Alþýðublaðið - 16.08.1958, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 16.08.1958, Qupperneq 5
Laugardagur 16. ágúst 1958 AlþýðublaðiS ( ÍÞróftir ) Hverjir sigra á EM í Stokkhóimi? Evrópumeistarinn frá 1954 Finninn Landström, sem stokk j ið hefur 4,57 í ár, munu ásamt j Preussger, Rússanum Bulatov j jo .fl. beriast um fyrsta sætið. 1 Aðrir, sem koma tii greina ao Aftenavis grein eft.r í JÚLÍLOK sl. birtist í Ber- KEPPNIN í stökk- og kast- greinum EM verður mjög spennandi og reikna má með frábærum árangri í þeim flest um. Langstökkið verður íúss- . "11, Vil'hjálm Finsen, fvrrum sendi neskt/pólskt, en Finninn Val-. verða meðal sex beztu eru Russ herrJ3) og fjallar ’um útr<rmLngu kamia, sem ekki hefur enn inn ^' holdsveikinn'ar á íslándi. í upphafi greinar sinnar segir Lomizt í æfing.u, ásamt Þjóð- 'verjum og Frakkanum Bracki geta komið á óvart. Spá: Ter-Ovansjan, RússL, ny (4,53 um daginnj og Val- björn Þorláksson. Á mótinu 1896. Oddfellowar höfðu því hægt um sig um skeið, svo að ekki drægju hverjir úr fyrir öðrum, en á 20 ára afmæli reglunnar í Danmörku var svo afhent gjafabréf-ð. Bvgginga- árum framkvæmdir voru þá fyrir allút- : nokkru hafnar á íslandi. 1898 Spáin: Roubanis Landström. ,r .. . ,. , TI- hofundur, að fyrir 60 Varsja sigraði hann Wazny , ,■ , , , ., P , , hafi holdsveiki ver.ð ems og kunnugt er oc- hvx , f „ i , , ,. £ , , . , , * breidd a Islandi, en se nu að skyldi hann ekki geta gert það , ,, m - ,, - - , - i „ ,n., & , kalla ma utrymt, og það se að aftur? Heiðar Georgsson kepp- , ■ ..., , , i . . , .■ þakka 'hofðinglegrr giof fra ir emmg í stangarstokkmu og Danmörku vonandi kemst hann f aðal- keppnina, en til þess þarf hann Sumarið 1895 komu hingað að stökkva 4,15. , t'il lands tveir danskir Oddfell- j . owar, prófessor Ehlers, sem utatov, var sérfræðingur í húðsjúk- dómum og C. T. Hansen her- Ein af óvissu greinunum á ]æknir. Á ferð sinni um Island EM, en þær eru margar, er kynntust þeir nokkuð holds- kringlukastið. EM-meistarinn veikinni hér og rann til rifjá frá 1954, 1950 og 1946, ítalinn eymd þessa ógæfusama fólks Consolini, sem nú er 41 árs, er og aðbúnaður, sem var vægast enn með, en hætt er við, að hon sagt harla bágborinn. Þegar um gangi illa^að hremma titil- heim kom til Danmerkur hélt inn í ár, því áð margir frábær próf. Ehlers fyrirlestur um ir kringlukastarar hafa komið kjör holdsveikra fyrir reglufé- fram á sjónarsviðið undanfarið laga sína, með þeim árangri, í Evrópu. Helztir eru Pólverj- að fyrir forgöngu nokkurra ' inn Piatkowski, Ungverjinn Oddfellowara, var hrundið af' Szésényi, Rússinn Baltusjnis- stað fjársöfnun í því skyni að j kag o. fl. Spáin: Piatkowski, koma upp holdsveikraspítala á var svo holdsveikraspítalinn í Széscényi, Lindroos (Finnl.), íslandi. Þegar fréttist um fjár- Laugarnesi vígður, og tekinn til Consolini. Hallgrímur Jónsson söfnunina buðust einnig Svíar notkunar. Þá var talið að um er 'meðal keppenda í kringlu- og Norðmenn til að leggja fé 250 holdsveikir menn og konur Vilhjálmur Finsen kasti. Næst er það kúluvarpiö, en sú grein hefur löngum verið íslendingum kær á Evrópu- meistaramótinu, því að eins og ' kunnugt er varð Gunnar Huse- by meistari bæði á EM 1946 og . 1950. Hann er meðal keppenda | nú, en sennilega verður hann ekki meðal sex beztu, þó að hann komist í úrslitakeppnina. Aðalkeppnin í kúluvarpinu mun standa mi'lli Skobla, Ték- kóslóvakíu, Rowe, Englandi, Lingnau, Þýzkalandi og To- dorov, Búlgaríu. Margir xleiri koma til greina, Pólverjarnir eru góðir og Rússarnir einnig. Spáin: Sobla, Lingnau, Rowe. Sidlo hefur verið öruggasti spjótkastari heimsins undanfar .