yrði sökkt eða hanm tekimm,
„Ég ber engan kala til
skipherrans, þrátt fyrtr þetta
atvik,“ segir Mussell. „Hann
hafði fyrirskipanir um að
handtaka okkur og gerði
það, sem hamm gat, til þess
að framfylgja þeirn. Og
sfldpshöfnin var vissulega
aldirei í neinmi Mfshættu. Ef
ég ætti eftir að hitta hamm í
eigim persónu í lamdl vildá ég
gjarman taka i hönd hons.“
Muaseli segir, að skipherr-
ann á Ægi hafi kvatt sig
með þessum orðum, þegar
amnar brezkur togari kom til
aðstoðar: „Skipstjóri, þú ert
mjög hugrakflaur maður. Ég
sé, að þú ert að fá aðstoð.
Ég vona að þéar gangi vel.
Gæfan fylgi þér.“ Síðam lyflti
hann húfummi og veifaði um
leið og hanm sigldi burt.
Skipstjórinm kveðst að-
spurður affis ekki hafa verið
laus við ótta, því hanm hafi
haft áhyggjur af Skipinn.
Hanin hafii komiið á miðin til
þess að veiiða samflcvæmt
lagalegum rétti og hamm hafi
efcki talið sig vera að gera
neitt rangt, þó að hanm sigldi
burt frá meirihluta brezika
flota'ns. „Fislkveiðar eru 80%
heppni hvort sem er, það
þýðir ekki arnnað em taka dá-
litla áhættu." Hamm kveðisit
hafa siglt burt ásamlt fimm-
tán öðrum skiipum og taiið,
að brezku herskipin mumdu
fyflgja þeiim, em sýnilega hafi
þar orðið eimhver misskiln-
im.gur. Hanm hafi ekki geirt
sér ljóst, að hanm væri kom-
inn svo langt frá himium
brezku toguirunuan, þegar
Ægir kom að homum.
„Ég braut aldrei nein boð
frá eigendum togarans né
flotanum, þó að ég fært á önm
ur mið,“ segir skipstjórinm og
að lokum: „Það er búið að
gera við skipið og ég ætla að
halda áfram veiðum. Þetta
hefur ekki hrætt mig burt né
aðra aí áöfnimni."