Alþýðublaðið - 16.08.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.08.1958, Blaðsíða 2
3 A 1 þ ý 5 u b 1 a ð i 8 Laugardagur 16. ágúst 1958 ••^•^•^•¦*r*n+** Latigardagur 16. ágúst '"¦ 228. dagur ársins. Arnulfus. - SlysavarSstofa Keykjaví&ur 1 Heilsuverndarstöðinni er opin *Ilan sólarhringinn. Læk-navörð lir LR (fyrir vitjanir) er á sama «tað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvarzla vikuna 10. til 16. ágúst er í Laugavegsapóteki, sími 24045. Lyfjabúðin - Ið- unn, Reykjavíkur apótek, £«augavegs apótek og Ingólfs sapótek fylgja öll lókunartíma #öiubúða. Garðs apótek og Holts æpótek, Apótek Austurbæjar og "Vesturbæjar apótek eru opin til M, 7 daglega nema á laugardög- sum til kl, 4. Holts apótek og 'Garðs apótek eru opin á sunnu -áögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið *Ua virka daga kl. 9—21. Laug- «rdaga kl. 9—18 og 19—21. Helgidaga kl. 13—18 og 19—21. Næturlæknir er Garðar Ól- ítfsson, sími 50538, heima 10145. Kópavogs apótek, Alfhólsvegi p, er opið daglega kl. 9—20, íaema laugardaga kl. 9—16 og feelgidaga kl. 13-16. Sími P-3100. OrS ugiunnar. i$ú vantar Breta ekkert annaö cn að geta vakið upp Nelson. ¦ Messur Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón £>. Árnason. Dómkirkjan: Messa kl. 11 ár- <deg3s. Séra Ös'kar J. Þorláksson. - Hafnarfjarðarkirkja: Messa 3cl; 10 f. Tl! Kálfatjörn: Messa kl. 2 e. h. •Séra Garðar Þorsteinsson. ¦•^•^•^•s~: Flugf erðir Flygfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gulifaxi fer til Glasgow og Kaupmannahatn ar kl. 08.00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld. Flugvélin fer til Glos- ' gow og Kaupmannahafnar ki. ,08.00 í fyramálið. Hrímfaxi fer til Oslo, Kaupmannahafnar og' Hamborgar kl. 10.00 í dag. — Væntanleg aftur til Reykjavík- ur kl. 16.50 á morgun. — Innan landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), lönduBóss, Egilsstaða, ísafjarð- ar, Sauðárkróks, Skógasands, — Vestmannaeyja (2 ferðir) og mfp Dagskráin í áa.g: 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn- dís Sigurjónsdóttir). 14.00 TJmferðarmál: Um stöðv- un og lög bifreiða (Valgarð Briem rfamkv.stj. umferðam.- nefndar Reykjavíkur). 14.10 „Laugardagslögin". 15.00 Útvarp frá lagningu horn- steins rafvirkjunarinnar við • Efra-Sog. •16.00 Fréttir. — Framhald laug ardagslaganna. 19.30 Tónleikar (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Raddir skálda: „Hallgrím- ur Pétursson járnsmiður", —- smásaga eftir Guðmund Kam- - ban (Höskuldur Skagfjörð , leikari). 20.55 Tónleikar frá svissneska ; útvarpinu. 21.15 Leikrit: „Ðauði Odysseifs" eftir Lionel Abel, í þýðingu Ragnars Jóhannessonar. ------ jLeikstjóri: Indriði Waage. 22.00 Fréftir. 22.10 Danslög (plðtur). 24.00 Dagskrárlok. ,.r Dagskráin á morgun: 11.00 Messa í Ðómkirkjunni — (Prestur: Séra Oskar J. Þor- láksson. Organleikari: Páll ísólfsson). 15.00 Miðdegistónleikar (plðt- - ur). 36.00 Kaffitíminn, > "• 16.30 Veðurfregnir. — Færeysk guðsþjónusta. 17.00 „Sunnudagslögin". 18.30 Barnatími (Guðm. M. Þorláksson kennari). 19.30 Tónleikar (plötur). 20.00 Fréttir. 20.20 „Æskuslóðir", 8.: Djúpi- vogur (Stefán Jónsson frétta- maður). 