Morgunblaðið - 02.06.1973, Page 4

Morgunblaðið - 02.06.1973, Page 4
4 MORGUNBLAEHÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚ.Nf 1973 ® 22*0*22* RAUDARÁRSTIG 31 BfLALEIGA CAR RENTAL TSt 21190 21188 14444 \U 25555 m/unB/fí BÍLALEIGA CAR RENTAL BORGARTÚjm Avrs SIMI 24460 LAUGAVEGI 66 c- BÍLALEIGAN 5IEYSIR CAR RENTAL CAR RENTAL BÍLALEIGA TRAUSTI ÞVERHOLT 15ATEL. 25780 SKODA EYÐiR MINNA. Shodh LEtGAN AUÐBREKKU 44-46 SÍMI 42600 STAKSTEINAR Verri en Hannes? Dómsmálaráðherra lands- ins hefur opinberað furðuleg ar hiigrmyndir sinar um prent fri-lsi og frjálsa blaða- mennsku. I sjónvarpsþætti í fyrrakvóid lýsti hann því yfir, að biaðamenn yrðu að gera sér það að góðu, að Landhelg isgæzlan birti ekki upplýsing ar tun stórfréttir fyrr en eftir dúk og disk. Sagði forsætis- ráðherra, að aldrei, og ekki undir neinum kringumstæð- nm mætti leita frétta hjá brezka sendiherranum á Is- landi. Á forsætisráðberra var að skilja, að eingöngu mætti leita upplýsinga h.já öðrum að ilum málsins. Slíkar hugmynd ir um fréttamennsku eru að- eins útfærðar í einræðisrikj- um fasista og kommúnista, og meira að segja þar forðast ráðamenn að lýsa því yfir, að þannig eigi þetta að vera. Ríkisstjórnarsambúðin með kommúnistum virðist vera bú in að rugla hinn rólega fram sóknarforystumann illilega í ríminu. Hann virðist telja, að istenzk blóð muni í framtið- inni láta sér nægja upplýsing ar, sem opinberar stofnanir bera á borð, hversu ófullkomn ar og síðbúnar sem þær eru. Forsætisráðherra er stjórn- arformaður' dagblaðsins Tím- ans og það blað fór eftir for- skrift ráðherrans og tók upp- lýsingar landhelgisgæzlunnar góðar og gildar, þótt þær væru bersýnilega ónákvæm- ar. Og daginn eftir komust lesendur þess blaðs að því, að Timinn hafði upp á eigin spýt tir sökkt togaranum Everton. Ólafi Jóhannessyni forsætis- og dómsmáiaráðherra skal bent á það, að meðan frjáls blöð eru enn i þessu landi, verður hvorki hann né aðrir beðnir um leyfi til að tala við ákveðna menn. Forsætisráðherra verður að gera sér grein fyrir þvi, að það tilheyrir Uðinni tið, eða lokuðum þjóðfélögum, að banna að hlusta á rök and- stæðings síns. Sérhver tilraun til að leyna þjóðina því, sem er að gerast er vantraust á þroska hennar og þann mál- stað sem hún er að berjast fyrir. Forsætferáðherra má ekki skilja það svo, að vinstri stjórn á fslandi, fylgi óhjá- kvæmilega skerðing á frétta- og prentfrelsi. Og auðvitað ætti enginn að vita betur en Óiafur Jóhannesson forsætis- ráðherra, hvað það er hættu- leg og óbilgjörn krafa að heimta að fréttastofnanir snúi sér aðeins til opinberra btaðafulltrúa. Forsætisráð- herra hefur nú um tveggja ára skeið sjálfur haft blaða- fulltrúa, svo hann ætti að fara nærri um afleiðingarnar. Á siðasta degi, sem Alþingi sat i vor, benti forsætisráð- herra islenzkum sjómönniun á, að þeir mættu ekki gagn- rýna landhelgisgæzluna nenia gegn kvittun frá landhelgis- sjóði. Og nú bítur hann höf- tiðið af skömminni með þvi að tilkynna íslenzkum frétta miðltim, að rangar fréttir séu betri en réttar, ef þær komi frá réttum stöðum. Ekki verð ur betur séð en kominn sé tínii til að safna saman öllum hinum frumlegu hugsun- um formannsins i litið grænt kver og gefa þær út þjóðinni til viðvörimar. spurt og svarad Hringið i síma 1D100 kl. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biCjið um Lesendaþjónustu Morg- unblaðsins. Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS l'M LÍFEYRISS.IÓÐI Laufey Þorgrímsdóttir, Kársnesbraut 13, Kópavogi, spyr: „Hvað er g-ert við liifeyris- sjóð konu eða manns, sem deyr? — Er hann greiddur til eftirlifandi maka eða til bama?“ Bjarni Þórðarson, frkvst. Landssambands lífeyr s ^oða svarar: „Ákvæði reglugerða ein- stakra lífeyrissjóða um greiðsi ur til maka og barna við frá- fall sjóðfélaga eru talsvert mismumandi. Yfirleitt öðlast börn yngri en 16 eða 18 ára rétt til lífeyr s til þess aldurs, en eldri böm öðlast ekki rétt til greiðslna úr lífeyrissjóð- um, hvorki lífeyris eða end- urgreiðslu iðgjalds (nema 1 svonefndum séreignasjóðum). Yfirleitt gera regluigerðir líf- eyrissjóða ráð fyrir, að maki, sem ekki öðlast rétt makalíf eyris, fái endurgreidd iðgjöld þau, sem sjóðsféjaginn sjálfur greiddi til sjóðsins (4%). — Þessi regla gildir ekki hjá þeim sjóðum verkailýðsfélag- anna, sem stofnaðir voru i árs byrjun 1970, enda er þar gert ráð fyrir að malkalifeyrisrétt- ur stofnist eftir aðeins sex mártuði i sjóðmum. KNATTSPYRNA YNGRI FLOKKANNA Arnar Hilmarsson, Hvassa- leiti 157, spyr: „Væri ekki hægt að birta úrslit leikja yngri flokkanna í knattspymu, þar sem mót þeirra fara senn að hefjast?