Morgunblaðið - 26.06.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, í»RIÐJUÐAGU« 26. JÚNl 1973
7
Raino Phil.
Góður tugþrautar
árangur
SÆNSKI tug'þrautarmaðurinn
Raimo Bitil náði ágætum árangri
í keppni bandaríska stúdenta-
meistaramótsins er fram fór fyr
ir skömmu. Hlaut hann 7,785
stig og er það næst bezti árang-
ur sem Svíi hefur náð í þessari
grein. Aðeins Lennart Hedmark
hefur gert betur. Árangur Pihls
í einstökum greinum var þessi:
11,0 — 6,84 — 14,47 — 1,93 —
48,8 — 16,1 — 45,50 — 4,00 —
68,00 — 4:32,0. Pihl er aðeins 24
ára og á þvi framtíðina fyrir
sér sem tugþrautarmaður.
Finnska
knattspyrnan
AÐ LOKNUM 9 umferðum í
finnsku 1. deildar keppninni í
knattspyrnu var staða efstu og
neðstu liðanna þessi:
HJK 9 6 3 0 15:5 15
KuPs 9 6 1 2 12:5 13
Lahti 69 9 2 2 5 7:11 6
TaPa 9 0 2 7 2:24 2
Dómaranámskeið
í lyftingum
LYFTINGASAMBAND Islands
hefur ókveðið að gangast fyrir
dómaranámskeiði í Reykjavík
dagana 7. og 8. júlí n.k. Þátttaka
er ölium áhugamönnum um lyft
ingar heimil, séu þeir orðnir 22
ára. Væntanlegir þátttakendur
eru beðnir að tilkynna sig til
Björns Lárussonar, Týsgötu 6,
sími 10396, fyrir sunnudags-
kvöldið 1. júlí. Þátttökugjald er
krónur 500.00.
— Erlendur
Framh. af bls. 1.
hann í miklum spretti. Jón H.
Siigurðsson varð annar og var
ekki langt frá sínum bezta tíma,
en skíðagöngugarpurinn Hall-
dór Matthíasson frá Akureyri
varð svo þriðji og bætti sinn
bezta tíma úr 35:06,0 mín. í
33:34,6 mín., sem er níundi bezti
árangur Islendings í þessari
grein frá upphafi. Magnús Har
aldsson, FH, sem aðeins er 11
ára setti svo í senn pilta- og
strákamet í hlaupinu.
Bjarni Stefánsson var nú aft
ur með í keppni eftiir nokkurt
hlé og vann sigur bæði í 100 og
200 metra hlaupunum. Tím'nn í
200 metra hlaupinu var ágætur,
en hins vegar slakari í 100 m
hlaupinu, en þar átti maður erf
itt með að trúa tímatöku tíma-
varðanna.
Sveit KR varð íslandsmeist-
ari i 4x800 metra boðhlaupinu,
þar sem í sveiit IR vantaði tvo
af beztu hlaupurum félagsins,
Sigfús Jónsson og Július Hjör-
Xeifsson.
Annað sem gerðist helzt sögu
legt á mótinu var að Hreinn
Halldórsson vann ágætt afrek í
kúluvarpinu 17,38 metra, og átti
tvö önnur köst yfir 17 metra:
17,25 og 17,22. Þá var Valbjöm
Þorláksson með í keppni
í fyrsta skipti í sumar og sigr-
aði landsli'ðsmahninn, Guðmund
Jóhannesson með yfirburðum í
stangarstökkinu.
Helztu úrslit í mótinu urðu
þessi:
Kringlukast metrar
Erlendur Valdimarsson, IR 61,50
Hreinu Halldórss., HSS 46,74
Guðni HaWdórss., HSÞ 42,54
Stefán Hallgrímsson, KR 37,84
Kringlukast drengja metrar
Ásgrímur Kristóferssom,
HBK 42,58
Þráinn Hafsteinss., HSK 41,76
Kringlukast kvenna metrar
Guðrún Ingólfsd., USÚ 33,06
Langstökk metrar
Guðmundur Jónss., HSK 6,59
Kúluvarp kvenna metrar
Guðrún Ingólfsd., USÚ 10,88
Kúluvarp metrar
Hreinn Halldórsson, HSS 17,38
Guðni Halldórss., HSÞ 13,37
4x800 metra boðhlaup mín.
