Alþýðublaðið - 16.08.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.08.1958, Blaðsíða 5
Laugardagur 16. ágúst 1958 AlþýSublaSÍa (^ ÍÞróftir ^ Hverjir sígra á EM í Sfokkhófms? KEPPNIN í stökk- og kast- greinum EM verður mjög spennandi og reikna má með frábærum árangri í þeim fiest um. •. | 1 Langstökkið verður rúss- Heskt/pólskt, en Finninn Val- kamja, sem ekki hefur enn Jsomizt í æfingu, ásamt Þjóð- verjum og Frakkanum Bracki geta komið á óvart. \ Spá: Ter-Ovansjan, Rássl., Vilhjálmur og Válbjörn. ------ Þeir sem mestar vonir eru tengdar við á EM. Grdbowski, Pólland, Valkama, Finnl. Þá erum við komin að þrí- stökkinu, þeirri grein, sem flestir íslendingar tengja mest- ar vonir við. Þegar liti-S er á afrekaskrána, yirðist augljóst, að Riahowski, Kreer, Scbmidt muni raða sér á verðlaunasæt- in, en þeir hafa stokkið /16,59 — 16,30 og 16,23. En allt getur skeð í keppni og við skul um vona að Vilhjálmur komizt á verðlaunapallinn. Spáin: Riahowski, Scmidt, Vilhiáilmur, Kreer. Hástökkið verður einvígi millj Svíans Pettersons og heimsmet hafans Stepanov frá Rússlandi, en þeir hafa stokkið 2,12 og 2,10, Stepanov hærra. Petters- son er mjög. skemmtilegur há- stökkvari og á það til að koma á óvart. Stepanov sigraði Du- mas í Moskva og er mjög ör- uggur, svo erfitt verður að spá. Tékkinn Lansky og Lewandow sky ásamt Svíanum> Dahl koma kannske á óvart. Spáin: Pettersson Stepanov, Kasjkarov. Stangarstökkið verður , skemmtilegt, en keppnin hörð og löng, en t. d. í Bern tók úr- slitakeppnin sex klukkustund- ir og ekki teknr hún skemmri tíma,,núw,Grildíinn ÆloubanlJs, Ifií fe(&tó-i;á^;?B#%uatetiíNf4t6ö)- Evrópumeistarinn frá 1954, Finninn- Landström, sem stokk j ið hefur 4,57 í ár, munu ásamt | Preussger, Rússanum Bulatov ' o .fl. berjast um fyrsta sætið. Aðrir, sem koma tii greina að verða meðal sex beztu eru Rúss inn Tjernobaj, Pólverjinn Waz ny (4,53 um daginn) og Vai- björn" Þorláksson. Á mótinu í Varsjá sigraði hann Wazny eins og kunnugt er Og hví skyldi hann ekki geta gert það aftur? Heiðar Georgsson kepp- ir einnig í stangarstökkinu og vonandi' kemst hann í aðal- keppnina, en til þess þarf hann að stökkva 4,15. i Spáin: Roubanis, Buiatov, Landström. Ein af óvissu greinunum á EM, en þær eru margar, er kringlukastið. EM-meistarinn frá 1954, 1950 og 1946, ítalinn Consolini, sem nú er 41 árs, er enn með, en hætt er við, að hon um gangi illa að hremma titil- inn í ár, þyí að margir frábær ir kringlukastarar hafa komið fram á sjónarsviðið undanfarið í Evrópu. Helztir eru Pólverj- inn Piatkowski, Ungverjinn Szésényi, Rússinn Ba'ltusjnis- kas o. fl. Spáin: Piatkowski, Széscényi, Lindroos (Finnl.), Consolini. Hallgrímur Jónsson er meðal keppenda í knnglu- kasti. Næst er það kúluvarpið, en sú grein hefur löngum verið íslendingum kær á Evrópu- meistaramótinu, því að eins og kunnugt er varð Gunnar Huse- by meistari bæði á EM 1946 og 1950. Hann er meðal keppenda nú, en sennilega verður hann ekki meðal sex beztu, þó að hann komist í úrslitakeppnina. Aðalkeppnin í kúluvarpinu mun standa milli Skobla, Ték- kóslóvakíu, Röwe, Englandi, Lingnau, Þýzkalandi og To- dorov, Búlgaríu. Margi.r fleiri koma til greina, Pólverjarnir eru góðir og Rússarnir einnig. Spáin: Sobla, Lingnau, Rowe. Sidlo hefur verið öruggasti spjótkastari heimsins undanfar in ár og ótal sinnum kastað yf- ir 80 m, en það eru fleiri góð- ir, t. d. OL-meistarinn Daniel- sen frá Nbregi, Fredriksen, Svíþjóð, Macquet, Frakklándi, Kusnetsow, Rússlandi, Lievore, ítalíu og Finnamir eru alltaf hættulegir í þessari grein. Spá- in í spjótkasti verður þessi: Sidlo, Fredriksen, Danielsen. Á síðasta EM sigraði Rússinn Krivonosow glæsilega í sleggju kasti og a'llt virðist benda