Morgunblaðið - 17.07.1973, Page 17

Morgunblaðið - 17.07.1973, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞFUÐJUDAGUR 17. JÚLl 1973 17 Vaxandi vinsældir íslenzks lambakjöts 1 Danmörku Rætt við Knud C. Knudsen kjötkaupmann Kaupmannahöf n í Kjötbænum tíðka.st enn sá háttur að seljandi og kaupandi staðfesti viðskipti sín með handabandi. í Kjötbænum í ÞEIR. sem hafa heyrt ís- Iand tengt nafni Knuds C. Knudsens, kjötkaupmanns í Kaupmannaliöfn, þurfa ekki lengi að leita eftir vistarverum hans í Kjöt- bænum þar í borg, því að í hverjum glugga blasa við auglýsingaspjöld með myndum af fslandi og þar yfir orðinu „LAM“ letr- uðu svo stórum stöfum, að jafnvel nærsýnasta fólk sér það gleraugnalaust. Knud C. Knudsen hefur sem sé ötullega starfað að því um langt skeið að sann- færa Dani um ágæti ís- lenzka lambakjötsins og í því skyni að spyrja hann nánar út í þá starfsemi rölti blaðamaður Morgun- blaðsins út í Kjötbæ á dög- unum. Kjötbæriinm, sem er stoaimmt frá aðal jámbrautarstöðimni í Kaupmacnniaihöfn, er býsma forvitmilegur stiaöur. Þar er miítoið um aið vera og götu- nöfn bera vitni þeirri sitarf- seimii, .sem þar fer fram. Þang- að skyidu menn himis vegar ekki leggja leið sína á fast- andii miaiga — eða þá a.m.k. ekki féiaiuisir, því þær ótrú- legustu teguindiir kjötimetis og osta, sem þar gebur að Mita, geta ofboðið jafinvel siteðfösit- ustu mummvatnski rtikum. Hver verziumiin er þar annarri giírniiegri fuil af hiinuim víð- frægu dönsiku nauta- og svina- abeilkum, fleski, kjúkliimigum, pyiisum, os'tum og þair fram eftir götumuim, en þama hef- ur um áraituga skei'ð vertð mi’östöð kjötverzliumar stór- borgarinmar. Kjötbæmum var komið á laggiiimar árið 1934, að þvi er K. C. Kni'idsen upp- lýsti, en kjötmia-rkaðiur á þess- um slóðum á sér enm lengri sögu. Frá Kjötbænum er nú selt í stórum stil tiiil verzlama í ibúðahverfuniuim, bæði til llitiiu kjörverzlanamna þar sem neyt andinm getur fengið kjötið tilreitt og sikorið eftiir því sem honum þöknast hverju sinmi — og til stóru vörumarkað- anma, þar sem menn kaupa vöruma fyrirfram pakkaða og tiltoúnia í margvisleguum neyt- endapakkningum. í Kjöttoæmum siagðii Knud- sem að væru um 150 fyrir- tæki, ýmist eimkafyrirtæki eða samvimmufyrirtæki. Þau heifð'u siliátiurhús og miarkað l'ifandi stórgripa, sem að visu færi æ mimnikandi eftir því sem borgin og bygigðdm um- hverfis hama teygði siiig iengra í allar áttir. „Það er orðið of lanigt að fiytja dýr'n lifandi,“ saigðii Kniud'sen, „svo að slátr- un hefur færzt æ meira út fyrir borgima.