Morgunblaðið - 17.07.1973, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MUÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 1973
® 22*0*22*
RAUÐARÁRSTÍG 31
6ÍLALEIGA
CAR RENTAL
ix 21190 21188
1« 25555
mufíoifí
BILALEIGA
CAR RENTAL
30RGARTÚN 29
/1I//5
SIMI 24460
%
c-
BÍLALEIGAN
51EYSIR
CAR RENTAL
CAR RENTAL
BÍLALEIGA
TRAUSTI
ÞVERHOLT 15ATEL. 25780
SKODA EYÐIR MINNA.
Shodh
LEIGAN
AUÐBREKKU 44-46.
SÍMI 42600.
iJg*M
h?f/VARf'5í
aoioai •) 153
FEREABÍLAR HF.
Bílaleiga. - Sími 81260.
Tveggja manna Citroen Mehari.
F mm manna Cítroen G.S.
8—22 manna Mercedes Benz
hópferðabílar (m. bílstjórum).
STAKSTEINAR
Þjóðarsamstaða
og
skoðanakúgun?
Með lögunum um vísinda-
lega verndun fiskimiða land-
grunnsins frá 1948 mörkuðu
Islendingar þá stefnu í fisk-
veiðilögsögumálum, sem æ sið
an hefur verið fylgt. Engir
hafa andmæit þeim grundvall-
arsjónarmiðum, sem þar koma
fram og miða að því, að Is-
lendingar vinni að því að
helga sér einhliða yfirráðarétt
yfir fiskimiðum landgrunns-
ins. A hinn bóginn hefur
menn greint á um vinnubrögð
í þessnm efnum eins og öðr-
um.
Núverandi rikisstjóm hefur
frá öndverðu Iagt mikið kapp
á, að þjóðiu yrði að sýna sam-
stöðu í landhelgismálinu. Auð
vitað er það mikilvægt, að
þjóðarsamstaða sé um tak-
mark okka-r að því er þetta
mál snertir. En það getur ekki
komið í veg fyrir, að menn
hafi rétt til þess að setja frani
mismunandi skoðanir varð-
STARFSLEIKVELLIR
FVRIR BÖRN
Sólveig Halldórsdóttir,
Glaðheimum 18, spyr:
Hvers vegna hefur ekki ver
ið komið upp starfsleikvelli
barna við Álfheima, eins og
borgaryfirvöld hafa gefið lof-
orð um?
Bjarnhéðinn Hallgrímsson,
Fræðsluskr. fstofu Reykjavík
ur, svarar:
Ákveðið hefur verið að gera
starfsvöll við Álfheima í sam
ræmi við teikningar Reynis
Vilhjálmssonar. Munu vinnu
teikningar liggja fyrir í
ágústmánuði og framkvæmd
iir hefjast strax og tök eru á.
Leikvallaframkvæmdir í Breið
holti III hafa nú um sinn
gengið fyrir, þar sem þörfin
þar er mjög brýn að flestra
dómi.
Sigriður Jóhannsdóttir,
Grensásvegi 58, spyr:
andi framkvæmd máLsins.
Orðið þjóðarsamstaða á vör-
um núverandi stjórnvaida er
á hinn bóginn að fá sömu
innihaldslausu merkinguna og
í sósíalistaríkjunum, þar sem
þjóðarsamstaða er fólgin í því
að setja ekki fram öndverð
sjónarmið við skoðanir vald-
hafanna. Þeir sem það gera
eru andstæðingar þjóðarinnar,
föðurlandssvikarar.
Þessi sósíalíska og andlýð-
ræðislega afstaða islenzkra
stjórnvalda kom glöggt fram
í viðbrögðum talsmanna
þeirra við erindi,‘er dr. Þor-
steinn Sæmundsson, stjarn-
fræðingur, flutti fyrir stuttu
í útvarpið. I erindi sínu
setti dr. Þorsteinn fram sjón-
armið, er í mörgu eru frá-
brtigðin aðgerðum og stefnu
ríkisstjórnarinnar. Eflaust
eru ekki allir sammála skoð-
tinum dr. Þorsteins Sæmunds-
sonar, en í lýðræðisríki er
ekki unnt að afgreiða þær
með því að fella þær undir
griðrof og föðurlandssvik.
Dagblaðið Þjóðviijinn svar-
ar röksemdum dr. Þorsteins
m.a. með þessum orðum:
„Eða kannski eru að dómi Þor
steins Sæmundssonar alÍL. eng
„Hveð er protokollmeist-
ari?“
Pétur Eggerz i utanríkis-
ráðuneytinu, svarar:
Protokollmeistari er léleg
þýðing á enska orðinu Chief
of Protocol.
