Alþýðublaðið - 16.08.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.08.1958, Blaðsíða 4
AlhýSublaSiJJ Laugardagur 16. ágúst 1958 Minningarorð HlliH 16. 5. 1868 -- 5. 8. 1958 JARÐSUNGINN verður í dag að Hjalla í Ölfusi, Ólafur jSæmundsson, er bjó að Breiða ibólstað í þ'eirri sveit á árunum .1901—1915, og var hann jafnan •við þann bæ kenndur síðan. ,Eg kynntist Ólafi fyrst sumar- 'ið 1916, árið eftir að hann brá Sjúí. Vorum við það sumar saman á bænum Hjalla, þar isem hann nú verður jarðsung- dnn. Hélzt jafnan með okkur ihin bezta vinátta síðan, enda reyndist hann mér, unglingn- um, hinn bezti samstarfsmað- ur, ráðagóður, umhyggjusamur ,og hjálplegur í hvívetna. Ég minnist Ólafs einnig frá þess- um árum, sem hins mikla dugnaðar- og atorkumanns að hvaða verkum, sem að var gens áð, samvizkusamur og trúr, e.ins og þá var títt um alla þá, er j til góðra verkmanna töld- ust. Man ég, að húsbónda okkar jþótti fengur í að hafa hann í jþjónustu sinni, bar mikið .traust til hans o"g bar ráð sín saman við hann, er einhver vafi var á ferðum, enda Ólafur þá reyndur búmaður. Ólafur var dulur maður, er flíkaði ekki tilfinningum sínum við ríhvern sem var og fáir vissu því :jtagg hans allan. Hitt duldist *kki, að hann hafði orðið fyrir sorg, ástvinamissi, . er hafði áhtatft mikil á'hrif á hann. Fyrir fáum árum hafði hann misst konu sína, og var það ástæðan tál. þess, að hann varð að sundra heimilinu og bregða ,ibúi og fara áð vinna hjá öðr- <um. Þetta hafði haft djúp á- JiiSf á hann og dýpri en marg- vnrihugði. Hann talaði ekki um rþáð við aðra. Minning ástvin- iarins var of heilög til þess að 'ibera hana á torg. íEitthvað imin Ólafur hafa átt af skepnum frá búskapar sárum sínum, þó hann væri iþaunig kominn til an»pra, og -eri mér enn í minni jarpur hest ,rar er hann átti og þótti mikið isænt um. Fljótt komst ég að því, að hér var um verðlauna best að ræða, og neita ég því ekki, að mér er mmningin um :ÓIaf kærari fyrir. það, að hann iiöfaði mér, — og aðeins mér, ¦— að koma honum á bak, en ¦ vegna vilja og fiýtis var að sjálfsögðu ekki öllum til þess tcúandi. 1 i Árið 1934 fluttist Ólafur til Reykjavíkur og hafði verið í lausamennsku í Ölfusi fram að þeim tíma. — Vann hann hér fyrst hjá syst- ursyni konu sinnar,, Eyjólfssyni. Rsyndist Ölafi sem hinn bezti sonur og hélzt með þeim mjög góð vin- Ölafur var fæddur í Ölfus inu. Þar var vagga hans og þar I voru hans uppvaxtarár. Þar . lifði hann sínar gleði- og sorgar ' stundir, þar hóf hann sína Mfs : Helga ' baráttu, lifði sína fátækt, ást- Helgi jVÍnamissi og andstreymi. Þar Gottskálkssyni, fi'á Bakka, V*g jdís, ekkja Þorl. Jónssonar, Hrauni, Sigurður fyrr. bóndi, Hafnarfirði og Kjartan, í Vog unu Ólafur Sæmundsson var dag farspr.