Morgunblaðið - 26.06.1973, Qupperneq 5
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGU'R 26. JÚNÍ 1973
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNÍ 1973
5
Staðan
Staðan í 1. deild eftir helgar
leikina:
ÍBK
ÍBV
Valur
ÍA
Fram
KR
UBK
IBA
5 5 0 0
5 3 0 2
4 3 0 1
5 2 12
4 2 11
5 113
5 10 3
5 0 14
12:1
6:4
7:6
18:9
4:2
3:8
8:18
3:13
10
6
6
5
5
3
2
1
Markhæstu leikmenn deildarinn-
ar:
Teitur Þórðarson, lA 8
Matt'hias Hallgrknsson, ÍA 4
Ásgeir Elíasson, Fram 3
Hermann Gunnarsson, Val 3
Hörður .Jóhannesson, ÍA 3
Steinar Jóhannsson, IBK 3
Staðan í 2. deild:
Þróttur, R
Víkingur
Haukar
Ármann
Völsungur
FH
Selfoss
Þróttur, Nk
4 2 2 0 12:6
4 3 10
5 2 2 1
5 2 2 0
5 2 12
4 12 1
4 10 3
5 0 14
12:3
8:7
7:4
11:13
5:5
4:12
6:15
Markhæstir í 2. deild:
Hreinn Elliðason, Völsungi 7
Aðaisteinn Örnólfss., Völsungi 6
Stefán Halldórsson, Víklngi 4
Þórður Hílmarsson, Þrótti 3
Barátta við mark Akureyrar á sunnudaginn. Matthías Haligrímsson (nr. 9) hefur skallað fyrir markið, þar sem Jöhannes Atlason gerir árangurslausa tiiraun
til þess að ná til knattarins. Árni og Teitur eiga í baráttu á marklínunni en Aðalsteinn bíður inni í markinu, við öllu búinn.
Skagamenn enn á skotskónum
— unnu Akureyringa 6:2, eftir að jafnt hafði verið í hálfleik
f*Al) EK ekki ný bóla að óheppni
fylgi lakari liðunum í íslenzkri
knattspyrnu og vissulega var
það óheppni Akureyringa að
þeir höfðu ekki þægilega for-
ystu í hálfleik leiks ÍBA og ÍA
sem fram fór á Akureyri á
sunnudaginn. Akureyringarnir
höfðu sótt mun meira fyrstu 45
mínúturnar, en verið sorglega
klaufskir og óheppnir við mark
Akurnesinga. Það hefði ekki ver
ið ósanngjarnt að IBA hefði leitt
nieð tveim-þrem mörkum. Þess
í stað var jafnt, 1:1, og í síðari
hálfleiknum gáfust Norðanmenn
irnir hreinlega upp, en Skaga-
mennirnir skoruðu fimm sinn-
um og unnu örugglega, 6:2.
Akramesliðið hefur nú skorað
16 mörk á móti þremur í tveim
ur leikjum og markatala liðsins
er eins og hjá ha ndkn attleiksl i ði
frekar en knattspyrnuliði. Fram
línumennirnir með þá Matthías
og Teit I broddi fylkingar hafa
verið illstöövandi i síðustu tveim
ur leikjum og það voru þeir
einnig að þessu sinni. Eftir að
hafa aðeins skorað tvö mörk í
fyrstu leikjum sínum í mótinu
voru leiikmenn IA greinilega orðn
ir hu’ngraðir eftir að skora og
þegar „marka-maskínan“ loksins
fór í gang liktist hún helzt vél-
byssuskothríð. Þó fór ekki hjá
því í leiknum við IBA, eftir að
vel fór að ganga, að beztu menn
liðsins ætluðu sér um of og
græðgin eyðilagði nokkur mark-
tækifæri ÍA-manna i síðari hálf-
leiknum.
Allan fyrri hálfleikinTi léku
Akureyringarnir betri knatt-
spyrnu ag voru lengst af 1 sókn,
en uppi við mark andstæðinganna
fór allt í hrærigraut og liðinu
tókst aðeins einu sinni að skora,
en tækifærin voru gott fleiri.