- _ . in ár og ótal sinnum kastað yf- ar vonir við. Þegar htið er a 8{} en þag eru fleir. góð„ Vilhjálmur og Valbjörn. Þeir sem mestar vonir tengdar við á EM. eru Grabowski, Finnl. Pólland, Valkama, Þá erum við komin að þrí- stökkinu, þeirri grein, sem flestir íslendingar tengja mest- afrekaskrána, virðist augijost, að Riahowski, Kreer, Scbmidt muni raða sér á verðlaunasæt- in, en þeir hafa stokkið /16,59 — 16,30 og 16,23. En allt getur skeð í keppnj og víð skul urn vona að Vilhjálmur komizt á verðlaunapallinn. Spáin: Riahowski, Scmidt, Vilhjálmur, Kreer. Hástökkið verður einvígi milli Svíans Pettersons og heimsmet hafans Stepanov frá Rússlandi, en þeir hafa stokkið 2,12 og 2,10, Stepanov hærra. Petters- son er mjög skemmtilegur há- stökkvari og á það til að koma á óvart. Stepanov sigraði Du- mas í Moskva og er mjög ör- uggur, svo erfitt verður að spá. Tékkinn Lansky og Lewandow sky ásamt Svíanum Dahl koma kannske á óvart. Spáin: Pettersson Stepanov, Kasjkarov. Stangarstökkið verður skemmtilegt, en keppnin hörð og löng, en t. d. í Bem tók úr- slitakeppnin sex klukkustund- ir og ekki tekur hún skemmri tíma. -núvi.Grlkkinn éRoúbanlis, af mörkum, en þegar til kom, 1 væru á Islandi. Daginn, sem reyndust undirtektir svo góðar spítalinn var vígður — húsið í Danmörku einni, að nægu fé var þá ekki fullgert enn — gaf varð safnað þar á skömmum landshöfðingi út tilskipun um, tíma. Svo stóð á, þegar fj'ár- að allir holdsveikir menn söfnunin var að hefjast, að skyldu lagðir á spítalann og önnur fjársöfnun var einnig í þannig lokaðir frá um'heimin- gangi í Danmörku og að frum- um. kvæði konungs sjálfs — til j Sjúkrahúsbyggingin var full fólks sem hafði orðið il'la úti ' gerð í október 1898. Það var í jarðskjálftunum á Suðurlandi stórt timburhús. Yfirlæknir var íþrótlakeppni UngtemplaramÓtsins. ÍÞRÓTTAKEPPNI Ungtempl-j Spjótkast (notað karlaspjót): |fj i feóhK iá; tikhr%Ua»eíið^t4)66)i''OgiTastTáílgO'tt.r'r ■) 7 j - ú;; t. d. OL-meistarinn Daniel- sen frá Noregi, Fredriksen, Svíþjóð, Macquet, Frakklándi. Kusnetsow, Rússlandi, Lievore, ítalíu og Finnarnir eru alltaf hættulegir í þessari grein. Spá- in í spjótkasti verður þessi: Sidlo, Fredriksen, Danielsen. Á síðasta EM sigraði Rússinn Krivonosow glæsilega í sleggju kasti og a'llt virðist benda tih þess, að hann sigri einnig nú, þó að hann hafi verið síðastur í keppninni við USA í Moskvu. Landi hans Samsvetsow, Bret- inn Ellis, Pólverjinn Rut o. fl. geta’ komið á óvart. Spáin: Kri- vonosow, Ellis, Rut. Tugþrautin verður glæsileg að þessu sinni og líklega getur enginn ógnað Kuznjetsow. Þeir næstbeztu eru Kutenko og Þjóð verjinn Meier. Finninn Kahma er í mikilli framför og getur sett strik í reikninginn. Spáin: Kuznjetsow, Meiar, Kutenko. Pétur og Björgvin munu senni lega verða í miðjum hópnum. Þá er nú þessu rabbi lokið. Að mótinu 'loknu geta lesendur þessara grein® athugað, hve vel hefur itekizt,; 5:0%, rétt má telj- aramótsins að Jaðri fór fram á laugardag og sunnudag, 9.—10. ágúst. A laugardag kepptu drengir í frjálsum íþróttujn. Keppnisstjóri var Jóhann Jó- hannesson, förmaður frjálsí- þróttadeildar Ármanns. Úrslit urðu þessi: 60 m hlaup: Grétar Þorsteinsson Steindór Guðjónsson Úlfar Andrésson Langstökk: Kristján Eyjólfsson Þórhallur Stígsson Helgi Hólm Sigmundur Hermundsson 43,29 Þór Erlingsson 37,82 Þórhallur Stígsson 36,80 Víðavangshiaup (ca. 900 m): Helgi Hólm 2:28,3 Grétar Þorsteinsson 2:29,0 Kristján Eyjólfsson 2:46,0 Kúluvarp (drengjakúla): 7.3 7,7 8,01 5,79' írar, KR. Framhald af 8. síðu. ólfi Beck. írarnir jöfnuðu svo á 28. mín. og var það miðherji þeirra sem skoraði, eftir að hægri útherji hafði leikið ein leik fram nær endilangan völl inn, og sendi síðan fyrir mark ið og afveg jnn á markteig. þar sem miðherjinn var fyrir ó- valdaður ög skoraði viðstöðu- laust. Þessi hluti