“ Steinar J. Lúðvíksson íþrótta fréttaritari Morgunblaðsins svarar: „Það hefur lengi verið ætl un okkar að b'rta jafnóðum úrslit í leikjum yngri flokk- anna í Islandsmótinu í knatt- spyrnu, en jafnam hefur stað ið á því að mijög erfitt hefur verið að fá vitneskju um þau. Þessir lei'kir skipta hundruð- um og hingað til hefur en.g- inn einn aðili innan KSl fenig ið úrslit leikjainna. í sumar standa hins vegar vonir til að úr verði hægt að bæta, þar sem mótanefnd KSf hefuf hedið því að ganga mjög hart eftir þvi að framkvæmdaaðil ar Leikja skili skýrslum um þá. Er rétt að nota þetta tæki færi til þess að undirstrika hvatningu mótanefmdarinnar til félaganma að láta vita um úrslit leikja á skrifstofu KSl og verði mál þessi í sæmilegu lagi mun ekki standa á Morg unblaðinu að birta úrslitin." SVÆÐIÖ VIÐ RF.TTARHOLTSVEG Sigfríð Breiðfjörð, Réttar hoftsvegi 89, spyr: „Við höfum búið á horni Rétitarhöitsvegar og Bústaðar- vegar í 18 ár, og ekki er enn- þá farið að standseitja þó nokkuð svæði, sem er hér fyr- ir framam. Var okkur nýlega sagf, að það mumdi ekki gert á þessu ári. En hins veg- ar er unmið við að koma Foss- vogshverfinu i stamd og Stóra- gerðishverfimiu, sem ennþá er ekki farið að byggja. En við borguðum gangstéttargjaid í fyrra og héldum að þá mi'jmdu þeir gera eiitthvað í málimu, en þá var aðeims tagfært Bú- staðarvegsmegin. Hvers eig- um við að gjaida, og hvermiig stendur á þessu?“ Ingi <j. Magnússon, gatna- mállaistjóri, svarar: „Skv. mældbliaði, þá tilheyr- ir þetta ófrágemgna svæði, sem talað er um, raðhúsunum nr. 81—97 við Réttarhoiitsveg. Þar sem ekki virðisit vera áhugi fyrir hendii hjá lóðar- höf-um að flytja girðimgamar fram að gam'gstéttinmii og ganga frá tóðunum, mun borgin sjá um snyrtimgu svæðisimis, ásamt svæðimu meðfraim Réttarholitsvegi að austam upp með raiðhúsumum. Mum verðia stefrrt að því að gera þessar lagfærimigar nú í suimajr." FERÐABlLAR HF. Bílaleiga. - S.mi 81260. Tveggja manna Citroen Mehari. F!mm manna Citroen G.S. 8—22 manna Mercedes Benz hópferðabílar (m. bílstjórum). Bezta auglýsingablaöið Ingvi Steinn. ★ Ingvi Steinn meö plötu FORTÍÐ: Keflvíkingurinn Ingvi Steinn komst fyrst i sviösl.jósið sem söngvari hl.jómsveitarinnar Júdas; söng rneð henni á einum hljómleikuni áður en liún hætti, svo og inn á tveggja laga pliitu. Hefur síðan birzt af og til á skemmtunum og í sjónvarpi, leikið á píanó og sungið, m.a. eigin lög. NÚTlÐ: Hefur nýlega sung ið inn á tveggja Iaga plötu nýs hljómplötufyrirtækis, Kristal-Músik. Upptakan var gerð i Stapa með stereó-tækj um Péturs Steingrímssonar. Aðailagið er „Flakkarasöng- urinn“ eftir Ingva Stein, við texta Þorsteins Eggerts- Popp-skýrslan sonar; hitt lagió er „Your Beauty Shades the Dawn“ eftir Magnús og Jóhann við texta Barry Nettles, sem gert hefur marga texta við lög tví menninganna. Auk Ingva Steins, sem lék á píanó, sáu þessir um undirleik: Magnús og Jóhann á gítar og bassa; Arnar Sigurbjörnsson, gítar; Ragnar Sigurjónsson, tromm- ur; Karl Sighvatsson, synth- esizer. Björgvin Halldórsson sá um milliraddir og var auk þess tæknilegur aðstoðar- maður við upptökuna. Upp- takan tók tvo daga. FRAMTÍÐ: Vonazt er til, ap platan komist á markað eftir mánuð eða svo. Ingvi Steinn mun á næstunni koma fram á dansleikjum og skemmtunum — til að aug- lýsa sjálfan sig og plötuna. HLJÓMSVEITIN Álos frá Stykkishólmi hefur starfsemi sína nú um helgina, en hún er skipuð fjórmn fyrrverandi liðsmönnum Óveru og Sigtirði Björnssyni. Hljómsveitin hyggst ferðast víða um land- ið í sumar. Liðsmenn hennar eru (frá v.): Gunnar Svan- laugsson (söngtir), Gttnnar Ingvarsson (troirurmr), Hin- rik Axelsson (bassi), Ragnar B. Gíslason (gítar) og Sigttrð- ur Björnsson (gítar).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.