Alþýðublaðið - 16.08.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.08.1958, Blaðsíða 8
VEÐRIÐ: Norðan kaldi, léttskýjað. öublööið Laugardagur 16. ágúst 1958 ¦araa^umsssaaneasi rður fréftarifari A! slns á Örn Eiðsson. ÞÁTTTAKENDUR Islands í Evrópumeistarainótinu í frjáls- vm íþróttum halda utan í dag. Mótið hefst n. k. þriðjudag. og imiti Örn Eiðsson verða frétta- ritari Alþýðublaðsins á mótinu. Örn hefur annast titstjóm í- þróttasíðu Alþýðublaðsins um S ára skeið. Hann sækir þing al- í/þjóða-tfrjálsíþróttasamibandsins — (IAAF) sem fulltrúi FRÍ en 'þáð verður haldið um svipað ieýti og EM. fjórn Sogsvirkjunannnar vörðunar bæjarsfjórnar . SAMKVÆT tilkynningu, er Alþýðublaðinu barst í gær frá stiórn Sogsvirkjunaiinnar er enn allt í óvissu um það hvórí Sementsverksmiðjan fær rafmagn frá Sogsvirkjuninni eða ekki. Hefur stjórn Sogsvirkjunarinnar ekki enn tekið endanlega afstöðu til beiðni Sementsverksmiðjunnar, aðeins samþykkt að veita raforku dagana 16.t—20. ágúst eða þar til bæjaistjórn Reykjavíkur taki málið fyrir. írarnir sigruSu IR.4-1 SÍÐASTI leikur írska liðs- ífifríá fca* frteim í gærkvöldi á iLaugard;^s'/el]inumJ og léku Éþeir við KR. Leikar fóru þann % að frarnir sigruðu glæsi- lega, skoruðu 4 mörk gegn einu. . . Pyrri hálfleik- lauk með fafntefli, 1—1, og skoraði KR f yrra markið, þegar 21 mín. var áf le;k. Var það Örn Steinsen sem skoraði, eftir ágætan und irbúning og sendingu frá Þór Framhald á 5. síðu. Tlkynning Sogsvirkj unarinn ? ar fer hér á éftir: STÖ»VUN YFIBVOFANDI. Stjórn Sogsivirkjunarinnar, íhefur verið tjáð, að Sements- verksmiðja ríkisins verði að stöðva framleiðslu á sementi innan sólarhrings vegna skorts á rafmagni frá Andakíisvirkj- un, nema verksmiðjan fái nú þegar raforku t'rá Sogsvirkjun- inni. Ennfremur sé sements- laust í landinu og muni bygg- ingaframkvæmdir því að mestu Gtöðvast. VÍSAÐ TIL BÆJAR- STJÓRNAR. iStjórn Sogsvirkjunarinnar tekur ekki endanlega afstöðu til beiðni um sölu á raforku til Sementsverksmiðjunnar, fyrr en eftir að bæjarstjórn Reykja víkuf- hefur fjallað um málið á íundi'sínum 21. ágúst n. k. en ii\ þess að firra vandræðum, samþykkir stjórnSogsvirkjunar innar að.lát'a Sementsverk- smiðjunni í té raforku frá Sogs v..rkjuninni dagana 16.—20. ágúst enda vsrði lokað fyrir strauminn 21. ágúst kl. 9 síð- degis. Bulganinfær nýja stöðu I . Moskvu, föstudag. BULGANEST, fyrrjum forsæt- isráðherra Sovétríkjanna hef- ur verið leystur frá stöðu sinni sem- þjóðbankastjóri ríkjanna,! segir Tassfréttastofan, en hefur ' þess í stað verið fengið í hend ur fjármálasýslur í Stavrapol- héraði, suður af Moskvu. Verð- ur hann forseti efnahagsráðs- ins, en 105 slíkum hefu,: Krúst- ÞAR FÓR ILLA. Mynd þessi var tekin rétt vestan við Búð- ardal fyrir nokkru. Var verið að flytia gamalt timburhús of- an xir sveit og niður í Búðardai en svo óheppilega vildj "til, að húsið valt út a'f veginum (Ljósm.: Sigúrbjarni Guðnason). ian!eg!f að fisenhower og Nasssr eigi viðræðufund á næsfunni BEIRUT og KAIRO, föstudag. (NTB-AFP). EISENHOWER Bandaríkjaforseti og Nasser, forseti ara bíska sambandslýðvéldisins munu ef til vill eiga með sér einka fund, þegar aukafundi allsherjarþingsins er lokið, segir í frétt í Beirut-blaðinu Al Kiffa í dag. 'Eftir því, sem blaðið segir, á jov komið til áð dreifa atvinnu sérlegur erindreki Eisenhowers lífinu um ríkin. ^- Robert Murphy, varautan- Aukafundur allsherjarþingsins Unnið að uppkasti samkomulag tiliögu milli viðræðufimdann Bardagar við Malsu-eyjar Taipeh, föstudag. í GÆR urðu enn átök milli þjóðernissinna og kommúnista við strönd Kína ,er herskip frá NEW YORK, föstudag. HALDIÐ var áfram umræðum á allsherjaríþinginu um máiefni ríkjanna við austanvert Miðjarðarhaf í dag. Auk þess áttu sér stað miklar viðræður milli fulltrúa einstakra sendi nefpda urh uppkast að ályktunartillögu og önnur mikilvæg mál. Fimm utanríkisráðherrar voru á mælendaskrá. Zorlu,. utanríkisráðherra Tyrklands hélt því fram, að mikilvægasta hlutverk , SÞ nú, þjóðernissinnum