til þess, að hann sigri einnig nú, þó að hann hafi verið síðastur í keppninni við USA í Moskvu. Landi hans Samsvetsow, Bret- inn Ellis, Pólverjinn Rut o. fl. geta' komið á óvart. Spáin: Kri- vonosow, Ellis, Rut. Tugþrautin verður glæsileg að þessu sinni og líklega getur enginn ógnað Kuznjetsow. Þeir næstbeztu eru Kutenko og Þjóð verjinn Meier. Finninn Kahma er í mikilli framför ög getur sett strik í reikninginn. Spáin: Kuznjetsow, Meiar, Kutenko. Pétur og Bjórgivin munu senni lega verða í, i^ðlurii'hópnum* Þá er nú |>essu rabbi lokið. Að mótintt loknu geta lesendur þessara groina athugað, hve vel ihefuu jtskizt(í ^0%, rétt, má te^r aHiött^ i -í ~*rfi. &M V;?T- v\2;''' í JÚLÍLOK sl. birtist í Ber- lingske Aftenavis grein eftlr Vilhjálm Finsen, fyrrum sendi herra, og fjallar um útrýmingu holdsveikinnar á íslandi. í upphafi greinar sinnar segir höfundur, að fyrir 60 árum hafi holdsveiki verlð allút- i breidd á íslandi, en sé nú að kalla.má útrýmt, og það sé að þakka . 'höfðinglegri gjöf frá Danrnörku. Sumarið 1895 komu híngað til lands tveir danskir Oddfell- owar, prófessor Ehlers, sem var sérfræðingur í húðsjúk- dómum og C. T. Hansen, her- læknir. Á ferð sinni um ísland kynntust þeir nokkuð holds- veikinni hér og rann til rifj'a eymd þessa ógæfusama fólks og aðbúnaður, sem var vægast sagt harla bágborinn. Þegar heim kom til Danmerkur hélt próf. Ehlers fyrirlestur um kjör holdsveikra fyrir reglufé- laga sína, með þeim árangri, að fyrir forgöngu nokkurra Oddfellowara, var hrundið af stað fjársöfnun í því skyni að koma upp holdsveikraspítala á íslandi. Þegar fréttist um fjár- söfnunina buðust einnig Svíar og Norðmenn til að leggja fé af mörkum, en þegar til kom, reyndust undirtektir svo góðar í Danmörku einni, að nægu fé varð safnað þár á , skömmum tíma. Svo stóð á, þegar fjár- söfnunin var að hefjast, að önnur fjársöfnun var einnig í gangi í Danmörku og að frum- kvæði konungs sj'álfs — til fólks sem hafði orðið il'la úti í jarðskjálftunum á Suðurlandi 1896. Oddfellowar höfðu því hægt um sig um ske^ð, svo að ékki drægju hverjir úr fyrir öðrum, en á 20 ára afmæli reglunnar í Danmörku var svo afhent gjafabréf-ð. Bygginga- framkvæmdir voru þá fvrir nokkru hafnar á íslandi. 1898 Viihjálmur Finsen var svo holdsveikraspítalinn í Laugarnesi vígður, og tekinn til notkunar. Þá var talið að um 250 holdsveikir menn og konur væru á íslandi. Daginn, sem spítalinn var vígður — húsið var þá ekki fullgert enn — gaf landshöfðingi út tilskipun um, að allir holdsveikir menn skyldu lagðir á spítalann og þannig lokaðir frá umheimin- um. j Sjúkrahúsbyggingin var full gerð í október 1898. Það var stórt timbunhús. Yfirlæknir var Iþróftakeppni Ungfemplaramofsins. IÞROTTAKEPPNI Ungtempl-j aramótsins að Jaðri fór fram á laugardag og sunnudag, 9.—10. j ágúst. Á laugardag kepptu drengir í frjálsum íþróttum. Keppnisstjóri var Jóhann Jó- hannesson, förmáður frjálsí- þróttadeildar Ármanms. Úrslit urðu þessi: 60 m hlaup: Grétar Þörsteinsson 7,3 Steiridór GuðjónssOn 7,7 Úlfar Andrésson 8,0 Langstökk: Kristján Eyjólfsson 5,79 Þórhallur Stígsson 5,75 Helgi Hólra 5,43 írar, KR. Framhald af 8. síðu. ólfi Beck. írarnir jöfnuðu svo á 28. mín. og var það miðherji þeirra sem skoraði, eftir að hægri útherji hafði leikið ein leik fram nær endilangan völl inn, ög sendi síðan fyrir mark ið og arveg inn á markteig. þar sem miðherjinn var fyrir ó- valdaður ög skoraði viðstöðu- laust. Þessi hlutl leiksins var mjög jafn á báða bógá,, t f seiririi hálfleik skoruðu fr ,a;mir hin'sí Vegar 3 mörk, én KK'.;'eltkeft; Fyrsta triark' íf- anna kpm á 11. mín., síðan á 28 xtíítí.