Starf protokollmeustara
skýrgreinir handbók utanríkis
ráðuneyt'sins (1969) svo:
„Mál þau, sem Protokoll-
deild fjallar um, eru:
Fyrirgreiðsla fyrir fulltrúa
erlendra ríkja á Islandi, for-
réttindi fulltrúa erlendra
ríkja, útgáfa skrár um full-
trúa erlendra rikja á Islandi,
siðareglur, forsetaerr.bættið,
erlendir þjóðhöfðingjar, opin
berar heimsóknir erlendra
gesta, minnmgarathafnir og
kveðjusendingar, heiðurs-
merki, skipunar- og trúnaðar
bréf fulltrúa íslands erlend-
is, vlðurkenning erlendra ræð
ismanna á Islandi, risna utan
ríkisráðuneytisins, útgáfa
in íslenzk fiskimið til, heldur
bara brezk og alþjóðleg.“
Dagblaðið Tíminn sagði:
„Tók hann upp öll lævisustu
og ófyrirleitnustu rök Breta
gegn íslenzku þjóðinni í land-
helgisdeilunni og gerði athuga
semdalaust að sinum eigin
rökum. Þannig lagði hann sitt
af mörkum til að tryggja
„þjóðarsamstöðuna“ í stríð-
inu við Breta. — Fyrir bragð-
ið verður Þorsteinn björt og
hækkandi stjarna á himni
hrezka útgerðarihaldsins. En
hjá okkur varð hins vegar
stjörnuhrap."
I sósíalistaríkjiinimi eru ail
ir þeir, sem ékki tala ná-
kvæmlega á sömu bylgju-
lengd og stjórnvöldin taldir
vinna gegn hagsmunum rík-
isins í þágu erlendra aðila.
Eins og glöggt má sjá af dæm
unum hér að framan hefur nú
verandi ríkisstjórn og tals-
menn hennar tekið upp ná-
kvæmlega sömu vinnubrögð-
in. Ekkert er þó meira áfall
fyrir nokkurn máistað en ein-
mitt það, að rökræður um
hann séu bannfærðar.
Ekkert er eðlilegra en menn
fyllist réttlátri reiði, þegar
handbókar utanríkisráðuneyt
isins, mál er varða starfslið
utanrikisþjónustunnar, svo
sem skipun starfsmanna og
lausn, flutningur milli staða,
störf þeirra og starfssvið,
kjör, leyfi frá störfum, ferðá
kostnaður, sjúkrakostnaður,
tryggingar, lífeyrir, eftirlaun,
vegabréf utanríkisráðuneytis-
ins, staðfestinigaráritanir á
vegabréf, fánamál og skjald-
armerki, staðfesting á undir-
skriftum.“
Síðar hafa orðið smávægi-
legar breytingar á þessu
starfi.
VEITING
SILFURHESTSINS
Guðrún Helgadóttir, Skafta
hlið 22, spyr:
1) Er það með samþykki
bókmenntagagnrýnenda Morg
unblaðsins, Jóhanns Hjálmars
sonar og Eríends Jónssonar,
stórveldi fer með hernaðarof-
beldi gegn smáþjóð eins og
hér hefur átt sér stað. En við
erum þó meiri menn en svo,
að við Iátum tilfinningarótið
eitt ráða gerðum okkar. Nú-
verandi forystuflokkur í rík-
isstjórn hefur þó Iátið komm-
únistum eftir að móta aðgerð-
ir ríkisstjórnarinnar og al-
menningsálit í Iandhelgismái-
inu á grundvelli þess tilfinu-
ingaróts, sem eðiilega kemur
fram við slikar aðstæður.
Þetta gerðist hins vegar
ekki að sama skapi 1958, þeg-
ar Hermann Jónasson svaraði
í útvarpsávarpi svipuðum á-
sökunum Þjóðviljans og dr.
Þorsteinn Sæmundsson hefur
nú orðið fyrir, með þessum
orðum: „Það er engin furða
þótt öldur óvildar og reiði
rísi hátt með þjóðinni. Það er
því ekkert undarlegt, þótt
þessar tiifinningar, sem eru i
alla staði eðiilegar hafi nokk
ur áhrif á dónigreind manna
i þessu máii. En þeir sem á-
byrgð bera á framkvæmd
málu, mega ekki láta tilfinn-
ingarnar ráða gerðum sínum
um of, heldur dómgreind og
yfirvegun."
að Morgunblaðið dregur sig
út úr veitingu silfurhéstsins?
2) Hafa þeir fyrir sitt leyfci
skilað séráliti á undanförnum
árum, eða á einhvern hátt
mótmælt niðurstöðum gagn-
rýnenda um veitingu hests-
ins?