20.45 Tónleikar (plötur). 21.20 „í stuttu máli". — Um- sjónarmaður: Loftur Guð- mundsson rithöfundur. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Þórshafnar. — Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 efrðir), Húsavíkur, ísafjarð'ar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg kl. 08.15 frá New York. Fer kl. 09.45 til Gauta- borgar, Kaupmannahafnar og Hamtoorgar. Hekla er væntanleg kl. 21.00 frá Stafangri og Glas- gow. Fer kl. 22.30 til New York. Skipafréttir Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 í kvöld til Norðurlanda. Esja fer frá Reykjavík í kvöld austur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er á Skagafirði . á leið1 til Akureyrar. Þyrill lest- aði olíu í Rejíkjavík í gær til Eyjafjarqarhafna. Skaftfelling- ur fór frá Reykjavik í gær til Vestmannaeyja. Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fer frá Kotka 18.8. til Gdynia.Flekkefjord og Faxa flóahafna. Fjallfoss fór frá Kefla vík í nótt 15.8. til Hamborgar, Rotterdam, Antwerpen og Hull. Goðafoss kom til New York 12. 8. frá Reykjavík. Gullfoss fer rfá Kaupmannahöfn á morgun 16.8. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Hafnarfirði í kvöld 15.8. til Akraness, Sauð- éárkróks, Hríseyjar og Akureyr ar og þaðan til Turku, Lenin- grad og Hamborgar. Reyi-rjafoss koíh til Reykjavíkur 15.8. frá Hull. Tröllafoss kom til Reykja víkur 13.8. frá New York. — Tuhgufoss kom til Kaupmanna- hafnar 15.8. fer þaðan til Ham- borgar. Reinbeek kom til Rvk 13.8. frá Rotterdam. Drangajök- ull lestar í Háínborg 16.8. til Reykjavíkur. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er væntanlegt til Akureyrar í dag. Arnarfell er væntanlegt til Gdynia i dag. — Jökulfell er á Akranesi. Dísar- fell Jíemur ti,l Húsavíkur á morgun. Litlafell losar á Norð- urlandshöfnum. Helgafell er á Akranesi. Hamrafell fer í dag frá Reykjavík áleiðis til Batum. Karna Dan losar á Húnaflóa- höfnum. Kastanjesingel losar á Norðurlandshöfnum. Atena fór 13. þ.. m. frá Gdynia til Aust- ur- og Norðurlandshafna. Kek- ersveer kemur til Riga á morg- un lestar gljákol og koks iil Austur- og Norðurlandshafha. Söfn Landsbókasafnið er opið alLi virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudðgum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13—15, og á sunnudögum kl. 13—16. Lisíasafn Einars Jónssonar er oþið daglega frákl. 13.30—15.30. Tæknibókasafn I.M.S.l. í Iðn- skólanum er opið frá kl. 13—18 alla virka daga néma laugar- daga. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 14—18 nema mánudaga. ¦Geogl Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund - kr. 45,70 -1 Bandaríkj.dollar— 16,32 1 Kanadadollar — 16,96 100 danskarkr. — 236,30 100 norskar kr. — 223,50 100 sænskar kr. — 315,50 100 finnsk mörk — 5,10 1000 franskir frankar— 38,86 100 belg. frankar — 32,90 100 svissn. frankar — 376,00 100 tékkn. kr. — 226,67 100 v-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur — 26,02 100 Gyllini — 431,10 Ferðamannagjaldeyrir: j 1 Sterlingspund kr. 91,86 1 Bandaríkj.dollar— 32,80 1 Kanadadollar — 34,09 100 danskar kr. — 474,96 100 norskar kr. — 459,29 100 sænskar kr. — 634,16 100 fin^sk mörk — 10,25 1000 franskir frankar— 78,11 100 belg. frankar — 66,13 100 svissn. frankar — 755,76 100 tékkn. krónur — 455,61 100 v.