Morgunblaðið - 02.06.1973, Síða 24
24
MORGU'NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JUNÍ 1973
Jón Garðarsson
kennari — Minning
Fædclur 18. c któíær 194«.
©áinn 28. maí 1973.
Ma.nm Jón Garðarsson er dá-
km Hversn ógnar feaJt og kald-
mrnsHegt það er að hugsa tii þess
að þeasi ungi og glæsilegi mað-
ur i tolóma lítsins, aöeins 26 ára
sSkuM vera horfinn á toraut.
Haanm sem nýbúinm var að Ijúka
simuom undirbúningi fyrir sitt
ævistarf og hafið það af krafti
og bjartsýni, því framtiðin virt-
ist biasa við. Hann sem hafði
haisiað sér völl meðal hinna
ungu til uppfræðslu ©g skap-
andi þroska, deyr sjálfur ung-
ur, alltof ungur.
Jón var fæddur að Tumastöð
urn í Pljótshlíð 18. október 1946,
socniur hjónanna Móeiðar Helga-
dóttur, Ágústssonar frá Birtinga
hoiliti og Garðars Jónssonar,
sikóigarvaírðar, Pálsisonar dýra
læikmis á Selfosisi. Æskuár sín ólst
hanm upp þar fyrir austan, en
fluttisit með foreldrum sínum á
Selfoss árið 1962. í»ar lauk hann
iandsprófi og innritaðist í
Kennarasköla Islands og útskrií-
aðisit kennari vorið 1968. Strax
uim haustlð hóf hann kennslu
við Bamaskóla Selfoss og
kenmdl þar í þrjú ár, en tvð
seiniusitu ár ævi sinmar við
Bama- og unglingaskóla Stokks
eyrar. Meðan Jón kemndi hér á
Selfoissi, hóf hanm upp á eigin
spýtur að undirbúa 6 ára börn
fyrir skólaskylduna 7 ára, en
þessi liður fræðslustarfsins
hiaiði þá legið niðri um hríð. Eft
Jr að hann svo hætti var þessi
þáttur tekinn inn í skólann af
síkólastjóra og skólamefnd og
hefur verið æ síðan.
Jón Garðarsson helgaði þann-
ig ævistarf sitt æskurmi og
umiga fólkinu. Því var það eðli-
leg og sjálfsögð ákvörðum er
harun kom sem mikiivirkuT og
stacrfsglaður félagi inn í raðir
Ungmennafélags Selfoss. í>ar
reyndist hann hinn ágæstasti fé-
lagsmálamaður og naut trausts
og virðingar allra er honum
kymatust, enda var prúð-
mennsku hans, viljastyrk og
dugnaði viðbrugðið. Hann var
eirm af stofnendum Lyftinga-
deMdar félagsins, yngstu deild-
ariimar og studdi viðgang henn-
air með ráðum og dáð. Er lyft-
ingadeöd félagsins í dag ein öfl-
ugaarta deiidin og þótt víðar
væri leitað. En brátt hlóðust á
hann eim meirí trúnaðarstörf er
hann var kosinn í stjóm félags-
ins og rækti þar mikilsverð
störf fyxir félagið af einskæirri
s&mvizkusemi og kostgæfni.
Nú er höggvið stórt skarð S
raðir Ungmermafélags Selfoss,
seom seint verður skipað. Það
dimmir í hugum okkar allra
vegna hinma grirwmu örlaga. Við
verðum að hugga okkur við
hima ljúfu minningu um starf
hans og fas. 1 minningunni sjá-
uno við hann eins og hann var
duglegan, bjartsýnan og djarf-
an., tilbúinn til átaka hvenær
senn þörf gerðist. Við sendium
þér Jón okkar hinztu kveðjur
og þökk fyrir ómetanleg störf
að hijgsjónamálum Ungmennafé
legs Seífoss.