Styrmir Gunnarsson, ritstjóri
Morgunblaðsins, svarar:
1) Já.
2) Séráliti er ekkí skilað.
Niðurstöður liggja fyrir í at-
kvæðagreiðslu.
VlRAKLIPPUR
Sigríður Lárusdóttir, Klepps
vegi 30, spyr:
Hver fánn upp viraklippur
varðskipanna ?
Hafsteinn Hafsteinsson,
blaðafuffl.trúi Landhelgisgæzl-
unnar, svarar:
Víraklippumar eru ekki
uppfinniing neins sérstaks
manms.
spurt og svarad
Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS
Hringið i síma 10100 kl.
10—11 frá cnánudegi til
föstudags og biðjið um
Lesendaþjónustu Morg-
iinblaðsins.
• Lifað á fornri
frægð
Toby er tvítugur Banda-
ríkjamaðnr, blaðamaður að at-
vinnu. Hann er að reyna að
spara saman farareyri til að
komast yfir hafið til fyrir-
beitna landsins — Bretlands
— tii að kanna söguslóðir.
Hann ætlar að leita uppi forn-
ar hetjur, ganga um göturnar,
sem þær óku eftir í Rolls
Royce—bilum, sjá æskuheim-
ili þetrra, standa á sviðsf jölun
um, þar sem þær unnu sína
glæstu sigra. Hetjurnar hans
Toby: Troggs. Hljómsveitin,
sem var áreiðanlega ein sú
aumasta, sem nokkru sinni
varð fræg, —en geymist þó
á spjöldum poppsögunnar fyr-
ir að hafa gefið okkur „Wild
Thing“.
Toby er ekki einn um að
tigna gömlu hljómsveitirnar.
I Baiidaríkjunum skipta slík
ir aðdáendur hundruðum þús-
unda - og fyrir skömmu komu
13 þúsund þeirra á hljóm-
leika í New York til að hlusta
á (haldið í ykkur andanum):
Wayne Fontana, Gerry and
the Pacemakers, Biliy J. Kram
er, Searchers og Herman’s Her
mits. Tíu ár aftur í timann.
Bandarískir fjármáiamenn
finna peningalykt af ólíkleg-
ustu verkefnum - og þeir létu
sig ekki muna um að leita
uppi gömlu stjörnurnar fyrir
nær fjögurra vikna hljóm-
leikaferð um Bandaríkin.
Freddie, sem eitt sinn söng
með the Dreamers, var reynd-
ar uppbókaður allt sumarið og
Dave Clark virtist eiga nóg
af peningum ennþá og kom
því ekki. En Peter Noone
(Herman) sagði lausu hiut-
verki sínu í ieikriti í Oxford
og Wayne Fontana, illa farinn
af magasári, bjóst við að'losna
í tæka tíð af sjúkrahúsinu.
og smám saman bættust fleiri
í hópinn.
Ekki þarf að orðlengja um
hljómleikana í New Vork.
Hljómsveitirnar hlutu allar
mjög góðar viðtökur, nema
Searchers, sem létu gömlu lög-
in eiga sig og léku aðeins
ný og nýleg lög. Þeir voru
líka eina hljómsveitin í hópn-
um sem ekki var longu hætt
að spila, og þeir voru of stolt-
ir til að vilja lifa eingöngu
á fornri frægð. En áhorfend-
u r voru annarrar skoðunar.
Hinar hljómsveitirnar og
söngvararnir gættu þess að
að flytja öll gömlu, góðu lögin
—og tóku svo eitt og eitt nýtt
inn á milli. Herman og Her-
mits fengu að sjálfsögðu lang-
beztu viðtökurnar — þar sem
þeir voru síðastir á dagskrá-
en Billy J- Kramer, með Dak-
otas að nýju sér við hlið, féll
einnig ótrúlega vel í kramið
hjá áhorfendum.
Vel á minnzt, áhorfendtirnir
— hverjir voru það eiginlega:
Mömniur og pabbar, gamlir
rokkarar, Engiendingar, bú-
settir ■ New York, Toby hinn
fyrrnefndi og aðrir forfallnir
aðdáendur enskra hljómsveita,
25 ára skrifstofiistiilkur
sem voru ungar í „þá daga“
og merkilegt nokk — tánings-
stelpur, sem varla hafa þekkt
nokkurn mann á sviðinu, því
þær voru enn í barnaskóla á
fyrra blómaskeiði hljómsveit-
anna. En, eins og skáidið á
rltstjórn poppkorns segir:
„Enginn skilur unglings hug,
allra sízt hann sjálfur!"
Og táningsstelpurnar öskruðu
allra gesta hæst og lengst.