Seint í fyrri hálfleiknum var
dæmd vafasöm vítaspyma og
eftir að Matthóas hafði skorað
úr henni var sem Akureyrinigarn
ir gæfust upp. I seinni hálfleikn
Íium var svo gjörsamlega allt púð
ur úr þeim og Akurnesingar
gátu næstum gert það sem þeir
vildu.
FYKKI HÁLFLEIKUB
Akureyringar kusu að leika
undan þægilegri golunni í fyrri
hálfieiknum og hófu strax sókn
á mark Akurnesinga og á
fimmtu minútu kom fyrsta mark
ið. Há sending kom inn i teig ÍA
og tveir Akurnesingar áttu tök
á að hreinsa frá en mistókst og
Þormóður Einarsson náði knett
inum og sendi örugglega í netið.
Eftir markið jafnaðist leikurinn
nokkuð, en hernamenn höfðu
eftir sem áður undirtökin í leifon
um og næstu tækifæri voru
þeirra.
Á 36. mínútu var svo dæmd
vítaspyrna á Akureyringa, Aðal-
steinn og Andrés voru í kapp-
hlaupi um knöttinn og út við
vítateigsllnu féll Andrés. Magnús
Pétursson dæmdi umsvifalaust
vítaspymu, en sá dómur var þó
mjög vafasamur. Þaðan sem und
irritaður var virtist ekki
vera um brot að ræða, en það
er dómarinn sem dæmir og dómi
hans varð ekki breytt þrátt fyrir
mótmæli Akureyringa. Úr víta-
spyrnunni skoraði svo Matthías
Hallgrímsson og jaínaði leikinn
1:1.
Rétt fyrir lok hálfleiksins mun
aði litlu að Akureyringar tækju
forystu að nýju. Eyjólfur náði
knettinum við endamörk og gaf
fyrir markið, snúningur var á
knettinum og lenti hann innan
á stönginni og skoppaði eftir
marklínunni þar til Davíð náði
að handsama hann. Hefðu
Akureyringar fylgt þessu tæki-
færi sínu eftir hefð:i tæpast ver-
ið jafnt í háltfleik.
DÆMIÐ SNÝST VIÐ
I síðari hálfleiknum snerist
dæmið algjörlega, Akurnesingar
Teitur Þórðarson — skoraði
tvö mörk á Akureyri.
LIH ÍBA: Ami Stefánsson 1, Steinþór Þórarinsson 1,
Aðalsteinn Sigurgeirsson 1, Oddur Óskarsson 2, Gunnar
Austfjörð 1, Jóhannes Atlason 2, Sigbjörn Gunnarsson 1,
Benedikt Guðmundsson 1, Kári Árnason 2, Þormóður
Einarsson 2, Eyjólfur Ágústsson 2, Jóhann Hreiðarsson
1, (Jóhann koni inn á fyrir Odd í hálfleik).
LIÐ ÍA: Davíð Kristjánsson 2, Hörður Bagnarsson 2,
Jón Alfreðsson 2, Jón Gunnlaugsson 3, Þröstur Stefáns-
son 2, Teilur Þórðarson 2, Karl Þórðarson 2, Matthías
Hallgrímsson 3, Andrés Ólafsson 2, Hörður Jóhannes-
son 2, Haraldur Sturlaugsson 2, Björn Lárusson 2,
(Björn skipti fyrir Ilarald um miðjan síðari hálfleik).
DÓMAKt: Magnús V. Pétursson 2.
tóku öll völd í leiknum, Akur-
eyringar voru sem statistar á
vellinum. Eins og Akureyringar
voru óheppnir x fyrri hálfleikn-
um, þá voru Akurnesingar heppn
ir í þeim síðari. Það sikal þó
tekið fram að oft er erfitt að
skilja á milli óheppni og kiaufa
skapar.
Á 8. mínútu skoraði Teitur
með því að sikalia knöttinn yfir
sofandi Akureyrarvörnina eftir
langt innkast Jóns Alfreðssonar.
Á 25. mínútu einlék Matthías
upp völlinn, á miðjum vallar-
helmingi IBA lenti Matthías í
árekstri við Gunnar Austfjörð.
