Morgunblaðið - 17.07.1973, Side 5

Morgunblaðið - 17.07.1973, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJ UDAGUR 17. JULl 1973 5 Áttræð í gær; Oddný Friðrikka Árnadóttir Ingimars húsi Þórshöfn ÞAÐ er llðiö hátt & tuittuigusbu ölidim, og kynslióðiin, sem m;um fagaia nsestu aMamótasól, larin að hu,g:a að básúmuim þeirn sem gjallia miunu við sóMis næstu aM ar. Þær rouiniu eflaust óma hærra en orgelið á Sauðanesi eöa harmónikkan hans Jóns Magnús sonar á Þórshöfn. Aldamótafólikið svonefnda, sem gerði garðiinm frægan í byrj un þessarar aldar, er nú óðium að hverfa af vettvangi hins dag lega l'íifis, annaðhvort undir græna torfu, eða þá í biðsal dauð ans, elBii'heimili landsims, sem ait órnialdarkynslóðin reisti frjáls- ræðiishetj unium góðu, þar sem arkitektum þjóðarinnar l'áðist að hanna kytru fyrir aldraða venzla mienn í iúxusvillum nútimams. Sumdr stofnar standa þó enn óhreyfðir þar sem þeiir festu rætu.r við ársól tuittuigustu altí- ariinniar og hlúa enn að því laufii, sem þeiir báru i blóma lifs síns og nú yljar veikum stofni en varast að hreyfia viö, því brumið deyr ef stofninm hrynur. Einn þeissara stofina er viinkona mín Oddný Friðriikka Ánnadótt- ir, húsfreyja i Inigiimarshúsi á Þórshöfn. Hún fæddist í Vopna fitrði þamm 16. júlí 1893, fliuttist barnnun-g að Sauðanesi é Laniga- nesi, en í blóma lífs síns fliuttisit hún í Þórshöfn og býr þar enn og stjómar heimiii sknu, óbuguð af stormium aldarinnar og þrátit fiyrir aldurinn sinnir hún enn störfum dagsins, brosmild og tigu leig, með jafraaðargieði eins og fiorðum. Ellin miun ekkd ná að beygja hana eða raska því jafn- aðargeði, sem hún hlaut í vöggu gjöf og aidrei sást bneytin'g á. Foreldrar Oddnýjar voru hjón in Árni Sigurbj örn.sson prests að Kálifafeilisistað í Suðursiveiit í SkaftafellBsýsliu og Þórdís Benie difctsdóttiF firá Brunnum í sömu sveiit. Þessi hjón refctu bú í Vopnafiirði, en ekki dvaldist Odd ný lieragi í föðurhúsum, þvi að er hún var þriiggja ára varð móðiir hennar bráðkvödd og fór hún þá i fóstur tiil séra Jóns Hall dórssonar, sem þá þjónaði Skeggjasitiaiðaprestaikaliii á Langa raesströnd, og Soffiu Daníeisdótt ur konu haras. Þessum presthjón varð ekki barna auiðið, en þau óliu upp þrjú böm og giemgiu þeim í foreldra stað. Um aldamótin fluttist séra Jón Halidórsson svo að Sauðanesi á Lanigaraesi og óx Oddmý þar upp í föðungarði til 18 ára aiduirs við ástríki fósturforeldra sinna og var hug'ljúfi ailra á þvi hedmili sökuim maninigæzku og fleguirðair. Saiuðaraes var þá eitt iglæsileg- asta höfuöból landsins sökum iaindkosta og hliunninda, enda sátu það giildir prestar og góðir kenniimeran á öldinni sem lieið. Sóra Jón Hailidórsisoin var m'k ill umsvifamaiðiur við búskap og 'gjörnýtti þessa kostajönð í hví- vetna. Hanrn byggði upp öll gripa hús, fjárbú hams var landsfræigt, þar voru og margir hestar, þvi að þeirra var ærin þörf titt ferðalaiga og aðdráitta en anraar búpenirag- ur var eftir þörfum. Þá voru hiumnindi jarðarinraar gjömýtt, bæði æðarvarp, silumigsiveiði og trjáreki. Nokkuð útræði var þar Mka stundað á suimrum, úr Borg- arkrók. Það