Morgunblaðið - 29.05.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.05.1973, Blaðsíða 1
 Þriðjudagnrinn 29. maí 1973 12 siðtir Eitt Islandsmet á sundmóti Ægis og ágætur árangur miðað við árstíma og aðstæður ] Í1 BV-Fi •am 1 l:( jr BK-Va Jur 4 : ) Æ 1 L IBK I BA 4 t:( ) ] L \ - KR 1 L:1 L Sjá síður 4, 5, 6 og 7 Miðað við árstima og aðstæð- ur verður ekki annað sagt en að ágætur árangur hafi náðst á sund móti Ægis, en þvi lauk á sunnu daginn. Eitt Islandsmet var sett á mótinu, sveit Ægis setti nýtt met í 4x200 metra skriðsundi karla, synti á 9:03,9 mín. Ægir átti eldra metið sem var sett 1971 og; var 9:05,1. 1 metsveit- inni voru þeir Sigurður Ólafs- son, Axel Alfreðsson, Örn Geirs- son og Halldór Kolbeinsson. Sundfólkið er í raunmni á milli keppnistímabila þessa dag aina, noikkuð er síðan vetraræf- íngunum iauk og ekki stefnt að þvi að verða í fullri þjálf- un á ný fyrr en um miðjan júli, en þá fer Islandsmótið frarn og litiu siðar átta landa keppni í sundi. I>ví verður ekki annað saigt en að frammistaða sund- fólksins hafi verið nokkuð góð að þessu sinni, ef ektei er miðað við veður en mjög napurt var á sunnudaginn ag hefur það öruggiega háð sundfólkinu. Vilborg Júliusdóttir kom mjög sterk út úr þessu móti, hún setti gott íslandsmet fyrri dag móts- ins og á sunnudaginn stóð hún sig með ágsetum og sigraði í báð um sinum greinum. Þá stóð Salóme Þórisdóttir sig nokkuð vel og sömuleiðis Guðrún Hall- dórsdóttir frá Akranesi. Af körlunum vann Guð- jón Guðmundsson bezta afrekið í 200 m bringusundi og er sú grein að verða mjög sterk á is- lenztean mælitevarða. Annar í því sundi varð Guðmundur Ólafsson, SH og líður tæpast á löngu þar tiil hann fer að veita Guðjóni harða keppni. Það vakti athygli að í 4x200 m skriðsundi katria urðu sveitir Ægis í fyrsta og öðru sæti. Það skal þó tekið fram að KR sveitin var án síns bezta manns, Hafþórs Guðmunds somar, og veikti það sveitina mite ið, en sýnir engu að siður að Ægir ræður orðið yfir mikilli breidd. Af einstöku sundfólki er enn ógetið systkinanina Axelis, Her- manns og Þórunnar, en þau eru öl'l mjög efnileg og ef svo held- ur sem horfir, líður örugglega ekki á löngu þar til þau verða komin í fremstu röð. tírslit í einstökum greinum: 201! ni flugsund karla Guðimundur Gislason, Á 2:25,6 Axeö Alfareðsson, Æ 2:35,6 Gunnar Kristjánsson, Á 2:45,7 Guðm. Rúnarssou, Æ 3:10,0 290 m baksund kvenna Salóme Þórisdóttir, Æ 2:44,3 Guðrún Haildórsd., ÍA 2:47,7 Vilborg Sverrisd., SH 2:54,0 100 m flugsund kvenna Vilborg Júlíusdóttir, Æ 1:16,0 Hildur Kristjánsd., Æ 1:17,9 Þórunn Alfreðsdóttir, Æ 1:19,9 Hallbera Jóhannesd., ÍA 1:21,8 200 m bringusund karla Guðjón Guðmundss., ÍA 2:37,6 Guðmundur Ólafss., SH 2:41,5 Flosá Sigurðsson, Æ 2:49.2 Óm Ólafsson, SH 2:55,1 Elías Guðmundsson, Æ 2:55,6 50 ni fltigsund telpna Saxilis Jónsdóttir, Selfossi 43,5 Þórey Heligadóttir, lA 47,0 Maria Kristjánsd., UBK 47,0 Siigrún Snorradóttir, UBK 51,5 200 ni bringusund kvenna Guðrún Pálsdóttir, Æ 3:05,2 Heliga Gunnarsd., Æ 3:07,0 Jóhanna Jóhannesd., lA 3:16,2 100 m skriðsund karla Sigurður Óiafsson, Æ 59,2 Friðrik Guðmundss., KR 1:00,0 Guðmundur Gísilason, Á 1:00,3 Axel Alfreðsson 1:00,6 j 200 m skriðsund kvenna j Vilborg JúKusdóttir, Æ 2:20,8 | Salóme Þórisdóttir, Æ 2:27,0 I Bára Ólafsdóttír, Á 2:27,4 j Viiborg Sverrisd., SH 2:28,5 | 100 m skriösund telpna j Þórunn Alfreðsdóttir, Æ 1:12,7 j Jóhanna Jöhannesd., lA 1:19,4 ' Sólbjörg Gunmarsd., SH 1:21,3 J Guðrún Jónsdóttír, UBK 1:25,2 J 100 ni baksund sveina Hermann Alfreðsson, Æ 1:19,6 Bjarni Björnsson, Æ 1,21,4 Steimgnimur Daviðsson, UBK 1:25,3 Gummar Gunnarsson, Æ 1:28,8 4x100 m fjórsund kvenna Sveit Ægis 5:11,7 Sveit lA 5:34,9 Sveit SH 6:04,6 Sveit KR 6:09,1 4x200 ni skriðstmd karla A-sveit Ægis B sveit Ægis A-sveit KR Sveit Ármanns 9:03,9 9:40,0 9:41,6 9:52,2 -áij.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.