“ Hamrn sagði, að 80% af kjötbiirgðum Kaup- mammiahiafnar kæmu frá Jót- larndi og þaðam færi eimmiig ámóta hlutfatillsbala af kjörút- fluitmiingi Dana. Markaður í Kjötbæm'um hefst kliukkan sex á morgn- ama og stendur til kl. tvö sið- degis. Verðlaig í Dammörku fer, eims og kumm'ugt er, í mörguim greimium meiira eftir fraimboði og eftirspum em hér gerisit — svo og gæðum varn- imgsims — og rlkjia þau við- skiptailögmál í Kjöttoæmum, em verðið þar er síðan haft til viðmiöunar. LAMBAKJÖTIÐ GOTT TIL GLÓÐARSTEIKINGAR K. C. Kmuidsem sagði, að samviimnam við Isilendimiga hefðii veriið hafim þegar á ár- umum fyrir heiimisisityrjöldina, þótit ékki hefði hún verið óslit im, m.a. vegma stríðsims og ýmisss komar viösikiiptehaifta. „En þegar íslendiimgar gerð- ust aðilar að EFTA var þeim veitt heimiiid til sölu 500 lesta af la.mbakjöt'i á ári til Daramerkur, sem var mjög mikið, samisvaraði obbanum af lambaikjötsneyzlumni í land- imiu. Vilð höfum, eims og þú veizt, motað aðrar kjöttegumd- ir mdiklu meira, svíniakjöt, nau takjöt, kálfakjöt, fugia- kjöt o.s.frv. og framleiðum meima en fiimimteiMa eigim neyzlu. Hims vegar hafa Dan- ir lært að nota lambakjöt á siðari árum, fyrist og fremst af slauknum ferðum sínum tii sólarlamdanma i S-Evrópu, þar sem það er tiaisvert notað. Og nú er laimbakjötsineyzlan um það bil helmingi meiri en fyrir sitríð." Knudsen bætti þvi vdð, að síhækkaind'i verð á nauitakjöti í Damimörku hefði Ika átt sinm þátt í þvi að auka viim- sældiir lambakjötsins svo og vaxamd'i áhugii á gtóðarsiteikt- um mat, þvi að iiaimbakjötiid væri sérataklegia gott til siiikrar notkumar. Hann bar íslienzka lamtoakjötið saman við daniskt lambaikjöt, sem hamm saigði að hefði ti'l'hneig- ingu tid að verða of feiitt of fljótit, féð yxi hraðiar vegna betri veðurskiilyrða. Raumar væri ekki milkill lambakjöts- framileiðsla í Danmörku, hún næmii aiðeims þriðjungi af neyzlunni i lamddnu, hitt kæmi erlendis fráí aðalSlega frá Is- lamdii og Nýja-Sjálandi. INNFLUTNINGURINN DÖNUM HAGKVÆMUR Knudsiem sagöi, að eim ástæðian tii þess að svo miíkiM kjötiirarafkiitmingur var leyfð- ur frá íslamdd, hefði verið sú staðreynd, að úbfliutnimgur Dana til Islands hefðd aBtiaf verið mi'k.lu meiri en útfiiuitn- imgur íslemdimiga ti'l Dammerk- ur og með immigöngu ísilands í EFTA hefði verið ákveðið að reyna að jafna dálítið þemm- an viðskiptahalila. Aftur á mótii kvaðsit hann þeirrar skoðunar, að Damir hefðu hag af þessurn iminfiliu'tnim'gi, því að íslenzka lambakjötiið losaði af damska miarkaðimum dýrari kjöttegumdir, svo sem úrvaJs nautakjöt og kálfakjöt, sem þá væri hægit að selja á er- lenduim markaðá, þar sem enn- þá hærra verð fieragiist fyrir þessar tegumdir, eimkurn i Þýzkalamdii og Frakklamdd. Islenzka íambakjötið seiur Knudisen að mestu leyti til stærri verzlana, sem haifa að- stöðu til geymsliu á frysitum maitvælum. Er kjötdð þá skor- ið og pakkað í Kjötbæraum með ákveðnum hætti og selt þammiig til neytenda, sem geta þá ekki fengið það sikorið eft- ir síirau höfði, eins og tíðkast hjá smærri kjötkaupmönmum — en pakkn'migarmar eru að sjálfsögðu miilðaðar við dam'sikta hætti og venjur. Með þessu saigði Knudsen að spar- aðisit. veruiega í þjónustu- kostinaði, em aiJmemmt séð væri kostmaður