Morgunblaðið - 02.06.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.06.1973, Blaðsíða 13
MOEGUNBLAÐIÐ, LAliGAROAGUR 2. JÚNÍ 1S73 13 Auðlindir hafsins fá alls ekki næga vernd Rætt við fiskimálastjóra Massachusetts FISKIMÁLASTJÓRI Massa- chusetts fylkis í Bandaríkjun- um, Frank Grice, kom hingað til lands í gær á leið sinni á fund Norðvestur-Atlantshafs- fislc\'eiðinefndarinnar í Kaup- mannahöfn. Hann hefur hér nokkurra daga \iðdvöl og ætl ar að fræðast um islenzkan fiskiðnað. Morgnnblaðið not- aði hins vegar tækifærið til að f ra-ðast um fiskveiðar í Massachusetts. — Þið eigið llka i landhelgis delliu í M assa ch usetjts ? — Það er nú varla hægt að kveða svo sterkt að orði, alla vega erum við hvergi naarri í svipaðri aðistöðu og Islend- inigar. I>að er hiins vegar rétt að við höfum miMar áhyggj- ■ur aí fiskstofnum uindain ströndum okkar og við höfum sérstiakair áhyg.gjur atf humr- inuim. — Reglur þær sem settfar voru i Massachusetits miða einkum að þvi að vemda hum arirni og þær eru í raunirmi ekki í fullu gildi emtþá. Okk- ar eigiin skip verða að Mita þeim, en við höfum ekki lög- sögu yfir erlendum skipum ennþá. Við viljum fá vemdar svæði sem nær 200 milur út frá sitrömdum Bamdarikjanna eða þá að miða við 100 faðma dýpi. Ef miðað yrði við dýpið myndi lögsaga Massaohusetts ná um 250 mál'UT út á hafið. Þetta er í raumámmi ekM lamd- helgi í þeim skilmingi, þar sem við getum aðeins settf reglur og nokkrar takmarkamir, en efcki bammað veiðar, hvorki imm iendum né erlemd'umri. Á H YGG.TLFULI TR Við erum okkur þesis vel meðvitamdi að þetftfa gemgur ekki nógu langt, en þetta er þó slkretf i áttima, í baráttu. sernr er og verður mjög erfið. Fiskveiðar hafa ekki sömu efnahagslegu þýðingu fyrir Bandarikim og fyrir ykkur og þess vegna hefur þvi miður veiúð skortur á hvers konar vermdaraðgerðum af hálfu stjórnvalda. Ef ekki verður einhver bót á þvi þá kynnum við að ganga lengna upp á okkar eimdæmá. — Við höfum miklar á- hyggjur af fiskstofnum und- am ströndum okkar. Ég get mefnt þér dæmi að fyrár að- eins fáum árum var áriega landað um 50 þúsumd tonnum af ýsu I Massachusetts. Nú er búið að setja 6000 tonna há- markskvótfa, en það er samt of mi'kið, við vá'ldum helzt láta hættfa þeim veiðum alveg um tíma. Ýsuaflimn var mjög góð ur fram að 1965 en á þvá ári og árið eftir sótftu sovézk veiðiskip gifurlega á stofnimn og honum hefur farið hrak- andi æ síðan. Hanm er -eim að minmka, þar sem harnn hefur ekki fengið tíma tifl. að jafna sig og það getur ekki emdað með öðru em útrýmingu. — Er milkið sótt á sjóimn frá Massachusetts? — Já, það er tföluvert þótt ekM séu allir bátarm'ir stfórir. Aflaverðmætin eru um 40-60 miljjón doMaraT á árd. OFVEIHI i— Fimnst þér yfirteitft nóg gert af þvi að vemda auðiind- ir hafsins? — Nei; þvi miöur. Ég held að því miður takist þeim ekM aiþjóðasamtökum og stoíimin- um sem uim þessi rnál fjalla að rækja hhitverk sitt. Ég vona að hafréttfarráðstefnan hafi í för með sér breytingar tffl hins betfra og að á hemmi Frank Grioe. verði lagðar einhverjar skýr- ar límur sem fytgt verður í reymd. En ég er ekki viss um að við höfum tima til að bíða eftir heirni. Mangir fiskstofm- ar -eru þegar illa lefknir og við erum ekki vi.ssir um hvað þeir þola án þess a-ð skaðast svo mikið að þeir geti a'Mrei náð sér aítur. AHGERÐIR ISLANDS ÁBYRGAR — Hvað ftnnst þér um ákvörðum ísiands að færa út fiskveiðilarwiheligi síma? — Ég er persónulega