Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 18
50 MOHGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JÚNl 1973 Ný sending Svissneskar blússur. GLUGGINN, Laugavegi 49. Stærsta og útbreiddasta dagbiaðið Bezta auglýsingablaðið Shellkote Shellkote vörur eru fjölhæfari en yður grunar SHELLKOTE VÖRUR:______________ NOTENDUR:____________________ Þéttiefni, litarefni, eldvarnarefni, Iðnaðarmenn, verktakar, Jímefni, Jþétti-og varparefni húseigendur, húsbyggjendur "bifreiða. bifreiðaverkstæði. SÖLUSTAÐIR:____________________ Shell verzlunin, Suöurlandsbr. 4 Birgðastöð Skeljungs,Skerjafirði, umboðsaðilar Skeljungs um allt land og ýmsar byggingarvöru- verzlanir. Upplýsingabæklíngur um Shell- kote vörur liggur frammi á af- greiðslustöðum og á skrifstofu félagsins, sími 38100. Olíufélagið Skeljungur hf Shell Iðnskólinn í Reykjavík Iðnnemar Innritun iðnnema á námssamningi í 1. bekk næsta skólaárs fer fram í skrifstofu yfirkennara (stofu 312) dagana 18.—22. júní kl. 9—12 og 13:30—16. Inntökuskilyrði eru, að nemandi sé fulira 15 ára og hafi staðizt miðskólapróf með einkunn a.m.k. 16 samtals í íslenzku, reikningi, ensku og dönsku. Við innritun ber að sýna vottorð frá fyrri skóia, undirritað af skólastjóra, nafnskírteini og náms- samning. Nemendum, sem stunduðu nám í 1., 2. og 3. bekk á sl. skólaári, verður ætluð skólavist á næsta skólaári og verða upplýsingar um námsannir gefnar síðar. SKÓLASTJÓRI. Iðnskólinn í Reykjavík T eiknaraskóli Áætlað er, að Teiknaraskóli til þjálfunar fyrir tækniteiknara og aðstoðarfólk á teiknistofum verði starfræktur á næsta skólaári og taki til starfa í byrjun september nk. Inntökuskilyrði eru, að umsækjendur séu fullra 16 ára og hafi lokið a.m.k. miðskólaprófi. Tekið er á móti umsóknum um skólavist dagana 18—22. júní í skrifstofu yfirkennara (stofu 312) kl. 9—12 og 13:30—16. Leggja ber fram undirritað prófskírteini frá fyrri skóla ásamt nafnskírteini. Ef þátttaka leyfir, verða starfræktar bæði dag- skóladeildir og kvölddeildir. SKÓLASTJÓRI. Iðnskólinn í Reykjavík Verknómsskóli iðnaðnrins Innritun í verknámsdeildir næsta skólaárs fer fram í skrifstofu yfirkennara (stofu 312) dagana 18.— 22. júní kl. 9—12 og 13:30—16. Inntökuskilyrði eru, að nemandinn sé fullra 15 ára og hafi staðizt miðskólapróf og hlotið a.m.k. 16 samtals í íslenzku, reikningi, dönsku og ensku. Við innritun ber að sýna prófskírteini, undirritað af skólastjóra fyrri skóla og nafnskírteini, en náms- samningur þarf ekki að vera fyrir hendi. Þær deildir Verknámsskóla iðnaðarins, sem hér um ræðir, eru: Málmiðnadeild: Fyrir þá, sem hyggja á iðnnám eða önnur störf í málmiðnaði og skyldum greinum, en helzta þeirra eru: Allar járniðnagreinar svo og bif- reiðasmíði, bifvélavirkjun, blikksmíði, pípulögn, rafvirkjun, skriftvélavirkjun og útvarpsvirkjun. Tréiðnadeildir: Aðallega fyrir þá, sem hyggja á iðn- nám eða önnur störf í tréiðnaði. Framhaldsdeildir rafiðna Inntökuskilyrði í fyrstu deild er að nemandinn hafi lokið prófi úr málmiðnadeild Verknámsskólans. Innritun í aðrar framhaldsdeildir fer fram á sama tíma. Þeir nemendur, sem hafa lokið prófi úr fram- haldsdeild og eru komnir á námssamning hjá meistara, þurfa að innrita sig til framhaldsnáms í Iðnskólanum á sama tíma. Framhaldsdeildir í bifvélavirkjun Inntökuskilyrði er, að nemandinn hafi lokið prófi úr málmiðnadeild Verknámsskólans eða úr 2. bekk Iðnskólans. Þeir nemendur, sem hafa lokið prófi úr framhalds- deild og ertf'líomnir á námssamning hjá meistara, þurfa að innrita sig til framháldsnáms í Iðnskól- anum á sama tíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.