Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 1973næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567

Morgunblaðið - 26.06.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.06.1973, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNl 1973 Drengja- og stúlknamótið: Fjögur ný met - og aldursflokkametin eru orðin 20 í vor Á drengja- og stúlknameistara móti Reykjavíkur, sem fram fór á Laugardalsvellimim í vikunni voru sett fjögur ný aldurs flokkamet. Ásgeir I>. Eiriksson setti piltamet i 400 og 3.000 m hlaupum, Ás& Halldórsdótt- ir setti nýtt hástökksmet í telpnaflokki og stúlknasveit Ár manns setti nýtt met í 4x100 metra hlaupi. Alls hafa verið sett 20 Islandsmet i frjáls um íþróttum utanhúss frá ára- mótum, þar af 18 í hinum ýmsu aldursflokkum. Sýna þessar tólur glögglega að mikil breidd er i frjálsíþróttum og margt efnilegra ungnienna að koma fram í sviðsljósið. Fyrri dagiinn setti Ásgeir Þ. Eiriksson íslandsmetið í 400 m hlaupinu, hljóp á 60,2 og bastti þar eldra metið sem hann setti sjálfur fyrir nokkru. 1 3000 m hlaupimu settí Ásgeir svo anm- að piltamet, hljóp á 10:23,6 og bætti þar met Magnúsar Eim- arssonar um 1/2 mínútu. Ása Halldórsdóttir bætti Is- landsmetíð i telpnaflokki há- stökksins, stökk 1,47, eldra met ið 1.45, átti hún sjálf. Fjórða metið var svo í 4x100 metra boð hlaupi og setti sveit Ármanns það, Ármannsstúlkurnar hlupu á 51,3. Það náðu ýmsir aðrir góðum áramgri í þessu móti þó að ekki væru sett fleiiri met. Sig- urður Sigurðssom Ármanni er geysilega öflugur frjálsíþrótta- maður og ef hann æfði betur er ekki að efast um að áranigur hans stórbatnaði. Óskar Jakobs son er efnilegur kastari og sömuleiðis Snorri Jóelsison, sem verið hefur frá keppni í eiitt ár, vegna meiðsla í hné, en var nú með að nýju og sigraði i spjót- kasti. Sigrún Sveinsdóttir, Ár- manni, náði í mótinu sin- um bezta tíma í 400 metra hlaupi og sigraði, rétt á undan Islandismethafanum Lilju Guð- mundisdóttur. Inigunn Einars- dóttir náði bezta tima ársins í 100 metra grimdahlaupi og er í greimilegri framför. Fyrri dagur mótsins var mun Liflegri en sá siðari, en seinni daginn náði þó Jón Sævar Þórðarson mjög góðu hástökki. Hann stökk 1.82 m og hefur í sumar bætt fyrri ámmgur sinn um 10 ®m. Sigurvegarar i mótinu urðu Drengir: 110 m grindahlaup Jón Sævar Þörðars., iR 17,1 Stamgarstökk — Siigurður Kristjáns®., ÍR 3.10 400 m hlaup — Ólafur Fannberg, KR 58,7 100 m hlaup — Sigurður Sigurðsson, Á 11,8 Kúluvarp — Ós'kar Jakobsson, ÍR 14,61 Langstökk — Sigurður Ságurðss., Á 6,13 Krimglukaist — Óskar Jakobsson, 47,20 1500 m hiaup — Ólafur Fannberg, ÍR 4:41,4 4x100 m hlaup — Sveit ÍR 48,3 Hástökk — Jón Ssevar Þórðarson, iR 1,82 Þristökk — Jón S. Þórðars., ÍR 12,94 3000 m hlaup — Ólafur Fannberg, KR 10,21,0 800 m hlaup — Magnús Eimarsson, ÍR 2,13,1 400 m grimdahlaup — Magnús Einarsson, IR 64,1 200 m hlaup — Siguirður Kristjánss., IR 26,0 Spjótkast — Snorri Jóeisson, ÍR 56,60. STÚLKUR: 100 m grindáhlaup — Imgunm Einarsd., ÍR 15,9 100 m hlaup — S:igrún Sveinsd, Á 12,9 400 m hlaup — Sigrún Sveinsdóttir, Á 60,7 Spjótkast — Lilja Guðmundsd., ÍR 25,04 Háistökk — Ása Haiildórsdóttir, Á 1,47 200 m hlaup — Ásta Gunnlaugsdóttir, lR 29,6 Lamgstökk — Sigrún Sveinsdóttir, Á 5,51 Kringlukast — Lilja Guðmumdsd., lR 25,10 800 m hlaup — I/llja Guðmundsd., ÍR 2:34,8 Kúluvarp — Ingunn Eiimarsdóttdr, ÍR 9,03 4x100 m hlaup — A-sveit Ármamms 51,3 Margt efnilegt frjálsíþróttafólk kom fram á nióti unga fólksins. Þeirra á meðal var sá ungi pilt ur sein myndin er af, Sigurður Sigurðsson, Á, en hann vann sigur í nokkrum greinum og náði góðnm árangri. Sigurður gæti ugglaust komizt í frenistu röð þegar á unga aldri, með meiri æfingu. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm ). íslandsmótið í kvennaknattspyrnu: 35 mörk í 3 leikjum ÍSLANDSMÓT kvenna í knatt- spymu hófst um helgina og voru þá leiknir fjórir leikir. Þetta er i annað sinn, sem slíkt mót er haidið, en í fyrra báru FH-stúlk- umar sigur af hólmi í úrslita- leik við Ármann. Að þessu sinni taka 8 lið þátt í mótinu og er þeim skipt í tvo riðla og leikin einföld umferð. í A-riðli leika iBK, FH, Hauk- ar og Breiðablik, en i B-riðli leika Akranes, Ármann, Stjam- an og Þróttur. Það var mikið markaregn í íyrstu leikjum mótsins og voru skoruð hvorki meira né minna en 35 mörk. Það er þvi engu lík- ara en að um handknattleik, en ekki knattspymu sé að ræða. Kins og úrslit ieikjanna bera með sér, er mikill styrkleika- munur á liðunum. 