Matthías komst í gegn, en Akur
eyringarnir hættu allir sem einn
og heimtuðu aukaspymu, sem
emginn fótur var fyrir. Matthías
hélt áfram og skoraði með góðu
skoti frá vítateig. Aftur skoruðu
Akurnesingar með skoti af löngu
færi á 28. mínútu hálfleiksins er
Andrés sendi knöttinm í netið.
Já Akurnesingar voru á skot-
skónum i þessum háifleik og á
40. mínútu sendi Jón Gunmlaugs
som knöttinn í netið með þrumu
skoti af löngu færi. Staðan var
orðin 5:1 og þrjú síðustu mörk
ÍA höfðu verið stórfalileg, en við
ráðanleg fyrir góðan markvörð,
en það var Árni Stefánsson ekki
í þessum leik, þó svo að hann
hafi bjargað nokkrum sinnum í
hálfleiknum.
Á markaminútunni þræddi
Matthías í gegmurn vörn iBA og
sendi knöttinn fyrir markið þar
sem Teitur var óvaldaður og
semdi knöttinn í netið. Á síðustu
sekúndum ieifosi'ns lögmðu Afour-
eyringar stöðu sína aðeins er
Sigbjörn skoraði eftir mikii mis
tök í vörn Akurnesinga, þetta
var síðasta markið í leikmum
sem endaði þvi 6:2.
HÆTTIÍLEGT
Úfckoman úr tveimur síðustu
leiitjum Akurnesinga hefur verið
sérstákiega glæsileg, fjögur stig
og markátalan 16:3. Ef svo held
ur sem horfir mega topplið deild
arinnar fara að biðja fyrir sér.
Þó er sú hætta fyrir hendi að
Akurnesingarnir ofmetndst af
þessum mörgu mörkum sinum,
sem mörg hver hafa verið stór-
gliæsileg, en önnur með heppnis
stimpli. Það sást greini'lega í
leikmium við iBA að græðgin bar
á stundum skynsemina ofurliði
oig þvi fóru nokkur gullin tæki-
færi í súginn. Ef menn eins og
Teitur og Matthías leika saman
e'ns og þeir tiezt geta er ekki
gott að eiga við þá, en ef þeir
hugsa ekki um neitt annað en
að skora sjálfir verða þeir stöðv
aðir af betri liðum en iBA.
ÁBNI MEIDDUK
Ámi Stefánsson hinn snjalli
markvörður iBA meiddist á æf-
ingu í síðust'U viku og þurfti að
sauma fjögur spor i skurð á
enni hans. Meiðsli þessi höíðu
örugglega sín áhrif á leik Árna
í þessum leik, þvi hann virtist
bæði hræddur og ööruggur í
ie'knum. nokkuð sem merin eru
ekki vanir að sjá til hans. Hefði
Árni varlð í þessum lei'k eins
og hann hefur gert fyrr í mót
inu hefði hann að minmsta kosti
varið tvö skotanna sem gáfu ÍA
mörk. Árni verður þó á engan
hátt sakaður um þetta tap, það
var of stórt tii að einn maður
verði riæmdur, allir leikmenn
IBA eiga hlut að máli. Vamar-
menmrnir stóðu s:g vel í fyrri
hál'fleiiknum, eins og aðrir leik-
menn liðsins, en í seinni hálf-
leiknum voru þeim mislagðar
hendur. Miðj uleikmenni m'i' börð
ust meðan vel gekk, en hættu
síðan. Framiín'umennirnir voru
óhemju klaufskir i fyrri hlutan-
um, en í þeim síðari fengu þeir
fáar sendingar til að moða úr.
OF STÓK SIGUB
T.eikur ÍBA og ÍA var ekki
sérlega góður, en þó sáust í hon
um iaglegir sprettir. Ef litið er
á leikinn í hei'ld verður ’í mesta
lagi sagt áð hann hafi verið
sæm'iegur. Ekki fer á miilii máia
áð það var betra liðið sem sigr-
aði, en eftir gangi Lei'ksin-s var
sigurinn of stór.
I STUTTU MÁLI:
íslandsmótið 1. deild.
Akureyrarvöllur, sunnudaginn
24. júní.
Úrslit: IBA — IA 2:6 (1:1).
Mörk ÍBA: Þormóður EinarsSon
á 5. min. og Sigurbjöm Gunnars
son á 90. mínútu.
