Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 32
! 64 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JONl 1973 TÉKKNESKA SÝNINGIN í LAUGARDAL ÁR í TÉKKÓSUÓVAKÍU OPNARI DAG KL15 Tékkar hafa mikla reynslu í sýningar- haldi, og hafa sýningarsvæði þeirra á heimssýningum, bæði í Montreal í Kanada 1967 og einnig í Osaka í Japan, hlotið mikið lof fyrir frumlega skipu- lagningu. Sýningin í Laugardalshöllinni stenzt varla samanburð við þátttöku Tékkóslóvakíu á heimssýningunum, en hún sýnir ykkur að þarna er á ferðinni fólk, sem hefur mikla reynslu í sýningarhaldi. Þessi sýning er að uppbyggingu frá- bmgðin öllum sýningum, sem hatdnar hafa verið hér á landi. Þessi sýning er hvort tveggja í senn vöru sýning og almenn kynning á þjóðum Tékkóslóvakíu, lífi þeirra og starfi. Sýningunni lýkur sunnudaginn I. júlí a>g er opin daglega kl. 15 22 Stjórn sýningarinnar, „Ar í Tékkóslóvakíu** og sendiráð Tékkóslóvakíu á íslandi, senda landsmönnum öllum beztu árnaðar- óskir á þjóðhátíðardegi fslendinga 17. júní. Gestohappdrætti Hverjum aðgöngumiða fylgir happ- drættismiði í gestahappdrætti sýningar- innar. I sýningarlok verður dreginn út vinningurinn: FERÐALAG FYRIR TVO TIL TÉKKÖSLÖVAKlU, MEÐ ÖLLU TILHEYRANDI. Verð aðgöngumiða: Fullorðnir 100 kr. Börn 35 kr. Lúðrosveit I tilefni af sýningunni, er komin til landsins 70 manna lúðrasveit forsetahallarinnar í Tékkósióvakíu. Hljómsveitin mun leika á Austurvelli í dag. Mánudaginn 18. júní heldur lúðrasveitin hljómieika í Háskólabíói kl. 20.30 og mun allur aðgangseyrir renna til Vestmannaeyjasöfnunarinnar, en miðinn kostar kr. 200,00. Miðar seldir í Háskólabíói. TÉKKÓSLÓVAKÍA I HNOTSKURN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.