Morgunblaðið - 29.06.1973, Síða 12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚNI 1973
36. aöalfundur Flugfélags Íslands hf.:
Rekstrarhalli 9,4 milljónir króna 1972
Heildarvelta félagsins 852,6
millj. kr. og afskriftir 132 millj
HEIUDARVBLTA Fhigfélags fs-
lands h.f. árið 1972 var 852,6
mill,jónir króna og 9,4 niilljón
króna rekstrarhalli varð á félag-
inu, eftir að eignir höfðu verið
afskrifaðar um 132 milijónir
króna. Fetta kom fram á 36. að-
alfundi félagsins, sem haldinn
var í Súlnasal Hótel Sögu í gær.
Ástæður þessa tapreksturs eru
margþættar, en aðallega vegna
ört vaxandi samkeppni á milli-
landaleiðum, ört vaxandi rekst-
urskostnaðar hérlendis, gengis-
taps og aðgerðaleysis verðlags-
yfirvalda að leyfa ekki eðliiegar
hækkanir þrátt fyrir ört vaxandi
dýrtíð.
1 upphififi aðalfundarins skip-
aði Birgir Kjaran Magnús J.
Brynjólfsson, fundarstjóra, en
hajnn hefur gengt því embætti á
undanförnum aðalfundum. Örn
O. Johnson, forstjóri félagsins
minntist Björns Páissonar og
Hauks Claessen og annarra, er
förust með flugvélinni TF-VOR
og vottuðu fundarmenn hiinum
látnu virðimgu sima. Fundarritari
var kjörinn Gecr G. Zoega ynigri.
Birgir Kjaran, formaður félags
stjómar og Öm O. Johnson, for-
stjóri félagsins fluttu ræður og
gerðu grein fyrir rekstri og starf
senai félagsins árið 1972. Afkoma
félagsins redkningsárið varð mun
betri en árið áður, en hallimn ár-
ið 1971 varð 18 milljómir króna.
Tveir nýir farkostir bættust fé-
laginu af Fokker Friendship-gerð
en þeir voru keyptdr af All Nipp
on-fliugfélaginu í Japan. Flugvéla
eign félagsins við áramót var
tvær Boeimg 727 þolur, fjórar
Fokker Friendship-skrúfuþotur
og tvær DC-3 flugvélar, en önn-
ur þeirra var nýlega afhent Land
græðslu íslands að gjöf, sam-
kvæmt ákvörðun síðasta aðal-
fumdar.
Veruleg aukning varð á öllum
sviðum flugsíns árið 1972. Fram-
flugleiðum í heildartonnkílómetr
um um 18.5% og seldir tonn-
kSlómetrar jukust um 14,7%.
Hleðslunýtimg varð heldur lægri
en árið áður eða 57,9%. Fram-
boðnir tonnkilómetrar á áætöumar
leiðum milli landa jukust um
10,4%. Seldir tonnkilómetrar juk
ust um 7,7% á miililandale:öum.
Farþegafjöldi félagsins i ásetl-
unarfélagi tiii og frá íslaindi var
58.642, en var árið áður 53.752.
Aukniing er þvi 9,1%. Vöru-
fluítningar milli lianda námu
1.326 lesturn og póstflutningar
215 lesitum.
Flutnlingar innaniands jukust
mjög veruiega, farþegafjöldi
um 16.6%, vöruflutningar um
6,6% og póstur um 6,5%. AllLs
flúttru flugvélar félagsins 152.
246 farþega innaniands á áætl-
unarleiðum á móti 130.612 árið
áður. Fjölfamasta flugleið imn-
anlands var sem áður miiilli Ak-
ui'eyrar og Reykjavikur, 53.900
farþegar og þar á eftir kom
Reykjavik-Vestmannaeyjar, 26.
520 farþegar. Fjöldi flugferða
mmanlandis var 7011, en milli
ianda 1.662.
Þá var lesin upp á aðalfundin-
um og útskýrður efnahags- og
rekstrarreikningur Flugfélags ís
lands fyrir árið 1972. Ehs og að
framan segir varð heildarvelta
félagsins 852 milljónir 634 þús-
und krónur. 9.4 milljón króna
halli var á rekstrinum eftir að af
skrlfaðar höfðu verið 132 miilj-
ónir króna. Ástæðumar eru marg
þættar, en aðallega er það mjög
hörð samkeppni á millilandaleið-
um félagsins. ört vaxandi rekstr
arkostnaður hér á landi og er-
lendis. Gengistap á rekstrar-
skuldum vegna gengisfellingar
í desember síðastliðnum og að-
gerðarleysi verðlagsyfirvalda, að
leyfa ekki eðlilegar hækkanir á
innanlandsfargjöldum, þrátt fyr-
ir ört vaxandi dýrtíð. Forstjóri
félagsins komst svo að orði að
um árabil hefði Flugfélag Islands
verið nokkurn veginn sjálfrátt
um fargjöld innanlands. Á þvi
tímabili hefði félagið tapað um
80 milljón islenzkum krónum á
innanlandsfluginu. Væri því aug-
ljóst, að félagið héidi fargjöldun
um eins lágum og mögulegt
væri. Þrátt fyrir þetta hefði um-
sóknum félagsins um hækkun á
fargjöidum ekki verið sinnt þar
til loks í desember síðastliðnum,
að smáhækkun varð í kjölfar
gengisfellingarinnar og svo aftur
nú fyrir skemmstu. Ef eðlileg
hækkun hefði fengizt í innan-
landsfargjöldum hefði afkoma
innanlandsflugs orðið 10—15
milljónum krónum betri á árinu.
Auk þess var bent á, að innan-
landsflugið er eina samgöngu-
greinin, sem innheimtur er af
söluskattur. Nemur sú gjald-
heimta stórum fjárhæðum. Verð
ur sennilega á þessu ári nálægt
18 milljónum króna. Þessu hefur
ekki fengizt breytt þrátt fyrir
itrekaðar tilraunir féiagsins.
Reikningar voru samþyfkíktir
en síðan var tekiið tfil næsta
miál á daiggkrá, sem var tillaga
stjómar um sameiningu Flug-
féiag.s Lslarids og Loftleaða. Örn
Ó. Joihnson forstjóri, flutti
langa og ítarlega ræðu, þar
sem hann útskýrði samlkomu-
lagagrundvöM þann, sem gerð-
ur var fyrr á árinu. Ennfremur
greinargerð um sameiningu fé-
laganna. Hann ræddi hána hörðu
saiimkeppnii, sem að undanfömu
hefðd átt sér stað mlli félag-
amna og þá erfiiðleika, sem
fluigið ætiti vilð að stríða um
beftm allan um þessar mundir.
Hagræðiing væri sú leið, sem
fluigfélögin færu til þess að
forðasí algjört öngþved'ti,. Eina
færa leiðin væri að stækka ein-
iingaimair og £á fraim betri nýt-
inigu á iilugrekistrinum. Hann
ræddi um væmtanliega samein-
ingu félaganna og kvað það
einu leiöina, tlil þess að forða
báðuitn íslenzku flugfélögunum
frá stórtaþi. Hann rakti einnig
samjkomiulagsuimflieiitanir aillt frá
þvii í ofctóber 1971. Að lokum
var gengið till atkvæða um
þesisa tillöigu og var hún sam-
þykkt með tæplega 98% at-
kvæða. Ennfremur var sam-
þykkt umiboð til sfjómar fé-
lagsins tifl þess að ganga end-
anlega frá samniinigum að þessu
lútandi.
1 stjórn Flugféliags íslands h.f.
voru kjörndr: Birgir Kjaran, bag
fræðiingur, Bergur G. Gíslason,
forstjóri, Óttarr Möller, forstjóri,
Jakob Frímiannsson, kaupfélags-
stjóri, Svanbjöm Frímannsson,
bankastjóri og Öm O. Johnson,
forsfjóri. 1 vanastjóm voru
kjöroir: Thor R. Thors, forstjóri,
Gedr G. Zoéga ymgri, forstjóri,
Axel Einiarsson, lögfræðiingur,
Ólafur O. Johnson, forstjóri og
Einar Helgason, deikiarstjóri.
Lýst eftir reið-
hjóli 7 ára drengs
FYRIR noklkru var stollið reið-
hjólii úr kjallara við Hringbraut
52. 7 ára drengur úr Vestmanna-
eyjum á hjólið, sem er nýtt af
gerðinmi DBS. Hjólið er rautt af
milll'istærð mieð svörtum lönigium
hnakfci.
Foreldrar era beðnir að gæta
að, hvort hjólið gæti hafa verið
slkilið eftir i reiðulleysi einihvers
staðar við hýbýli manna, og ef
sivo er, að tilikynna það til lög-
regfliunnar eða í sima 23162.
boð félagsims jókst á imnanlands-
Stjómarborð á aðalfundi Flugfélags íslands h.f. Frá vinstri: Geir G. Zoéga yngri, Svanbjöm Frímannsson, Óttarr Möller, Ein-
ar Baldvin Guðnuindsson, Birgir Kjaran, Öm O. Johnson, Magnús .1. Brynjólfsson (í ræðustól), Bergur G. Gíslason, Jakob
Frímannsson, Thor R. Thors og Ölafur Johnson. — Ljósm.: Kr. Ben.
Framtíðarstarf
Rafmagnsveita Reykjavíkur vill ráóa starfsimann
til skrifstofustarfa.
Umsækjendur þurfa að hafa Verzlunarskóla- eða
Samvinnuskólapróf, ellegar sambærilega me'nntun
og geta umnið sjálfstætt.
Umsóknareyðlublöð og nánari upplýsingar á skrif-
stofu Rafmagnsveitunnar, Hafnarhúsinu við
Tryggvagötu. 4. hæð.
Umsóknarfrestur er til 6. júlí nk.
RAFMAGNS
VEITA
REYKJAVlKUR
Utsvarsskráin
birt á Húsavík
SKRÁR um útsvör og viðlaga-
sjóðsgjöld á útsvör í Húsavíkur-
kaupstað hafa verið lagðar fram.
tltsvör greiða 718 gjaldendur,
samtals kr. 30.822.100, og við-
lagasjóðsgjald af útsvari greiða
735 gjaldendur, samtals kr.
3.620.300.
f frétt frá Húsavíkurkaupstað
um álagninguna segir m.a.:
„Útsvörin eru lögð á sam-
kvæmt tekjustofmalögum og
nema 10% af brúttótekjum, með
frávikum, sem lög'n gera ráð fyr
ir, en auk þeirra eru undanþegn-
ar útsvari allar bætur samkvæmt
2. kafla tryggingalaga, svo sem
elii- og örorkulífeyrir, örorku-
styrkur, makabætur, bamalífeyr
ir, mæðralaun, ekkju-ekklabætur,
svo og allar slysa- og sjúkrabæt-
ur.
Lækkuð eru útsvör þeirra sem
stunda nám i skóla sex miánuði
eða lengur á ári og veittar eru
lækkanir vegna veikinda og
slysakostnaðar, og vegna ann-
arra atvika með tilvísun til 52.
gr. laga um tekju- og eigna-
skatt.
Útsvör yfir 100.000.00 greiða
þrettán gjaldendur og eru þess-
ir hæstir: Kr.
Ingimar Hjálmarsson
læknir 250.200
Pétur Stefánsson
skipstjóri 195.000
Árni Ársælsson læknir 181.100
Kristbjörn Árnason
skipstjóri 176.200
Ólafur Ólafssom lyfsali 170.800
Sigurður Sigurðsson
skipstjóri 133.200
Sr. Björn H. Jónsson
sóknarprestur 119.700
Viðlagasjóðsgjald kr. 10.000,00
og yfir greiða 23 gjaldendur og
eru þessir hæstir: Kr.
Ing'mar Hjálmarsson
læknir 25.900
Pétur Stefánsson
skipstjóri 20.000
Árni Ársælsson læknir 18.900
Kristbjöm Árnasom
skipstjóri 18.500
Ólafur Ólafsson lyfsali 17.900