gefur auga lieið, að all mangt hjúa þurfti til sivoraa stór brotins búreksiturs, siem þá var aðeinis umniran hörðum höndum, þvi að ekki voru þá véltamar til að létta störfiin. Sr. Jón þótti stjónnsamiur, nokk uð vinmuharður er annir voru miklar, en hainn lét hjú sín njóta hvíldar og gleðistunda, þegar tímd vainmst til. Því var oft glatt í ranni á Sauðanesi og má heita að þar væri samkomustaður uraga fólksins á þessum tima jafinframt þvi sem guðsþjónust- ur fóru fram eims oft og gerðist á öðrum prestssetrum landsins. 1 þessu umhverfi sleit Oddný Ámadóttir bamisskónum, vdð ást ríki fóstuirforeldra sirana á um- svifamikliu höfuðbóli morður við Duimbshaif. Hún vandist öiliuim störfuim, úti og immi, rakaði t'ún og eragjar og gekk varpið. Hún fékkst Við matiseid, sa'uma og tó- vinniu, sem þá tiðkaðist á sveita heiirrailum. Og hún tók þátt í gieðskap fólksins ‘ og þóttd mikil fagnaðarbót, því að hún hafði faigra söngrödd og lék á hljóð- færi, enda var Oddmý lieragi org- aniisti í Saiuðaneiskirkju. Oddný gekk aldrei í skóla, en nauit nokkurrar mennitumar heima á Sauðairaesi, eiraniig dvald ist hún um táma í Vopnafirði og naim þar hannyrðir. Þammig liðu árin, við islenzk sveitarstörf á fegursta höfuðbóli laradsins, uinz Oddný varð gjafvaxta mær. Eitthvað hlýtur séra Jón Hail- dórsson, prestrur á Sauðanesd og einm giidasti búsýslumaður iainds inis, að hafa séð við hann Iragi- mar Baldviirasson, fóst.urson Jó- hamns Jórassoraair, borgara i Þórs höfln, er hanm réð hann áitján ára gamlan, í ráðsmannsstarfið á Sauöaraesi. Hann var þó hvorki hár i lofti né gittdur að valtliarsýn, en glíminn og afrenndur að afli ag vík'mgur til allra starfa, Iragimar var sonuir Baldvins Þórsteinssonar bónda að Fagra- nesi á Laraganasi, Sigurðssonar, Methúsalemssonar bónda í Eiða þiraghá, Guðmundssoraar sýslu- mianras aö Ketilsstöðum á Fltjóts- dalshéraði. Móðir Ingimars var Hólmfríður Stefánsdóttir klauist uirhaldara frá Snartastöðum í Núpasveit. Misserisgamall var Ingimar settur í fóstur til Jóhann'S Jóras- sonair, borgara á Þórshöfn á Laraganesi og konu hans Amfrið ar. Þessl hjón voru barmitaus og ólsit Inigimar upp við mikið ást- riki fósturforeldra sirana. Jóhann var kaliaöur borgard af þvd að hann hafði keypt iieyfisbréf til þess að verzla á Þórshöfn, en bréf þessi voru þá köiluð borg- arabréf. Haran átt: 1/6 af jörðinni á Syðra-Lóni, og bjó á móti Frið riki Guðmuindssyni á Syðra-Lóni sem síðar fluttist til Ameriku. Inigimar sýndi brátt hvað i hon um bjó, er hann hóf ráðs- mennsku á Sauðaraesi. Hann ieysti öll störf vett afi hend:, var tryggur húsbónda sínum og alúð legur við samverkafólk sdtt. Þá var hainin og fagnaðarbót á gleði- fundum. Hann var virtur og dáð ur afi samverkafólki síniu og að laumuim fyrir vel unn'n störf hlaut haran heimasætuna, Odd- nýju Ámadóttur, fósturdóttur pneisthjónarana á Sauðamesi. Ekki sinnitd Iragimar ráðs- mennskustörfum á Saiuðaraesi raema rúm tvö ár. Fósturfaöir hans, Jóhann borgari, andaðist skyndilega og varð Imgimar því aið taka við búi hairas á Þórsihöfln, þar sem hann var nú ein fyrir- vinna aldnaðrar fósturmóður og erfiragi fósturföður sins. Þau voru gefim samian í skyndi, uragu kærustupörin á Sauðamesi og fiuttuist til Þórshaifnar, í hús Jó- harans, borgana siem var elzta hús iið þar, ald reisuilegt timburhús og hlaut mafnið, „Iragimarshús", an á Þórshöfm tíðkaðist ekki á öndverðri tuttugustu öldimini að númera eða skira þau eftir fögr um stöðum eða fjöJ'lum tíguleg- um. Þau hlutu einfalidlega nafin húsbóndans. Inigima.r hóf strax umfamigs- rraikinn búskap á Þórsihöfn. Jafin- fnamit stundaði haran sjómietinsku og rak útgerð. Um tima fékkst hamn viö verzlunarstörf en hætti þeim brátt, þvi að horauim fél ekki inndiveran. Ýmiss konar aukastörf hlóðust brátt á Imgi- mar. Haran rraat fisk, gærur og ultt, taddi vörur úr skipum og stjórnaði’ þá jafraan þeim verk- um, sem haran vatin aið. Má segja að verkstjórn hafi verið hans sér grein og þvi var oft tifl haras leit- að er leysa þ'urfti erfitt verk af hendi. Alltaf var hamn tiibúinn að hlaupa í skarðið þar sem þörf in krafði og urani sér vart hvild- ar. Má segja að horaum hafi varla sloppað verk úr hiemdi í 60 ár. Þó var mestu um vert, rraeð hversu m’k'Hd giieði og kátírau hainm vann öld störf. Varð það tifl þess að uragliragar sóttust eftir að vera rraeð honum við störf og varð hon um attdrei liðfiátt 11 starfia, Póst- og símstjóri var hamm á Þórshöfn frá 1929—1955. Það kom í hlut húsfineyjuraraar að stj'órna iranan húss á heim'.ffirau, því þaragað kom húsbóndinn sjaldan. Það var umdravert, hversu margar sálir gátu rúmazt i þessu litla húsi. Þarna dvöldust ætt- iragjar hjónanraa, sjárraenn, vinmiu fólk og næturgestiir. Og aldred var svo þrönigt í Iragimairshúsi að ekki fyndist griðastaður fyrir lú iran vagfaranda eða sjúkling, sem þurfti að bíða fluitnings. Ofan á þetrta bættist svo ómæCdur skari bama og uragliraga, sem rápuðu þarna út og iran í leit að leikfé- lögum. Svo bættust bömdn við x heim ilið. Á rúmum tutitugu árum fæddust þeiim hjóraum i Lragj- rraarshúsi, 11 böm. Fyrst komu dætumar 8, al’lar sannikallaðar flegurðardísir og síðan komu 3 dreragir, brosmild ir og blíðir eiins og öli hin. ÖiQum þessum stóra bamahópi komu þau hjómin vél tii rraamns, nema yngsta synimum( Árma, hamin missflu þau þrággja ára gaimlan. Það er sjaildgæft á lamgri ævi að ekki dragi einhvern tírna ský fyrir sóttu i Mfd voru og þanniig er það eiinnig fyrir þeim hjóraun um í Iragimarshúsi. Þau mi'sstu dóttuir sína, Hedigu Aðalbjörgu af slysförum árið 1945, þá 27 ára gamila, gifta ágætis mamind, Björg vin Sigurjónssyni og áttu þau hjóniin tvö börm. Þessi atburður var mik'.ð á- fiaJl fyrir Iragimarsfjölskylduna og sár harmur ölluim þeim, sem þekktu hima ungu, gæzkuríku korau. Árið 1915 urðu ábúendaskipti á Syðra-Lórai. Friðrik Gu'ðmiunds- son sem þar hatfði búið í tvo ána tugi, saidi föður miraum, Guð* miundi VilihjáJrrassyni 5/6 hlutia jarðairiranar og fluttist til Amer- íku. Með því hóflst sambúð Iragir mars og föður míras, og órjúfandi viinátta milli þessaira fjöfckyldna, sem aldrei bar skugga á rraeðara flox’eiidrar mínir voi'u ofar moldu, og varir enn milli Syðri-Lóns- bænda. Hreppsraeínd Þórshafinarhrepps tók laradspittldu þá, sem kaiuipitúini ið Þórshöfn stendur á, eiignar-i námi, og fuUinægði þar með eðli l'í-'gri kröfu timianis um j arðnæði fyrri vaxandi kaupiún sem Þói'S- höfln er. Bn með þessari ráðstöfiun missti Ingimar ölll tún sín á Þórs- höfn, og gerði hann þá kröfu tW þess, að opinberir aðilar keyptu líka öll hús haras, og var það gert. Mairgur skyldi nú ætía að þau hjónn í Iragimarshúsi, sem um þetta leyti stóðu á sjötugu, hygð- usit flytja í humátt á efltdr börra- uim sínum, sem flest voru komdn í þéttbýlið. En það var þeim ekki að skapi. Þau byggðu sér nýtt og fallegt hús I túnjaðrimum á Syðra-Lóni og þar með voru Syðra-Lórasbæradur báðir setztir að í sama túni, eragum háðir öðr um an guðs og manna lögum. Ég veit, að eragum öðrum hefði dottið þetta í hug en Iragin mar Baldvinssynd og enigin kona öranur en Oddný Árnadóttir heflði samþykkt þessa ráðstöfun eigin manras sins, hins viegar mun þetta hafia verið vlflurlegasta ráð stöfunim, sem þau gátu gert á andvirði sírau af sölu jarðarhliut- aras til Þórshaflnarhrepps. Og enraþá sitja þessi sæmdar- hjón i Ingfcraarsdiúsi á Syðra- Framhald á bls. 12. Nýjar plötur, Jethro Tull: Passion play Það er enginn vafi á því, lan Anderson er snillingur. Carlos Santana og Mahavishnu John Mclaughlin: Love, Oevotin and Surrender. Hvað skeður, þegar tveir beztu gitarleikarar heimsins koma saman á plötu? > Leon Russell: Leon Live. Þrjár plötur á 1590, það er ekki mikið verð fyrir að heyra Leon I stuði. Svo höfum við einnig mikið úrval af plötum með góðum listamönnum, þekktum og óþekktum t. d.: Osmonds: The Plan Dobbie Brothers: The Captain & Me Focus: In and Out of Focus Copperhead Janis Joplin: Gretatest Hits Edward Bear: Close Your Eyes Savoy Brown: Jack The Toad Bioodstone: Natural High Procol Harum: Grand Hotel John Fogerty: Blue Ridge Ranger Dobie Gray: Drift Away Wishbone Ash: Wishbone Four Melanie: At Carnagie Hall Eagles: Desperado Lobo: Calumet Sly &Family Stone: Fresh Mashall Tucker Band Wet Willie: Drippin Wet Wether Report: Sweetnighter Donald Byrd: Black Byrd Rare Bird: Epic Forrest Billy Preston: Musicis My Live góðar plötur George Harrison: Living in the Materíal World Paul Simon: There Goes Rhymin Simon o .fl. o. fl. o. fl. LITLAR 15 vinsælustu lögin í Bandarikjunum eru nú: 1. Will it Go Round in Circles: Billy Preston 2. Kodachrome: Paul Simon 3. Bad Boy Leroy Brown: Jim Croce 4. Shambala: Three Dog Night 5. Give Me Love: George Harrison 6. Yesterday Once More: Carpenters 7. Playground in My Mind: Clint Holrnes 8. Smoke on the Water: Deep Purple 9. My Love: Wings 10. Right Place Wrong Time: Dr. John. 11. Long Train Running: Doobie Brothers 12. Natural High: Bloodstone 13. Dimond Girl: Seals & Crofts 14. Boogie Woggie Bugle Boy: Betty Midler 15. I'm Gonna Love You Just á titlle More: Marry Whity. Þessi lög eigum við ötl og auk þess: Goin Home: Osmonds Tweedle Dee: Jimmy Osmond The Hurt: Cat Stevens Flakkarasöngurinn: Ingvi Steinn Rubber Bullets: 10. c.c Frankenstein: Edgar Winter Live and Let die: Wings.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.