viö hima ýmisu þjónuistuiMði orðiinm svo hár að gera yrði ráð fyrir, að smásöliuverð væri helm- iingi hærra en immkaiupsverð. ÖFLUG AUGLÝSINGA- STARFSEMI Sem fyrr segir hefur K. C. Knudsen uraraiö ötiullega að út- brei'ðisiliu og kyniningu ísilenzka lambakjötsims. Meðai ráðstaf- ama, sem hamm hefur stuðlað að í því skynii', mæbti nefna veizlu mikla að Hobed Roy- ai i Kaupmammahöfn, þar sem 120 gesitum via-r boð'ið að srnæðia íslenzkan mait, sem is- lenzkur matsveiinm frá Hótel Sögu i Reykjaví'k hafði úfbú- ið. Sorrauileiðiis fékkst þvi svo fynír komið að íslienzkt lamba- kjöt væni á boðsitóJum í tvær vitkur í ve'itingahúsimiu í stór- verzl'umimm'i ILLUM við Strik- ið í Kaupmammahöfn, en sá veditim’gasitaður er eimm hirrn f jölsó'ttasti í Kiaupmiainna- höfn. Fengu gestir þar í hend- ur matseð'.ll með mynd af Is- lian.di og gátu vaiiið úr 14 laimibakjötsréttum frá jiafn- mörgum löndum, en hráefnið var íslenzkt. Jafnframt fylgdu uppskriiftiir rét'tamma með á matseðlinuim. Á þess- um tvedmur vi'kuim völdu uim 3000 mamms sér miait af þesis- um matseðM. Þá notaði Knudsen tækifær- iðr tiil að auglýsa ísienzka Jambakjötið, þeg'ar efnt var tiil 50 km hjóilrei'ðaferðar trimmara á ölJuim aidri. Var þá 42 miamma sveiit starfs- manna Knudisems, kummingja hams og virna, klasdd íþrótta- peysum með álietrunimmi „Is- Jaindsk Lam“. Þar á meðal var elzti þát'tiiaikamidiiinm i ferðimni, Viinur Knudsens, Peter Jensen kjötkaupmaður, 88 ára að aildri, og sá yngstd, 8 ára son- „ ur eins af star fsim önmu m Knudsenis. Þet'ta sagðii hanm að hefði gengið sérlega vel og myndii'r aí þeim hefðu birzt í öBuim helzbu dag’blöðuinum. Og nú kvaðsf Knudsem vera að vimma að undirbúmiimgi hópferðar tiil Isilands næsta hiaiust. Sagðiist harnn haifa haft saimbamd við Viðurkemnda yf- irmatreiðslumemm frá Norður- lömdumum öDum, auk blaiða- mamrnia og ammarra, sem áihuga kynnu að hafa á því »3 komia tiil Is'iands um það bi:l sem nýja ’iambakjötið kæmi á markaðinm. „Einis og máihð nú stendur," sagði Knudsen, „er fyrirsjáanlegt, að við verðum að fá i ferð- ina 120 marnns ti'l þesis að hún verði fjárhagsiega viðráðiam- leg. Mundi þá verðia heppileg- ast: að fara fyrsit með ftug- vél beint tiil Akureyrar og skoða þar n.ánaisitia umhverfi, em siðan tii Reykjavikuir með viiðkomu í Veiatmaminaeyjum. Ma't rei'ð.-iiumen-nii ini t', sem ég hef haft sambamd við, hafa boðizt tiil að útbúa mat fyrir einhver af veiitimgahúsunum í Reykjavík, þ'air sem þeír noti ísleinzkt hráefni, en fari með það eiins og þeir muindu gera hver í sirau heimalandi. Þetta gæ-ti orðúð skemmitii’ieg og góð kynnimg á lambakjötinu ein- mJtt þegar það er sem ljúf- fengaist," saigði Knud C. Kraud- sern að lotourn. — mbj. Frá triminferðinni, sem frá segir í samtalinu. Klzti og yngsti þátttakandinn í sveit 42 manna, sem auglýstu íslenzkt lamba- kjöt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.