Morgunblaðið - 29.05.1973, Qupperneq 31
MORGÖNKLAÐIÐ, ÞRIEXTUÐAOUR 29. MAl 1973
-I
31
Geimfarar önnum kafn-
ir eftir viðgerð á Skylab
Kennedyhöfða, 28. maí. AP.
JOSEPH Kerwin tók fyrstu blóð-
j>rufurnar í g'eimnum í dag af
sjálfum sér og félögum sínum í
Skylab-ferðinni, Charles Conrad
og Paul Weitz. Tilraunin verður
endurtekin þrisvar sinnum í ferð
inni sem stendur fjórar vikur.
Geimfararnir snæddu í fyrsta
skipti í sjálfri geimstöði'nni I dag.
Seinna héldu þeir blaðamanna-
fund sem var sjónvarpað til jarð
ar.
Maður
leitaði á
dreng
26 ÁRA gamall maður var hand-
tekinn laust eftir hádegið á laug
ardag, eftir að hann hafði lokkað
5 ára dreng með sér inn á salemi
í sundlauginni i T.augardal og
þuklað hann. Að loknum yfir-
heyrslum hjá lögreglunni var
manninum sleppt Iausuir. eftir á-
kvörðun dómara. Hann hafði
ekki gert drengnum likamlegt
mein.
Maður þessi hefur áður verið
ákærður fyrir slík brot og lauk
einu slíku máli með dómssátt i
formi 15 þús. kr. sektar, en fyr-
iir annað mál hlaut hann þriggja
mánaða óskilorðsbundinn fang-
elsisdóm, sem hann afplánaði.
Hitinn hefur haldið áfram að
lækka í geimstöðinni síðan geim
förunum tókst að koma fyrir sól
hlífinni sem veitir skjól gegn
bremnandi sólarhitanum. Strax
ög það tókst lækkaði hitinn mik
ið. I nótt lækkaði hitinn enn um
fimm stig og er nú um 90° fahren
heit, um 30 stigum lægri en þeg
ar geimfararnir fóru um borð i
Skylab á laugardag.
Ekkert er því lengur til fyrir-
stöðu að geimfaramir leysi af
hendi þau mörgu verkefni sem
þeim var ætlað að leysa í upp-
hafi. Vitneskjan sem þeir afla
verður mjög mikilvæg við skipu
lagningu mannaðra geimferða i
framtíðinm.
Góðar hoífur eru taldar á því
að tvær aðrar áhafnir verði send
ar til Skylab og dveljist þar 56
daga hvor. Raforkan í geimfar-
inu er ekki eins mikil og æski-
legt er talið en það kemur þó
ekki að veruilegri sök. Búizt er
við að hitinn í stöðinni fari mið-
ur i 70° fahrenheit.
Geimfararnir hafa verið önn-
um kafnir við störf sin i geiim-
stöðinni þótt hitirrn sé ennþá
mikill, og farið yfir öll tæki. Til-
gangurinn er að kanna áhrif
langrar dvalar í geimnum á
menn, en auk þess stunda þeiir
ýmsar aðrar rannsóknir, meðal
annars á sólinmi, jörðinni og
geimnum.
í gær var sagt að hitinn í Sky-
lab væri „eins og í Arizona á heit
um sumardegi."
Geimfararnir hafa fengið mik-
ið hól fyrir að bjarga Skylab-
tilrauninni sem kostar 2,6 millj-
arða dolilara.
Vændis-
konur í
hjóna-
band
Lagos, 28. maí. AP.
FJÖLDA flutningar á vændis-
kornwn frá borginni Sokoto í
Norður-Nigeríu, stendur fyr-
ir dyrum, að því er stjórn-
völd hafa ákveðið og verður
gerð gangskör að þvi að
reyna að uppræta vændi, með
því að útvega konunum eig-
inmenn hið bráðasta.
Stjórnmála-
samband
London, 28. maí. AP.
BRETAR og Sýrlendingar hafa
ákveðið að taka upp fnllt stjórn-
málasamband á nýjan leik, en
þ\i var rift í sex daga stríði
Araba við Israela árið 1967.
Sir Alec hneykslaður
á Ólafi Jóhannessyni
Orðrétt ummæli brezka utanríkis-
ráðherrans í sjónvarpsviðtali
LUNDUNUM 28. maí.
Sir Alec Douglas-Home nt-
anríkisráðherra sagði i sjón-
varpsviðtali i gærkvöldi að
sú yfirlýsing Ólafs Jóliannes-
sonar forsætisráðherra, að
atburðir eins og skotárásin á
Everton gætu endurtekið sig
væri „skammarleg".
Texti viðtailisiiins fier hér á
eftir:
Þuliir: Síðdegis í dag
spurði Kenmetlh Roy (þ. e.,
fréttamaður) u'tamríikisráð-
herra Sir Aliec Douglas Home
um viðbrögð hams við yfir-
lýsingu fiorsætisráðherra ís-
lamds um að aittburðurinn
hefði verið eðlilegur og við
öðru hefði ekki verið að bú-
ast.
Sir Alee: Ef þefcta eru hans
óbreyttu orð — þá eru þaiu
skammarleg. Viðbrögð mím
eru þesisi: að fiorsætisráð-
herramn viti í rauimimmi ekki
hvað hamrn er að segja. Það
sem hamm er að halda fram
er að riki hafi rétt til að beita
valdi á útlhafiniu ... sem er
opið ölium. Og auðvitað er
það algerliega ramgt.
Roy: En eftir þá yfirlýs-
imgu ísienzika forsætisráðherr-
ams, að atburðurinm hafi ver-
ið — og ég viifcna — ,,í fiulil-
bommiu samræmi við þá
sfcefimu, sem hafi verið fylgt“,
hvað amnað getur brezika
stjórmim mú gert.
Sir Alec: Nú, við höfum
auðvitað úrákiurð Alþjóða-
dómstólisiins, sem er æðsta
l'agamefnd Samieimuðu þjóð-
anna, og ég voma, að ísilend-
imgar muni gefa því gaum.
1 öðru iagi höfiuim við auðvit-
að fllotainm, sem gætir togar-
amma. Núna hefiur hamm áætl-
um og saimkvæmt henmi gefcur
hanm vemdað toga/rama, svo
að þeir geti fisfcað og veitt
fisk og þarnnig hefiur fliotinn
áætliun og togaramir vita
hvar þeir vilja veiða og ég
held að þetta tvanmt ætti að
tryggja að fisikveiðarnar séu
stundaðar án truflama, Það,
sem ég held, að togairamenm
verði núna að gera sér grein
fyrir er að ef þeir viija vernd
verða þeir að sjálfsögðu að
iaga sig eftir áætliumium filot-
ans.
Roy: Nú, fllotiinm var auð-
vitað ekki í grenmdimmi, þeg-
ar Skotið var á Evertom. Ef
önnur árás verðuir gerð og
ef brezk fmeigáfca er á staðm-
um — hetfur hún Skipum um
að skjóta á móti?
Sir Alec: Nú, ég held að
það sé elkki í þágu aiimamma-
heilla að ég segi firá því
hvaða fyriirmæli sjóherinm
fiær. En ég get sa,gt að filot-
inm heflur fengið Sín fyrir-
mæli og fyrirmælim eru þau
að hjállpa togurumum að fisfca
svo að þeir geti veitt upp í
simm rétta fisfckvóta.
Þrennt
slasast
á Fáskrúðsfirði
FÁSKRÚÐSFIRÐI 28. maí.
Alvarlegt m ferðarsl'ys varð
hér. í gærkvölidi um Mufckam. 21,
er bílil fór út aif í beygj'U í svo-
mefinidum Krókmm, sem eru að
norðanverðu við fjörðimm. Þairna
hagar svo til að þegar komið eir
út úr beygjumni er brúm firam-
umdam og við hama er upphlað-
imn grjótgarðuir.
.Billimm haifinaði í grjótgarðim-
um, em í homium voru fjögur
uogmenmi, þrir pillitar og ein
stúika. Við höggið kastaðist
piltur, sem sat í framsiætim'u við
hMð bilstjórans, út í gegimum
framrúðuna, em sliapp að mestu
ómeiddur, sem þy'kir fcrafta-
verk. Hin þrjú slösiuðust og öikiu-
maóurinm mest. Voru þaiu öll
filiutt með sjúkravél tiil Nesfciamp-
staðar í gærtovöilidi, og þurfti
vélin að fara trvær fierðir. Stúlfc-
an og ammair pilifcurimm feingu að
fara heim í dag, en með öku-
manminum þurfti að fljúga til
Reyfcj avíikiur. Hamm mmm jafinvel
hafa farið úr mjaðmiarlið. Bkki
er enn vitað um ti'ldirög sflyssims.
Himgað er mýkomimm sjúkira-
bílll mieð talstöð, em bíllinm er
eign Búðiaikauptúnis og sýslúmn-
ar. Kom hamn að góðum notum
í gær, þar sem hægt var að vera
í beinm saimbamdi við Nes-
radíó gegnmm taf.stöðim'a. Þá er
einmig nýkomim himgað hjúlkr-
unarkoma og aðstoðaði hún
sjúMinigama og flaug með þeim
tii Nesikaupstaðar.