leiksins var mÍ„ög jafn á báða bóga. í seinnl hálfleik skóruðu ír arnir hins vegar 3 möi'k, en KR ekkert. Fyrsta xhark ír- anna kom á 11. mín., síðan á 28 mín.'og loks rétt fyrir leiks lok á 45 mín. Síðustu 15 míri. í þessum .hálfleik voru írarnir 1 náexí álKháðandi á1 'wllínum.; * • Steindór Guðjónsson 10,97 Kristján Eyjólfsson 10,61 Þór Erlingsson 10,35 Hástökk: Jón Óláfsson 1,58 575 Helgi Hólm 1,58 5 43 Kristján Eyjólfsson 1,54 400 m (200 m braut): Grétar Þorsteinsson 56,5 Helgi Hólm 60,3 Úlfar Andrésson 61,2 Þess má geta, að skilyrði til íþróttakeppni eru ekki sem bezt að Jaðri hvað snertir hlaupabrautir. Knattspyrna. Sömuleiðis fór fram knatt- spýrnukappleikur milli 3. fl. Fram og liðs úr ungmennastúk unrii Hrönn. Leiknum iauk með sigri Framara, 7 mörk gegn 2. Handknattleikur. Á sunnudag fór fram hand- kriattleikskeppni milli meist- aráflokks KR og liðs úr stúk- unni Sóley. Leikar fóru þann- ig, að KR sigraði með 16 mörk- um, ■ en Sóleyingar skoruðu1.0 ■mor k, ** í - 4444..,. f -. * 4 *, - ráðinn Sæmundur Bjarnhéð- insson, síðar prófessor, sem varð frægur rnaður fyrir læknis- og vísindastörf sín. Vilhjálmur Finsen segir svo í grein sinni: ,,Ég man vel þann. fagra sumardag í Laugarnesi, fyrir 60 árum, þegar dr. Petrus Beyer (yfirmaður Oddfellow- reglunnar), vígði þetta stóra sjúkrahús — sem þá var stærsta bygging á íslandi — með táknrænum siðareglum, sem sjálfsagt heyra til Odd- fellowurum og við mennta- skólastrákarnir skyldum þess vegna lítið í. Það hafði kann- ske þess vegna ennþá meíri áhrif á okkur. Það var almennur frídagur í Reykjavík og öllum búðum var lokað í tilefni vígsluhátíð- arinnar. Mörg hundruð manna: höfðu safnazt saman á flötinni fyrir framan . spítalann til að sjá þennan merkisatburð. Át*-' íánastöngum sitt hvoru megin við aðalinnganginn blöktu danski fáninn og merki Odd- fellowreglunnar. Millí þeirra hafði verið komið fyrir ræðu- stól, og þar ávarpaði yfirmaður reglunnar dr. Petrus Beyer við stadda. Ég man enn hlý orð hans, en hann afhenti íslenzk- um stjórnarvöldum spítalann í nafni reglunnar og ínafnimarin úðar til hjálpar þehn, sem bág staddastir væru allra í hinu iitla þjóðfélagi. Ég man, að í ræðulok fór doktorinn úr ræðu- stólnum og upp í stiga fyrir framan inngöngudyrnar, og úr þessu hásæti sínu lýsti hann. með fögrum og glæstum orð- um fyrir mannfjöldanum, hversu mikilvægt væri að holdsveikir fengju nú sama- stað fjarri heilbrigðum, og hver skylda þjóðfélagsins værí að létta þeim sjúkdómsbyrðina eftir því sem kostur væri. í rauninni opnaði dr. Beyer hér dyr nýrra heima fyrir olnboga. börn þjóðfélagsins — bjarta heima og hlýja, fyrir þá, sfem áður höfðu lifað lífinu í myrkrí og evmd. Svo festi dr. Beyer upp töflu með einkennisstöfum reglunn- ar yfir aðaldyrnar Hjá ræðu- stólnum var borð og á því þrjár skálar, ein með vatni, önnur með blómum, þriðja með sáðkorni. Vatninu iós dr. Bey- er út yfir þröskuldinn, blómun um stráði hann í anddyrið og: korninu á.gangana og í næstu stofur. Síðan afhenti hann af- ritið af gjafabréfinu Magnúsi Stephensen, landshöfðingja, er þakkaði gjöfina, sem væri ís- lenzku þjóðinni kærkomin. Þar með lauk hátíðahöldunum, og mannfjöldinn gekk síðan fylktu liði með lúðrasveit í fararbroddi inn til bæjarins.** Vilhjálmur segir síðan frá því, að spítalinn brann á stríðs árunum. Þá voru sjúklingar ekki orðnir fleiri en 17 og var búið að flytja þá í Kópavog. Vilhjálmur segir þá muni nú vera aðeins sex, og lýkur grein. sinni með þeim orðum að segja, að fátt eða ekkert í hinni nær- fellt 600 ára sambúð Dana og Islfendinga hafi borið jafn blessunarríka ávexti fyrir ís- lenzka þjóðfélagið og bygging spítítes-^Lawgarnesi.• w;

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.