barðist við ¦ væri að veita sjálfstæðum ríkj flotadeild frá meginlandinu í; um öryggi gegn undirróðurs- nánd við eyna Matsu. Þremur; sta-rfsemii útvarpSáróðri, og falbyssubátum alþýðulýSveldis | vopnasmygli, og lýsti yiir stuðn ins Var sökkt og tveir lóskuð ust í átökunum. Mafreiðslumenn og skipafélögin semja án $eu að fil samningsuppsagnar komi iKaup í veikinda- og slysatilfellum í tilíekinn tíma. Lífeyrissjóður fyrir áramót. Yfirfærslugjaldinu skipt I GÆR v«v undirritað sam Jkomulag mill; h.f. Eimskipa- félags íslan % t, Skipaútgerðar; ikisins, Sambands ísl. sam- vinhuféla -j/: skipadqildar, Jekla h.f. og Eimskipafélags JSeykjavíkur annars ve^ar og í'élags matreiðslumanna, þar sem gildandi kaup og kjara samningar aðila um kaup og Ifcjör matreiðslumanna og búr- íiiianna á skipum útgerðanna eru framlengdir til 1. des. 1959 með þeim breytingum. að sett pru ákvæði um að mat- | reiðslumenn og búrmenn skuli | halda kaupi í veikinda og slysatilfellum tiltekinn tíma j en áður voru engin ákvæði um , það ^fni í samningum. - : »ingum um ao Arabarík- 'Einnig var samið um að hafn ingi sínum við tillögu Eisen- howers forseta. Hann var þung orður í garð Gromykos vegna túlkunar hans á atburðunum eystra, sem_Gromyko taldi að gætu dregið Tyrkland inn í hernaðaraðgerðir. . OLÍ A. Ahmad Shukaiay frá Saudi- Arabiu var einnig ákveðinn í ræðu sinni, og sagði, að ekki mætt gera olíu að póltískri hrávöru. Olíufrámleiðsiu- og flutningalönd yrðu að ræða ol- íumálin sín á milli, en oiía okk ar kemur engum öðrum. við, hann. Hann mótmæílti herliðs frá Arabalöndunum, ætti skilið sambykki tafarlaust. Hann ræddi síðan um tillögur Eisenhowers forseta og taldi þær í sjálfu sér ekki svo slæm- ar, en Vesturyeldin þyrftu að breyta hatursíullr: afstöðu sinni til Nassers. ríkisráðherra, að hafa stungið upp á þessu í viðræðuni' vi?S Nasser í Kairo nýlega, og Nass er tekið tillögunni vel . í blaðinu er því haldið fram, að ýmsir arabískir stjórnmáls:- menn, sem Murphy ræddi við í ferð sinni, hafi stungið upp á því að ísrael verði innlimað í arabiíska ríkjasarr'fteypu. Ar- abar vilja ekki viðurkenna, aSS ísrael sé að eilíflegu sjálfstætt ríki. j ' ; i IRAK I ARABABANDA- LAGIÐ. ) Murphy á einnig að haía ver ið tilkynnt, að ekkert geti kom ið í veg fyrir að írak gangi í samband við Sambandslýðveldi Araba, en það ætti á engaix hátt að valda tjóni hagsmun- um vesturveldanna. 1 SPRENGING f BEIRUT. Forsætisráðlherra Saudi-Ara- bíu,, Raisal ríkiserfingi kom í dag til Kairo tíl viðræðna við Nasser forseta. Frá Amman í Framhald á 4. síðu sagði ar skyldu viðræður um lífeyr- issjóð fyrir þessa menn og skuli lífeyrissjóðurin taka til starfa eigi síðar en 1. jan. 1959. Framhald á 7. síðu ¦ ih væru á bármi ófriðar inn- byrðis og tillögum uríi vernd fyrir nálægari Au&turlönd fyr ir árásum, en að minnsta kosti ein af þessum ti'ilögum, um taf arlausan brottflutning erlends Róðrarmóf Islands háð á Skerjafirðl Hefst í dag kl. 14.30 — Þátttakendur frá 2 félögum UM HELGINA verður 7. Ró{¦amct íslands háð hér í Reykjavík. Hefst mótið í dag kl. 14.30 með kenpni í 2000 m. vegalengd. Á sunnudag verð- uir sí:L'.n kepi); M, 10.30 og verða þá rónir 500 m. og síð an kl. 14.30 rónir 1.000 m. iÞátttakendur verða frá 2 félögum_ Róðrafélagi Rsykja- víkur með 1 sveit á hverri vegalengd, - Og Róðraklúbb Æskulýðsfélags Akureyrar- kirkju, sem einnig send> 1 sveit á, hverri vegalengd. Er þetta í fyrstá sinn sem sveát utan Reykjavíkur tekur þátt í Róðramóti íslands. Keppt er á bátum með 5 manna áhöfn, 4 ræðurum og stýrima'nni. Róðramót fs- lands var fyrst háð 1952 og var fyrstu 6 mótin aðeins keppt á 2000 m. vegalengd, en nú er hætt við 2 vegalengd- um. Fyrstu árin var keppt um grip, sem Árni Siemen ræðis maður gaf til keponi á 2000 m., en þapnn grip vann Glímu félagið Ármann 1955. Síðans hefur verið keppt um, grip, sem Sjcvá gaf og hefur Róðrafé- lag Reykjavíkur unnið hann síðustu 2 árin. Mótjí5 fer frani á Skerja- firði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.