Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 8
40 MORGU'NBLAÐIÐ, SUNNUDAGUIR 17. JÚNÍ 1973 Hér virða menn íyrir sér skiljuna og sést glöggt hversu inikil gufa streymir í loft og fr>r til spillts. Hveragerði: Vatnstengt frá djúp- holum ríkisins Þaa tímamót urðu í sögru Hverag'erðis miðvikudaginn 30. marz, að hleypt var vatni frá djúpholunum sem boraðar hafa verið í fjallinu fyrir ofan Hvera- gerði. Undanfarin ár hefur rekstur hitaveitunnar orðið æ erfiðari vegna stöðugt vaxandi viðhalds og dœlukostnaðar, og jafnframt hefur hitaveitan ekki getað tryggt notendum örugga þjón- usbu. Við athugun á kerfi hitaveit- unnar kom í Ijós, að fljótlega þurfti að endumýja vatnsöflun- ina og einnig meginhluta kerfis- ins. Á fundi Fjarhitunar h.f. með sveitarstjóra og oddvita Hvera- gerðis og aðilum frá Orkustofn- unimni kom fram sú hugmynd að noba borholumar í dalnum norð an Hveragerðis fyrir hitaveit- una. f>ví næst voru gerðar laus- iegar athuganir á endurnýjunar kostnaði hitaveitunnar miðað við þær aðveitur sem til greina koma. Þær athuganir voru kynntar á fundl með hrepps- nefnd og hitaveitunefnd Hvera- gerðis. í framhaldi af þeim fundi hefur verið unnið að gerð þessarar hitavéitu sem ylja á Hvergerðingum. Við áætlun um aðveitu frá jarðvarmaveitum rík isins var haft samráð við Karl Ragnars verkfræðing hjá Orku stofnuninni. Holur þær, sem tengdar hafa verið hitaveitukerfi Hveragerð is eru nr. 2 og 4. Vatnsmagnið úr holu 4 eru um 60 1/sek. og úr holu 2 um 9 1/sek. Hvor hol- an um sig nægir til að fullnægja afiþörf allrar byggðarinnar í Hveragerði á neestu árum. Föstudaginn 1. júní hafði hreppsnefndin boð fynir þá, er komið hafa við sögu þesisa mikla mannvirkis, sem sannarlega er tililkomumikið og á vonandi eftir að reynast vel. Það fer ekki á milli mála hvair holumar eru, því geysimikiil gufumökkur rís tiil himins og mikil verðmæti hljóta að lara þar forgörðu-m. Gufa og vatn frá holunum eru tengd i skilju, þar sem þau eru aðskilin, gufan streymir upp í loftið, en vatnið í geyminn, sem reistur er rétt neðan við skilj- una. Nauðsynlegt er að stað- setja vatnsgeyminn nægilega hátt, til að sjálfrennsli verði á vatninu til Hveragerðis og næg- ur þrýstinigur á öll hús. Eftir að hafa unað sér í góða veðrinu og skoðað mannvirkin var haldið að áhaldahúsi bæjar- ins, þar sem veizlumatur var fram borinn og hveravatn með, sem mönnum þótti mjög gott og urðu glaðir af. Því var nú reyndar fleygt, að rommlögg væri í því. Var haft á orði, að ef hveravatnið rynni eins ljúf- lega um æðar hitaveiitu Hvera- gerðis og um veizlugesti, þyrfti ekki að örvænta. Ólafur Steinsson oddviti ræddi nokkuð um hitaveituna og þaklkaði þann drengilega stuðning, sem hann og sveitar- stjórn hefðu notið við framikvæmdirnar. Karl Ómar verkfræðingur frá Fjarhitun h.f hefur annazt alla verkfræðlþjón ustu fyrir Hveragerðishrepp. Georg. Powell hvetur íhalds- menn til að kjósa V erkamannaf lokkinn Útgáfu naf nskírteina brey tt Hagstofan hefur ákveðið að gera ýimar breytingar á nafn- skírteinakerfinu, í þeim tiigangi að hamla gegn misnotkun í sam bandi við skírteinin. FramvegiB verða öll nýútgef- in og endurútgefin skírteini plasthúðuð áður en Hagstofae lætur þau af hendi, og mun það gera það að verkum, að útilok- að er að falsa fæðingarár og áritun á skírteini eða skipta um mynd í þvl, án þess að það eyði- leggist. Auk þess verða sikirtein iin hentugri í notkun og end- ing þeirra eykst að mun. Þá hafa einrng verið gefnar út strangari reglur til varnar því, að ungmenni, sem segist hafa týnt nafnskirteiní sínu, geti fengið útgefið nýtt skárteini með eiign mynd á nafni annars, eldra ungmennis. Einstaklingur á aldrinum 12—25 ára fiá fram- vegis ekki útgefið nafnskirteini á Hagstofunni, nema