Sár harmur er kveðinn öfum
hens og ömrnu og hínum fjöl-
mörgu ættmermum hans, sem
buwdu svo miklar vonir við
störf hans og Iiif. En sánastur er
þó harmur systkina hans, íöð-
ur oig móður, sem með ótrúleg-
to viljastyrk og þrautseigju
etuddu hann og báru byrðam-
ar með honum í hinni löngu og
erfiiðu sjúkdómslegu hans, en
sjá nú á bak sánum elskaða syni
og bróður. Megi guð styrkja
ýkfcur og styðja í þeirri þung-
bæru reynslu sem þið hafið orð-
ið að ganga í gegn um.
Ö31 vottum við ykkur hina
dýpetu samúð. Minningin um
góðtun drenig lifir á meðai okk-
ar alðro sem áttuim þeros k«st að
kynnast skaphöfn hiamis, du.gn-
aði ©g góðvöja innan Ungmenna
féiags Selfoss.
Börður S. Óskarssen.
Láfið er á stundum svo hart
og miskunnarlaust að merui eiga
bágt með að skilja nokkum til-
gang með því. Svo er þegar ung
ir og vænir menn deyja langt
um aldur fram, faEa frá þegar
lífið ætti að breiða faðm sinn á
móti þeim. Þetta urðu örlög
Jóns Garðarssonar á tuttugasta
og sjöunda aldursári hans.
Hamn fæddist á Tumastöðum í
Fljótshlið, þar sem hann ótet
upp undir handarjaðri forelcira
sinina, Garðars Jónssonar skóg-
arvarðar og Móeiðar Helgadótt-
ur. I gTeininni hér á imdan er
getið ýmissa æviatriða hans og
því eru þau ekki rakín hér. En
með því að ég hef fylgzt með
Jóni allit frá fyrstu berrasku
vildi ég bæta örfáum orðum við.
Ég minnist hans sem elskuiegs
drengs og háttprúðs ungs manns
vandaðs til orðs og æðis. Frá
unga aldri vann hann með og
hjá föður sínum, fyrst i gróðrar
stöðinwi á Tumastöðum en siðan
við gróðursetningu og alls kon
ar skógræktarstörf á ýmsmn
stöðum um landið, en einkum á
Suðurlandi. Segja má að hann
hafi alizt upp með trjánum fyrst
við að koma þeim á legg og síð-
an að gróðursetja þau í skóg-
lendMi. Hann var nærfærinn í
meðferð þeinra og bunni góð
skil á þörfum og eðli ungviðis-
ins. Slikt mótar ungtinga, vek-
ur þá til umhugsumar og gerir
þá að betri mörmum. Jón vann
við gróðursetningu trjáa á
hverju vori og framan af sumri
frá þvi hann var bam að aldri,
og að likindum eru fáir Islend-
ingar, ef þeir eru þá nokkrir,
sem hafa plantað fleiri trjám en
hann gerði á sinni stuttu ævi.
Tala þeirra skiptir mörgum tug-
um þúsunda. Með mörgum
þeirra trjáa, sem Jón hefur sett
niður, geta handaverk hins
unga og lífsglaða drengs staðið
lengur í stormum tímans en
verk flestra samtíðarmannanna,
stækkað og vaxrð nokkrar aldir
fram í tímann, þótt varia verði
þá að spurt, hver gróðursett
hafi.
Jón Garðarssom lauk prófi í
Ken-naraskólanum fyrir 5 árum
og ætlaði að gera kermskt að
ævistarfi sínu. Hann rækti þau
störf vel og gat sér hið bezta
orð meðal samkennara og rrem-
enda. Frá unga aldri var það
vani hans að leita sér fróðleiks
um margs konar efni, og er
slíkt góður eiginleiki fyrir
kennara. Þegar hér við bætist
létt lund og ljúfir skapsmunir
hefði mátt búast við drjúgu ævi
starfi á þessu sviði.
Sárt er og skaði mifeifl þegar
ungt og efnilegt fólk fellur frá -
og þungur harmur fyrir for-
eldra og systkini, en enginn má
sköpum rwnrna. Vinir þeirra
senda þeim innilegar samúðar-
kveðjur á þessum skilnaðardegi
og vona að tíminn mildi sáran
hajrm.
Hákon Bjarnason.
