Morgunblaðið - 26.06.1973, Blaðsíða 1
Jj / =f
S wm wm I
26. JÚNÍ 1973
8 SlÐÚR
Æ
IBA- IA 2:6
ÍBK - KR 2:0
S/ó síður 3, 4 og 5
GLÆSILEGT
ÍSLANDSMET
Erlendur Valdimars-
son kastaði kringlu
61,50 metra og
átti um 63 metra
kast í upphituninni
Agætur árangur
í 10 km hlaupinu
Erlendjir Valdimarsson, ÍR,
vann eitt giæsilegasta afrek sem
Islending-nr hefur unnid í frjáls
um íþróttum á laugardaginn er
hann kastaói kringlunni 61,50
metra, og bætti þar með fslamls
met sitt úr 60,82 metrum, eða
um hvorki meira né minna en
68 sm. Mun þetta afrek Erlends
gefa flest stig islenzkra frjáls-
iþróttanieta — vera betra en
16,70 metra þrístökk Vilhjálms
Einarssonar. Og það sem meira
var — i upphituninni kastaði
Erlendur tæpa 63 metra, þann-
ig að því afreki ætti hann að
ná hvenær seni er, og það er
aJls engin fjarsta'ða að ætla að
honum takist að kasta 63—64
metra í sumar, og skjóta sér þar
með í fremstu röð kringlukast-
ara i heiminum. Veður til
kringlukastskeppni var ekki
hagstætt er Erlendur náði
þessn afreki sinu, nær logn, en
fiestir kringlukastarar ná mun
betri afrekum þegar vindur er
þeim hagstæður.
Erlentlur hefur aldrei verið í
betri æfingu en nú, og stíll hans
hefur elnnig aklrei verið betri.
Eað eina sem virðist vera að er
það að hann er ekki nógu af-
slappaður, ef nota má það orð í
þessu sambandi — einna beztu
köstin koma hjá honum, þegar
sízt er á þeim von, en þegar
hann ætlar að fara að taka enn
frekar á, virðist kaststíllinn af
lagast eitthvað. Öryggi Erlends
er hins vegar miklu meira
en áður. Hann átti fjögur gild
köst í keppninni og var það
stytzta 57,62 metrar. Kaströð
hans var þannig: 61,50 — 58,24
— 57,62 — óg. — óg. — 58,30.
Þetta er stórglæsilegt.
Tug'þrautarkeppni meist-
aramótsins átti að fara fram um
helgina, en samkvæmt eindregn
um óskum tugþrautarmainina var
ákveðið að fresta hennd. Prjáls-
íþróttafóilkið eir nú i óða önn
að undiirbúa sig fyiir lainds
keppnina um mánaðamótin og
tugþrautarmenniimir töldu að
þeir myndu ekki vera búnir að
jaifna sig til fuffls þegair að
þeiirri keppni kæmd, tækju þeiir
þáitt í erfiðrd tugþraut nú. Var
þvi brugðdð á það ráð að láta
nú fara fram keppni i 4x800 m
boðtilaupi og 10.000 metra
hlaupi, a-uk keppni i nokkrum
aukagreinum og var kringiukast
ið meðail þeirra greina.
Ágætur áramgur náðdst einn-
iig í 10.000 metira hlaupinu, og
má mikið vera ef 17 ára met
Kristjáns Jöhannssonar i þeírri
grein fellur ekki í sumar.
Fyrstu 5 km hlaupsins fylgdust
þeir að Halldór Guðbjörnsson
og Ágúst Ásgeirsson, og milli-
tírni þeirra benti til þes® að þeir
yrðu ekki langt frá Islandsmet
'mu. Þá hætti Ágúst hlaupinu,
enda mun hann hafa ætílað það
fyrst og fremst sem æfingu fyr
ir 5.000 metra hlaupið i Brússel.
Halidór hafði síðan örugga for-
ystu hlaupið út, en siakaði svo-
lítið á síðari hluta þess, enda
var þá tekið að rigna og braut-
in að þyngjcist. Hann átti samt
greinilega nóg eft r, þar sem síð
ustu 300 metra hlaupsins hljóp
Framh. á bls. 7.
OL-meistari kemur
LUDVIG
DANEK
KEPPIR
HÉR
9. OG 10. JÚLÍ
Euilvik Danek — Olymjiíu-
meistari i kringlukasti.
TÉKKNESKI Olympiumeist-
arinn 5 kringlukasti; Ludvik
Danek hefur þegið boð Frjáls
íþróttasambands Islands að
koma hingað til keppni á
Reykjavikurleikunum í frjéils
um iþróttum sem fram eiiga
að fara á La u g a rd alsveil inum
9. og 10. júlí n.k. Ennfremur
munu koma hingað til keppni
4 Danir og 2 Sovétmenn, en
ekki er enn vitað hverjir það
verða.
Nánar verður sagt frá móti
þessu siðar.