með hon- um mæti karl eða kona, sem get ur sannað með vegabréfi eða ökuskírbeimi að hann sé ísl. rik- isborgari, búsetbur hér á landi, og ábyrgist með undirsikrift sinni, að hann sé sá, sem hann segist vera. Verði ábyrgðarmað ur sannur að þvi, að hafa liátið í té rangt vottorð, verður mál hans umsvifalaust sent dómstóll til meðferðar. Einstaklingar á aldrinum 12— 25 ára aldurs Skulu framvegis leggja fram tvær eins myndir af sér, ef þeir óska útgáfu nafn- skírteinis og hafa lagt frani beiðni um útgáfu þess, dagkm áður en afhending fer fram, til þess að hægt sé að rannsaka rébtmæti beiðnar, ef ástæða er til. Innan skamms verða gerðar hliðstæðar breytingar á þeim reglum sem gilda utan Reykja- víkursvæðisins um móttöku beiðna um endurútgáfu nafnskír teina. Aðrar hreytingar á nafnsiklr- teinakerfinu, sem krefjast breytinga á gildandi lögum, eru I undirbúningi og verða tillögur þar að lútandi væntanlega lagð ar fyrir næsta Alþingi. Miklar breytingar áætlaðar að Hólum Það eir nokkuð síðan fréttir hafa komið í fjölmiðlum frá Hól um en þar eru skólaslit búin að þessu sinni eða 2. mai. Athöfn sú hófst með guðsþjónustu í Hóladómkirkju þar sem prófast uiinn, sr. Björn Björnsison, piré dikaði. Skóla9tjórinn, Haraldur Árnason, sleit skóla með yfiriilts ræðu um skólahaldið og árang- nemenda. Otskrifaðir voru 23 húfræðingar, 14 eftir tveggja vetra nám og 9 eftir eins vetr- ar nám. Hæstu meðaleinkunn á búfræðiprófi hlaut Einar Guð- mundsson frá Neðri Mýrum i Austur Húnavatnsisýsiiu fyrstu ág. einkunn 9,17. Tveir aðriir hlutu ágætiseinkunn, þeir Skarphéðinin Larsen Limdar- bakka Ausrtur Skaftafellssýslu og Kári Sveinsson frá Sauðár- króki. Hinn 3. mai fóru flestir hinna útskrifuðu búfræðinga ásamt skólastjórahjónum og nokkru af starfsfólkii skólans í ferðaiag til Færeyja. Flogið var frá Sauðárkróki til Vogeyjar í Færeyjum. Ferð þessd var hin ánægjulegasta og tók 4 daga. Hólaskóli hefur nú starfað í 90 vetur samfleytt, en hann var stofnsettur 14. maí 1882. Þenn- an umliðna vetur hefir skóiafyr irkomulag og öl'l kemnsia verið með svipuðum hætti og áður. Fé lagslíf hefir verið gott, og nú eru umsóknir komnar um slkóla- vist næsta vetur eins margar og síðastliðið ár. Umsóknir úr sveit um eru fleiri nú en oft áður. Drög að skipudagsuppdrætti af Hólum eru nú komin, en þar eru áætlaðar mairgar breytimgar og framkvæmdir, sem efalausrt verða til mikilla bóta, en ali't kostar þetta mikla fjámmni, sem ekki hefir reynzt of gott að fá frá því opinbera. Nýlega var kennarafundur bændaskólanna haldinn á Hvanneyri en það er nú að verða fastur liður í starffeemi skólanna og má góðs af því starfi vænta. Kemnarar á Hólum hafa á þessu suimri umsjón með um 800 tilraunareitum. Flestir þeirra eru á Hólum en annars dreifðir um alla sýsiuna. Sauðburður á Hólum er nú langt kominn og hefir gengið vel. Haraldur Árnason rekur Skólabúið en ráðsmaður búsíns er sem áður Magnús Jóhanns- son. Bjöm í B». TR0MP ISLANDS í ÞORSKASTRÍÐINU Leiðari „Le Figaro* « ENOCH Poweil, þingmaður brezka ihaidsflokksins vakti at- hygii í Bretlandi, þegar hann skoraði á stuðningsmenn ihalds- fiokksins, sem andvigir eru inn- göngu Breta í EBE að kjósa verkamannafiokkinn í næstu kosningum í ræðu, sem hann flutti í hádegisverðarboði 8. júní s.l. Ræða Powells vakti mikla gremju í íhaldsfiokknum og teija sumir, að stjómmálaleg framtið þingmannsins sé í hættu. Powelll lýsti því yfir í ræðu s'un.ni, að óeðli'legrt væri, að meinin kysu fldkk, sem fylgdi stefnu, sem ekki samræmdist skoðunuim þei'rra. Hann lagði ríka áherzlu á, að engin fóm værí of dýr fyrir sjálfstæði landsins. „Frelsi sjálfstæðrar þjöðar er þess virði að lifa fyrir það og berjast fyri'r það, þess virði að d-eyja fyrir það, sagði