Morgunblaðið - 17.07.1973, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 1973
Mosaikmyndin, sem á að prýða Tollstöðina í Reykjavík, eins og hún birtist í þýzka blaðinu.
Veggur
með milljónum
mosaiksteina
til íslands
MBL. ha.fa borizt úrklippur
úr þýzkum blöðum, með
myndlum og frásöguum af mos
aikmynd þeirri, eftir Gerði
Helgadóttur, sem verið er að
vinna á Tollstöðina hjá Oidt
manbræðrum í Þýzkalandi og
nú er verið að senda til ís-
lands. Og sl. miðvikudag var
í sjónvarpinu Westdeutche
Fernsehen litkvikmynd um
mosaik Cierðar tekin i verk-
stæðinu í Linnich. Var sýning
artíminn kl. 18,40 til 19,10 um
kvöldið. Þar var viðtal við
Gerði og einnig Oidtmanbræð
ur.
1 bliaðinu Aaohener Volikzeit
'Uinig er þessi 5 dálka mynd aif
liistiaveirkiinu á iista- og menn
imgiairisiðu ag frétt undir fyrir
sognáinini: „Veigigur úr milŒjón
uim masiaSlkisteina. Venikieíni á
ToQJisitöðina í Reykjaivik. höí-
uðstað íslanids unnið i Linn-
ioh.“ 1 fréttinnii sieigir að 15
mdilljónir mosaiksteina þurfi
í 142 ílermetna mynd, er prýði
útiivieigig nýbygigðrar toCflstöðv-
ar í Reykjiavik. Verkáð hafi
verið unnið í hinu kunma list
verkstæði fyrir siteimda gluigga
og mosaik, sem dr. Heinricih
Oidtmamin stofniaði í Linnich
fyrir einni öJld. f llok mánaiðar
ims muni flaigifóik frá verkstæð
inu fara tiiil Reykjayiikur tii
að ganiga frá mymdinni setn
þá verði komin þianigiað með
skipi.
Höfundur myndarinnar,
Gerður Helgadóttir, sem býr
í Paris hafi í vetur unniið að
mynidinná í L'mnich með þeim
og fari til 1 slands JSfca fil að
íylgjast með verkiinu. Birt er
mynd af Gerði aið veija með
faigmönnunum steima, siem
fiemigniir voru frá ítaliu og
kiipptir í ákveðnar stærðir á
vierks.tæðiiniu í samræmi við
vinnuteifcniimigar henanr.
Annað blað, Aachener Nach
richtien, sogir að nú séu h'nir
15 miiljón mosadtksteimar í
listaverkimu, sem unnið hafi
verið að, áð iieggja í hina
löngiu fierð til fslands, þar sem
þeir edigi að prýða 142 ferm.
veigig Töilistöðvarinniar. Birt
er mynd aíf listamanninum
Gteirði Hielgadóttur, sem heflur
komáð frá París og er að
vinna við að setja saman
mymdima í Linnich i Þýzka-
lárndi.
Gerður, ásamt starfsfólki við vinnu sína í verkstæði í Linnich
[ „ 1 I
1 1
H
Sumarskíða-
svæði opnast
við Langjökui
NtJ í vikunni verður opnað fyrir
aimenning skíðasvæði í Þjófa
krók í hlíðum Langjökuls. Þang-
að esr ekið af Kaldadalsleið, sem
nú er greiðfær öllum bílum. Nú
er verið að brúa einu ána, sem
erfið er litlum bílum, Geitá, og
verður að þeirri framkvæmd
lokinni, öllum bílum fært í
Þjófakrók að sumarlagi, og að-
eins rúmlega tveggja tíma akst-
ur frá Reykjavik. Komið hefur
verið upp skíðalyftu í Þjófakrók
og er þar nú nægur snjór og
góðar brekkur.