Mörk ÍA: Matthías Hallgrimsson
á 37. min. og 25. minútu. Teitur
Þórðarson á 53. mín. og 88. mín.
Jón Gunnlaugsson á 85. mín. og
Andrés Ólafsson á 73. mínútu.
Áminning: Engin.
Áhorfendur: 1157.
Texti: Ágúst I. Jónsson.
Mynd: Friðrik Vestroann.
Þrjú mörk á átta mín.
er ÍBV sigraði Breiðablik óverðskuldað 3:1
VESTMANNAEYINGUM bætt-
ust tvö dýrmæt stig í safnið á
laugardaginn er þeir sigruðu
Breiðablik i 1. deild Islandsmóts-
ins í knattspyrnu á Melavellin-
uni — heimavelli Breiðabliks.
Þessi sigur var mjög þýðingar-
mikill fyrir Vestmannaeyjaliðið,
og örugglega kærkominn, þar
sem þeim hefur löngum gengið
illa á malarvöllum. Ekkert lið
tekur eins niiklum stakkaskipt-
um þegar það kemur á mölina
og IBV-Uðið, það sást greinilega
hluta fram á malarvelli. Sú
knaittspyrna sem þair er leifoim á
oft lítið skylt við þá knatt-
spyrnu sem leifoin er á gras-
völlum, og ákaflega hlýtur það
að vera erfitt fyrir lið eims og
Breiðablik að þurfa sífeilt að
vera að skipta á miilli. Og xraum-
ar finrnst manini það furðulegt og
óskiljanlegt að ekki skuli enn
hatfa tekizt að koma upp gras-
velli í Kópavogi, mæs'tstærsta
kaupstað á Islandi. Jatfmvel him
fámeniniust'U byggðarlög úti á
yfir Ólaf Hákonarson í Breiða-
bliksmarkinu sem reyndi að
hlaupa út. 1:0 fyrir Vestmanma-
eyjar. Leikuriinm gat ekki byrj-
að ógæfulegar fyrir Breiðabliks-
liðið, sem þurfti sannarlega á
öðru en því að halda að fá á
siig mark, eftir skellinn á Akra-
nesi.
HARALDURJAFNAR
En fyrr en varði hafði Breiða
blik ja.fnað. Það gerðist á 5.
miímútu er liðið átti sófon sem
Skorað í byrjun siðari hálfleifos
og var það sannkallað klaufa-
mark. Örn Ósfoarsson skaut
fremur lausu skoti af alllöxigu
færi, en Ólafur Hákonarson,
markvörður Breiðabliks, hreyfði
hvorki legg né lið og knöttur-
irm sigldi hægt og rólega í mark
hans. 3:1 fyrir ÍBV og þar með
gert út um leikiinn.
SKOT FBAMHJÁ OPNUM
MÖBKUM
Sem fyrr greinir áttu bæði
!||||
Haraldur Júliusson breytir stöðunni í 2:1, fyrir Vestmannaeyjar með skalianiarki.
i Reykjavíkurmótimi í vor, og
leikurinn á laugardaginn var
einnig staðfesting á því. Oft
fann.st manni furðulegt óöryggi
í leik Vestmannaeyjaliðsins og
hvað eftir annað misreiknuðu
leikmenn Jiess hreyfingar knatt-
arins algjörlega.
Það verður að segjast ei.ns og
er að það er alls ekki vansalaust
á þvl herrans ári 1973 að 1. deild-
arkeppni íslaindsmótsins fari að
\-i- i"'::\\?!.:v\ '\.\\\,.,-;iV:.F.\i' -
Örn Óskarsson og Einar Þórhallsson berjast um knöttinn í Ieik
ÍBV og Breiðabiiks.
laindi eiga grasvöll. Þannig er
t.d. fyrsta flofoks grasvöllur á
Sauðárforóki og Strandamenn
eigja góðan grasvöll við Sævang.
Bæjaryfiirvöld í Kópavogi hljóta
að hafa haft minmi sikiilnimg á
giildi íþrótta en yfirvöld amnars
staðar á lamdimu, og er mál að
linnd. Það á ekki að vera margra
ára framkvæmd að koma upp
bæriilegum grasvelli, ef áhugi og
vilji eru fyrir hendi.
