Morgunblaðið - 26.06.1973, Side 3

Morgunblaðið - 26.06.1973, Side 3
MORGUNRLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGU'R 26. JÚNl 1973 3 Góð markvarzla Mag núsar Magnús GiiAnminlsson, markvöriTiur KR-in/fa bjargaöi liöi sinú frá stírrra tapi í Keflavík. Þarna gripur hann knöttinn, rétt áður en Steinar nær til hans. Jón Ólafur, Gísll Torfason, Sigurðwr Sævar, Ólafur Ólafsson og Gunnar Jónsson fylgjast nieð fram- vindu máki. Fjórir undir 14 mín. Fjórir Norðmenn hlupu 5000 metra hlaup á betri tóma en 14 mínútum á móti sem fram fóir i Urándheimi fyrir skömrmu. Sig- urvegairi i hlaupinu varð Arne Kvatheim á 13:53,8 min., anmar varð Knut Börö á 13:55,2 míoi., þriðji Per Halle á 13:55,4 mta og fjórðd varð Arne Ri.sa á 13:59,2 mnin. FALLEGT MARK Fyrsta mark le ksins lét ekki standa á sér, þar sem það kom þegar á 8. mínútu. Það var lika gúMfallegt mark — raunar það íallegasta sem sást í þessum leik. Sending kom í mittishæð út á kant valierins við vitateigslínu Karl Herniannsson (nr. 8) skoraði mjög fallegt mark í leiknum. Magnús Guðmundsson gerir til- raun til varnar, en án árangurs. — og fallegt mark Karls Hermannssonar voru nær einu Ijósu punktarnir í leik ÍBK og KR KEFLVÍKINGAR halda enn fullu húsi stiga í 1. deildar keppni Islandsmótsins i knatt- spyrnu. Á sunnudagskvöldið var KR fórnarlamb þeirra. Úrslit leiksins, sem fram fór í Kefla- vik, var 2:0 sigur heimamanna, — sanngjarn sigur, sem hefði getað orðið enn stærri, hefði Magnús Guðmundsson ekki stað ið sig með mikilli prýði í KR- markinu og bjargað hvað eftir annað er Keflvíkingar voru komn ir í færi, sem áttu að gefa mörk. Keflavíkursigur í þessum leik orsakaðist þó ekki af því að þeir ættu góðan leik, heldur fyrst og fremst a.f því að KR-liðið var ákaflega dauft og auðvelt við- fangs. Mátti segja, að KR-ingar ættu ekki eitt einasta hættulegt tækifæri í leiknum, og sárasjald an tókst þeim að ógna Keflavík- urvöminni hvað þá meira. „I>að eru fleiri ljón en það brezka, sem eru með slitnar tennur“ varð einum áhorfendanna að orði, og víst er að tennur KR- Ijónsins voru óneitanlega skörð- óttar í þessum leik, og þurfa lagfæringar við, ef liðið á ekki að vera að berjast á botninum í snmar, jafnvel alvarlegri baráttu en undanfarin sumur. Að víisu virtust aðstæðurnar, blautur og háll vöíilur og knött- ur, koma meira niðu-r á KR-ing- unum en Keflvíkingunum og hvað eftir annað sá maður að leitemenn KR-lið.sins áttu erfitt með að fóta sig. Þetta kann að vera nokteur afsökun fyrir slæ- legri frammistöðu liðsins, en hitt er eigi að síður staðreynd að það er ekki nánda nærri nógu gott leikskipulag hjá liðinu og einstaklingarnir eru heldur ekki nógu sterkir. KR inga. Þar var Karl Hermanns son fyrir, stökk upp og sendi knöttinn í KR-markið með hreinni og fallegri spyrnu. Sl':k mörk sem þessi eru mjög óvið- ráðanleg bæði fyrir vörn og mark verði. ÞÓF Eftir að markið var skorað upphófst svo mikið þóí á vellin- um, þar sem knötturinn gekk langtimum saman mótherjanna á milli. KR-ingar reyndu mest að sækja upp miðjuna, þar sem Keflavíkurvörnin er sterkust fyr ir og voru þau sk'pti ótailin sem Guðni og Einar kæfðu þessa sóknartilburði í fæðingu. Sóknarlotur Keflvíknganna i voru