Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 17. JÚNl 1973 OÍ> i Menningin sem lifir á þorski Eftir Laurence Marks EFTIRFARANDI grein frétta- manns Observers iýsir undr- un Breta á reiði Islendinga i þeirra g-arð vegna landhelgis- deilunnar. Aðalvandi brezka flotans i þorskastríð in u er að vemda tog-arana án þess að rýra afla þeirra meira en íslenzku varðskipin. Aðferðir flotans hafa ger- breytzt síðan i síðasta þorska- striði þegar togaraflotinn veiddi i hólf'um. Núna eru tog- aramir dreifðir á þriggja ti'l íjögurra fermiina svæði. Þeg- ar Æigir eða Óðinn ráðast til atlögu á 18 eða 20 hnúta hraða á freigáta að vera tilbúin að hnekja þá burtu og hún er hnaðskreiðari. Þessi leikur er leifturskák sem krefst þess að brezku skip herrarnir sjái fyrir áætlanir vairðskif^inna nógu tímanlega til þess að hefta ferðir þeirra. Hingað til hafa varðskipin unn ið sjálfstætt, prófað og kann- að vamir flotans til þess að finna aurna bletti. Þegar Is- lendingar læra á næstu vik- um að vinna í sameininigu verð uir langtum erfiðara að vemda togarana. Þrjóskir menn Fyrsta bótin við tilkomu flotans hefur verið aukin njósnastarfsemi. Þyrlur Cleo- pöt.ru og Rlymouth hafa 50 mílna flugþol og þar við bæt- atst Nimrod-þotur flughersins ftrá Skotlandi. Togaramennim- iir hafa losnað við þá martröð að vita ekki hvenær varðskip nálgast fyrr en orðið er um seinan að draga inm vörpuna. Önnur áhættan af tveimur, sem eru ennþá fyrir hendi, er Skapferli togaraskipst j óranna. Flotinn viðurkennir að hlut- verk hans er ekki aðeins að gera þeim kleift að veiða heldur einnig að finna fisk. Hann get- uir ekki veitt vemd ef togara- flotinn er á víð og dreif. Tal- stöðvarbylgjurnar hafa oftar en einu sinni verið rauðglóandi þegar skipstjórar háfa rifizt um hvar ætti að fiska. Þeir eru þrjózkir og fara sínu fram, lítið gefnir fyrir að þiggja ráð, hvað þá að taka við fyrirmælum. Eðlisávisun segir þeim að þeir eigi að veiða þair sem þeir sjáifir halda að fisk sé að fá, þótt brezka tog- arasambandið haldi því fram að aflinm hafi aukizt að und- anförnu þar sem skipstjóram- ir hafi neyðzt til að hald-a hóp- inn á auðugustu miðunum. Martin I ueey aðmíráll, sem stjórnar freigátunum við ís- land, hefur rætt við nefnd tog- aramanina í London um að- ferðir, sem skuli beita á mið- urnum. Hver sem niðurstaðan verður, neita al’ltaf einhverjir skipstjórar að fylgja hópnum. Og yfirmenm islenzku varðskip anna þekkja óvini sina ogð fá þar með tækifæri. Önnur áhætta er freistni, sem flotinn leiðiir Islendinga í. Freigáturnar hafa skipun um að beita ein-s litlu vaidi og þurfi tii að vernda togarama. En ögr- un getur leitt til árekstra hve- nær sem er. Ef Islendimgur bdð ur baina eða drukknar (tveir dirukknuðu 1959) gleymistsann leikuri-nn um upptökin I alþjóð legu moldviðri sem þyrlast upp á eftir. Að þessu leyti hafa íslendingar ennlþá frumkvæð- ið. Þið eruð óvinir Utanaðkomandi menn geta tæplega gert sér grein fyrir þei-rri reiði, sem gripið hefur u-m sig á l.slandi vegna flota- ihlutunarinn-ar, sem einun-gis var gripið til í vamarskyni og með mestu tregðu. Grjótkast- ið á brezka sendiráðið án af- skipta lögreglunnar var vel sviðsett pólitisk lei'ksý-ning eins og flestar slikar aðgerðir, en flestir Islendingar hafa megnustu vánþókn-un á þeim. En allir taka undlr andmælin, sem voru 9-átiin í ljós. „Við erum eins reiðir og við væru-m ef óvinaher hefði her- tekið Reykjavik,“ segir Hall- dór Laxness, Nóbelsskáld Is- lands. „Þetta er blind og botn- laus heim-ska.