Sveit KR 8:20,7
(Vilmundur Vilhjálmsson, Hauk-
ur Sveinsson, Emil Björnsson,
Háildór Guðbjörnss.)
Sveit UMSK 8:30,2
(Böðvar Sigurjónsson, Erlingur
Þorsteinsson, Markús Einars
son, Einar Óskarsson).
Sveit IR 8:39,0
(Guðlaugur Ellertsson, Gunnar
P. Jóakimsson, Magnús Einars-
son, Ágúst Ásgeirsson) .
Sveit FH 9:03,0
(Ólafur Danivalsson, Eriingur
Ohiristiansen, Guðm. R. Ólafs-
son, Sigurður Sigmundss.).
200 metra hlaup sek.
Bjarni Stefánsson, KR 22,4
Vilmundur Vilhjálmss., KR 22,8
Erlirigur Christians., FH 24,9
Guðm. Geirdal, UMSK 28,0
Stangarstökk metrar
Valbjörn Þorláksson, Á 4,00
Guðmundur Jóhannesson,
10 beztu í 10 km.
EFTIR 10 km hlaupið á meistaramótinu á sunnudaginn
eru afrek 10 beztu Islendinganna frá upphafi þessi:
31:37,6 mín. Kristján Jóhannsson, iR 1957
31:46,4 — Kristleifur Guðbjörnsson, KR 1965
32:01,4 — Haukur Engi'Ibertsson, UMSB 1961
32:23,6 — Agnar J. Levý, KR 1965
32:36,0 — Halldór Guðbjörnsson, KR 1973
32:46,0 — Jón H. Sigurðsson, HSK 1971
32:05,6 — Stefán Gunnarsson, Á 1951
33:34,6 — Sigfús Jónsson, ÍR 1970
33:34,6 — Halldór Matthíasson, iBA 1973
33:50,2 — Ágúst Ásgeirsson, iR 1971
Bandaríska
meistaramótið
BANDARlSKA meistaramótið i
frjálsum íþróttum fór fram í
Bakersfield fyrir skömmu. Þar
gerðist það helzt sögulegt að 19
ára piltur, Steve Wiiliams sigr-
aði í báðum spretthlaupunum,
Danskt
met í
hástökki
Á frjálsiþróttamóti sem fram
fór í Aarhus fyrir skömmu setti
Jesper Törring nýtt danskt
met í hástökki, stökk 2,14 m.
Törring sem er mjög fjöihæfur
íþróttamaður á þrjú önnur
dönsk met: I- langstökki, 7,80
metrar, í 110 metra grinda-
hlaupi, 13,9 sek. og í 4x400 metra
boðhlaupi var hann í sveit
þeirri er á danska metið.
UMSK 3,75
Stefán Hallgrimsison, KR 3,65
Sigurður Kristjánss., IR 3,15
100 metra hlaup sek.
Bjami Stefánsson, KR 11,3
Vilimundur Vilhjálmss., KR 11,4
Erlinigur Þorsteinsson,
UMSK 12,8
4x100 rnetra boðhlaup kvenna
sek.
Landsveit 50,8
(Lára Sveinsdóttir, Kristín
Björ nsdóttir, Ingunn Einars-
dóttir, Sigrún Sveiinsdóttir).
B-sveit 52,5
10.000 metra hlaup mín.
Halldór Guðbjörnsson,
KR 32,36,0
Jón H. Sigurðsson, HSK 33:15,8
Halldór Matthíass., ÍBA 33:34,6
Siigurður Haraldss., FH 45:09,2
Magnús Haraldsson, FH 45:08,2
100 yarda hlaupi á 9,4 sek. og í
200 yarda hlaupi á 20,4 sek. Slíkt
hefur ekki komið fyrir síðan
1960 og var það þá hinn kunni
spretthlaupari Ray Norton sem
vann þetta afrek.