Mótmæla innrás
MORGUNBLAÐINU hefiur að
undanfömm borizt fjölldimm alliur
af ályktumium firá himum ýmsm
félagssiamtöikiuim lamdsins, þar
sem iramrás brezka flotams i is-
liemzka landhelgi er fordæmd.
Þessii féllög og félagasamtöfc
hafa meðail ammars fordæmt inm-
rás Breta: Kenmarafiélag Iðm-
Skólans I Reyfcjavílk, Meistara-
féliag byggimgamainma, Iðm-
raemasamibamd ÍSlainds, Múrara-
félag Reykjavíkur, Trésmiða-
féliag Reykjavikur, aðaflifiumdmr
Tryggingamiðistöðvarinnair hf.
og Æskulýðssambarad Islands.
— Nixon
— Pompidou
Framhald af bls. 32.
ræðufiumdi um sérmál simma
ráðuneyta samtiímís viðræðu-
fundtim florsetamma, en í fundar-
liok verður sam'eigimleigur fumd-
ur þeiirra allra. Fumdimir verða
haldnir í Kjarvalisstöðum á
Miklatúni.
Fumduim Baradarikjaforseta og
Fra'kkiain'dsforseta lýfciur um há-
degi á föstudag og fara þeir
beint af flundarstað til Kefilavífc-
ur og fllijúga þaðan hvor til síns
heimailiands.
DVALARSTAÐUR
POMPIDOUS
1 gær kom sendimeflnd frá
Fraktólandi til að umdirbúa tóomu
florsetams. Vom það 7 menirn,
þeirra á meðai M. Damiel Droiulli-
ers frá Protoko 1 - dei ] d inin i.
Farið er að umdirbúa dvöl
Pompidous í húsimu á Laufás-
vegi 68, en þar dvelur hamn með
7 manna fylgdarliði meðam á
hejmsókninni stemdur. M. a. er
búið að setja svartar „rúMlu-
gardinur" fyrir svefnherbérgis-
giiuigga, svo að bjartar mætur Is-
lands hafi etóki svefn af íorsét-
arauim meðam hanm gistir hér. Em
raumar er l'tlu breytt í húsirau,
aðeims bætt og komið raieð rtý
rúm og sængurfatnað.
KNAPPUR
UNDIRBÚNIN GSTÍMI
Strax og málverkasýnángu
Kára lauk i Kjarvail'ssfcöðum á
laugardagskvöld, í vesituTálrai-
urarai, var farið að undirbúa sal-
imra fyrir kom-u blaðaimianiniararaa,
sem þar eiga að hatfa aðsetur.
En það hefur validið mikluim erf-
iðleikum hve seiirat póstur og
síimd hafia getað komizt þair að.
Málverkasýnimgin hafiði upphafi-
liega átt að stamda fraim á mið-
vikudag, en listamiaðurinm gafl
eftir 3 daga. Mjög mifciM síma-
útbúmaður verðiur i húsirau tii'l'
fréttas'emdimga til útlandia.
— Hassmálið
Framhald af bls. 32.
ára. Beinist rannsóknin nú eink-
um að innflutnimgi og dreifingu
í hagnaðar.skón i á verulegu hass
magni, sem skiptir kílóum. Fleirl
aðilar en þessir fjórir hafa reynzt
viðriðnir málið sem innflytjend-
ur eða dreifingaraðilar og bafia
nokkrir tiil viðbótar verið í varð-
haldi vegna málsims, en verið
sleppt að yfirheyrzlum lokmum.
Geysimargir aðilar eru viðriðnir
málið sem kaupendur að fíkni-
efinumum, aðallega varnarliðs-
menm. Islendingamir stóðu fyr-
ir innflutningi efnisins, þó ekki
sameiginlega, heldur hver og
einm sjálfstætt.
Eins og skýrt var frá í Mbl. á
sumnudag hefur nokkurt magm
heróíns verið gert upptækt, em
samkvæmt upplýsingum Ásgeins
Friðjónssonar hefur ekkert kom
ið frarn, sem bendir til þess, að
búið hafi verið að fá kaupendur
að því. Mun þetta í fyrsta skipti,
sem heróín kemur við sögu í
fikniefnamáli hérlendis.