“ An-nar leiðandi ritihöfundur hvetur í tilfinningasöm-u við- sem réðu íslandi, lokuðu Eystrasalti fyTir enskum skip- um í 22 ár. Hafsvæði Islands náði á þessum árum til Hjalt- lands. — Um aldamótin skáru Dan- ir fiskveiðilandhelgi Islands niður í fjórar mílur (og seinna í þrjár mílur) í staðinn fyrir leyfi til þess að selja svína- flesk til Bnglands. Við kölluð- um þetta „svinamörkin". I brezkum blöðum má lesa að Rretar hafi hefðbundi-n rétt- i-ndi. Það mundi striða gegn náttúrulögmálunum." Þessi minning þjóðarinnar um yfingang vold-ugustu sigl- ingaþjóðarinn-ar i suðri nær- ist á langri baráttu Islendi-nga fyrir varðveizlu menningar sinnar. Þessi strjáibýla, hrjóstr uga eldfjallaeyja, sem lítur út eins og kúffull-ur disku-r af við- brenndum hrísgrjónagraut úr lofti, á sér stórkostlega auðuga arfleifð. Eigin-lega veit enginn hvens vegna. Kann-Ski var lít- ið annað hægt áð gera en segja sögur og lesa vegn-a loftslags- ins og á löngum vetru-m. Þjóðartilvera Þegar á þrettá-ndu öld kunnu allir bændur á íslandi aðskrifa þjóðfélag og segir meðal ann- ars) Gullgrafarabær Raunar má rekja upphaf stórkostl-egrafr velsældar til þess að markaðir opn-uðust í Rretlandi eftiir fyrri heimsstyrj öldina. Hemám Rreta 1940 var óvinsælt í pðlitisku tilliti en mi'kil igróðalind, sem en-n jðkst við komu bandariska herliðs- ins. Nú í dag ber Reykjavík yfjrbragð þess millibilsás-tand-s, sem er í uppgangsbæ sem hef- u-r þotið upp eins og gorkúla af því að fu-ndizt hefur gull. Gul-lið var fiskur. Lifskjörin eru betri en flest fólk í Hull eða Grimsby gæti látið sig drey-ma um. Marg- ir brezkir togaramenn hafa velt því fyrir sér hvers vegna Is- lendingar hafa verið kallaðir •lítilmaigni. En faTilvaltlei'ki fengins auðs er þráhyiggja hjá Islendingum, sem sjá enga kaldhæðni í því að stóryrði andnýlendustefnu eru nú notuð í þágu einhvers auðugasta borgaralega neyt- endaþjóðfélagsins í heiminum. Norðmenn og falendingar ná-nas-t útrýmdu síldinni. Þorsk urinn er nánast bókstaflega sið V--'' ' *•*** Stöðin í hættu Ef striðið á h-afinu kernst í sjálfheldu munu þessar þjóð- emistilfinningar beinast í vax- andi mæli að N ATO -s töð inni í Keflavtík. Raráttan fyrir 1-okun stöðvarinnar er háð undir for- ystu A1 þýðubandalagsims, flokks Lúðviks Jósepssonar sjávarútvegsráðherra, sem hef- ur örlög stjórnarinnar í hendi sér með 10 þingsætum sínum. Það hefur á sór yfir- bragð vinstri sósíalisma og sam úðar með Sovétríkjunum, en það er ökki í yfirgnæfandi mæli alþjóðlegu-r marxistafiokku-r. Það hefur komizt til áhrifa með þvi að vera þjóðernissinnaðri en állir aðrir. Enn sem komið er m-un sennilega aðei-ns um þriðjung- ur ibúan-na styðja aðgerðir tffl þess að reka Bandaríkjamenn- ima burtu. En Alþýðubandalaig- ið segir: hvaða vit er að vera í Atlantshafsbandalaginu ef það vfflll ekki verja okkur fyr- ir árás eins aðildarlandanna (þ.e. Bretlands) ? Reiðin er orðin svo mi'kil veg-na flotaíhlutunarin-nar að nú þegar er ógemingur fyrir Ur þorskastriðinu. tali í Morgunblaðinu, útbreidd- asta dagblaðin-u í Reykjavík, tffl bandalags Islands og Hjalt- lands, Suðureyja og Irlands til þess að hne-kkja yfirgangi Rreta við „dvergþjóðir okkar“ (at!h.: dvergþjóð á islenzku). Alit virðist þetta víðs fjarri ráðvilltum og dálítið örvænt- imgarfufflum velvilja brezku s-tjóm-arinnar og l'eiðinlegu þjarki um þors'ktonn-atölu o-g skýringin hlýtur að liggja dýpra en í gremju, sem leiðir af deilum um viðskiptamál. Skýriingin virðist liggja í hug- myndum íslendimga um sjálfa sig og i viðhorfum þei-ira til Bretland'S, sem enginn Englend