^ö^ löks rétt fyrir leiks lok; k¦'¦%§¦; rriíri. Síðustu %5 míri. í fþessuiri .hálfleíki voru Írarnir, naarf •álM%Samíí 'á' %tóMa»r Spjótkast (notað karlaspjót): Sigmundur Hermundsson 43,29 Þór Erlingsson 37,82 Þórhallur Stígsson 36,80 Víðavangshiaup (ca. 900 m): Helgi Hólm 2:28,3 Grétar Þorsteinsson 2:29,0 Kristján Eyjólfsson 2:46,0 Kúluvarp (drengjakúla): Steindór Guðjórisson 10,97 Kristján EyjóKsson 10,61 Þór Erlingsson 10,35 Hástökk: Jón Óláfsson 1,58 Helgi Hólm 1,58 Kristján Eyjólfsson 1,54 400 m (200 m braut): Grétar Þorsteinsson 56,5 Helgi Hólm 60,3 Úlfar Andrésson 61,2 Þess má geta, að skilyrði til íþróttakeppni eru ekki sem bezt að Jaðri hvað snertir hlaupabrautir. Knattspyrna. Sömuleiðis fór fram knatt- spýrnukappleikur milli 3. fl. Ffam og liðs úr ungmennastúk urini Hrönn. Leiknum iauk með sigri Framara, 7 mörk gegn 2. Handknattleikur. ;& sunnudag fóf fram'hand- kriattleikskeppni milli meist- araflokks KR og liðs úr stuk- urini Sóley. Leikar fóru þann- ig;að KR sigraði með 16 mörk- ruiw, .en iSóleyingar. ^koruðu 10 ráðinn ' Sæmundur Bjarnhéð- insson, síðar prófessor, sem, varð frægur maður fyrir læknis- og vísindastörf sín. Vilhjálmur Finsen segir svo í grein sinni: „Ég man vel þann fagra sumardag í Laugarnesi, fyrir 60 árum, þegar dr. Petrus Beyer (yfirmaður Oddfellow- reglunnar), vígði þetta stóra sjúkrahús — sem þá var stærsta bygging á íslandi — með táknrænum siðaregluin,. sem 'sjálfsagt heyra til Odd- fellowurum og við mennta- skólastrákarnir skyldum þess- vegna lítið í. Það hafði kann- ske þess vegna ennþá meíri áhrif á okkur. Það var almennur frídagur í Reykjavík og öllum búðum var lokað í tilefni vígsluhátíð- arinnar. Mörg 'hundruð manna: höfðu safnazt saman á flötinni fyrir framan . spítalann til 'éM sjá þennan - merkisatburð. Á« fánastöngum sitt hvoru mtegin við aðalinnganginn blöktu danski fáninn og merki Odd- fellowreglunnar. Milli þeirra hafði verið komið fyrir ræðu- stól, ogþar ávarpaði yfirmaður reglunnar dr. Petrus Beyer við stadda. Ég man enn hlý orð hans, en hann afhenti íslenzk- um stjórnarvöldum spítalann í nafni reglunnar og ínafnimann úðar til hjálpar þejm, sem bág staddastir væru allra í hinu•,; litla þjóðfélagi. Ég man, að í ræðulok fór doktorinn úr: ræðu stólnum og upp í .stiga fyriju framan inngöngudyrnar, og úsf. þessu hásæti sínu lýsti han»i með fögrum og glæstum orlv um fyrir mannfjöldanuna, hversu mikilvægt væri ai; holdsveikir fengju nu sama-r ¦¦ stað fjarri heilbrigðum, og hver skylda þjóðfélagsins værd að létta þéim sjúkdómsbyrðina, eftir því sem kostur væri. f í rauninni opnaði dr. Beyer hé> dyr nýrra heima fyrir olnboga börn þjóðfélagsins — bjarta heima og hlýja, fyrir þá, sem áður höfðu lifað lífinu í myrkrii og eymd. Svo festi dr. Beyer upp töflu með einkennisstöfum reglunn- ar yfir aðaldyrnar. Hjá ræður stólnum var borð og á. þvi þrjár skálar, ein með vatni, önnur með blómum, þriðjamef, sáðkorni. Vatninu jós dr. Beyy er út yfir þröskuldinn, blómun> um stráði hann í anddyrið ogi korninu á. gangana og í næstuí stofur. Síðan afhenti hann af- ritið af gjafabréfinu Magnúsi Stephensen, landshöfðingja, er' þakkaði gjöfina, sem væri is.-= lenzku þjóðinni kærkomin.; Þar með lauk hátíðahöIdunuBa^ og mannfjöldinn gekk siíðan; fylktu Hði með lúðrasveit í fararbroddi inn til bæjarins."' Vilhjálmur segir síðan frá því, að spítalinn brann á stríðs árunum. Þá voru sjúklingar ekki orðnir fleiri |en. 17 ogvar búið að flytja þá í Kópavogi Viihjálmur segir þá muni nú vera aðeing sex, og lýkur greia^ sinni meðþeim orðum að segjai. að fátt eða ekkert í hinni nær- fellt 600 ára sambúð Dana og íslendinga hafi borið jafa, blessunarríka ávexti fyrir ís- lenzka iþjóðfélagiS og bygging ; ^teltíHs^ í' ímígsxmsié • ¦' 10i [ '¦,'. '<

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.