Morgunblaðið - 17.07.1973, Side 15

Morgunblaðið - 17.07.1973, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 17. JÚLl 1973 15 tvær dætur, sem vinina hér. Hér er ákaflega sikemmtilégt «ð vena, ef veður er gott, nema hvað oft vitl verða mik ið ryk. Við fórum í bátaleig- una í morgun o-g skruppum út á vatnið c*g höfðum mjög gaman af.“ „Fólk gengur hér mjög vel um, og það er litið af drasli. Hreiinllætisaðstaða er góð í tjaldmiðstöðinmi og er þar mikill munur á og á Þingvöll- um. Hér er líka rólegt og fólk yfirleitt ákaflega skikkan’egt og enginn hreyfiing í þá átt að trufla náungamn." Ragnar sagðist nota sum- arfri lítið til ferðalaga, til þess væri hann of buindinn sínu starfi, en hann er vöru- bílstjóri, hann sagði þvi, að H'klega myndi hann ekki taka sér íri í sumar. Eitt af því, sem mesta at- hygli vekur þegar komið er tiJ Laiugarvatns e<r himn mikli fjöldi hjólhýsa, sem þar er. Og ekki er það mimna athygl- fiwvert að flestum þesisara hjól'hýsa fylgja bilar með Keflavíkurnúmeri, hver sem ástæðan fyrir þvi kann að vera. Við litum inn í eítt þessara hjólhýsa og fundum þar hjón úr Keflavík, þau Li’lju Har- aldsdóttur og Sverri Sten- grimssen ásamt tveimur bama bömum. Þau hjónim sögðust hafa komið á föstudag og líagnar Leósson leikur krokket við son sinn Leó og kunning.ja hans, Ásgeir Ásgeirsson. ætla til baka á sumnudag. Þau eru flestar heligar á Laugar- vatni, enda láta þau hjólhýs ið standa þar, og greiða 1200 kr. á mánuði fyrir eftirlit og leigu á stæði. „Hér er stórfímt at vera,“ sagði frúim, „miklu betra en í fyrra. Meiri regla, meiri þrifn aður og oftar tæmdair ösku- tunnur." Þau sögðu að alltaf væri hægt að finna sér eittihvað til diumdiuirs á Lauigarvatim. Ef maður vildi ekki liiggja í sól- innd og slappa af, væni hægt að fara I sund, gufubað eða gönguferðir. Lilja og Sverrir sögðust hafa ferðast mikið um lamdið í den tíð, em nú færu þau meira í heligarferðir. Þó æt’.- uðu þau sér að ferðast eitt- hvað um ís’.and í surnar og þá með hjólhýsið með sér. „Það er mjög auðvelt að aka með hjólhýsið aftan i,“ sagði Sverrir, „og engiai vand- ræði með að komast áfram á veginum á eðl'ilegum umferð arhraða, nema þá helzt þegar mikið rok er.“ „Þá ætlum við í Galtalæk aðra heigi í ágúst,“ bætti Lilja við, „en þá fer hjóllhýsa- klúbburinm þangað," en það sagði hún að væri félagsskap- ur, sem h j óllhýsae: ge n d u r hefðu stofnað með sér. 1 Grímsmesi eru margir sumarbústaðir og í krimig um þá er oft mákið lif, sérstak- lega um helgar, þegar eiigand- inn er mættmr með alla fjöl- skylduna. Við bönkuðum upp á í eiinu'm slíkum og kom í ljós að frúin var eim hetona, en bóndinn og börn'n höfðu brugðið sér niður að Þing- vailavatnd til að veiða. Sagði frúin, Sigríður Jónsdóttir, að þau væru þarna hjónin með þrjú börn, en kumningjafólk ætti bústaðinn. Þarna hygð- ust þau vera í viku, en fara síðan í tíu daga ferð ti;l Vest- fjarða á Volkswagenbíl, sem þau höfðu innréttað í rúm og eld'unaraðsitöðu. Sigríður sagði að eftár að þau hjónin fóru að taka sum- arfrí, hefðu þau oftast farið till útlanda, þar til 1968, en þá ferðuðust þau í fyrsta simn um íslamd og fóru þá imm 5 Herðubreiðarlindir ásamt kunmingjafólki. „Þessi ferð varð til þess að við fengum bakteríuna," sagði Sigríður, „og síðan höfum við reynt að ferðast eirns miikið og við getum um Island. Mað ur kemur all'taf dauðþreyttur heim úr utanlandsferðum, en hér verður rnaður svo afslapp aður, fyrir utan hvað maður hressist iikam,Ieiga.“ Lilja Halldórsdóttir og Sverrir Stengrimssen ásamt barna- bömum, Bylgju Konráðsdóttur og Lilju Guðmundsdóttur. Ljósm. Brynj. Helgas. Á Laugarvatni getur fólk fengið leigða báta og notuðu margir sér það nú um helgina. Gera íslandsmynd fyr- ir v-þýzka sjónvarpið F.IÓBIR menn frá v-þýzka ftjónvarpimi hafa dvalizt hér á landi undanfairnar fjórar vikur og viðað að sér efni í 45 mín- útna langa lieimildarkvikimynd i litum um ísland — land og þjóð. Myndin verður sýnd í des- embermánuði nk. að kvöldlagi á bezta sjónvarpstíma og í við- tali við Mbl. í gaer sagðist stjórn- andi kvikmyndumarinnaT, Georg Wa.Isehiis, vonast til, að áhorf- eindafjöldinn yrði um 40 milljón- ir majimi — i Þýzkalandi, Ansturríki, landamaprahéruðum Frakklands og víðar. Georg Walsehus sagði, að deseimibsrmánuður yrði væmtan- lega mikið í fréttum frá Isflandi, eimkum þó vegnia þess, að þá lyki sex mánaða viðræðnatíma islienzkra og bandariskra stjórn- vftlda um eindurs'koðun varnar- sammngsins og hugsanlega brottför varnarliðstos. — Hann sagði, að kvi'kmiyndunin hefði gengið allve'l, en veðrið hefði óneitanlega verið slsemt mest- allam timanín. „Og eklki baitti það úr sikák, að oktouir hafði etotoi tekizt að fá neití hótelpláss, enda þótt mikið heíöi vierið reynit áð- Þýzku sjónvarpsmennirnir fjórir við tjöld sín á tialdstæðimi í Laugardal. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) ur en ferðto ihófst,“ sagði Waisc- hius. „En ég var harðátoveðtoin i, að myndin skyOdi tekto — og við höfum því búið í tjöMuim, eins og þú sérð.“ -— Héðan fara Þjóð- verjamir eftir tvaeir vitour. Raforku- notkun eykst um 7% árlega RAFORKUNOTKUN eykst að meðaltali um 10% í þeim löind- um, þar sem verið er að byggja upp iðnað og anmað, sem torefst miitoillar raforku. Meðal ísQend- toiga hefuir rafórkuniotkiuin auk- izt að meðaltali hdn siðusfu ár um 7%. Verði samdð um stofnun nýs orkufreks iðnaðar á íslandi má þvd ’gera ráð fyrir þvS að BúrfeÍSisvirkjun verði fultoýtit toman örfámra ára. VerðS hins voigiar etoki saimiið um ortouiflrielkain iðnað á íslandi, er búizt við því að Búrfellsvirkjun nýtist lslemd^ áingum í notoik'ur ár.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.