1 A-riðii eru það FH og Breiðablik, sem koma til með að berjast um sig- uriinn, en 1 B-riðii eru það Akra- nes og Ármann. Hin liðin eru mörgum klössum fyrir neðan og eiga ekki minnstu möguieika á að blanda sér í úrslitin. Hún var þvi misjöfn að gæð- um knattspyman ,sem sást i þessari fyrstu umferð íslands- móts kvenna. Sumar stúlkum- ar sýndu skemmtileg tilþrií, tii- þrif, sem strákar á þeirra aldri hefðu verið fullsæmdir af. En í öðrum tilfellum var um aiger- an byrjandabrag að ræða, þann- ig að sú hugsun læddist að manni, hvort þetta væri ekki í fyrsta skipti, sem sumar stúlk- urnar bæru það fyrir siig að leika knattspymu. Vonandi á þetita eftdr að lagast. BriðiII: fA — ÁRMANN 2:2 (1:0) Leikurinn var nokkuð jafn og úrslitin sanngjöm, enda er hér um að ræða tvö af sterkustu Liðunum, sem taka þátt í mót- inu að þessu sinni. Ragnheiður Þórðardóttir skoraði fyrsta mark leiksins með fallegu skoti efst í markhomið, þannig að sbaðan var 1:0 fyrir lA i hálfleik. Fljótlega i síðari hálfleik skoraði Áifheiður Emilsdóttir fyrir Ár- mann og litlu siðar komust Ár- mannsstúlkumar yfir 2:1, eftir að Ólöf Ólafsdóttir skoraði beint úr homspymu. Skömmu fyrir leikslök skor- aði miðvörður Ármanns, Eria Sverrisdóttir sjálfsmark, er hún ætlaði að gefa markverði knött- inn, þannig að ieilknUm lauk með jafntefli, 2:2, sem eins og áður er sagt voru sanngjöm úr- sdit. B-riðill: ÞRÓTTUR — STJARNAN 10:0 (5:0) í þessum leik var um algjöra einstetfnu að ræða að marid Stjömumnar og vcxru yfirburðir Þróttar d þessum leilk í sam- ræmi við úrsLitin. Stjömu stúlk- urmar eru greinilega algjörir byrjendur í knattspymu, enda mun þetta vera i fyrsta skipti, sem veiflestar i liðinu leika knatt spymu. Markvörður Þróttiar átti náð- ugan dag, þar sem hann þurfti aðeins þrisvar sinnum að koma við knöttinn í leilknum. Staðan var 5:0 i hálfleik og jafnmörg mörk voru skoruð í þeim siðari. Bryndls Hauksdóttir skoraði 3 mörk, Hildur Magnúsdóttír og Elín Markúsdóttir 2 mörk hvor og eitt mark skoruðu Siguriín Óskarsdóttir og Kristín Eyjóifs- dóttir. Tvö mörk voru svo sjálfs- mörk Stjörnunnar. A-riðiII: UBK — HAUKAR 14:0 (7:0) Yfírburðir stúlknanna úr Breiðabiiki voru miklir í þess- um leik, því þær ökoruðu 14 sinnum, án þess að Haukum tæk ist að eiiga minnistu möguieika á því að skora eiitt einasta mark. Það þarf ekki að eyða mörgum Rósa Valdiruarsdóttir skorar 14. mark Breiðabliks nrieð skalla. Varla er hægt að segja að tilburðir markvarður Stjömunnar séu fagmannlegir, enda hafnaði knötturinn í netinu að þessu sinni. or ðum að því að lýsa ganigi ieiks ins, þvi hann fór ailan tímann fram á vaharhelminigi Hauka. Rósa Valdimarsdóttír skoraði flest mörkin, eða 6 alis og þess má geta að hún skoraði tvö sið- ustu mörk ieilksins og bæði með skalia og var annað þeinTa sér- lega fallegt. Bryndis Einarsdótitir skoraði 4 mörk, Oddný Sigur- steinsdóttír 2 mörk en Guðrún Þráinsdóttír og Margrét Þor- steinsdóttir skoruðu sitt mark- ið hvor. A-riðilI: ÍBK — FH 0:7 (0:2) Yfirburðir FH voru miklir i þessum leik. FH lék undan vindi I fyrri hálfleik og fór leikurinn að mestu fram innan vitateigs iBK, en þrátt fyrir það tókst FH ekki að skora nema tvö mörk. 1 síðari hálfieik náðu FH-stúlk umar góðum lei'k og skoruðu þá 5 mörk, þannig að leiknum lauk með öruggum sigri FH. FH-stúlkumar urðu íslands- meistarar i fyrra og eftir getu þeirra að dasma í þcssum ieik, er ekki ólíklegt að þær komi til með að blanda sér í úrslitin að þessu sinni. Svanhvlt Magnúsdóttir skor- aði flest mörkin, eða 3, Kriistj- ana Anadóttír 2 og Bima Bjöms- son og Siigrún Sigurðardóttir ettt mark hvor. Hdan. Ragnheiður Þörðardóttir, ÍA — skoraði fyrsta markið í íslands- móti kvenna í knattspyrnu í ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: Íþróttafréttir Morgunblaðsins (26.06.1973)
https://timarit.is/issue/115582

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Íþróttafréttir Morgunblaðsins (26.06.1973)

Aðgerðir: