Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JÚNÍ 1973 37 Samkvæmt skýrslum um sjúklinga, sem látizt hafa af völdum kransæðastíflu á Landsspítala Islands síðustu árin, dóu stórreykingamenn í þeim hópi 12 árum yngri en hinir, sem ekki höfðu reykt. Þetta er skýrt íslenzkt dæmi um tengsl sígarettureykinga og kransæðasjúkdóma. Láttu sorglega reynslu annarra verða þér víti til varnaðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.