þeirr- ar skoðumar að Islamd hafi tekið ábyrga oig yfirveg- aða stefmi. f>að hvílir viss ábyngð á Isiandi eins og raun ar öllum strandrikjum og ég faigna þvi sem Islendingar eru mú að 'gera. — Ég hef sMljamlega mik- inm áhuga á að kynma mér fiskiðmað ykkar og ég vomast til að fá tækifæri til að skoða íslenzk fiskveiöiskip og verk- smiðjur. LÍTID GERT í BANDAKlRIlNtM — Hvað líður annars al- mennt lamdhelgismái um í Baradaríkj umum? — Það stenduT því miður litill styTT rnm þau. Ég veit að stjómendur mangra fylkja hafa áliygigjur af þessum mál um. Það liggja mú fyrir þó nokkur óafgreidd lagafrum- vörp um 200 máLna landhelgi í þimginu, en það hefur ekki veri.6 m'kil hreyfing á þeim. En nú enu fylkin farim að takia sig saman um viðræður um þessi miál og þá kannski fer að komaist skriður á þau. kiirkju á heimsmældkvarða, tiil m'mmdmgiar um skáld á heims- mæM’kvairða, — og varðyeitfa memmdmganerfðir á hed,msmæli- kvarða, — og rækja knistfna trú á mæliiíkvairða forfeðra okkar, sam hreimtf og beimtf tórðu í þeissu liaindii í eldetfu adidir vegna trúar simmiar á guðlega forsjón. Og gleymum því ekM á sjó- manmadagdinn, að nú er HaiM- grimsitumrinn orðTinm vitfi og imn- sigl'ing'armerki þeirra er inn Nixon o g Sigurbjörg ÞEGAR Nixon Bandarílkja- forseti kom af ámdegisfundi símum imeð Pompidou Fraikk- landsforseta um hádegisbilið í gær og sté út úr bifreið simni við bandaríska sendi- ráðið, hittfi hann þar fyrir unga íslenzka stúlku og ung- an Bandarikjamann, sem bæði starfa við sendiráðið. Bandaríkjamaðurinn, sem heitir John J. Tkacik, var með miymdavél og því varð það úr að Nixom lét hann taka mynd af sér framam við sendiráðið mieð Ktúllkunni. Sigur'björg Nielsen heitir ísienzka stúlkan og hún sagði í samtali váð Morguin- blaðið í gær, að .svo hefði miætfzrt miMi forseta-ns og Tka- cik ,að hún yrði á myndinmi, og á meðan á tökunmi stóð „spuröi forsetinn mig hvort ég væri íslenzlk, hvoirt ég starfaði við sendiráðið og hvort mér líkaði starfið vel“. Sigurbjörg hefur vafalaust svarað ön-u játandi, en hún starfiar i semdiráðinu sem að- stoðarmaður ræðismanns. Og hér fyrir ofan sjáum við mynd J. Tkacik af Nixon for- seta og. Sigurbjörgu Nielsen. Kaffisala Kvenfélags Hallgrímskirk j u ÞAÐ var sú tíð, að þegiar Kven- félaig HaiMigríimsikirkju vildi etfna itál kaffisöfliu, varð að leitfa tdd góðra gramma, sem samnarlega gerðu kvemifélagimu góðan gredða með því að Ijá hús sím til þess- ara hlutfa. Loks kom þó að því, að norðurálima kirkjuturnsin,? var tekin í notfikum. Þó að gleðin yfir því væri mitoiil, reym<i:isit sal- urirnn fuH-MitiiM, og því er það sannariega ekki Jtítfið fa'gmaðar- efrrn, að neesta summudiag, sem sé á morgum 3. júmd, M. 3 e.h. verð- ur su'ðurái'ma tumsins opnuð ka'ffiiþyrstu fólki, sem vdíU srtýrkja starf kveniféilagsims, sem sáðan styrkir stfarf gaifnaðarims, tfnil góðs fyrár aJtltf landdð. Suðursaiurinm er jafmstór og ÖM norðurállmam með þeiitm her- bergjum, sem þar eru. — Gert er ráð fyrir því, að lítiH hliutfi sailarims i öði'um endamum verði vígður tdjl notkunar við guðs- þjómusitur, og þar sé fyrírkomið afltfarí, predikumarsitód og stóæmar- fomti. Alltf þetita á að vera ntýtt, og gent úr stfeind, og að formi rtál sem mest i samræmd við srtuðllabergsflíniuæ kirkjunmar. Þeg air þessu heiflir verið komið fyr- ir, verður „kórimm" girfljur af, em viö aimemnar messur verður for- tjaiidið dregi'Jð frá, og er salrjr- — Starfsfólkið