einnig óvenjulega linar og réð þar mestu um að Steinar Jóhannsson virtist ekki í sínum gamalkunna ham, og misnotaði færi sem fátitt er að sjá hann láta ónotuð. Þannig komst hann t.d. einn inn fyrir KR-vörnina á 37. minútu, en Magnús kom út á móti honum og tókst að bjarga í horn. Skömmu fyrir lok hálfleiksins fékk KR sitt hættulegasta tækifæri í leiknum, en þá skall- aði Atl: Þór hátt yfir eftir auka- spyrnu að marki Keflavíkur. RANGSTÖÐUMARK Það var ekki eins mikilJ gleesi- bragur yfir öðru marki Keflvík- inga í þessum leik og þv: fyrra. Snemma- í síðari háifleik sóttu Keflvíkingar og sending kom inn LIÐ IBK: I>orsteinn Ólafsson 2, Gunnar Jónsson 2, Hjörtur Zakaríasson 2, Einar Gunnai-sson 3, Guðni Kjartansson 3, Albert Hjálmarsson 2, Ólafur Jiilíusson 2, Karl Hermannsson 2, Steinar Jóhannsson 1, Gisli Torfason 2, Jón Ólafur Jónsson 2, Friðrik Ragnarsson 1 (kom inn á fyrir Steinar Jóhannsson), Grétar Magnús- son 1 (kom inn á fyrir Friðrik Ragnarsson). LIÐ KR: Magnús Guðmundsson 4, Árni Steinsen 2, Þorvarður Höskuldsson 2, Sigurður Sævar Sigurðsson 1, Ólafur Ólafsson 2, Halldór Björnsson 2, Björn Péturs- son 1, Ottó Guðmundsson I, Atli Þór Héðinsson 1, Baldvin Elíasson 2, Gunnar Gunnarsson 1, Sigþór Sig- urjónsson 2 (kom inn á fyrir Gunnar Gunnarsson), Jóhann Torfason 1 (kom inn á fyrir Árna Steinsen). DÓMARI: Eysteinn Guðmundsson 2. fyrir vörn KR. Þar voru þá tveir Keflavíkurleikmenn rangstæðir. Jón Ólafur fékk knöttinn, eftir að KRvömin var hætt að hugsa um hann og virtist svo sem Jón Ólafur ætlaði að hætta, enda gerði hann sér sjálfsagt grein fyrir því að hann var rangstæð- ur. Línuvörðurinn, Guðmundur Guðimundsson, virtist vera eini maðurlnn á vellinum sem ekki sá hvað var að gerast, og þegar Jón áttaði sig á því að ekki myndi verða flautað átti hann auðvelt með að renna knettinum í netið. 2:0 fyrir Keflavík. Síðari hálfleikur var svo hin- uim fyrri keimlikur. Keflvíking- ar sóttu meira, en sköpuðu sér sjaldan tækifæri. Helzt var það á 18. mínútu hálfleiksins er Óíaf- ur Júliusson komst einn inn íyr- ir, en átti síðan skot framhjá og á 30. mínútu er Ólafur átti fallegt skot af fremur stuttu færi, sem smaug framhjá KR-markinu. Kæmust Keflvíkingar i þannig færi að þeir reyndu að skjóta þá varði Magnús Guðmundsson, en hann bar höfuð og herðar yfir félaga sína í þessum le'k og forð aði KR ingum frá stærra tapd. I STUTTU MÁLI: Knattspyrnuvöllurinn i Keflavák Isr.iandsmótið 1. deild: Úrslit: IBK — KR 2:0 (1:0). Mörk ÍBK: Karl Hermannsson á 8. mín. og Jón Ólafur Jónsson á 48. mín. Áminning: Engin. Áhorfendur: 1512. Hvað á barnið að heita? ÞAÐ var ekki nema eði:aegt að blessaður presturinn ræki upp stór augu þegar hann spurði hvað barmð ætti að heita. Svarið sem hann fékk var Lee Keegan Heighway Cormack Toshack Hughes Callaghan Hall Loyd Smith Lindsay Lawler Ciemence Shankly Sutton. Sá sem var þarna að láta skira son srn er einn af íbúum borgarinnar Liverpool í Eng'andi. Eins og mang r aðrir sam'borgarar hans er hann vitOaus i fótbolta og fannst það ofur eðlilegt að skíra son sinn í höfuð ð á upp áhaidsliðinu sínu. Texti: Steinar J. Lúðvíksson Myndir: Sveinn Þomióðsseii

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.