Er ungur maðwr í blórna lífs-
ins fellur frá, setur menn
hljóða. Það er ekki ávaUt auð-
velt að skilja þræði tilveruranar
og dugir þá oft ekki annað til
en augu trúarinnar. Jón Garð-
arsson var ráðinn kennari við
Bama- og unglingaskólann á
Stokkseyri haustið 1971. Kynni
okkar voru þvl ekki löng, en
nógu löng tiJ þess að flnna þar
góðan dreng og ljófam félaga.
Jón var áhugasamur i starfi
opinn íyrir nýjungum er að
gagni mátttsu feovna og fús tH saim
sífi-rfs. Áhuga hafði hann mik-
inn á félagsmálum og vann þar
ötultega. Aðrir munu verða til
þess að mirmast Jóms á þvl
sviði. Um kæran sitarfsfélaga
þarf ekki að hafa mörg orð, en
minninig hans lifir í hugum okk-
ar er með honum störfuðum.
Það verður okkur sérlega minn-
iisstætt hve vel hann bar vax-
andi sjúkleika sinn. Aldrei
æðru orð i okkar eyru. Nú
kveðjum við hann með þakk-
læti fyrir samfylgdina. Foreldr-
um bans og öðrum ástvinum
vottum við samhug okkar í þess
ari þungbæru reynslu og biðj-
um þeim styrks og blessuuar
Guðs nú og ávallt.
Theodór Guðjónsson.
I DAG er til moldar barinn, frá
Selfosskirbju, bekkjarbróðir okk
ar frá Héraðsskólanum að Skóg-
urm, Jón Garðarsson, keninari.
Hairm. var fæddur hinn 18. októ-
ber 1946 og ólst upp að Tuma-
stöðum í Fljótshlíð bjá foreldr-
una sinium, Garðari Jónssyni og
Móeiði Hei gadóttur. Fljótshlíð-
in er ein sögufrægasta og feg-
ursta byggð á landi hér, sem
kunnugt er. Umhverfið mótar
menm í uppvexti á marga lund
og svo var ua Jón. Faðir hans
vaor skógarvörður, og Jón tók
unigur að starfa við steógrækt,
eftir þvi sem ástæður voru til,
og ræktwnarnnaður hugðist ham®
verða að ævistarfi, þótt á öðrum
vettvangi væsri. Hann stundaði
nám með okkuar að Skógum um
þriggja vetra skeið og reyndist
hógvær, glaðvær, greindur og góð
ur féiagi. Eftir veruna að Skóg-
um skildust leiðir. Þá skyldi hver
og eim leita sér þeirrar stað-
festu, sem hugur hans stóð til.
Jón hóf nám við Kennwraskóla
íslands og lauk þaðen kemmara-
prófi. Siðan kerandi haran á Sel-
fossi og Stoifekseyri, þar til i vet-
ur, að heilsa hans brást. Má til
sanms vegar færa, að feemmla er
ræktunarstarf, gróðiírsetníinig
þess, sem má til heflla verða, í
sálir nemendarma.
I vor fórum við bekkjarsystk-
inin, sern gátum því við komið,
til Skóga og áttum þar ánægju-
íega stund með fyrrverandi kenn
urum okkar. Þó var ánægjan ekki
óblandin. Jón Garðarsson gat
ekki komið með okkur. Hann var
að búa sig undir aðra för, sem
nú er hafín. En Matttiias Joch-
u rnisson segir:
Hvað er Hel — ?
Öllum likn, sem liía vel. —
Þess verðum við að minnast nú.
Þaið var fagur júnidagur árið
1963, þegar við komum saman að
loknum prófum til að kveðja
kennara okkar og skölann, sem
toafðt verið annað heimili okkar
í þrjú ár. Það var bjart yflr
þessnam toóp, því að sumarið fór
í bönd, og lífið sjálíft var fram-
undan, með óteljandi tækifær-
um, sem við vissum ekki einu
sinmi am. Nú er erwt fagw júní-
daguT, sumar fer í hömd og enin
er lífið franuundan, en. við erum
eldri, og okkur hefur lærzt með
anfenum þroska, að Kfið er ef til
viH efeJri eins einfalt og auðekilið
og ofckur vúrtist fyrir tiu árum.
Nú ber skugga á um stund, þvi
að daitióíirm hefur á sviplegan
hátt hriflð góðam drenig úr hópi
okkar. Við þökkum þér, Jón, fyr
ir ajlt, sem liðið er, og sendum
ástvínu.m þínum innilegustu sam
úðarkveðjur.
Bekkjarsystkini frá Skógtxm.
Ó, sólarfaðir signdu nú hvert.
aaga
en sér i I@gi þau sem tárin
lauga
og sýndú misfewnn ölfei þvi sem
andar
en eirakum því seran böl og voði
grafradar.
M J.
ÞAÐ var íyrir 24 áruro að ég sá
þig fyrst. Þá varan ég e'tt samar
saroa sem á hejmiii foreldra
þinna. Þá varst þú vappandi í
krimgum okkur, ásamt systkin-
uro þíraum. Ég man að okkur
stelpunum þótti oft garoan að
leika okkur við ykkur þegar við
vonran ekk; að vinna. Síðan líðu
árin og þú fluttist roeð þinni f jöl-
skyldu til Selfoss og auðvitað
áttwm við eftir að hittast aftur.
Þú kynmtist minum bömum og
varst mik.'H hehnagangur á
mírau heímiíi. Ég minnist þín,
sem prúðum og elskulegum
pilti og þú komst inn eins og
einra af fjölskyldunn: án þess að
banka á dymar, fórst upp i skáp,
fékkst þér bolla og bjargaðir þér
sjálfur með kaífi. Þetta kunni ég
alltaf svo vel við. Þú varst tilbú-
inn að gera mér greiða eí ég bað
einhvers. Ég m'nnist kvöldsins
á sl. vori þegar þú hjálpaðír mér
að gróðursetja plöntumar og ég
veit að þær eiga eftir að minna
mig á þig, þegar ég sé þær dafna
hér á lóðlnní hjá mér. Að end-
imgu, Jón minn, viljum við hjón-
ira og börnin ofekar þafeka þér
fyrír allt og biðjum góðan Guð
að styrkja fjölskyldu þína i þess
ari miklu sorg.
Gústa.
í dag verðxrr lagður till hinztu
hvilu, vinur okkar bann Jón
Garðarsson.
Við, sem þuríum að sjá á
bak góðum vini, fyllumst djúpiri
sorg og söknuði, en smá birta
leynist þó á bak við sára soirg,
því við vttum nú að Jóni líður
vel, eftir langvarandi veifeindi, og
þjánmgarfullar stundir.
Nokkrum dögum áður en Jóm
kvaddi þetta líf, ræddi haran fnam
tiðardrauma sina við okkur, og
eiigum við þess vegna svo bágt
með að trúa þvi að svona stwtt
hafi verið eftir af dvöJ hans héa:
á jörðu.
Minningar siðasta sumars, eru
ohkur svo ljúfar í huga, er við
mínnumst allira ferðalaganna,
og þeirra björtu stunda er við
áttum með Jóni. Og einmitt þe«s
vegna er svo erfitt að sætta sig
við það að hann sfculi ekki geta
verið með okkur í góðra viina
hópi um komandi ár.
Elsku Jón mimn, þessi fátæk-
legu orð frá okkur, er hinzta
kveðja, að sinni og biðjum víð
góðan Guð að varðvedta þlg og
leiða um alla eilSfð.
Foreldrum og systkmum þín-
um vottum við okkar dýpstu
samúð, en við vttum ÖM að ein
hvem tíroann hittumst við á ný,
því öll göngum við sömu braxrt
að lokum.
Vertu sæM elsku vinur.
Hin langa þraut er liðin,
nú loksins hlauztu friðiinn.
Og allt er orðíð rótt,
nú sæll er sigur unninn
og sólin björt upp runnin
á bak við diimma dauðans nótt.
Eygló, Ella Sessa, Sibba.
Mlrming:
Jónas Sigurðsson
Fæddur 18. júraí 1906.
Dáinn 26. m»í 1973.
Hinn 26. roaí sl. andaðist Jónas
Sigurðsson rafma grxseftiriitsmað-
ur á Landsspétalamwn eftir langa
sjúkdómslegu. Útför haras fór
fraro föstudagíran 1. júni.
Jóraas var Reykvikiragur og átti
heiroa hér í borg alla ævi. Hann
var fæddur 18. júní 1906 og varð
því tæplega 67 ára. Foreldirar
harrs voru Oddný Jónasdóttir
steiinsmiðs ættuðum úr Borgar-
firði, og Siigurður Bjamason Sig-
urðssonar sjóroaður í Reykjavík.
Oddraý andaðíst úr spærasku veik-
inrai 1918, en Signrður árið 1939.
Þau eágnuðust átta bðrn, en að-
eiiras fjögur þeirra komust til fuM
orðinsára. Þau voru: ólöf, d. 1954.
Fyrri rraaður henraar var Jón Sig
uirðsswra raffræðingur frá Flatey
á Breiðafirði. Haran lézt á bezta
aldri 1928. Síðar gffttst ólöf Al-
bert Goodman starfsmannt í
baradarí.ska sendtráðínu hér.
Haran var af vestur-lsienzkum
ættum. Aibert lézt árið 1967.
Næstur að aldri var Jónas, síðan
Guðbjörg, fýrri kona þess er
þetta ritar — hún andaðist 1967
— og yngstur þeirra systfcina
var Jón loftskeytamaður, d.
1963, kvæntur Láru Háfconardótt
■ur.
Jómais lauk prófl i rafvirfejun
hjá mági sinum og varan siðan
við Raftæfcjaverzlun Jóras Sig-
urðsBonar i Austurstræti, en ár
ið 1938 gerðist hann eftirlitsmað
ur hjá Rafmagrasveitu Reykjavík
ur og gegndi því starfi til dauða
dags. Hann var virasæM hjá starfs
félögum sínum ©g samvizkwsam-
ur í starfi A»k starfsiras hafði
hann mörg önnur ábuigamál og
féfekst við margt í tómstwidwm
sínuim. Ég kynmttst Jóraasi heitn-
um fyrst sumairð 1939 er hanra
kom tí! Kaupmanwahafraar og
dvaidiwt um mánaðartíma hjá
okkur hjónum. En svo skail
heinr.sst yrjöl din á og við hitt-
umst ekki fyrr en við hjónin fhrtt
ujTESt til leíarads að hemrai lokirarai.
Jóraas var maður bjartsýrm að
eðiisfari. Gestrisimn var hamn
með afbrigðum og heimili þeirra
hjóna bar vitai um snyrtí-
mennsku í hvívetoia. Hann hafði
mörg áhugamál, lae mikið og lét
sig vandamál samtíðariranar
miklu skipta og hafði sjálfstæð-
ar skoðanir á þeim. Hann var
ræðinra og oft hrutu howum
spaugsyrði af vörum í hópi kucnn
ingjanna.
Jónas var tvíkværrtur. Fynri
koraa han«s var Sigríður Sigurð-
ardóttir, ættuð héðara úr borg.
Þau eignuðust eina dóttur, Odd-
nýju, gifta Hermanmi Helgasyrri
lögfræðingi. Eiga þau tvasr dæt-
ur, Sigríði Heigu og Guðbjöirgu
Eddu. — Sigriði konu siiraa misetí
Jóraas efttr stutta sambúð.
Árið 1941 kvænttet hanra LJJju
G unnia ugsdóttur frá Dagverðará
á Snæfellsraesi. Þau eignuðuet
tvð böm, Þórtiildi og Gnranlaug.
Þórhildur er gift Björgvirai Ó«h-
arssyni læfcni. Böm þehrra eru
tvö, Kólbeinm og Bryndís Ólöf
Lilja. Þau eru búsett 1 Sviþjóð.
Gumintaragur er kværatwr Ragra-
heiði Sigurðardóttur frá Ólafs-
Framhald á Ms. 25