Þá vakti afrek annars ungs
manns, Dwight Stones, í há-
stökki mikla athygli, en hann
stökk 2,26 metra og átti góðar
tilraunir við 2,30 metra. Afrek
hans er fjórða bezta i hástökki
sem náðst hefur frá upphafi.
Annars urðu helztu únslit mótu
ins þessi:
Spjótkast:
Cary Feldman 80,84 métra.
3 rnílna ganga:
John Knifton 21:36,4 mín.
Þrístökk:
John Craft 16,98 metna.
3000 metra hindrunarhlauip:
Doug Brown 8:26,8 mín.
440 yarda grindahlaup:
Jim Bolding 49,2 sek.
880 yarda hlaup:
Riok Wohlihuter 1:45,6 mín.
440 yarda hlaup:
Maurice Peoples 45,2 seik.
220 yarda lilaup:
Steve Wi'lliams 20,4 sek.
Miluhiaup:
Len Hilton 3:55,9 mín.
Halidór Giiðbjörnsson uáði ágætum tima í 10.000 metra hlaupi og
þjálfari hans, Haukur Sveinsson, er hinn ánægðasti á svipinn.
Haukur var óþreytandi að hvetja Halldór í hlaupinu og gefa
honum upplýsingar nm millitíma.
Bjarni Stefánsson var aftur á hlaupabrautinni eftir nokkurt hlé. Hann sigraði bæði í 100 og
200 metra hlaupum, en Vilmund-ur Viihjálmsson veitti honum harða keppni. Myndin er tekin or
þeir koma í mark í 100 metra hlaupinu. Þriðji er Erlingur Þorsteinsson.
- ÍBV - UBK
Framh. af bls. 5.
að marki IBV sem hafnar í stöng
og út.
65. mín. örn Óskarsson kom-
inn einn inn fyrir vörn Breiða-
bliks en skot hans hafmar beint
í faingi mairkvarðarins.
76. mín. Þór Hreiðarsson á
skot í þverslá og þaðan fer
knöftturinn út og til Eimare Þór-
hallssonar sem á skot rétt fram-
hjá.
85. min. Óskar Valtýsson á
skot framhjá opnu Breiðabliks-
markinu.
ÓSANNG.IÖRN ÚRSLIT
Ekki verður sagt að úrslit
þessa lei’ks hafi verið sanngjöm.
Breiðabliksliðið átti fullt eins
mikið í leMtnum og ÍBV og gerði
marga skemmtilega hluti. Vöm
liðsins var þó um of opim og
sein að átta sig á hlut.umum og
það kostaði fyrst og fremst stig-
in. Úr þessu fer að verða erfitt
að sækja Breiðabliksliðið heim
á Melavöllinn, þar sem liðið fer
að berjast f.vrir lífi sínu í 1.
deildinni.
Vestmannaeyingar gerðu mikl-
ar stöðubreytingar á liði sinu i
þessum leik. Kantmenniimiir, öm
og Ásgeir voru settir inn á miðj-
una og miðherjamir Tómas og
Haraldur á kantana. Þessl breyt-
ing virtist gefia góða ra-un að
því leyti að Ásgeir og Örn voru
ætið mjög ógnandi, en þeir Tóm
as og Hairaldur virtust ekki
kunna við sig í nýju stöðunum
og voru oft hálfpartinn utan-
gátta. Vömin var þó slakari hluti
ÍBV í þessum lei'k og sumir leik
mannianna, eins og t.d. Eiirvar
Friöþjófsson og raunar Friðfinn
ur Fimnbogason náðu sér aldrei
á stirik. Voru þeir afar oft of
seiniir að ná ttl knatfiarims og
má það vera af þeim orsökum að
leikið var á malarveilli.
I STUTTU MÁLI:
Melavöilur 23. júnií.
íslandsmótið 1. deild:
Úrslit: Breiðablilk — ÍBV 1,3
(1:2)
Mörk Breiðabliks: Haraldur :Hr-
lendsson á 5. miLn.
Mörk IBV: Ásgeir Sigurvinssen
á 1. miín., Hairald'ur Jútíusson á
8. míin. og örn Óskarsson á 47.
miiin.
Áminning: Engin.
Áhorfendiir: 940.
/