-þýzk mörk — 786,51 1000 Lírur — 52,30 100 Gyllini — 866,51 Hvað kostar unclir bréfin? Tnnanbæjar .... 20 gr. kr. 2.00 Innanlands og til atlanda (sjól.). .. 20 - - 2.25 Flugbréf til Norð- 20 gr. kr, 3.50 urlanda, N. V. 40 - - 6.10 og Mið-Evrópu. Flugbréf til 20 gr. kr. 4.00 S. og A. Evrópu. 40 - - 7.10 Flugbréf til landa 5 gr. kr. 3.3Q utan Evrópu. 10 - - 4.35 15 - - 5.40 20 - - 6.45 Ath. Peninga má ekki senda í almennum bréfum. i|ir L Larsen sig úr danska komm- únlsiaflokknum! ' • Kaupma-nnahöfn, föstudag. . FORMABUR danska komm únistaflokksins, Axel Larsen, hefur sent miðstjórn flokksins úrslitaorðsendingu, þar seffi hann lýsir sig ósamjþykkan við horfi flokksins gagnvart þeirri afstöðu, sem Sovét.ríkin hafa tekið til Júgóslavíu. Meirihluti miðstjórnarinnar 'Kefur tekið þar afstöðu með Sovétríkjun- um. Talið er í Kaupmannahöfn sennilegast, að af þessum á- greiningi leiði, að Larsen segi sig úr flokknum. Miðstjórnm kemur samian til fundar 22. ágúst til að ræða um ágreining innan flokksins og stórpólitísk málefni, og er orðsending Lar- sens sett í 'samband við þanra fund. rliP;: CFvh. af % síöis.) ákvarða nákvæmlega hvenær' s'lysið varð. Strax og Sfaanrion. flugvöllur missti sambandið yið. flugvélina var þegar sént út neyðarmerki, en kl- 07.30 var tilkynnt frá Gander, að samband hefoi náðst til flug- vélarinnar, og var þá hætfað senda út neyðarmerki, en , 2 tímum slíðar kom tilkynning frá Gander, sem ekki hefur Ver ið birt opinberlega enn, en þá voru að nýju send ú+ neyðar- skeyti frá Shannon. ' <!%. LEITIN. Leit að einhverjum sem lif- að hefðu af flugslysið var hætt í dag, og hafði engínn fundizt lifandi af þeim, 99, sem í vél- inni voru. Alls höfða fundizt 35 lík, og þau 12 skip, sem tóku 'þátt í leitinni ,höfðu tíht upp allt brak, sem fundizf hafði á i slysstaðnum. 12 hollenzkir 'sér- , fræðingar eru komnir tí] Gal- way-bæjar á vesfurströnd ír- | lands til að rannsaka, það sem , fannst og von er á 20 hollenzk- um læknum +il aS skera úr um, af hverjum líkin éru. Franski togarinn Jules Verne kom til faafnar í Galway á'lr- landi í kvöld með 16 Ií3t frá flugslysinu. Sum líkin éru lemstruð mjög, og þykir sýnt, að farþegarnir hafi orðið fyrir hnjaski áður, en flugvélin lenti í hafinu. Læknir, sem skooaði líkin, lýsti yfir því, að senni- legt væri, að í flugvélinni I hefði átt sér stað sprenging. FILIPPUS O G E P L A- FJALLiÐ Þeir félagar 'höfðu haft með sér nokkrar bækur til þess að stytta sér stundir á eyjunni. — Þegar kvölda tók, fór Filippus að skoða bækurnar, tók eina ú-t úr skápnum og las uppfaátt úr henni: „Einu sinni var í mjög fjarlægu landi fallegt málverk, sem, lítill drengur hafði málað. Það.var af eplarunna, og í hvert skipti sem drenginn lang aði í epli, gekk hann að mál- Verkinu og tíndi epli af trjánum i . . " — Filiþpus gerði hlé á lestrinum og leit upp. Jónas var steinsofnaður, .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.