úður maður, ræðinn og viðfelldinn, glöggur og lang- minnugUr á menn og atburði. Félagsmaður var hann ágætur og glaðlyndur í hópi góðra fé- .laga. Sönghneigður, enda söng- maður á yngri árum. Hann var vinafastur og vinamargur og átti hann mikinn fjölda kunn- ingja, sem fylgdust af áhuga með líðan hans, er halla tók undan fæti, og sem nú hugsa hlýtt til hans á hinztu kveðju- stund og óska honum' farar- heilla af öllu hjarta. Vertu sæfll', vinur! ^ . Jón Brynjólfsson. Ólafur Sæmundsson mótaðist skapgerð hans að öðrum þræði við félagslyndi og glaðværð í útveri í góðum fé- lagsskap. Já, þar var hugur hans og hjarta. Og þó að hann væri fluttur burt, leitaði hug- urinn oft til Þorlákshafnar og Vindheimahaganna og hann fylgdist með lífsbaráttu ætt- menna og vina þar. í sveitinni sinní hófu þau hjónin búskap, örsnauð með nokkrar kindur og tvær kýr,-'auk"kvigildanna, en með þrotlausu starfi, sparsemi og nýtni urðu þau bjargálna. Vertíðarhluturinn úr Þorláks-, höfn var þá oft drjúgur á met- unum, en Ólafur reri frá Þor lákshöfn með öndvegisfor- mönnum í 50 vertíðir, allt frá 14 ára aldri, þar af um 20 ver- tíðir hjá Jóni hreppsstjóra á Hlíðarenda. Kona Ólafs var Guðrún Jónsdóttir frá Hrauni, en móðir hennar var Guðrún Magnúsdóttir, Magnússonar Beinteinssonar, ríka í Þorláks- höfn, Ingimundarsonar lög- réttumanns á Breiðabólstað, í Bratts- Stálmótum verður rennt inn göngin og steypt utan um þau. Ljósm. — U. Eisenhower átta alla tíð síðan. Mörg síð- ustu árin vann Ólafur í Kex- verksmiðjunni Esju, þar til i nóv. sl. að hann varð að leggja T niður vinnu með þrotna kraftal?e^ss?"ar ub?nda og dapraða sjón, nærníræður að ^01*1-, pa?, „nJonln' aldri. Langur var orðinn starfs ;G"ðr,un' hofV; b^skaP arið 1899 j „ r. t,- t að Bakkaanholti í Olfusi og dagur hms eljusama manns ,. , , , „ , „,. og ekki ódrjúgur, því að heilsu'b^^u Þaubar f +2 ar> en eftir hraustur var hann alla Ms og það að Br^ðabolstað, sem fyrr (holti. Þau hjónin, Ólafur og þekkti það ekki að liggja rúm- fastur um dagana. Hinn 5. febrúar sl. fluttist hann að Sól- vangi í Hafnarfirði og hélt því upp á níræðisafmælið þar, ihinn 16. maí. Eignaðist Ólafur marga góða vini á Sólvangi, eins og alltaf á lífsleiðinni, því hann var vinsæll maður með afbrigðum og varð því ávallt gott til vina. Bar hann þakk- látan hug í þrjósti til vina sinna á Sólvangi og ekki sízt getur, þar til Guðrún andaðist hinn 17. júní 1912. Ólafur brá þó feigi búi fyrr en 1915. Þáu eignuðust 7 börn. Fjögur lét- uzt í æsku en til þroska kom- ust: Sæmundur, verzlunarmað- ur giftur Vigdísi Þórðardóttur frá Vogsósum; Haraldur sjó- maður giftur Hrefnu Hjörleifs- dóttur frá Hálsi, og Guðmund- ur, bifreiðarstjóri, allir i Reykjavík. Þau tóku í fóstur frænku Ólafs, unga að árum, Sigrúnu Eiarsdóttur., sem nú Framhald af 8. síðu. stjórnarvöldin neiti því, að uPP víst hafj orðið vm samsæri gegn Hussein konungi í Nabl- us, sem liggur vestur &i Jórdan íu. Allt er með kyrrum kjörum í borginni. Frá Beirut berast fregnir um sprengingu, sem kostaði 3 menn lífið, en 4 særö ust. Fleiri sprengingar bafa ver ið í borginni s. 1. sólarhring. Eíra-Sog til hnukrunarkvennanna fynr , ......, ., , „.» .. t/ er gift kona í Reykjavik. Var mikla og goða umonnun. Hann , , 6, ., Al .. , •r,.,J, , , , s. , r , „,. , „-„ hun hia Olafi þar til hann bra andaðist 5. þ. m. eftir skamma , ,. _J___,, * , J£__ __ legu. Eftir að rúmlegan hófst ¦ ' fannst honum kominn tími til að kveðja og óskaði einskis frekar en að fá að ljúka lífinu sem fyrst. Ókvíðinn og rólegur yar hann reiðubúinn til ferðar- irinar ókunnu. Tilkynning iil gjaidenda skatts á sfóreignir. MeS skírskotun til laga um skatt á stóreignir nr. 44 'Ú í