Morgunblaðið - 17.07.1973, Síða 18

Morgunblaðið - 17.07.1973, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLl 1973 MM KW.» llU r iTini T t i W \ 1 k k V i . \ J. \ Sdjoj Tvær hjukrunarkonur ósknst frá 15. september. Upplýsingar í síma 1329. SJÚKRAHÚSIÐ HVAMMSTANGA. Stýrimuður óskust til afleysinga á m.s. Húnaröst. skipið er á humarveiðum. Upplýsingar i síma 36714 Reykjavík og 99-3757, Þorlákshöfn. Hufnurfjörður Bifreiðastjórar óskast á stóra vörubíla, einnig maður á Payloader. Simi 52139 og 50997. Atvinnu Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða eftirtalið starfsfólk nú þegar: 1. Röskan mann til lager- og útkeyrslu- starfa. 2. Stúlku hálfan daginn til almennra skrifstöfustarfa. Einhver starfreynsla æskileg. Vinsamlegast sendið umsóknir til Mbl. fyrir 19. júlí merkt: „Framtiðarstarf — 8478“. Múlmiðnaðurmenn — rufsuðumenn Tveir málmiðnaðarmenn og tveir — þrír raf- suðumenn óskast nú þegar. Góð vinna. Góð laun. RUNTALOFNAR, Síðumúla 27, símar 35455 og 35555. Sjómunn vuntur á handfæraveiðar á mb. Sjóla R.E. 18. Upplýsingar i síma 30136 og 52170. Bifreiðustjórur og uðstoðumenn óskast strax. Upplýsingar gefur verkstjóri Óskar Ásgeirs- son, Rauðarárstíg 35, ekki í sima. H. F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON. Til leigu 4ra herb. íbúð í háhýsi í Ljósheimum til leigu. Ibúðin er laus nú þegar. Upplýsingar í síma 12672. PÉTUK AXEL JÓNSSON, lögfræðingur. BÍLALEIM BORGARNESS Kveldúlfsgötu 19, simi 93-7298. Y-O-C-A Séra Þór Þóroddson, fræðari, frá Kaliforníu, flytur erindi i Iðnskólanum (gengið inn frá Vitastíg) þriðjudaginn 17. júlí kl. 20.30. Kynning á yogakerfi og heimspeki Edwin J. Dingle. Aðferðir meðvitandi framþróunar. Svar við vandamálum mannsins. Aðgangur 100.00 kr. REGLA JÖTUSYSTKINA. Sími 35057. Lokað Vérkstæðið verður lokað vegna sumarleyfa 23. júlí — 13. ágúst. Verziunin verður opin eins og venjulega. Þ. JÓNSSON & CO., Skeifan 17, símar 84515—16. BÍLAR - BÍLAR Árg.: '72 Ford Pinto ’71 Ford Torino ’71 Range-Rover '71 Toyota Corolila ’70 Chevrolet Nova ’70 Ford Ma.veric ’70 Mustamg Mach I ’69 Taunus 17 M 6 cyl. ’68 Corina 1300 '67 G.A.S frambyggður. BlLASALAN mmmm -.. ■ ——■ simar HÐS/OÐ sss BORGARTÚNI 1 - BOX 4049 Innköllun ■ Konicu fluto SE Fyrir hönd Konica-verksmiðjanna í Japam þá ósk- um við eftir að komast í samband við eigendur Konica Auto SE myndavélanna með innköllun þeirra og skipti’ fyrir augum. Söluár 1965—1968. Tilboð okkar hér að lútandi stendur til 31. júlí 1973, eftir það verða engar frekari viðgerðir framkvæmd- ar af okkur á Konica Auto SE. GEVAFOTO HF., Hafnarstræti 22. — Sími 24204. VERKSMIÐJUÚTSALA Seljum næstu daga margskonar prjónafatnað á börn og fullorðna. Barnadress, telpnakjóla, barnagalla, telpnabuxur úr stretch og odelon. Dömupeysur, margar gerðir. Herrapeysur og vesti, tánin gapeysur og og vesti, barnapeysur og vesti, stuttar og siðar smekkbuxur og margt fleira. Opið á venjulegum verzlunartima. PRJÓNASTOFA KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR, Nýlendugötu 10. Landsleikurinn: ÍSLAND - AUSTUR - ÞÝZKALAND fer fram á LAUGARDALSVELLINUM í kvöld klukkan 20.00. Dómari J. GORDON frá Skotlandi. Forsala aðgöngumiða hefst i dag kl. 13.00 við Útvegsbankann. Verð aðgöngumiða: Stúkusæti kr. 250,00 — Stæði kr. 150,00 — Börn kr. 100.— ♦ Tekst Sviþjóðarförunum að sigra austur-þýzku knattspyrnusnillingana? Knattspyrnusamband íslands.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.