Morgunblaðið - 29.05.1973, Síða 32

Morgunblaðið - 29.05.1973, Síða 32
” Fékkst þú þér TROPICANA í morgun?” iwgttttfiIflfriUif ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 1973 nuGivsincRR ^-«22480 Flotaihlutunin: Kærð hjá NATO Ræðum heimsmálin við Nixon og Pompidou — ekki landhelgismálið, segir utanríkisráðh erra Fundur forsetana Nixons og Pompidou hefst i K.jarvalsstöðnm á fimmtudagsmorgun. Menn eru nú í óða önn að gera húsið boð- legt þjóðhöfðingjunum. Þessi mynd var tekin af fundarsal for- setanna í gaer og fyrir miðju sést fundarborðið. — Ljósm. AP. Nixon og Pompidou: Ræða við forseta og tvo ráðherra ÍSLENZKA ríkisstjórnin hefur krafizt þess að Atlantshafs- bandalagið hlutist til um að brezk herskip haetti án tafar að vernda veiðar brezkra togara innan landhelginnar. Ltanríkis- ráðherra, Einar Ágústsson, sagði í samtali við Morgunblað- ið í gaer, að hann teldi líklegt að þetta mál yrði tekið fyrir á fundi utanríkisráðherra Atlants- Starfsmenn, sem vinna í hinum nýja hiuta Áburðarverksmiðju Bretar opna ný veiðisvæði BREZKU t oga ras ki ps t j óra m ir hafa ákveðið í samráði við skip- etjóra freigátanina, að opna ný veiðdsvæði innan 50 milna fisk- veiðilögsögunnar. Annað verður úti fyrir Austfjörðum, þ.e. írá Gerpi að Stokksnesi og hitt er fyrir Norður- og Vest- urlandi frá Húnaflóa að Bjarg- töngum. Hafsteinn Hafsteinsson, blaða- fulltrúi Landhelgisgæzlunnar sagði í gær, að ekki væri vitað um f jölda brezkra togara við land ið, og ekki væri vitað hvort togaramir væru fleiri úti fyrir Austur- eða Vesturlandi. Norðursjórinn: hafsbandalagsins í júnimán- uði n.k. Ríkisstjórndn kom saman tii fundar í gær og að honum iokn- um var gefin út svohljóðandi fréttatiilkynning: „Ríklisstjómdn ákvað á fundii sinum í dag að gera þá kröfu á hendur AtJants- hafstondaiaginu, að það hJiutist tíl um að brezk herskip hætti ríkisins svo og starfsmenm á við- gerðarverkstæði áburðarverk- smiðjunnar fóru í verkfall á mið- nætti í fyrrinótt, en þá höfðu til raunir sáttasemjara rikisins til að koma á sættum ekki borið ár- angur. Alis eru á milli 30—40 manns í verkfaili. Með þessu verkfalli stöðvast framleiðslan í nýjasta hluta verksmiðjunnar, sem elnlrnm framleiðir blandað- an áburð, og ef bilanir verða í hinum hlutum verksmiðjunnar, er hætta á að þeir stöðvist, þar sem rafvirkjar og vélamenn á verkstæði eru einnig í verkfalli. Sáttasemjari rikisins hélt fund með deiluaðilum til klukkan 03 í fyrrinótt og annar fundur var boðaður klukkan 20.30 í gær- kvöldi. Að sögn Runólfs fwðarsonar, verksmiðj ustjóra í Gufunesi, þá mun þetta verkfall ekki hafa mikll áhrif á rekstur í áburðar- verksmiðjunni í augnablikinu, þar sem nógur áburður er fyrir hendi, sem stendur, og ekki mun það hafa áhrif á áburðarsöluna á þessu vori. Annars vildi hann ekkert um þetta verkfalj segja. ám tiaifar að vemda ólögJegar veiðar brezkra togatra innan fisk veiðiilögsögu ísJands og verði þaðan á brotit þegar í stað. — Nánar verður tíJikynnt um efni orðsendlingarinnar á morgun, þegar tími hefur gefiizt til að aifhenda hana hlutaðeiiigandii að- ilurn." Utanríkisráðherra sagði i sam- taJi við Morgumiblaðið í gær, að ut an ríkisn e fnd Alþinigds hefði á fundi símum í gær failiizt á þessa ákvörðum. Ráðherramm sagði ennfremur, að rikilsstjórmiin hefðd á fundli sírnum í gær rætt um máiskot tíl öi-yggiisráðs Samein- uðu þjóðianna, en ákvörðun um það yrði ekki te'kdn fynr en á fumdi ríkisstjórmardinar í dag, þriðjudag. í viðtaJi við útvarpið í gær- kvöJldl, saigði Eimar Ágústeson, að hiann gerðli ekki ráð fyrir, að ríkisstjómr.n myndd ræða land- helgdsmáldð við forseta Banda- rikjanna Og Frakklands, Nixon og Pompidou, er þeir koma hér sdðar í vikumni. Utamrikiisráð- herra sagðist fremur gera ráð fyrir, að ríknssitjómán myndi ræða heftmsmádin við forsetiana. ISLENZKIR ráðherrar nmnu tvisvar sinnum hitta forseta Frakklands og forseta Banda- rikjanna meðan þeir dveljast á Isiandi. Eftir komu þeirra á miðvikudag, munu þeir um kvöldið, hvor fyrir sig, eiga fund með forseta Islands í Stjórnarráðshúsinu. Verða þar viðstaddir forsætisráðherra og utanríkisráðherra fslands. Og á fimmtudagskvöld munu forset- amir og ráðherramir sitja kvöldverðarboð forseta íslands. Þetta kom m. a. fnann í firétta- tiftkynningu, sem bint var sam- tímis um fund forsetanmia á Is- liaindi, í Washimgton, París og Reykjavik KL 3 siíðdegiis í gæir. Afhemti Hamnes Jómisisom, h’iaða- ftuiUtirúi iríkisistjómairinnair, ís- lenzfkiuim fjöJmiöJium fréttina. Eklki kvaðst Hanees geta uipp- lýst, hvort affliir ísienzlku ráð- herramir miutradu hfttta forisetana á Bessaistöðum. 