VERÐUB MABKASÚPA?
Verður sama markasúpan i
þessum leik og á Skaganum um
síðustu helgi, spurðu menn á
'laugardaginin, þegar búið að að
skona 3 mörik, þeg'ar aðeiins átta
miínútur voru aí leifonium. Svo
reymdist þó ekki verða, en eftir
gangi leifcsins hefði það ekki
verið neitt óeðlilegt þótt
a.m.k. 8—10 mörk hefðu verið
sfooruð 1 leitenum. Bæði liðin
fengu mörg opim marktæki'færi,
svo opirn sum að það voru hreim
umdur að efoki var skorað úr
þeim. Þessi tækifærii skiptust
mokkuð jafnt á mifHi liðanma og
komu fyrst og fremst eftiir herfi
leg vairnairmiistök á báða bóga.
Asgeib skorar
Áhorfendur voru flestir á
leið í stúfoumia er fyrsta mark
leilfosiins kom þegar á 1. mínút-
unni. Asigeiir Siig'Ui-vinssom fékk
þá háa sendimgu imn að Víta-
teiigi Breiðabliks og ótruflaður
af varniarlei'kmönnunum gat
hann leifoið aðeiinis mær og sent
síðain fonötJtinn með hárri spyrtnu
LIÐ BREIÐABLIKS: Ólafur Hákonarson 1, Gunnar
Þórarinsson 1, Steinþór Steinþórsson 2, Magnús Stein-
þórsson 1, Haraldur Erlendsson 2, Einar Þórhallsson 2,
Ólafur Friðriksson 2, Þór Hreiðarsson 2, Guðniiindur
Þórðarson 2, Gisli Sigurðsson 2, Rikharður Jónsson 1,
Sváfnir Hreiðarsson 1 (koni inn á fyrir Gisla Sigurðs-
son, seint í siðari hálfleik).
LIÐ IBV: Ársæll Sveinsson 2, Snorri Bútsson 2, Einar
Friðþjófsson 1, Þórður Hallgrímsson 2, Friðfinnur Finn-
bogason 2, Kristján Sigurgeirsson 2, Örn Óskarsson 2,
Óskar Valtýsson 2, Tómas Pálsson 1, Haraldur Jiilíus-
son 1, Ásgeir Sigtirvinsson 3, Leifur Leifsson 1 (kom
imi á fyrir Tónias Pálsson í síðari hálfleik).
DÖMABI: Etnar Hjartarson 3.
manni virtist lítii ógnun af. En
vamarieikmenn Vestmannaeyja
„fru®u“ og Guðmundur Þórðar-
son féfok góðan tíma tll þess að
leggja knöttinm fyrir siig og
senda til Haralds Erlendssoniar
sem var í dauðafæri. Átti hamm
ekki i erfiðleifoum með að senda
knötrtimn í Vestmannaeyjamarik-
ið, 1:1.
GULLSKALLI
Á 8. mínútu var tekin hom-
spyma á Breiðablifo. Knötturinn
barst inn lí mikla þvögu sem
vair við marikið og Síðan yfiir á
foantinn til Tómasar sem skali-
aði beiint tiil Haralds Júlíusson-
ar, gullskalila, og var hann ekki
í vandræðum með að skaila
knöttinin í markhorn'.ð. Vest-
maminaeyjar höfðu tekið affcur
forystu 2:1.
KLAUFAMARK
Fjórða mairik ieikisiins var svo
liðin góð marktækifæri sem
efotoi nýttust. Sem dæmi um þau
má nefna:
19. min. Vestmannaeyingar
foomast í opið færi, og Tómas
Pálsson á skot beimt í fang Ól-
afs Hákonarsonar sem hálf. lá
á veMinum.
30. mín. Guðmundur Þórðair-
son klúðrar mjög góðu færi, eft-
ir þunga í sókn Breiðablilks.
32. niín. Þór Hreiðarsson
kemist inn fyrir vörn IBV, ÁrsæH
kemur út og truflar ag skot Þóns
smýgur framhjá.
43. mín. Gtísli Siigurðssan á
stórglæsiilegt, viðstöðulaust skot
Framh, á bls. 7
Texti: Sfeinar J. Lúðviksson
Myndir: Sveinn Þornxóðsson