Morgunblaðið - 17.07.1973, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 17.07.1973, Qupperneq 22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJÚ'DAGUR 17. JÚLl 1973 22 t Eigisnkrxn'a mín, Borghildur Hannesdóttir, lézt í landspítalonum 15. júlí. Jón Bjarnason. t Móðir mín, Kristn Guðmundsdóttir, Suðurgötu 10, Hafnarfirði, andaðdst að Sólvangi 15. þ.m. Þórarinn Sigurðsson. t Maðuiinn minn, íaðlr okkar og tetngdafaðSr, Kristmundur Þorláksson, Efri-Brunnastöðum, verður jarðsunginn frá Haifn- arfjarðarkirkju 18. júli ki. 2. Lára Gísladóttir, börn og tengdabörn. t Móðir okkar, Bjarndís Árnadóttir, Skúlagötu 72, Beykjavík, andaðiisit í Lamdspitalainu m að kvöldi hins 14. júií. Börn hinnar látnu. t Móðir okkar, GJAFLAUG EYJÓLFSDÓTTIR, Vesturgötu 59, lézt að heimili sínu laugardaginn 14. þ.m. Bömin. t Móðir okkar, HJALMFRÍÐUR HJALMARSDÓTTIR, frá Litla-Nesi, Strandasýslu, Heimagötu 39, Vestmannaeyjum, andaðist í sjúkrahúsi Akraness sunnudaginn 15. þ.m. Börn, fósturbörn, tengdaböm og barnaböm. Páli Bjarnason símaverkstjóri Akureyri Faeddur 10. nóv. 1908. Dáinn 12. júlí 1973. Fram úr mistri frumbernskunn ar stígur min fyrsta minning. Ég vakna af svefni í húsi foreldra minna inn i mikla ljósadýrð og mikla glaðværð. 1 eimu homi her- bergisins stendur birkihrisla með marglitum flöggum, fléttuðum pokum, skrautlegum kramarhús- um — gliti á greinum. Það eru gestir: ungur maður og ung kona. Ég er hrifinn upp úr sæng- immi, og þessi ungi maður tekur gliansandi lúður og blæs í hann. Slíkan hljóm heyrir maður að- eins einu sinni á ævinni, og mjög óvíst hvort nokkur vaknar fram- ar við þvilíkan lúðraþyt. Gestimir voru Aðalbjörg Jóns- dóttir, fóstursystir föður míns, og Páll Bjarnason frá Kambsstöðum í Ljósavatnsskarði. Þau færðu mér þetta blásturshom að gjöf á jólunum tvævetrum. Ávallt síð- an voru þau Bogga og Palli, eins og þau kölluðust, eitt í huga mln um alla bemsku mína. Vorið eftir, 19. maí 1933, opin- beruðu þau trúlofún sína. Þann dag ól móðir mín mér systur. Löngum um daginn leiddi Páll staula minn um holt og móa Birningsstaðafjalls, og við leituð- um blóma, sem enn voru óút- sprungin, en tíndum í þeirra stað gráviði með bústnum reklum og þann fjalldrapa, sem grænst- ur verður og gróskumestur á - Minning Islandi. Slíkan vönd færðum við móður minni á barnssængina. Þannig var Páll: hlýr og góður, háttvis bróðir birtu og glaðværð- ar. Mánuði síðar skildu leiðir um siinn. Ég fluttist með foreldrum minum á annað landshorn, og næstu árin bárust aðeins stakar kveðjur á milli. Þetta voru hörð ár kreppu og fátæktar. Aðalbjörg og Páll sett- ust að á Akureyri, þar sem hann gerðist starfsmaður Landsstmans. Þau hófust brátt úr fullkomiinni öreigð til bjargálna. Skömmu fyrir síðari heimsstyrjöld keyptu þau húseignina Oddagötu 7 á Akureyri. Þar hefur heimili þeirra staðið síðan, og þar ólust upp böm þeirra fjögur: Aðal- geir, rafmagnsverkfræðingur á Akureyri, Guðný Þórhalla, hús- freyja í Reykjavík, Hallgrimur Jónas, símvirki í Kópavogi, og Einar Kristján, gleraugnagerðar- maður á Akureyri. Þegar ég hóf nám við Mennta- skólann á Akureyri, gerðist það svo sem sjálfsagt væri, að ég varð heimilismaður þeirra í Odda götu 7. Þó höfðu þau fyrir átta manns i heimild, og íbúð þeirra var ekki stór. Aldrei varð ég þess samt var, að þama væri þröngt um fólk. Sannaðiist þar sem oftar, að þar sem hjarta- rými er nóg, er húsrými nóg. Ég hef hvergi þar búið, sem t Móðir okkar, ANNA JÓHANNESDÖTTIR. T Móðir mln og tengdamóðir, INGA ÞÓRÐARDÓTTIR, lézt 15. júlí. leikkona, Laila Andreson, Styrkár Sigurðsson. Konan T mín. GUÐRÚN ÞORKELSDÓTTIR, andaðist í Heilsuvemdarstöðinni 15. þ.m. Sigurjón Snjólfsson. t Móðir min og tengdamóðir, BORGHILDUR NÍELSDÓTTIR, Reykjavíkurvegi 9, Hafnarfirði, lézt að Sólvangi laugardaginn 14. júlí. Útförin fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfriði fimmtudaginn 19. júlí kl. 2 e.h. Níels Þórarinsson, Anna Erlendsdóttir, og aðrir aðstandendur. t Eiginkona min, HULDA SVAVARSDÓTTIR RAGNARS, og litla dóttir min, ANNA ÞÓRA, Breiðholti Sandgerði, hafa látizt af slysförum. Ragnar Ragnars. lézt i sjúkrahósi Siglufjarðar 15. júlí. Fyrir hönd systkinanna Jónas Stefánsson. t Systir okkar og frænka, VILBORG SÖLVADÓTTIR, Hátúni 10, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 18. júli 1973 kl. 15.00. Guðrún Sölvadóttir, Hallfriður Sölvadóttir, Þórarinn A. Magnússon. t Móðir okkar. GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR, frá Bakkakoti í Skagafirði, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtt' n 19. júlí n.k. kl. 1.30. Blóm afþökkuö. Bömin. t Útför móður minnar, SIGRÍÐAR EINARS frá Munaðamesi, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 18. júlí kl. 10.30. Einar Karlsson. t Þökkum innilega auðsýnda samúð, hjálpsemi, vináttu og minningargjafir til líknarstofnana við andlát og útför konu minnar, JÓNU MARGRÉTAR SÓLMUNDSDÓTTUR, Hátúni 27, Reykjavík, Þorkell Skúlason og bömin. gestkvæmara væri en í Odda- götu 7 þau tvö ár, sem ég átti þar heima. Það var fremur regla en undantekning, að tveir eða þrír aðkomumenn sætu þar tíl borðs auk heimamanna. Stundum dvaldist fólk þar dögum saman, einkum frændur og vinir úr Þing eyjarþingi, sem annaðhvort áttu erindi að reka á Akureyri eða voru á leið til Reykjavíkur. Ég minnist þess annan vetunnn, sem ég átti heima hjá Aðalbjörgu og Páli, að nærri tíu manna hópur á leið til Reykjavíkur var veður- tepptur á Akureyri í viku, og höfðu flestir bækistöð sína i Oddagötu 7. Þetla var flest ungt fólk og glaðvært, og fleiri kvöld en eitt stóð dunamdi dansleikur i stofunni, þar sem Páll spilaði á fóninn steimplötur frá árumum milli stríða, og Sigurður á Foss- hóli færði upp damsimn. Á þessum árum kynntist ég Páli bezt, og var þó aldursmun- ur okkar meiri en svo, að ég þekkti hann náið persónulega. Fremur mætti orða það svo, að ég hafi hrærzt i því andrúms- lofti, sem hann skóp umhverfis sig. Hann var eimstaklega umhyggj usamur heimiiisfaðir, glaðvær og hlýr í viðmóti hversdagslega. Þau þjónim voru ákaflega samhent um að skapa fagurt he'mili, og ber það því glöggt vitni. í starfi sínu var Páll mjög vel tátinm og hæfur maður. Heyrði ég aldrei nokkum mann mæla öfugt orð í hans garð. Hann var vaskúr maður og vel á sig kom- inn, og kom það sér vel á erf- iðum ferðalögum við viðgerðir á símalinum. Hann var ednstakur völundur, og lék homum hvert verk í hendi. Sjálflærður maður, eins og hann vár, tók hann sundur og gerði við hinar flóknustu vélar. Þó bar þar mest frá, hversu listfengur hann var. Smíðaði hann hvaðeina á heimili sínu og einnig skraut- muni. Vann hann jafnt úr dýrum málmum sem beini og eðalviði. Eru ófáir listmunir, sem eftir hann liggja. Þegar Páll er nú allur, send- um við hjónin Aðalbjörgu og bömum þeirm okkar innilegustu vamúðarkveðj ur. Við minnumst þess ofar öðru, að Páll var öðlingsmaður, sem ávallt verður hlýtt og bjart um huga okkar, sem hann þekktum. Sveinn Skorri Höskuldsson. Vér deyjum afllir einn dag, hver dagur á sólarlag. ÞESSAR ljóðlínur komu upp í huga minn, er mér var tilkynnt um lát viinar míns og samstarfs- manmis, Páls Bjarnasonar, sdm- virk j averkst j óra. Ætíð er ég hugsa um líf okk- ar maninanna og hverfulleik þess verður mér á að líkja því vilð blómin se<m vaxa með okkur og deyja—;hverfa okíkur sjónium fyrr en við eigum von á. Með hækkandi söl, á vorin lilfna þau til a>ð gleðja Okkur og sýna okk- ur um leið, að tl er æðri til- vera sem öllu fær ráðið, en hverfa svo með iækkamdi sól á haustin. Hverfa oklkur sjón- um fyrr en við höfum áttað Framh. á bls. 25

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.