Upp komst um málið eftir að
einn kaupandi fífcniefnanna á
Keflavífcurfluigvelli hafði verið
handtekinn og yfirheyrður, fram
burður haras leiddi til handtöku
aranarra og stðan vatt málið
upp á sig. Nær rannsóknin nú til
þriggja lögsagnarumdæma, þ. e.
Reykjavíkur, Keflavíkur og Kefla
víkurflugvallar.
— Eðlilegar
Framhald af bls. 30.
komið fyrir fullfcrúa henmar há-
ti’gnar líka.
— En nú hefur utanirfkisráð-
herra Breta serut ísilenzku rikis-
stjóminraii mótmælaorðsendiragu
eða afherat hana í íslenzka ssradl
ráðimu í Lundúniuon. Hváð seg-
ir í þeirri orðsendinigu ?
— Ég hef ekfci séð þá orð-
sendiingu enm. Ég ge^jj ráð fyriir
að húm hafi farið í utanríkis-
ráðuneytið, svo að ég get nú
eklki svarað því nákvæmlega
hvað í heaii stendur.
— Kristján
Albertsson
Framhald af bls. 17.
ströndum, mumdu með flugvernd frá
ísiiaindi fá milklu víðáttumeira at-
hafinasvæði og geta gert Noregshaf
að sovézku mare nostrum (að
sóvézku hafi), og þarf ekki að fiara í
grafgöitur um, hvaða aifleiðimigar það
hefði fyrir Noreg og Danmörku."
3.
Treysta hervernda ramdst aðingar
sér tiH að veferagj'a með rökum þenn-
a.n skiiiirairaig hims sænska sérfræðimgs
I utamríkiis pg hervarmarmálum á að-
stöðu Islaradst
Éf ekki r hvaða ályktamir h'lijótum
vér að draga af maití haras?
Segjum svo að osis skipfci engu
hver verði örlög bræðraþjóða vorra
á Norðurlömdum og annarra vestr-
ænna þjóða, og vér hugsum ein.göragu
um eigin hag — er þá Mkiegt að Is-
landii yrði fyrir beztu að gerast
hlutlauisit óvarið lamd i ha'fii, sem
Rússar gætu gert að sínu hafii — efi
þeir aðeiins eigmuðuigt Islamd? Þá
vamtar i'lla ístousar hafnir í norður-
höfum fyrir hraðvaxamdi fiisfci- og
herskipaflota. Og eigraarhald á Is-
landd myndi gera þá að miklum mum
vokhigra stórveldi en þeir nú eru.
Ættum vér að treysifca því að þeir
létu um alla framtíð lamd vort í friði,
hvað sem á bjátar? Þeir hafa þó
hiíragað til vart láltáð sér úr greipiim
ganga neitt færi á að fcaka lörid af
öðrum uradir yfirráð sín.
En segjum svo að raúverandi vald-
hafar Sovétrikjama hafii fullvisisað
Lúðvík Jósepsson 'Uim að elíkert
þurfi þeirra vegma að ótfcaist, þótt
ísdiand segi sig úr Nato. Segjum eran-
firemur að ísiienzkum herverndarand-
stæðiragum myndi þykja siíkar yfir-
iýsimgiar nægja tdl að hverjum mannd
mæfcfci vera rótt í brjóstli þótt slitið
yrði vamarsambaradi voru við vest-
ræraan heim.
Mætti samt ekki virðast eimsýnt,
að hiutiaust óvarið Islamd hlyti í
framtiðimmd að verða rúsemeskum
drottraurum ein hin mesfca freisting
sem hugsazt: gæti?
Herstöðim á Miðraesi er ekki það
böl að ekki sé viðuraamdi, svo að hjá
þvi verðd komizt að leiða Rússa í
fireóstmi.
— Ekki vil ég efá að meðiai ungra
hervemdarandstæðimga séu hefðar-
liegir menm, en þeim fiimnst mér skylt
að sjá svo um að í höfuðstöðvum
þeirra blasi við hverjum nýliðá sem
fram býðst áberandi spjaM í ramma
þar sem letruð væru stórum, skýrum
stöfum áðurgreind orð úr bók Sparr-
imgs, svo að ekkert sé umdain feBt
sem mestu skiptir til skiinirags á
þeim málisitað sem hinar unigu hug-
sjónamenn ætla að leggja lið ssitt:
„Til að þjóna skiijanlcgttm liags-
niiinum siiinni yrðu Sovétrikin að
reyna að teija ísland á að stíga
skrefið til fulls og lýsa yfir lilut-
leysi.“
Vart er hægt að koma fyrir í færri
orðum, þvi sem er mergwimn máls-
iiras.