frá 3. júní 1957 með breytingum 31. des. 1957 og 8. apríl Í » u iS m í Ú. 1958, og regluger&ar um skatt á stóreignir nr. 95. frá 28. júní 1957, mefi breytingum 4. marz 1958, er kærufrest- ur til Bíkisskattanefndar út af álagningu skatts á stór- eignir til og með 23. sept. n.k. í Beykjavík, en annars staðar á landinu til og með 3. okt. n.k*. Reykjavík 15, ág. 1958. Ríkisskattanefndin. Kýpur Framhaid af 1. bí8u í þessi sjöár á það stjórnarform að ríkja, sem brezka stjórnin stingur upp á í tillögum sín- um. . Talsmaður gríska þjóðar- brotsins á Kýpur lýsti yfir því í dag, að tillögur Breta væru alls dfullnægjandi, og því ekki aðgengilegar. Búizt er við, að Makarios erkibiskup gefi út til- kynningu á laugardag sem svar "við tilkynningu Bretastjórnar. Framlialá af 1. efSu. verða undir vélarhúsinu. Eins og kunnugt er mun svo að lokum verða byggð stífla þar sem afrennslið rennur úr Þingvallavatni og veita því um göngin. Ekki er rað fyrir því gert að hækka yfirborð vatns- ins heldur mun mjiðlun fást með því að lækka vatnsborðið. Heildarkostnaður við virkj- un Efra-Sogs c-r áætlaður 172 miljónir króna og er fjármagnT ið til virkiunaiir>nar feiigið að láni í Bandarikjunum Það vGvðvr :éttadagur h.-já okkur. á 1 .arígardá'ginn, sögðu nokkrir starfsínenn við Efrar Sog í fyrrídag er plaðamaður ræddi við þá. Þar starfa nú 'á ánnað hundrað manns. Grísk stjórnarvöld í Aþenu munu haf a tekið til'lögunum f á- lega, en haft er eftir góðum heimildum, að Makariös erki- biskup sé samþykkur Sir Hugh Foot í því, að binda verði endi á hryðjuverkastarfsemina. og gekk honum í dóttur- stað. Milli þeirra voru miklir kærleikar. Máður Sigrúnar er Jón Geir Pétursson, járnsmið- ur. Foreldrar. Ólafs voru Sæm- undur Eiríksson bóndi á Vind- iheimum Eiríkssonar bónda á Litla-Landi í Ölfusi, Ólafsson- ar 4bónda á Tjörvastöðum í Landmannahreppi, Sæmunds- sonar bónda á sama stað, Tóm- assonar bónda í Lunansholti í sömu sveit, Björnssonar prests í Fellsmúla. Móðir Ól- afs var Vigdís Gunnarsdóttir, bónda á Birnustöðum á Skeið- um, Ólafssonar bónda á Eiríks bakka í sömu sveit. Ólafur missti móður sína þegar hann var 6 ára. gamall 28. okt. 1874. Hann ólst upphjá föður sínum á Vindheimum og síðari konu hans Elínu Magn- usdóttur, og dvaldist í föður húsum þar til harjn yar 31 árs gamall. Af 17 systkinum Ólafs komust aðeins 8 til þroska. Tveir bræður ÓÍafs létust í blóma lífsins: Eiríkur; dó 25 ára og, Magnús 36 ára gamalt Hin eru: Guðrún, ekkja Þórðar Eyjolfssönar frá Vögsösurn, riú Ujá_ tengdasyni síhum; JSggert I^ri$|jánssy,ni,.i '&tfpfc,-,iítlga. ;í UNDRAEFNIÐ ^TEKXLENE* Polyester ^S^ Fibre MARKA ER KOMID Á TERYLENE klæði hefur rutt sér til rúms um víða veröld fyrir afburða kosti:. TEE¥LENE KLÆÐI er undra sterkt. : — — heldur brotum von úr viti. -— — enda bdtt fötin rénnblotni. — — sléttist sjálfkrafa úr linimpum. — . . — upplitast ekki. — — . hleypur ekkií — — hefur verulega vöru gegn bruna. TEEYLENE FÖT eru sérstaklega hentug faér, við hina unihleypingasöniu veðráttu. Hreiðar Jónsson klaeðskeri V,v Í^ugavegll. — Sími^l^^ ^rmimtmmmmrmm 11 iii inm . --•';¦: _ .'.u- imw^jmii^ \ww- 7í*a«i*w.«' BffWWB '-JJ." '"¦'¦.-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.