1 fréttinni segir, að Riehard Nixon, forseti Bandiaríkjanna, og farseti Frakikliands, Georges Pompidoiu, komi tB íslands 30. maá, þ. e. á mdðviikudag og miuni hailda flundi í Reykjavík dagcina 31. maí til 1. júní, sem er á fimmtudaig og föstudag. Eikki er gefintn upp komiutími, en áður hafði verið gefið upp, að Pompi- dou kiæmi kJ. 6 í DC-8 véí, og Niixon 1V2 Mst. siðair. 1 fyllgd n.eð forsetunium verða utanríkis- ráðherrar þeiirra og fjármála- ráðhernair auk fjölda sérfræð- imga, embættismanna og flrétta- mamoa. Mumiu baedarigku og frönsku ráðherrairnir halida við- Framhald á bis. 31 DANIR HAFA GEFIÐ LÖNDUNARLEYFI Verkfall í Áburðar- verksmiðjunni — ekki áhrif á áburðasöluna Fíknief namálið: Hassmagnið skiptir kílóum 4 menn í gæzluvarðhaldi í gær DANSKA sjávarútvegsráðuneyt- ið samþykkti i gær, að íslenzk síldveiðiskip fengju að landa í dönskum höfnum í sumar og baust. Löndunarleyfi þetta mun vera háð þvi, að íslenzk síldveiði- Bkip stundi ekki sildveiðar aust- nn Líðandisness og Hanstholms- vita á timabiiinu frá 15. júní til 30. júli. Eitt íslenzkt síldveiðiskip seldi i Hirtshalds á iaugardaginn og fékk 35 krónur fyrir kílóið, sem er mjög gott verð. Sjávarútvegsráðumeytið var búið að biða nokkuð lengi eftir þessu leyfi Dana, og ekki tókst að fá löndunarleyfið fyrr en la- lemdinigar voru búnir að sam- þykkja, að veiða ekki á til- greindu svæði írá 15. júní til 30. júll. Danir höfðu áður sett íram Btoanigari kröfur, en gengust að niálamiðlunartillögu íslendinga. Að sögn Þórðar Ástgeirssonar, skrifstofustjóra í sjávarútvegs- ráðuneytinu, þá mun þetta leyíi hafa mætt talsverðri mótspymu í dcimska sjávarútvegsráðuneyt- inu, en vitað er, að nokkrir aðil- ar í Danmörku eru mikið á móti löndumum ísJenzkra sdldveiði- skipa í Hirtshaís og Skagen. Aft- ur á móti hafa bæjaryfirvöld þessara tveggja staða eindregið hvatt til þess, að islenzk síddveiði skip fái að Janda, þar sem þau haldi uppi miklu atvimnulífi á þessum stöðum. Bæjaryfirvöld í Hirtshals hafa bent á það, að bærimn hafi vaxið með ólíkind- urr eftir að íslendingar byrjuðu að lamda þar síld árið 1969, og sumar sildarvinnsiiuistöðvar bæj- arins eru mjög háðar löndunum Isiendiniga. Tvö íslenzk síldveiðiskip hafa byrjað síldveiðar í Norðursjón- um, Súlam og Reykjaborg. Súlan er búin að lamda tvisvar. Skipið landaði 32.4 lestum I HirtshaJs á lauigardaginn fyrir 1.1 milljón í»L króma. MeðaJverðið var 35.34 krónur, sem er mjög gott verð. Reykjaborg er á leið til Danmerk ur með 1500 kassa eða rúmlega 60 tonn, sem femguist á Hjalt- landsmiðum. Væntanlega mum skipið selja á miðvikudagsmorg- um. Islenzkum sildveiðiskipum i Norðursjó m-un væntanlega fjölga á næstu dögum, en þorri flotans mun ekki koma á miðin fyrr en um 15. júni em þá verða veiðarnar gefnar frjálsar. Taldð er að 40—50 skip muni stumda veiðar í Norðursjó í sumar. L.IÓST er, að hassmagnið í fíkniefnamáli því, sem Mbl. skýrði frá á sunnudag, skiptir kílóum og er þetta því eitt stærsta fíkniefnamál, sem kom- ið hefur upp hérlendis. I rann er hér nm nokkur mál að ræða, en mjög samtvinnuð og eru þau rannsökuð sem eitt mál væri. Er nú hafin dómsrannsókn í þeim, að iokinni frumlögreglurann- sókn, og hefur hinn nýstofnaði fíkniefnadómstóll fengið málin til meðferðar. Ásgeir Friðjóns- son, aðaifuHtrúi lögreglustjórans í Reykjavík, hefnr verið settnr dómari til bráðabirgða vegna þessa máls, en nmsóknarfrestnr um embættið er ekki rnnninn út. Fjórir eimstaklimgair sátu í gær í gæzluvarðhaldi vegma máJsims, þríir lslendimigar og eimrn vamar- liðsmaður, allir á miQli 20 og 30 Framh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.