ingur hefur hugmynd um. Þið eruð þjófar „Bretíand er sögulegur óvin- ur okkar,“ segir Laxnesis. „Þið hafið verið á höfum okkar í 550 ár og alla tíð sem þjófar. Við stóðum í bardögum við enska fiskibáta við strendur okkar árið 1420. Síðaji myrtu enskir fiskimenn hirðstjóra Is- lands, Bjöm Þorleifsson árið 1468. Vissiuð þér það ekki? Það er undartegt, Þetta er mikil- vægur a-tbnrður í sögn okkar. Hvert bam á Islandi laarir þetta í skóla. — Milli okkar geisaðl fiisiki- sitríð á þessmm tima. Danir, og lesa — menningarstig sem var óþekkt annars staðar í Evrópu þa-r til á allra síðu-stu tímum. Þessi merki'lega hefð lifi-r enm. Fleiri bækur eru lesn- ar og sk-rifaðar á Islandi en i nokkru landi öðru í heimin- um. Flestar þeirra fjaffla um Island, land aðeins 210.000 íbúa. Á miðöldum, þegar 1-slend- ingar rétt drógu fram lifið í torfkofum, var tunga Islend- i-ngasagna varin með þrá- kelkni gegn tilraun-uim til þess að þröngva f-ram dön-sku í land-stjóminni, dómstólnnu-m og kirkjunni — á sama hátt og Istendingar standa enn vörð um tunguna gegn slettum frá tuttugustu aldar tækmi. Enn sitja Islendingar á alvairlegum nefndarfundUm til þess að smiða nýyrði eins og „sjón- vairp“. Þessd vitund um fortiðima smitar n-úverandi deilu á und- arlegan hátt. Einn fremsti rit- stjórinn í Reykjavík, sem er yenjulega vantrúaður og laus við æsing, lét þou orð falla að „þessi deffla snerist í grumdvaU aratriðum um það hvort þjóð- leg mienmimg oklbar setti að hallda velli. Án fisksins líður þjóð okkar undir lok og án Is- lands verðu-r engiinn eftir í öll- um heiiminum sem enn talar tungu vikinganna." (Greinarhöfund-ur rekur síð- an breytimgu Islands í nútíma- asta björg Islendi-nga. Yngri kynslóðin sætti si-g aldrei við það að hverf-a aftur tii lífs fátækra eyjarskeggja. Fólk mundi flytjast í stórhóp- um til Kanada, Ástralíu, Skand inavíu og glæsileg menning ís- lendinga, sem hefur lifað 1100 ár, mundi senmitega líða undir lok. Þessi ótti skrumskælir við- horf þeirna till vandamála, sem annars væru aðeins hagnýt og raunhæf va-ndamál viðskipta og fis'kvemdar. nokkum íslenzkan stjórnmáia- man-n að hvetja opinberlega til þess að deilunni verði vísað tffl Alþjóðadómstólsins þótt marg- ir úr stjórnarandstöðunni styðji það í kyrrþey. Hæt-tan Cels-t í því að ef lausn finnist ekki fljótt verði sífellt erfiðara í ríkjandi andrúms- lofti að berjast ge-gn kröfum Alþýðubandalagsins um að stöði-n verði lögð niður. (Stytt). Múrarameistara- félagið 40 ára AÐALFUNDUR Múrairameisit- arafélagvs Reykjavíkuir var hiald- inn 27. miarz sil. Stjórn félags- iinis var endiurkjörin en h-ama skiipa: Þórðuir Þóirðars'an, forma-ður, Sigurð'jr J. Helgiasan, vara- formaðuir, Ólaifur H. Páteson, riteri, Ólafuir Þ. Pátesqn, gjalidkeiri og Jón Reirgsbeinsson, ' með- stjórnandli. I vairastjórn voru endu-r- kjömir: Páil Þorstecinsspn, Árnti Guðmjunidissón og Haukur Pétiuirsisián. FuUbrúi félaigsi-nts í stjórn Vi-ninu veiit en d as amba-hds Islands vair endurkjörinn Jón Bergsteims- son. 1 stjónn Meiistaraisambanids byggingamainna, Ólafuir Þ. Páls- son og ti'l Land-ssamibandis iðniaið- armanna, Magnús Ámaison. Múraraim-eiBtara'féla-gið varð 40 ára 18. ma-rz sl. og vair þesis mininzt m-eð hófii í Áttlhagasai Hóted Sögu 6. apríil. 1 itilefinii afimaeiiteimis var Jón Bergsteiinisson kjörinn heiðuris- féliagi, en hann átti sæti í fyrsfcu stjórn félagsins óg hefur verið I félagsstjórni'ininii í 24 ár, þar aí formiaður í 8 ár. (Fréfcfcafcfflkyninliing).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.