Poweil. STJÓRNMÁLALEG BYLTING Strax í upphafi ræðunnar kastaði Powell „sprengju" sinni. Hann náði samstundis tökum á áíheyrendurm sím-um, sem hlust- uðu á hann steinþeqriandi.. Stutftu eftir að hann hóf mál si/bt, sagði hann: Ég er hæst- ánægður með að vera þ:,n gjmað- tnr lílhiald.sflokksins. Ég er fædd- ur íhaldsmaður, get ekki veirið annað. Hann gat þess einmig, að stjómmállegar byltingar, sem valda straumhvörfum í stjóm- máium, geti einumgis átt sér stað, þegar flokkar andsitæðir í skoðunum., berjast sín á mflli um óálkveðna kjósendur. Og tii að úts'kýra mál sitt betur, sagðí hann, að ef hliuti flokks teldi eitit má'l mikilvægra öðruim, sé eðlilegra að þeir kjósi andstæð- ingama, ef Wklegra sé, að hjá þeita nái málið fram að ganga. Strax og ræða Poweils barst ihaldsimiönnum til eyrna varð uppi fótur og fit hjá flokknum, og héld/u sumir því fram, að í þetta sinn, hefði hann gengið og langt. Ei'nn þimgmaður íhalds- flokksins, John Huint, lét þau orð faila, að ræða Powellls yrði Beath þumg byrði og ekki bæt- andi á þau vandamál, sem for- sætisráðlherrann hefur átt við að gitana uindanfarið. Taldi hann einnig, að Powell þyrfti að sæta þungum ásökuimum af hálfu íhaldsflo/kksims fyrir að baka svo djópt í árimni. Annar þingimaður íhalds- flolkksins, Ronald Bertll, hafði þetta að segja um ræðu Powels: Powelll er varkár mað- ur, ég held að hann hafi meint hvert aukatekið orð. (Þýtlt og stytt úr Bvemiing Standard). FRANSKA stórblaðið „Le Fig- aro“ birti sl. mámudag forsíðu- lleiðara um landhe' gisimálið eftir Pierre Kerouogan undir fyrir- sögnimni „Trompspil ísliendimga“. Þar segir: Eftir míu mánaða skæruhern- að í þorskastníði milli Lsiiands og Stióra - Bretliands, færðust átölkin allt í eirau alivarlega í aukana. Síðan í humarstri'ðimu fyrir 10 ánurn, sem stillti frönsikum fisiki- mömmuim og Brasilliumömmum hvorum gegn öðrum, hafa atvik af þessu tagi margfaidazt á um- deildium fiskveiðisllóðum, með- fram Perú, við Equador og mú nýliega við Marokko. Eyði.ng stofnanna, sem mú- tímafisikveiðiaðtferðir flýta mjög fyrir, verður tit þess að flotarnir fara að leita á mið, þar sam eran finmst fisJcur, oftasrt að sitirönd- um landa, sem bygigja efnahags- afkomu sina á fiskiriu'm. Þetta er þeim rraun alvarliegra mál fyrir Islemdinga, þar sem 200 þúsiund íbúar þessarar litlu eyj-u J.ifa okki á öðru en fislk- veiðum. Þar sem eimustu auð- æfium þeirra, er þeir eiga yfir að ráða, er ógnað, þá reyrna þeir að wemda þau með þvl að ákveða útfærslu fiskveiðiiöigsög- unnar, án þess að hirða um al- þjóðalög. En í þeirn efnuim skortir ekfki fordiæmirt. Munu brezílcu fislkimieninimir, sem ekki hafa gert arnnað en að fara að reglium stem alrraennrt eru í gitidi, mú verða að fömarlömb- um, eftir að hafa gent sig að Gollíati rmeð því að reyna í krafti síns ikomuingliega fliota að neyða himn íslenzlka Daviíð ttt að falíla flná álkvörðun sinmi? Fafflbyssu- slkot Ægis mumu á eragan hátt hjálpa Islendimgum tit að rébt- læta sinn máJstað. Maður sfcyldi haMa að þau seiimkuðu tilirauin- um tiil lausnar vandamum. Á Is- landi er stjórnmálaákafimn nú Mika um það bil að flá yfirhömd- ima yfir efnahagsvandanum. 1 Reykjaviik mota þeir, sem and- stæðir eru NATO, sór þetta mál tii að fara fram á að ísland fari úr bandalaginu. Isliemdingar hafa aila elda uppi: það er eikkl laimgt þangað til þeir viinna þorska- striðið. En handan þeiirrar breytingar liggur að ákvarða rétt á hafimu: fiSkveiðimöric, auðæfi á hafs- botni, fnelsi á hajfimu, ótal þærtti sem ekki eiga sér lengur áflcveð- inn óvefengdan lagarétt. Ráð- stefmu Sarmeirauðu þjóðanma um rérttindi á hafinu, sem áfoim'Uð er 1974, rrnuin etklki 'skorrta tirrna- bær viðfa.nígwefimi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.