Framhald af bls. 11 riikisráðherra, féltok íbúðna til aifnota. „Það, sem vatkti mesta tfurðu imíma, var, að við urðum hreim- lega ekki varir við öryggisverð- ima. Hér í amddyrinu voru irrofckr- ir ísienzkir lögregluimeren á vakt alflan sólarhringimn, til þess að gæta þess að emgir óviakomaindi legðu hingað leið sim,a. Það má segja, að þeir hafi veriS eimiu tögregl'uimenninnir, sem hægt var að sjá hvaða hliutverki gegmdiu, því þeir fröinsfcu hög- uðu sér aiflir eins og „diplómat- ar“. Það er mikill mumir á þessu inú eða þegar Jortimsom dvaldlst liér eitt sinn þegar hamn var varaförseti. Þá var varla hægt að þvenfóta fyrir öryggisvörð- um.“ imn þá orðdrnn að kirkju. Þess á miiilli mega þar fram fara fumdir af ýmsu tagi. Starf.srými kirkj- umnar er þegar of lítáð. Inmii í sjálifiri aiðail-kirkjunnii er nú verið að byggja upp vinnu- paMia af mikdiu kappi. En ég voma, að Guð getfi, að þrátt fyr- ir aifJar tiimbursitoðir, palltfa og grindiur, verði unm,t að boða fólk þar sanmn tifl guðöþjómustu sum- arið 1974. -Þá eru, sem kunmugt err 300 ár frá dauða séra Haflfl- grímis og 1100 ár frá Isflamds- byggð. Mér sfcUst, að afltfir séu ásáitftfir -Jim að gera „eirtithvað" í tfMefntí þessara timaflnóta. En mér hefir -saitit að seigja ekki tfek- izt að fá fuMia viiimeskju um, hvað þertita biessað „eitthvað" á að verða að lokum. — Og samt hafa menm svarið fyn'ar alflria augum. Fynsit og fremsit á að komasit wo lamgt með HalM'grims-, kirkju sem möguflegit er og flxafa þar háttíðaihöld. Hvers vegna í ósköpunum geta ekki aflfldr þess- ir kiúbbar með símum furðuflegu - Vtldi Pompidou Framhald af bls. 12 nokkur vel valin orð vtíð blaða- menintíma. (Sjá tfrásögn á bls. 11). Um leið og Nixon var úr aug- sýn sflaknaði á öfllum öryggisráð- stötfunum. Vafaflaust voru þarna emhverjlr firanskir öryggisverð- ir, en þeir höfðu si'g Mttf í frammi. Um það bil er Pompidou gekk upp stéttina að anddyri Kjarvals staða heyrðist allhár skeMur á móts við vesturhomn byggingar- inmar. Þair hafði eim af langferða bifreiðunum, sem flutfttí blaða- menn Hvítfa hússims og aðstoðar- fóllk forsetans, lent í fulí mifclu i.ávigi viið varabifreáð forsetans, sem jafnan ók í bílatestinni. Menm stóðu sem stfeimi iostnir amdartfak en bílarnir héidu von bráðar áfram og ísienzikir lög- regiumenn stfukku upp í næstfa bíi og héldu á etftir. Sjómarvottar sögðu, að bifreið forsetans hefði tfengdð smádæld á anmað fram- brettið. „Smámar til miimnimgar um ferðina," sögðu menn og hlógu og einhver bætti við: „Þeim lá þessi ósköp á . . komia i Reykjavíkuirhöfm. Séu þeir atíi&r veikomriir . Sem sagit: Kaiffisaáan er á morgun í suðuráiimu turnsdms í fyrsta skipti. Gestum gefisit um leið kostfur á að koma upp í tumimm, og þegar þangiað er komið, fær höfuðborgúai nýtt amdlitf, s©m ekk': gieymiistf. Kærar þáktór til ailflra, sem sityðja að því, að dagurinn verði bæði skemmitiflegur og ábatasam- ur. •íakob Jónsson. nötfnium, aflflír söfniuðttr liamdsims, sýsfliur og hreppar og góðgerða- félög og áttihagatfél'ög og siðast en ekki stízrt söngfólög iátúð eitft- hvað trtl sím taflca, svo landdð fái aúmenmiiilegit sönghús fynir and- lega músík. Eiinm þjóðfrægur fegurð'ar-unn- andi sa-gði mér um dag'mn, að H'aflfligrí'mskiirkja yrði feguirstfa tórkja i Evrópu. Hvað sem um það er að segja, er nú þessd kirkja orðim prófstfe'.inm á það, hvont Islendimgar vifl'ja eiga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.