Hlutafélagilð Lanigjökull, sem
að standa aði'lar í Borgarfirði,
hefur staðiilð að framlkvæimdum
þarna á svæð:nu og m.a. rutt
vegimn þangað og byggir nú
brúna á Geitá. Féiagið hefur
tryggt sér einkarétt á allrd þjón-
ustu við feirðamienn og skiða-
fóllk, en landið heyriir undir
líálsasveitar- og Reykhol'tsdalis-
hreppa. Að sögn Kristleilf9 Þor-
steimssonar bónda að Húsafelli
og formanns stjórnar Langjökuls
hf. verður brúin yfir Geitá
opnuð á fiimimtudaig og svæð'ið
þar iweð opnað. Skíðadeild Ár-
man.ns hefur lánað skíðatog-
braut, og fá meðiimir deiildarinn-
innar ókeypis inn á svæðtð, en
aðrir verða að greiða nokkurt
gjai’d .
Langjöikull hf. hefur fest kaup
á snijób'íl og hyggst kornia upp
ferðum um Langjökiul fyrir
ferðafólk. Verður þar um að
ræða ýmisair ferðir með skiða-
fólk í togi urn jökulitnin, eða
hálfs- eða heiilsdags útsýnisferð-
ir, ef þátttaka verður nœg. í
stjórn Langjökuls hf. eru auk
Kn'istleiifs Kailmann Stefánsson
bóndi í Kaimammstungu og Vi/1-
hjáimuir Einarsson skólastjóri í
Reykholti.
Biaðamanmi Morgunblaðsins
var um síðustu helgi boðið í
reynriuferð í snjóbíl Langjökuls
hf. og verðu.r sagt frá þeirri
ferð siðar I blaðimu.
I VIKULEGRI skýrslu L. í. Ú.,
um silidveiðar í Norðursjó, kiem-
ur i ljós, að Gisli Árni RE hefur
meistan afla eða 150,6 leistir og
jafniframt bezta meðal'verð, 26,03
krónur fyrir hver' kíló. Gísli
Árni hefur því selt á tímabi'limu
9,—14. júlí fyrir 3.310.243,00 kr.
Heildarafli skipanna, sem stunda
þarma veiðar er orðinn 10.482,1
lest, en var á sama tima í fyrra
8.653,0 lestir. Aflinn í ár hefur
selzt fyrir 212.114.376,00 kr., en
fyrir 107.309.803,00 kr. í fyrra.
í fyrra var mieðalverð aflans
12,40 fyrir hvert kíló, en i ár er
meðalverðið 20,24 kr.
Þrjú aflahæstu síldveiðiskipin
í ár eru sem hér segir: Súlan
EA hefúr veitt 932,8 l.estir fyrir
20.352.468,00 kr., meðaliverð afl-
ans er 21.82 kr. Næstur er Loft-
ur Baldvinsson EA, sem hefur
veitt 785,1 lest fyrir 20.206.421,00
kr., meðalverð aflams er kr.
25,74 kr. fyrir hvert kíló.
Gisli Árni RE hefiur veitt 837,5
liestir fyrir 17.188.861,00 kr. og
er meðaliverð aflans fyrir hvert
kii’ló 20,52 kr.
Júní með 250 tonn
í fyrstu ferðinni
SKUTTOGARINN Júni, sem er
eliign Bæjarútgerðar Hafnair-
fjarðar er væntan-legur til heima
Sjötugsafmæli
Björk, Mývatnssveit, 16. júld
SJÖTUGUR er í dag, 17. júlí, Jón
Si'gtryggisson, Syðri-NesOöndum,
Mývatnssveáit. — Kristján.
hafnar sinnar í dag með um 250
tonn af fiski, en þetta er fyrsta
sinni, sem togarinn mun landa,
eftir að hann kom nýr heim frá
Spáni. Úthald togarans er um
hálfur mánuður og reyndist skip
ið í alia staði vel í fyrstu veiði-
ferð og vinns'lukerfi skipsins full
nægjandi, að þvi er Mbl. fékk í
gær upplýsingar um hjá Bæjar-
útgerð Hafnarfjarðar.
Vi» togbrautina í Þjófakróki. Frá vinstri: Giiðmundur Kjerulf, Kristleifur Þorsteinsson og
Sæmundur Óskarsson ritari skíðadeildar Ármanns.
Síldveiöar i Norðursjó;
Gísli Árni RE seldi
fyrir kr. 3.310.243.00
- í síðustu viku